Morgunblaðið - 07.11.1995, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 07.11.1995, Blaðsíða 10
10 ÞRIÐJUDAGUR 7. NÓVEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ EEQ 11ÍÍ1.ÍÍ9 19711 lÁRUS Þ VALDIMARSSON, framkvæmðastjóri UUL IIuUUUL Iu/U KRISTJÁN KRISTJÁNSSON, loggiltur fasieignasali Til sýnis og sölu meðal annarra eigna: Nýkomin til sölu m.a. eigna: Skammt frá Sundhöllinni rishæð nýendurgerð. 2 svefnherb., tvöf. stofa m.m. Allar lagnir og leiðslur nýjar. Stofugólf og skáli lögð lútuðum furu- borðum. Langtímalán. Gott verð. Uppl. aðeins á skrifst. Ofanleiti - úrvalsíbúð - mikið útsýni Endaíbúð á 2. hæð 4ra herb. 100 fm. Parket. Þvhús v. eldh. Suðursv. Sameign eins og ný. Bílskúr m. geymslurisi. Vinsæll staður. Rétt við Sæviðarsund Sólrík vel með farin 3ja herb. íb. á 1. hæð. Parket. Tvennar svalir. Góð geymsla í kj. Laus fljótl. Gott verð. Vinsæll staður. Einbhús - útsýni - eignaskipti Endurnýjað einbhús v. Digranesv. Kóp. m. 5 herb. íb. á hæð og í kj. Stór lóð m. háum trjám. Skipti á minni eign möguleg. Hlíðar - Vesturborgin - nágr. Höfum nokkra trausta kaupendur sem óska eftir sérhæðum, raðhúsum og einbhúsum. Ýmis konar hagkv. eignaskipti eða bein sala. ALMENNA LAUGAVE6118 S. 552 1150-552 1378 FASTEIGNASALAN • • • Góð eign með tveimur íbúðum óskast f borginni eða nágrenni. Sýnishorn úr söluskrá ★ Sérstaklega falleg útgáfa með augltekjum. ★ Framleiðsla á trefjaplasti. Framtíðarfyrirtæki. ★ Ein þekktasta bílasala landsins. ★ Matvælaframleiðsla í nágrenni Rvíkur. ★ Fullbúið gamalgróið trésmíðaverkstæði. ★ Hreingerningarþjónusta. Mikil föst vinna. ★ Nýleg rit- og leikfangabúð. ★ Nýtískuleg hárgreiðslustofa. Næg verkefni. ★ Stór og þekkt sólbaðsstofa. Mikil viðskipti. ★ Þekkt tískuvöruverslun í Borgarkringlunni. ★ Lítil kvenfataverslun í verslunarmiðstöð. ★ Matsölu- og vínveitingastaður. Verð 1,0 millj. ★ Vinsæll hverfispöbb, miðsvæðis. ★ Bar með skemmtanaleyfi. Fastir gestir. ★ Heildverslun með sælgæti. Mikil velta. ★ Dagsala með sælgæti, skyndibitum og smurbr. ★ Nýlenduvöruversl. og sjoppa. Verð kr. 2,0 m. ★ Sjoppa. Verð aðeins 1,5 millj. Húsnæði jafnvel til sölu. Upplýsingar aðeins á skrifstofunni. ryrrrTT77^Ti7CTVTT7i SUÐURVE R I SÍMAR581 2040 OG 581 4755, REYNIR ÞORGRÍMSSON. Blab allra landsmanna! - kjarni málsim! FRÉTTIR Starfsþjálfun fatlaðra og Tölvumiðstöð fatlaðra Morgunblaðið/Kristinn FRÁ opnun hins nýja húsnæðis Starfsþjálfunar fatlaðra og Tölvumiðstöðvar fatlaðra að Hátúni 10 D. Páll Pétursson félags- málaráðherra er í ræðustóli, en ræða hans var jafnóðum túlkuð á táknmál. Starf- semin í nýtt húsnæði NÝTT hús fyrir Starfsþjálfun fatl- aðra og Tölvumiðstöð fatlaðra hefur verið tekið í notkun að Hátúni 10 D í Reykjavík. Húsið er reist á lóð Öryrkjabandalags íslands og hófst bygging