Morgunblaðið - 09.11.1995, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 09.11.1995, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 9. NÓVEMBER 1995 53 Matur og matgerð Hnetur og möndlur í mat í þessum þætti fræðir Kristín Gestsdóttir okkur örlítið um möndlur og furuhnetur. ÞEGAR við íslendingar hugsum um möndlur er það helst í sam- bandi við kökur og furuhnetur þekktu Islendingar alls ekki fyrr en hin síðari ár. Getið er um möndlur í elstu matreiðslubókum okkar íslendinga. Möndlur eru notaðar í marsipan og makrónur. í löndunum við Miðjarðarhafið eru möndlur og furuhnetur en á Vesturlöndum eru þær aðallega notaðar í sætmeti alls konar. Af möndlum eru tvær aðaltegundir, sætar og bitrar. Bitrar möndlur eru ekki lengur notaðar til matar- gerðar, enda getur verið hættu- legt eitur í þeim, en í gömlum matreiðslubókum er oft einni bit- urri möndlu bætt út í malaðar sætar möndlur. Þeir sem fara til Costa _ del Sol á Spáni sjá oft mikið af möndlum á alls konar mörkuðum, þar er meðal annars mjög ljúffeng tegund, Jórdaníu- mandlan, sem kemur þó ekki frá Palestínu heldur frá Malaga á Spáni. Allir þekkja möndlur en færri þekkja furuhnetur, sem eru smáir, aflangir hnetukjarnar, keimlíkir möndlum en þó mýkri undir tönn. Oft eru furuhnetur brúnaðar fyrir notkun. Þær eru mjög fítu- og orkuríkar og er próteininnihald þeirra allt að 31%, þær eru viðkvæmar fyrir þránun. Margir þekkja notkun þeirra í spænskum saltfiskréttum og ítalskri pestó-sósu með ba- siliku, hvítlauk og parmesaosti. í Mið-Austurlöndum eru þær not- aðar til að þykkja sósu, t.d. sós- una tarator, sem er fisksósa með hvítlauk. Pestó-sósa í pestó-sósu eru notuð fersk bas- ilikublöð, sem fást oftast í stór- mörkuðum og víðar. Nota þarf blandara eða matvinnslukvöm til að búa sósuna tii. 50 g fersk basilikublöð 40 g rifinn parmesanostur 2 meðalstórir hvítlauksgeirar 25 g furuhnetur 1 dl ólífuolíag 1. Rífið blöðin af leggjum, takið húðina af hvítlauksgeiranum, setjið í blandara eða kvörn ásamt furu- hnetum. Malið mjög fínt saman, gætið þess að basilikublöðin fari alveg í mauk. 2. Setjið parmesanost út í og hrærið ólífuolíuna smám saman út í. Ef þetta verður mjög þykkt má nota meiri ólífuolíu. 3. Notið strax eða geymið í lítilli krukku í kæliskáp. Hellið þá 1-2 msk. af ólífuolíu yfir. Geymist í kæliskáp í eina viku. Nota má pestó-sósuna út á pasta, með grænmeti og inn í aflangt smábrauð (eins og hvítlauksbrauð) og yfir. þá er gott að hræra mjúkt smjör saman við, einnig má nota sósuna í lög (dressing) og bæta við ediki og olíu. Sósunni má hella yfir hrísgijónahringinn sem hér er upp- skrift að. Hrí sgrj ónahringur með möndlum og furuhnetum Notið hringform. Misjafnt er hversu mikinn vökva hrísgijón draga í sig, það fer eftir tegund og aldri gijónanna. Betra er að nota smá gijón í þennan rétt, helst þau sem seld eru í búðum sem selja vörur frá Austurlöndum. 50 g furuhnetur 50 g afhýddar möndlur 1-2 msk ólífuolía eða önnur matarolía 1 bolli hrísgijón u.