Morgunblaðið - 07.11.1995, Síða 10

Morgunblaðið - 07.11.1995, Síða 10
10 ÞRIÐJUDAGUR 7. NÓVEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ EEQ 11ÍÍ1.ÍÍ9 19711 lÁRUS Þ VALDIMARSSON, framkvæmðastjóri UUL IIuUUUL Iu/U KRISTJÁN KRISTJÁNSSON, loggiltur fasieignasali Til sýnis og sölu meðal annarra eigna: Nýkomin til sölu m.a. eigna: Skammt frá Sundhöllinni rishæð nýendurgerð. 2 svefnherb., tvöf. stofa m.m. Allar lagnir og leiðslur nýjar. Stofugólf og skáli lögð lútuðum furu- borðum. Langtímalán. Gott verð. Uppl. aðeins á skrifst. Ofanleiti - úrvalsíbúð - mikið útsýni Endaíbúð á 2. hæð 4ra herb. 100 fm. Parket. Þvhús v. eldh. Suðursv. Sameign eins og ný. Bílskúr m. geymslurisi. Vinsæll staður. Rétt við Sæviðarsund Sólrík vel með farin 3ja herb. íb. á 1. hæð. Parket. Tvennar svalir. Góð geymsla í kj. Laus fljótl. Gott verð. Vinsæll staður. Einbhús - útsýni - eignaskipti Endurnýjað einbhús v. Digranesv. Kóp. m. 5 herb. íb. á hæð og í kj. Stór lóð m. háum trjám. Skipti á minni eign möguleg. Hlíðar - Vesturborgin - nágr. Höfum nokkra trausta kaupendur sem óska eftir sérhæðum, raðhúsum og einbhúsum. Ýmis konar hagkv. eignaskipti eða bein sala. ALMENNA LAUGAVE6118 S. 552 1150-552 1378 FASTEIGNASALAN • • • Góð eign með tveimur íbúðum óskast f borginni eða nágrenni. Sýnishorn úr söluskrá ★ Sérstaklega falleg útgáfa með augltekjum. ★ Framleiðsla á trefjaplasti. Framtíðarfyrirtæki. ★ Ein þekktasta bílasala landsins. ★ Matvælaframleiðsla í nágrenni Rvíkur. ★ Fullbúið gamalgróið trésmíðaverkstæði. ★ Hreingerningarþjónusta. Mikil föst vinna. ★ Nýleg rit- og leikfangabúð. ★ Nýtískuleg hárgreiðslustofa. Næg verkefni. ★ Stór og þekkt sólbaðsstofa. Mikil viðskipti. ★ Þekkt tískuvöruverslun í Borgarkringlunni. ★ Lítil kvenfataverslun í verslunarmiðstöð. ★ Matsölu- og vínveitingastaður. Verð 1,0 millj. ★ Vinsæll hverfispöbb, miðsvæðis. ★ Bar með skemmtanaleyfi. Fastir gestir. ★ Heildverslun með sælgæti. Mikil velta. ★ Dagsala með sælgæti, skyndibitum og smurbr. ★ Nýlenduvöruversl. og sjoppa. Verð kr. 2,0 m. ★ Sjoppa. Verð aðeins 1,5 millj. Húsnæði jafnvel til sölu. Upplýsingar aðeins á skrifstofunni. ryrrrTT77^Ti7CTVTT7i SUÐURVE R I SÍMAR581 2040 OG 581 4755, REYNIR ÞORGRÍMSSON. Blab allra landsmanna! - kjarni málsim! FRÉTTIR Starfsþjálfun fatlaðra og Tölvumiðstöð fatlaðra Morgunblaðið/Kristinn FRÁ opnun hins nýja húsnæðis Starfsþjálfunar fatlaðra og Tölvumiðstöðvar fatlaðra að Hátúni 10 D. Páll Pétursson félags- málaráðherra er í ræðustóli, en ræða hans var jafnóðum túlkuð á táknmál. Starf- semin í nýtt húsnæði NÝTT hús fyrir Starfsþjálfun fatl- aðra og Tölvumiðstöð fatlaðra hefur verið tekið í notkun að Hátúni 10 D í Reykjavík. Húsið er reist á lóð Öryrkjabandalags íslands og hófst bygging þess árið 1994. Húsið