Morgunblaðið - 09.11.1995, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 09.11.1995, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 9. NÓVEMBER 1995 61 FOLKI FRETTUM Ekkiþyngdar sinnar virði í sterum ? JEAN-CL AUDE Van Damme heldur því statt og stöðugt fram að hann hafi aldrei neytt steralyfja. Sumum finnst það heldur ótrú legt, enda er leikar- inn vöðvamikill. „Myndavélin elskar mig," ségir hann. „Ég virðist vera mjög stór í mynd. Ég i veit ekki af hverju, en sú er engu að síður stað- I reyndin. Gagnrýnandi nokkur særði mig mikið í dómi sínum um fyrstu > i myndina sem ég lék í. Hann sagði: „Hann er þyngdar sinnar virði í sterum." Ég hugsaði með mér: % „Fjárinn, ég hef þjálfað líkamann í svolangan |^ tíma." Margir aðdáendur Ókeypis lögfræðiþjónusta í kvöldmilli kl. 19.30 og 22.00 ísíma551 1012. Orator, félag laganema. krakkar og ég vil ekki að þeir taki slík lyf. Ef krakkarnir halda aðégtakiinnlyf gera þeir það líka, til að verða eins og ég. Það er heimskulegt." Morgunblaðið/Jón Sigurðsson SJÖTTI bekkur B í Laugarnesskóla, þrjátíu árum eldri, ásamt Jóni Frey Þórarinssyni skólastjóra fyrir framan skólaselið í Katlagili. 6. bekkur B úr Laugarnesskóla 1965 Hin gömlu kynní gleymastei ¦,."¦'¦¦¦ ¦_¦¦: ¦ -'. ¦ GÆMFIMRÁGÓÐUMÍ t ¦* J ' gS*i -*slí 1«ClBS iCB*- wv iSÆjE* JE: T : s Uirhöi'da 17, við Gullinbr söni 567 4844 ií, -p^triaDo^^^ ENDURFUNDIR era ávallt spennuþrungnir og ef langt er um liðið frá síðustu samveru verða endurfundirnir alveg ofsalega spennandi. Þetta upplifðu „krakk- arnir" sem luku saman barna- skólaprófi í sjötta bekk B í Laugar- nesskóla fyrir rétt rúmum þrjátíu árum, sl. laugardag. Af þrjátíu manna bekk áttu um tuttugu manns heimangengt og hittist hópurinn í Laugarnesskóla og hittu fyrir fyrrum aðalkennara sinn og núverandi skólastjóra, Jón Frey Þórarinsson. Eftir að hafa skoðað skólann og upplifað and- rúmið í stofu 2 var haldið í Katla- gil, skólasel Laugarnesskóla í Mosfellsdal. í Katlagili gæddi fólk sér á kakói og pönnukökum, skoð- aði skógræktina og rifjaði upp gömlu góðu dagana. Eftir vel heppnaða selferð var haldið á sveitakrána Áslák í Mosfellsbæ og snæddur kvöldverður og lauk þar velheppnuðum endurfundum nem- enda Jóns Freys Þórarinssonar, sem voru saman í 6-B árið 1965. \oppskórinn A ÚTSÖLUMARKAÐUR Herrakuldaskór Teg: 300 Stærðir: 42- Litir: Svartur og brúnn. Verð: 2.495 Ath: Einnig til úr rúskinni \ st. 36-39 Póstsendum samdægurs Ioppskórinn ÚTSÖLUMARKAÐUR AUSTURSTRÆTI 20 • sími 552 2727. Grensásvegi 50 Förðun og hár Arshátíðargreiðslur og -förðun. Allt á sama stað. Tímapantanir í síma 588 5566. NONAME — COSMETICS -^^— J Ckmjce oi CkamplonA® „loose fit" hettupeysur LITIR: Dökkblátt Vínrautt Grátt Dökkgrænt Þykk og mjúk bómull kr. 2.980 ChDw£. o|, Ckampuma* joggingbuxur kr. 2.650 5% staðgreiðsluafsláttur af póstkröfum greiddum innan 7 daga. arassa UTILIFP GLÆSIBÆ . SÍMl S81 2922
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.