þ.b. 2 bollar kjúklingasoð eða vatn og kjúklingasoðteningur. Örlítið saffron, þræðir eða duft. 1. Saxið möndlur og furuhnetur frekar smátt. Setjið olíuna á pönnu og brúnið möndlurnar og hneturnar í olíunni. Gætið þess að þetta brenni ekki en það gerist fljótt. Takið strax af pönnunni, þær brúnast áfram þótt hún hafí verið tekin af hellunni. 2. Setjið hrísgijón í pott ásamt kjúklingasoði og saffron, hrærið í þegar sýður, en hafið síðan þétt lok á pottinum og sjóðið við vægan hita í 12 mínútur. Hreyfið lokið ekki en slökkvið á hellunni og látið pottinn standa á henni í aðrar 12 mínútur. 3. Smyijið hringform, stráið möndlunum og hnetunum í formið og þrýstið hrísgijónunum vel ofan á. 4. Hvolfið hrísgijónunum á fat, setjið kjúklingasalat eða annað sal- at t.d. með rækjum eða smokkfíski inn í. Einnig má hella pestó-sósu yfír. BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Hraðsveitakeppni á Austurlandi HRAÐSVEITAKEPPNI Bridssam- bands Austurlands var haldin í Hótel Egilsbúð, Neskaupstað, laugardaginn 4. nóv. 1995. Gefandi verðlauna var Síldarvinnslan hf. Til leiks mættu 13 sveitir og urðu úrslit sem hér segir (miðlungur 864): Herðir hf., Egilstöðum 1007 (Pálmi, Þórarinn / Guttormur, Sig- uijón) Snæfellhf.,Egilsstöðum 966 Aðalsteinn Jónsson, Eskifirði , 908 Reynir Magnússon, Egilsstöðum 881 Hótel Bláfell, Breiðdalsvík 876 Loðnuvinnslan hf., Fáskrúðsfirði 871 Eldri borgarar FIMMTUDAGINN 2. nóvember sl. spiluðu átján pör í tveim riðlum með yfírsetu. A-riðill Þórarinn Ámason - Bergur Þorvaldsson 122 Kristinn Gíslason - Margrét Jakobsdóttir 119 Ragnar Halldórsson - Hjálmar Gíslason 118 B-riðill Baldur Ásgeirsson - Magnús Halldórsson 125 Unnsteinn Jónsson - Siguijón Siggeirsson 123 Sigurleifur Guðjónsson - Eysteinn Einarsson 121 Meðalskoríbáðumriðlumvar 108 Sunnudaginn 5. nóvember var spil- að í 14 og 8 para riðli. A-riðill Bergsveinn Breiðfjörð - Stígur Herlusen 174 ÞórarinnÁmason-BergurÞorvaldsson 173 Oddur Halldórsson - Ragnar Halldórsson 167 Hannes Ingibergsson - Jónína Halldórsdóttir 167 Meðalskor 156 B-riðili Gunnþórunn Erlingsd. - Álfheiður Gíslad. 99 Þorsteinn Erlingsson - Sæbjörg Jónasdóttir 99 Þorsteinn Sveinsson - Eggert Kristinsson 89 Meðalskor 84 Á sunnudaginn hefst fímm sunnu- daga jólamót og verða veitt tólf verð- laun sunnudaginn 17. desember. Bridsfélag Breiðfirðinga Nú er lokið flórum umferðum af 13 í aðalsveitakeppni félagsins og mikil keppni um efstu sæti. Spilaðir eru tveir 16 spila leikir á kvöldi. Staða efstu sveita er nú þessi: Björn Þorláksson - 81 Hjörra 81 Erlingur Örn Arnarson 76 Sveinn R. Eiríksson 71 Anna ívarsdóttir 70 Aðaltvimenningur Bridsfélags Fljótsdalshéraðs Staðan eftir 2 kvöld af 5: Siguijón Stefánsson - Þórarinn V. Sigurðsson 526 Hallgrimur Bergsson - Oddur Hannesson 487 Guttormur Kristmannss. - Pálmi Kristmannss. 477 Kristján Bjömsson - Þorvaldur Hjarðar 447 Aðalsteinn Hákonarson, Reynir Magnússon, SveinbjömEgilsson 442 Sigurður Þórarinsson - Lúvísa Kristinsdóttir 435 Meðalskor eftir tvö kvöld 420 Úrslit á 2. kvöldi: Siguijón Stefánsson - Þórarinn V. Sigurðsson 255 Guttormur Kristmannss. - Pálmi Kristmannss. 