Morgunblaðið - 09.11.1995, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 09.11.1995, Blaðsíða 14
14 FIMMTUDAGUR 9. NÓVEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ mmmsmismsmmmMæmMsmMsmsmmmmmmiií ^ ym&mmsmasmmmmmssmmsmmsmmsmms] I i 1 1 1 1 S a ! •; ! g 1 ij 1 I I l i S 1 1 I I i l I I I i 1 I Seljendur hlutabréfa: Umsjón með útboði: Nafnveírð hlutabréfa: Gengi hlutabréfanna: Sölutími: Forkaupsréttur: Söluaðilar: SKINNAIÐNAÐUR HF. Almennt hlutafjárútboð Skinnaiðnaður hf. og Framkvæmdasjóður Akureyrar. Kaupþing Norðurlands hf. Heildarfjárhæð útboðs er kr. 31.250.000. Þar af eru ný hlutabréf í Skinnaiðnaði hf. að nafnverði kr. 10.000.000. Sölugengi hlutabréfanna er í upphafi 3,00. Sölutími bréfanna er 9. nóvember 1995 til 9. maí 1996. Núverandi hluthafar hafa forkaupsrétt að nýju hlutafé til 30. nóvember 1995 í hlutfalli við eign sína. Hlutabréf Framkvæmdasjóðs Akureyrar verða hins vegar boðin almenningi strax við upphaf útboðs hinn 9. nóvember 1995. Kaupþing Norðurlands hf., Kaupþing hf., Fjárfestingarfélagið Skandia hf., Handsal hf., Landsbréf hf., Samvinnubréf Landsbankans og Verðbréfamarkaður íslandsbanka hf. Sótt hefur verið um skráningu hlutabréfa Skinnaiðnaðar hf. á Verðbréfaþingi íslands. Lágmarksfjárhæð í almennri sölu er 10.000 kr. að nafnverði sem samsvarar 30.000 kr. að söluverði. Bréfin verða seld gegn staðgreiðslu. Þó munu 120 fyrstu kaupendur hlutabréfa í eigu Framkvæmdasjóðs Akureyrar eiga kost á að fá vaxtalaust og óverðtryggt lán fyrir allt að 75% kaupverðs til 8 mánaða, ef keypt er fyrir allt að 135.000 kr. Lánið getur þannig orðið 101.250 kr. að hámarki. Lánið skal endurgreitt með 3 jöfnum afborgunum 15. feb., 15. maí og 15. ágúst 1996. Kaupþing Norðurlands hf. mun veita þessi lán. Útboðs- og skráningarlýsing liggur frammi hjá söluaðilum og Skinnaiðnaði hf. 44 KAUPÞING NORDURLANDS HF -Löggilt verðbréfafyrirtækí Kaupvangsstræti 4 ¦ 600 Akureyri • Sími 462 4700 Skráning: Skilmálar sölunnar: BB&iaBEEMBIBaBISIBISIBlBiaBIBIBtaBJBE lagliaiaiaiaiaiataiawiaEiBiiaia wmrnmrnmssmssmmmmmmmmmssmmmmmssmmsmmsss]B\ u % I 1 I I I m M 1 I ::¦; :-J i 1 ::i 1 AKUREYRI Bókanir bygginganefndar aftur til bæjarráðs Einum hótað dag- sektum, öðrum ekki TVEIMUR bókunum bygginga- nefndar, þar sem samþykkt voru hert ákvæði um byggingahraða tveggja húsa, var vísað til bæjarráðs til frekari umfjöllunar á fundi bæjar- stjórnar í fyrradag. Björn Jósef Arnviðarson, Sjálf- stæðisflokki, vakti athygli bæjarfull- trúa á misræmi milli bókana nefnd- arinnar, þar sem í öðru tilvikinu var hótað að beita dagsektum en í hinu ekki. Annars vegar er um að ræða byggingaframkvæmdir við Bakka- síðu 6, en þar hafa nágrannar mót- mælt margra ára seinagangi við Náttúrufræðistofnun og Náttúrugripasafn Fluttí Krónuna síðla vetrar STARFSEMI Náttúrufræðistofn- unar íslands á Akureyri og Náttúru- gripasafns Akureyrar verður flutt úr núverandi húsnæði við Hafnar- stræti 81 í nýtt hús, Krónuna, í miðbæ Akureyrar síðari hluta vetr- ar. Til stóð að starfsemin yrði flutt nú í haust, í september eða október, en húsnæðið er ekki tilbúið enn. Hörður Kristinsson, forstöðumað- ur Náttúrufræðistofnunar á Akur- eyri, bjóst ekki við að starfsemin yrði flutt fyrr en í fyrsta lagi í febr- úar næstkomandi en nýlega var lok- ið við að steypa upp sjöttu og efstu hæð hússins. Enn er ekki búið að innrétta hæðina, en þar verður Nátt- úrufræðistofnunin til húsa auk emb- ættis veiðistjóra. Á fjórðu hæð hússins verður sýn- ingarsalur Náttúrugripasafnsins auk þess sem rannsóknarstofu og grasa- safni Náttúrufræðistofnunar verður komið þar fyrir. GSM farsinti aietM 'i&s gr< 54.900, TilUSvcni3&000. ¦¦¦¦¦¦%¦¦(&¦* !