þess árið 1994. Húsið er 555 fermetrar að stærð á einni hæð og er það byggt fyrir framlög úr Framkvæmdasjóði fatlaðra. St^rfsþjálfun fatlaðra er einkum ætluð fólki sem er orðið 18 ára eða eldra og hefur fatlast vegna slysa eða sjúkdóma. Megináherslan er lögð á hagnýtar námsgreinar, svo sem tölvunotkun, verslunarreikn- ing, bókfærslu, íslensku, ensku, samfélagsfræði og fleiri greinar. Námið spannar eitt og hálft ár, ■eða þrjár annir. Auk reglubundins náms er einnig í boði starfsráðgjöf, starfskynning og atvinnuleitarnám- skeið. Skólagjöld eru engin og helstu námsgögn eru lögð til nem- endum að kostnaðarlausu. Rúmlega 70% af þeim sem hafa útskrifast úr Starfsþjálfun fatlaðra hafa haslað sér völl á almennum vinnumarkaði eða haldið í fram- haldsnám, t.d. í fjölbrautaskólum, iðnskólum eða öðrum skólum. Guð- rún Hannesdóttir, forstöðumaður Starfsþjálfunar fatlaðra, segir starfsþjálfunina hafa skipt sköpum fyrir þetta fólk, sem flest er á aldr- inum 25-40 ára, en aldursdreifingin í starfsþjálfuninni hefur verið á bil- inu 18-60 ára. „Það sitja þó ekki allir auðum höndum sem ekki hafa farið í frek- ara nám eða í vinnu á almennum vinnumarkaði. Þetta hefur skipt sköpum fyrir fólk sem kannski hef- ur verið aðgerðalítið í langan tíma, en langflestir sem til okkar koma eru 75% öryrkjar," sagði Guðrún. Starfsþjálfun fatlaðra varð sjálf- stæð stofnun haustið 1987, en upp- haf hennar má rekja til ársins 1983 þegar Rauði krossinn í samvinnu við nokkur félagasamtök kom á fót kennslu í tölvufræðum fyrir hreyfi- hamlað fólk sem hafði fatlast vegna slysa. Starfsþjálfun fatlaðra hefur síðastliðin átta ár verið staðsett í Hátúni 10 A, en vegna húsnæðis- þrengsla og stöðugt aukinnar að- sóknar var svo komið að einungis var unnt að taka við tæplega þriðj- ungi umsókna. Með hinu nýja hús- næði skapast góðir möguleikar til að veita fleirum nauðsynlega starfs- þjálfun og ráðgjöf og búa nemendur undir störf á almennum vinnumark- aði, eða búa þá undir nám í fram- haldsskólum. VALHÚS fasteibnasala REYKJAVÍKURVEGI 62 S: 565 1122 896 5122 Frábærttækifæri Til sölu eru tvær samliggjandi verslanir með nettó veltu samtals kr. 75,0 millj. á ári. Mikil álagning. Góð framlegð. Verslanir þessar eru á besta stað í Kringlunni þar sem um 70 þús. manns koma í hverri viku. Viðráðanlegt verð. Upplýsingar aðeins á skrifstofunni. E2M5EMiŒSR T SUÐURVERI SÍMAR581 2040 OG 581 4755, REYNIR ÞORGRÍMSSON. FYRI RTÆKJ ASALA Skipholti 50b 2.hæð 5519400 • Þjónustu/iónfyrirtæki. Vorum að fá í sölu vel rekið iðnfyrirtæki sem meðal annars selur í umboðssölu á landsbyggðinni. Þetta fyrirtæki hentar vel fyrir handlagna og samheldna fjölskyldu. 15015. • Umboðsskrifstofa. 1/4 hlutur til sölu í hinni virtu umboðsskrifstofu Icelandic Models. Mikió er af spennandi verkefnum framundan. Hentar meðal annars hárgreiðslu-, snyrti- eöa öðru fagfólki. 