er 555 fermetrar að stærð á einni hæð og er það byggt fyrir framlög úr Framkvæmdasjóði fatlaðra. St^rfsþjálfun fatlaðra er einkum ætluð fólki sem er orðið 18 ára eða eldra og hefur fatlast vegna slysa eða sjúkdóma. Megináherslan er lögð á hagnýtar námsgreinar, svo sem tölvunotkun, verslunarreikn- ing, bókfærslu, íslensku, ensku, samfélagsfræði og fleiri greinar. Námið spannar eitt og hálft ár, ■eða þrjár annir. Auk reglubundins náms er einnig í boði starfsráðgjöf, starfskynning og atvinnuleitarnám- skeið. Skólagjöld eru engin og helstu námsgögn eru lögð til nem- endum að kostnaðarlausu. Rúmlega 70% af þeim sem hafa útskrifast úr Starfsþjálfun fatlaðra hafa haslað sér völl á almennum vinnumarkaði eða haldið í fram- haldsnám, t.d. í fjölbrautaskólum, iðnskólum eða öðrum skólum. Guð- rún Hannesdóttir, forstöðumaður Starfsþjálfunar fatlaðra, segir starfsþjálfunina hafa skipt sköpum fyrir þetta fólk, sem flest er á aldr- inum 25-40 ára, en aldursdreifingin í starfsþjálfuninni hefur verið á bil- inu 18-60 ára. „Það sitja þó ekki allir auðum höndum sem ekki hafa farið í frek- ara nám eða í vinnu á almennum vinnumarkaði. Þetta hefur skipt sköpum fyrir fólk sem kannski hef- ur verið aðgerðalítið í langan tíma, en langflestir sem til okkar koma eru 75% öryrkjar," sagði Guðrún. Starfsþjálfun fatlaðra varð sjálf- stæð stofnun haustið 1987, en upp- haf hennar má rekja til ársins 1983 þegar Rauði krossinn í samvinnu við nokkur félagasamtök kom á fót kennslu í tölvufræðum fyrir hreyfi- hamlað fólk sem hafði fatlast vegna slysa. Starfsþjálfun fatlaðra hefur síðastliðin átta ár verið staðsett í Hátúni 10 A, en vegna húsnæðis- þrengsla og stöðugt aukinnar að- sóknar var svo komið að einungis var unnt að taka við tæplega þriðj- ungi umsókna. Með hinu nýja hús- næði skapast góðir möguleikar til að veita fleirum nauðsynlega starfs- þjálfun og ráðgjöf og búa nemendur undir störf á almennum vinnumark- aði, eða búa þá undir nám í fram- haldsskólum. VALHÚS fasteibnasala REYKJAVÍKURVEGI 62 S: 565 1122 896 5122 Frábærttækifæri Til sölu eru tvær samliggjandi verslanir með nettó veltu samtals kr. 75,0 millj. á ári. Mikil álagning. Góð framlegð. Verslanir þessar eru á besta stað í Kringlunni þar sem um 70 þús. manns koma í hverri viku. Viðráðanlegt verð. Upplýsingar aðeins á skrifstofunni. E2M5EMiŒSR T SUÐURVERI SÍMAR581 2040 OG 581 4755, REYNIR ÞORGRÍMSSON. FYRI RTÆKJ ASALA Skipholti 50b 2.hæð 5519400 • Þjónustu/iónfyrirtæki. Vorum að fá í sölu vel rekið iðnfyrirtæki sem meðal annars selur í umboðssölu á landsbyggðinni. Þetta fyrirtæki hentar vel fyrir handlagna og samheldna fjölskyldu. 15015. • Umboðsskrifstofa. 1/4 hlutur til sölu í hinni virtu umboðsskrifstofu Icelandic Models. Mikió er af spennandi verkefnum framundan. Hentar meðal annars hárgreiðslu-, snyrti- eöa öðru fagfólki. 