¦•••••• ¦¦ ¦• ¦¦ SÆTÚNI 8 • 105 REYKJAVlK ¦¦(Vj iiULi TÆKNI- OG TOLVUDEILD ® Heimilistæki hf. SlMI 569 1500 • BEINN SÍMI 569 1400 • FAX 569 1555 framkvæmdir og bent á hættuástand sem skapast hefur af þeim sökum. Nefndin samþykkti að húsnæðið skuli vera fokhelt og lóð að fullu frágengin fyrir 10. júní á næsta ári. Fokhelt 1. desember í hinu tilvikinu er um að ræða byggingaframkvæmdir við lóðina Kaupvangsstræti 1 þar sem fram- kvæmdir hafa dregist verulega á langinn. Samkomulag við lóðarhafa um lok tiltekinna byggingaráfanga hafa ekki staðist. Þar sem bygging- arframkvæmdir hafa stöðvast um lengri og skemmri tíma samþykkti bygginganefnd hert ákvæði um byggingarhraða, sem felast í því að húsið á að vera fokhelt og lóð gróf- jöfnuð og hreinsuð eigi síðar en 1. desember næstkomandi og skal það vera fullfrágengið að utan og lóð fullfrágengin eigi síðar en 15. júní á næsta ári. Verði ekki orðið við þessum skilyrðum áskilur nefndin sér rétt til þess að leggja dagsektir á lóðarhafa. Björn Jósef sagði eðlilegt að beita lóðarhafa hörðu, drægju þeir úr hömlu að ljúka framkvæmdum, en að sínu mati væri rétt að jafnt gengi yfir alla. Að tillögu Sigríðar Stefáns- dóttur, Alþýðubandalagi, var bókun- um bygginganefndar því vísað til frekari umfjöilunar í bæjarráði. ÚAþriðji stærsti eig- andi Skag- strendings ÚTGERÐARFÉLAG Akur- eyringa hf. hefur keypt rúm- lega 9% hlut í útgerðarfyrir- tækinu Skagstrendingj hf. á Skagaströnd og er ÚA þar með orðið þriðji stærsti eig- andi fyrirtækisins. ÚA keypti nýlega 6% hlut Sveins Ingólfssonar, fyrrver- andi framkvæmdastjóra Skag- strendings og til viðbótar hef- ur fyrirtækið keypt rúm 3% af ýmsum aðilum. Fyrir þessi hlutabréf greiðir ÚA 45-50, milljónir króna en bréfin eru keypt á genginu 3,4. Björgólfur Jóhannsson, fjármálastjóri ÚA, segir kaup- in $. bréfunum í Skagstrend- ingi góða fjárfestingu, enda hafi fyrirtækið verið sterkt og vel rekið í gegnum tíðina. Hins vegar séu ekki áform á þess- ari stundu um frekari kaup á hlutabréfum í Skagstrendingi. Sem fyrr segir er ÚA nú þriðji stærsti eigandi Skag- strendings. Höfðahreppur á rúm 28%, Burðarás hf. um 13%, ÚA rúm 9% og Jöklar hf. um 6%. Handverk og menning INGÓLFUR Ingólfsson, lektor við Kennaraháskóla Islands, flytur fyrirlestur í Deiglunni í Grófargili fimmtudagskvöldið 9. nóvember Id. 20.30. Fyrirlestur hans nefníst „Án þekkingar á handverkinu deyr menningin" og er hann sá fysti í röð fyrirlestra frá Heimilis- iðnaðarskóla íslands. Gilfélag- ið hefur hug á að fá fleiri fyrir- lesara frá skólanum í vetur sem skapar gott tækifæri fyrir þá sem vilja auka þekkingu sína á sviði handverks og lista. Aðgangur að fyrý;lestrinum er ókeypis og öllum heimill.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.