Morgunblaðið - 09.11.1995, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 09.11.1995, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 9. NÓVEMBER 1995 9 FRETTIR Fólk Doktor í sálfræði •HAFRUN Guðmundsdóttir varði doktorsritgerð sína í heilsu- sálfræði 20. júlí sl. við St. Andrews-háskóla í Skotlandi. Hafrún er fædd 14. des- ember 1963, alin upp á Hellissandi, dóttir hjónanna Guðmundar Sölvasonar sjó- manns og Þur- íðar Guð- mundsdóttur húsmóður. Hafrún lauk stúdentsprófi frá Fjölbrautaskóla Suðurnesja árið 1982 og BA-prófi í sálfræði frá Háskóla íslands vorið 1989, það sama ár lauk hún einnig námi í uppeldis- og kennslufræði til kennsluréttinda. Hafrún kenndi síðan sálfræði við Menntaskólann við Hamrahlíð áður en hún hélt til Skotlands í frekara nám. Hún lauk mastersprófi í „Psychology as Applied to Medicine" frá Stirl- ing-háskóla haustið 1991 oghóf doktorsnám við St. Andrews- háskóla sama ár. Doktorsverkefni Hafrúnar byggist á langtímarannsókn þar sem rannsökuð voru viðbrögð sjúklinga eftir hjartaáfall. Alls voru tekin viðtöl við 120 sjúkl- inga, fimm sinnum á eins árs tíma- bili, innan við 3 sólarhringa frá hjartaáfallinu, 2 vikum síðar og aftur 2, 6 og 12 mánuðum síðar. Meginniðurstöður rannsóknar- innar sýndu að þær hugmyndir sem sjúklingarnir höfðu um orsak- ir sjúkdómsins bæði tengdust og spáðu fyrir um þunglyndi og kvíða. Þeir sjúklingar sem afneituðu eða - með einum eða öðrum hætti vildu ekki horfast í augu við sjúkdóminn og afleiðingar hans, sýndu meira þunglyndi og kvíða en þeir sem brugðust við með öðrum hætti. Hafrún hefur flutt fyrirlestra um þetta efni á ráðstefnum bæði í Evrópu og Ameríku. Hafrún er nú búsett ásamt eig- inmanni sínum,.George M. Tayl- or tölvunarfræðingi, í Kaliforníu og stundar rannsóknarstörf við Standford-háskóla. VetMiiáfto í Litiu 30-70% afs'áitur. Laugavegi 54, sími 55 I 7480. Glæsilegt HARKOLLUTILBOÐ! DÖMUR OG HERRAR ffár' föprýði Tökum gömlu hárkolluna upp í nýja - vikuna 7.-15. nóvember. V SFATAPRÝBl —__--^BORGARKRlNGLUNNl S:553-2347 Stretchbuxur Stretchbuxur Strctchbuxur Stretchbuxur u i Stretchbuxur 1 Stærðir 38-50. ATH.: 4 skálmalengdir í hverju númeri. 3 X 3 a a g Opið laugardaga kl. 10-14. Strctchbuxur Stretchbuxur Stretchbuxur Stretchbuxur| Stretchbuxur Stretchbuxur fsmwm Eiðistorgi 13, 2. hæð, yfir torginu, sími 552-3970. Stretchbuxur Stretchbuxur Skokkor kr. 2.795, Ðlússur kr. 2.595,- Drengjobuxur kr. 1.995,- Drengjaskyrtur kr. 995,- Drengjavesti kr. 1.695,- Slaufur kr. 450,- afsláttur af öllum snyrtitöskum. Opið laugardaga frá kl. /0-/6. helgar- Snyrti- og gjafavóruverslun, Miðbæ - Háaleitisbraut 58-60, sími58l3525. AFENGIS- 0G VIMUEFNARAÐGJOF fyrii alkóhólista og aöstandendur þeirra EINKAVWTÖL 06 HÓPAR Steinunn Björk Birgisdóttir M.A, Síðumúla 33, sími 588-7010. Barnapeysur handprjónaðar fyrir 2ja-8 ára úr 2ja þráða lopa. Lopapeysur, möguleiki að sérprjóna. Húfur - treflar — vettlingar — sokkar og lambúshettur með bómullarfóðri. Fallegar og hlýjar vörur. Einnig tilvalið til að senda vinum og vandamönnum erlendis. Opið frá kl. 13-18 mánudaga-föstudaga. Islensk ull, Þingholtsstræti 30, Reykjavík, sími 562-2109. 40ára Afmælistilboð 4.—ft. *tóv>. Opið kl. 10-18, laugard. kl. 10-14. tiskuverslun Rauðarárscíg 1, sími 561-5077 FONIX 60 ARA AFMÆLISTILBOÐ 10.000 KRÓNA AFSLÁTTUR GRAM KF-355E m/lúxuxinnréttingu 334 Itr. kæliskápur með 272 I. kæli og 62 I. frysti HxBxD = 174,2 x 59,5 x 60,1 cm (Verðlistaverð kr. 84.200,-) Nú aðeins kr. 69.990,- stgr. Afborgunarverð kr. 73.670,- RAFTÆKIOGINNRÉTTINGAR Á AFMÆLISTILBOÐI í NÓVEMBER /FQnix HÁTÚNI6A REYKJAVÍK SÍMI 552 4420 EURO og VISA raðgreiðslur, án útborgunar. FRÍ HEIMSENDING - og við fjarlægjum gamla tækið án aukakostnaðar. nilfisk oturbo Œraa* (jíTPrii) asko Nettoi,^
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.