16025. Opið virka daga kl. 9-18. Gakktu í bæinn! • Snyrtivöruverslun. Um er að ræða glæsilega snyrti- vöruverslun á stór Reykjavíkursvæðinu. Mikið af föstum kúnnum. Nánari upplýsingar á Hóli. 12031. ® Fiskbúð. Afar glæsileg og vel tækjum búin fískbúð til sölu á góðum, stað í Reykjavík. Þessi hentar sjósóknarfólki til sjávar og sveita. Góð viðskiptavild. 12026. • Skó- Og herrafataverslun. Á Reykjavíkursvæðinu eram viö meö athyglisverða verslun fyrir fólk sem gerir kröfur. Vandaðar vörur í stórri og glæsilegri verslun. Frábær tími framundan. 12030. • Gæludýr — heildverslun. Verslun sem selur gæludýr og allt það sem þeim viðkemur. Eigin innflutningur á dýrafóðri og dreifing í aðrar verslanir. 12015. • Heilsuræktarstöð meó meiru! Rótgróin heilsurækt- arstöð meó fjölbreytta þjónustu. Frábær staðsetning og heilsu- góðir viðskiptavinir. Hentar m.a. nuddurum, íþróttakennurum og dugmiklum einstaklingum. Nú er bara að drífa sig af stað.J 16000. Óskum m.a. eftir eftirtöldum fyrirtækjum á skrá: Lítilli vélsmióju, heildsölum, framleiðslufyrirtækjum, sérversl-unum, bókabúöum og ýmis konar rekstri sem flytja má út á landsbyggðina. Ef þú hefur áhuga á aó selja fyrirtækið þitt, þá endilega hafðu samband við okkur á Hóli og málió er í höfn. VANTAR - VANTAR Vegna góðrar sölu undanfariö vantar okkur litil og meðalstór einbýli á skrá. MOSABARÐ Vorum að fá 5 herb. 129 fm neðri hæð í tvíb. 4 svefnherb., rúmg. stofur. Nýl. innr. Sér lóð. Góð lán áhv. Verð 8,6 millj. Laus strax. HVAMMABRAUT - „PEIMTHOUSE** Gullfalleg 5 herb. 134 fm ib. á tveimur hæðum í góðu fjölb. Góð stofa, sól- stofa. Suðursv. 3 góð svefnherb., þvhús, vinnuherb. Allar innr. mjög vand- aöar. Parket, flísar. HRINGBRAUT Vorum að fá 2ja herb. íb. á jarðh. i góðu tvíb. Góð lóð. Ról. staður. LANGAFIT - GBÆ Vorum að fá 6 herb. 125 fm hæð og ris i tvib. ásamt 50 fm bilsk. Ról. og góður staður. Verð 9,8 millj. ÁLFASKEIO Vorum aö fá góöa 4ra herb. miðhæð í þríb. ásamt góðum bílsk. Fallegt og vel staðsett hús. Góður garöur. Verð 8,5 millj. GRÆNAKINN Vorum að fá 6 herb. 150 fm einb. á tveimur hæðum ásamt 35 fm bílsk. Áhv. husbr. ca 4,0 millj. Verð 11,7 millj. GRÆNAKINN Vorum að fá I einkasötu mjög góða ca 70 fm rishæð ásamt herb. í kj. og 40 fm bílsk. Falleg mikið endurn. eign. Verð 7,5 millj. EINIBERG Vorum að fá 6 herb. 135 fm einb. á einni hæð ásamt rúmg. bílsk. Húsið er vel staðsett timburh. m. suðurverönd. Bein sala eða skipti á ód. eign mögul. Verð 14,0 millj. STUÐLABERG Skemmtil. parh. ekki alveg fullb. 4 svefnherb. Bilskúr. Skemmtil. verönd og sólpallur. Gjörið svo vel að líta inn! j— Sveinn Sigurjónsson sölustj. Valgeir Kristinsson hrl.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.