16025. Opið virka daga kl. 9-18. Gakktu í bæinn! • Snyrtivöruverslun. Um er að ræða glæsilega snyrti- vöruverslun á stór Reykjavíkursvæðinu. Mikið af föstum kúnnum. Nánari upplýsingar á Hóli. 12031. ® Fiskbúð. Afar glæsileg og vel tækjum búin fískbúð til sölu á góðum, stað í Reykjavík. Þessi hentar sjósóknarfólki til sjávar og sveita. Góð viðskiptavild. 12026. • Skó- Og herrafataverslun. Á Reykjavíkursvæðinu eram viö meö athyglisverða verslun fyrir fólk sem gerir kröfur. Vandaðar vörur í stórri og glæsilegri verslun. Frábær tími framundan. 12030. • Gæludýr — heildverslun. Verslun sem selur gæludýr og allt það sem þeim viðkemur. Eigin innflutningur á dýrafóðri og dreifing í aðrar verslanir. 12015. • Heilsuræktarstöð meó meiru! Rótgróin heilsurækt- arstöð meó fjölbreytta þjónustu. Frábær staðsetning og heilsu- góðir viðskiptavinir. Hentar m.a. nuddurum, íþróttakennurum og dugmiklum einstaklingum. Nú er bara að drífa sig af stað.J 16000. Óskum m.a. eftir eftirtöldum fyrirtækjum á skrá: Lítilli vélsmióju, heildsölum, framleiðslufyrirtækjum, sérversl-unum, bókabúöum og ýmis konar rekstri sem flytja má út á landsbyggðina. Ef þú hefur áhuga á aó selja fyrirtækið þitt, þá endilega hafðu samband við okkur á Hóli og málió er í höfn. VANTAR - VANTAR Vegna góðrar sölu undanfariö vantar okkur litil og meðalstór einbýli á skrá. MOSABARÐ Vorum að fá 5 herb. 129 fm neðri hæð í tvíb. 4 svefnherb., rúmg. stofur. Nýl. innr. Sér lóð. Góð lán áhv. Verð 8,6 millj. Laus strax. HVAMMABRAUT - „PEIMTHOUSE** Gullfalleg 5 herb. 134 fm ib. á tveimur hæðum í góðu fjölb. Góð stofa, sól- stofa. Suðursv. 3 góð svefnherb., þvhús, vinnuherb. Allar innr. mjög vand- aöar. Parket, flísar. HRINGBRAUT Vorum að fá 2ja herb. íb. á jarðh. i góðu tvíb. Góð lóð. Ról. staður. LANGAFIT - GBÆ Vorum að fá 6 herb. 125 fm hæð og ris i tvib. ásamt 50 fm bilsk. Ról. og góður staður. Verð 9,8 millj. ÁLFASKEIO Vorum aö fá góöa 4ra herb. miðhæð í þríb. ásamt góðum bílsk. Fallegt og vel staðsett hús. Góður garöur. Verð 8,5 millj. GRÆNAKINN Vorum að fá 6 herb. 150 fm einb. á tveimur hæðum ásamt 35 fm bílsk. Áhv. husbr. ca 4,0 millj. Verð 11,7 millj. GRÆNAKINN Vorum að fá I einkasötu mjög góða ca 70 fm rishæð ásamt herb. í kj. og 40 fm bílsk. Falleg mikið endurn. eign. Verð 7,5 millj. EINIBERG Vorum að fá 6 herb. 135 fm einb. á einni hæð ásamt rúmg. bílsk. Húsið er vel staðsett timburh. m. suðurverönd. Bein sala eða skipti á ód. eign mögul. Verð 14,0 millj. STUÐLABERG Skemmtil. parh. ekki alveg fullb. 4 svefnherb. Bilskúr. Skemmtil. verönd og sólpallur. Gjörið svo vel að líta inn! j— Sveinn Sigurjónsson sölustj. Valgeir Kristinsson hrl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.