252 Hallgrímur Bergsson - Oddur Hannesson 251 Áskell Einarsson - Sigurbjöm Snæþórsson 250 Spilað er á mánudagskvöidum kl. 8 i Hótel Valaskjálf. Bridsfélag SÁÁ Laugardaginn 4. nóvember fór fram hin árlega silfurstiga sveitakeppni fé- lagsins. Alls spiluðu 13 sveitir 6 um- ferðir eftir Monrad-kerfi. Staðan var æsispennandi fyrir síðustu umferðina. Sveitir Ólafs, Guðlaugar og Hjörru voru með 92 stig og sveit Gísla með 91. Ólafur vann Hjörru 25-4 og Gísli vann Guðlaugu 18-12. Sveit Páls Þórs skaust upp í 3. sætið með góðum sigri. Sveit Ólafs Steinasonar 117 (Ólafur Steinason, Guðjón Bragason, Sigfmnur Snorrason og Sveinn R. Þorvaldsson) SveitGíslaÞórarinssonar 109 (Gísli Þórarinsson, Þórður Sigurðsson, Helgi Helga- son og Kristján Már Gunnarsson) SveitPálsÞórBergssonar 105 (Páll Þór Bergsson, Siguijón Helgason, Dan Hans- son, Hjálmar Pálsson og Jacqui McGreal) ’SveitGuðlaugarJónsdóttur 104 Sveit Hjörru 96 Sveit Vilhjálms Sigurðssonar 96 JGP-mótið á Suðurnesjum Lokið er fjórum umferðum af 9 í JGP- minningarmótinu hjá Bridsféiagi Suð- umesja. Sveit ofanritaðs fékk fullt hús stiga síðasta spilakvöld og tók foryst- una í mótinu, hefir hlotið 88 stig. Staða efstu sveita er annars þessi: Guðfinnur KE 82 Garðar Garðarsson 67 Svala Pálsdóttir 62 Siguijón Jónsson 58 Spilaðir eru tveir 14 spila leikir á kvöldi. Spilað er í Hótel Kristínu á mánudagskvöldum kl. 19.45. Umboðsmenn Akureyrí. Radlónaust Akranes. Htjómsýn, Byoglngahúsið Blönduós, Kí Hónvetninga Bolungarvík, Lautið Borgarnes. Kf Borgtiróinga Búóardalur. Elnar SteJánsson Djúpivogur. K A S.K. Drangsnes. K< Steingrimstjaröar Egilsstaöir, KfHéraðsbúa Esklljórður, Ells Guónason Fáskröösfjöröur, Helgilngason Flateyrl. B|Örgvin Þóröarson Grindavík, Ralborg Grundatjöróur, Guðni Hallgrimsson Hafnarfj., Raftókjav. Skúta Þórss., Ralmætti Hella, Mostell Hellisandur, Blómsturvellír Hólmavlk, Kf Steingrímsfjarðar Húsavík, Kf Plngeylnga, Bókav. f>. Stefánss. Hvammstangi. Kf Vestur- Húnvetninga Hvolsvötlur. Kt Rangæinga Höln Hornatiröi, KAS.K. isatjöróuf, Póilinn Neskaupsstaður, VerstuninVfk Óiatsfjóróur, Valberg, Radíóvinnustofan Patreksfjöróur, Ratbúö Jónasar Reyöarfjóröur. Kf Héraösbúa Sauðárkróki, Kf Skagfirðinga Selloss, Rafsel Siglufjörður, Aðalbúðin Vestmanneyjar, Eyjaradíó Þoriákshöfn, Rás Þórshöfn. Kf langnesinga Vopnafjörður, Kt Vopnfirðinga VíkMýrdal, KfÁmesinga WHIRPOOL ÞV0TTAVÉL AWG729 • 120 - 900 snúninga vinda • 21 prógramm, þ.á.m. sérstakt ullarprógram • Sparnaðarrofi • 2 stuttkerfi • Þyngdarskynjari • Mjög hljóðlát Verð: 65.600 AWG727 800 snúninga Verð: 59.000 ryiawaa-MrUi L h JPl.V'JPll.fflTTl Norska neytendablaðið Forbruker valdi þessa þvottavél "BEST I TEST" sem þýðir að þú færð afbragðs vöru fyrir lágmarks pening. TIL ALLT AÐ 38 MÁNAÐA Heimilistæki hf SÆTÚN 8 SÍMI 568 1500 Umboðsmenn um land allt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.