Morgunblaðið - 09.11.1995, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 09.11.1995, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 9. NÓVEMBER 1995 65 christian Mögnuð spennumynd um 1 SLAXER endalok Alcatraz-fangelsisinft Þessari máttu ekki missa af 1| ***H.K.DV sími 551 9000 PÓSTVAGNINN 1939 Póstvagninn " frá 1939 markaði upphafið að hinu frjóa samstarfi á milli vestraleikstjórans John Ford og John Wayne. i myndinni leikur Wayne útlagann Ringo Kid sem rænir póstvagni til að hefna dauða föður síns og bróður. Frábærlega skemmti- leg mynd með æsispennandi atburðarás sem markaði upphafið að nútíma vestrum. Sýnd kl. 5 og 7 INtargmiÞIaMfr -kjarnimálsins! Póstvagninn í Regnboganum A HVERJUM fimmtudegi eru haldnár sýningar í Regnboganum á klassískum kvikmyndum í tilefni aldarafmælis kvikmyndanna. I kvöld kl. 19 og 21 verða sýn- mgar á myndinni Póstvagninn (The Stagecoach) eftir John Ford frá 1939. Myndin er yfirleitt talin fyrsti nútímavestrinn, enda var Ford einn frægasti vestraleikstjóri sem uppi hefur verið og breytti Hstrænum áherslum í gerð þeirra meðal annars með notkun Ijóss og skugga sem hann hafði hrifist af í myndum þýsku expressjónist- anna. Myndin markaði líka upphafið af hinu frjóa samstarfi hans við John Wayne, sem leikur hér útlag- ann Ringo Kid sem rænir póst- vagni til að hefna dauða föður síns og bróður. í vagninum eru alls kyns furðufuglar en þeir tákna spillingu siðmenningarinnar sem er stillt upp gagnvart hinni ósnortnu náttúru vestursins. ATRIÐI úr kvikmyndinni Póstvagninn. ellos ffinrnTTffi Sœnskar úrvals vörur a góöu veröi 552-9494 H.B.D. pöntunarfélag, Skúlagötu 63, Fossbergshúsið. ^BV" • JB S B5K|f ^j,^ H k§\^\^i Wm ^-^..^ ^~^|^B WE&&Z- Afe*jl WhPP?*^^^ n j^tfifl 1A 5 '"•^ft?ti^! SYNINGINvarlifleg. Morgunblaðið/Jón Svavarsson l Sápa Wi frumsýnd J ?LEIKRITIÐSápa3V2var j frumsýnt í Hlaðvarpanum á • laugardaginn. Leikstjóri er Sigríður Margrét Guðmunds- dóttir og höfundur Edda Björgvinsdóttir. Áhorfendur, sem voru fjölmargir, skemmtu sér vel. +:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.