Morgunblaðið - 25.11.1995, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 25.11.1995, Blaðsíða 24
NÝ UMEJÖRÐTYRIR ÍELEN5KA 5ÁLAR5PE5LA AUGNHÁRAPERMANENT á sér ekki nema nokkurra vikna sögu á íslandi og er ein evrópskra nýjunga sem íslenskir snyrtifræðingar hafa numið. Varanleg liðun hefur aftur á móti tiðkast um langan aldur í Asíu, að sögn Hönnu Kristínar Didriksen snyrtifræðings, og svipar um flest til permanentmeðferðar á hárgreiðslustofu ... að liminu undanskyldu. Spól- urnar gamalkunnu eru úr pappír og í líkingu við sleikipinna að ummáli, í þremur útgáfum; mjó, mjórri, mjóst. Sú í miðið á oftast við enda er sú mjósta ekki mikið meiri að ummáli en pattaralegur tannstöngull. Engum erþó ráðlagt að bregða á leik heima í eldhúsi með gamla brjóstsykurspinna og liðunarvökva frá lyf- salanum nema hann vilji gjalda með sjón sinni. Efnið . er sérstaklega gert fyrir augu. NEÐRI augnhárin eru smurð með vaselini til þess að hárliðunarvökvinn og festirinn breyti ekki lögun þeirra. AÐ þvi búnu er limefni sett á efri augnhárin til þess að koma i veg fyrir að spólurnar fest- ist lengur en til er ætlast þvi á þeim er sterkt lím. SPÓLUNUM er komið fyrir og siðan á er 1iðunarvökvinn borinn á. Hann brýtur niður steinefni.hársins svo það taki breytta lögun og er * látinn sitja á 9-15 minútur. ÞVINÆST er bómull lögð yfir spólurnar til þess að airgnhárin krumpist ekki og til þæginda. AÐ tilskyldum tima liðnum er festirinn smurður á augnhárin. Við sama tækifæri er gætt að þvi að ekk ert þeirra hafi aflagast og að hárin séu hæfilega bogin. FESTIRINN er látinn vera á 9-15 min- útur, likt og 1iðunarvökvinn. Þegar hann hefur lokið hlutverki sinu er borið mýkjandi efni á augun til þess að ná limefninu af. FYRIR og eftir. Augnhár lögun. Liðirnir eiga að i sumum tilfellum. Erlu Arnardóttur endast 6-8 vikur hafa öðlast nýja og duga þrjá mánuði Casio TV-600 gengur fyrir raf- hlöðum og þvf fyigja aukahfutir til að tengja vlð kvelkjara f bfl. Það er búlð sjálfvfrkum stilling- arbúnaðl, kostar um 11.000 krónur f Bretlandi og skjárinn er 2,2 tommur. Lpfa sjonvarp H l u t 7 r Caslo EV-500 er búið ffnstill- ingu sem dregur úr suði. Skjár- inn er 2,5 tommur og hægt er að stinga tækinu f samband. Það gengur einnlg fyrlr raf- hlððum, sem duga f tvo tíma, og stllilngarbúnaðurinn er sjálfvirkur. Hægt er að nota tækíð til að horfa á myndband en það kostar um 18.000 krón* ur f Bretlandi. DVERGVAXIN ejón- varpstæki hafa verið á markaði um nokkra hríð en ekki náð mikilli fótfeetu hjá íslenflkum almenn- Ingi, að þvi er virðist, og eru ekki seld í helstu hljómtækjaverfllunum. Hörður Guðjónsson starfsmaður heild- verslunar Heimilistækja hf. segir að til skamms tíma hafi verelunin selt um-40 tæki, sem fylgt hafi lager annars fyrir- tækis, langt undir kostnaðarverði og þvi ekki séð ástæðu til að flytja þau inn. Seg- ir hann leigubílstjóra hafa sýnt tækjun- um mestan áhuga, einnig panti verslun- in þau mikið fyrir sjónvarpsstöðvarnar, sem tengi þau við litlar tökuvélar. Sjónvörpin kosta frá 9.000 krónum upp í 18.000 í Bretlandi en geta kostað 30.000 innflutt hingað. Ástæðan er meðal annars sú að Harðar sögn, að tækin eru skilgreind sem skjáir hjá toll- yfirvöldum. Af þeim sökum þarf að greiða af þeim 37,6% og við það bætist 7,1% tollur á varning sem framleíddur er utan Evrópu. Þegar upp er staðið eru þau því á svipuðu verði og 14 tommu sjónvörp. PlayStation frá Sony er ætlað að verða ráðandi á leikjamarkaði framtíðarinnar, tekst þar á við aðra öfluga leikjatölvu, Sega Sat- urn. Sony hefur ekkert til sparað að gera vélina vel úr garði, lagði 500 milljónir dala í hönnun og Kunslóðaskipti TÖLVUEIGN er óvíða meiri en á íslandi, en ekki er á margra vit- orði að þorri einkatölva er aðal- lega notaður sem leikjatölvur. Því til viðbótar eru svo leikjatölvur sem tengdar eru við sjónvarp, eða hver man ekki eftir Nintendo-æð- inu sem gekk yfir foreldra og börn fyrir fáum árum og svo Sega-æðinu í kjölfarið. Nú er næsta kynslóð leikjatölva að koma á markað. Einna mesta athygli hefur Sony PlayStation vakið, sem hefur verið kynnt hér á Iandi og víst að mörg ungmenni kysu að opna jólapakka með PlayStat- ion. Sérstakt tiiboðsverð er 35.990 kr., en Ieikir í tölvuna kosta ríf- iega 5.000 krónur. Líklega stend- ur jólagjöf upp á rúmar 40.000 markaðssetningu, rúma 30 millj- arða króna. Allt hefur Ifka gengið óskum, i Japan hefur hátt í millj- ón tölva selst og vestan hafs hef- ur einnig géngið að óskum, eftir erfíðleika við að koma tölvunni á markað, en fyrirtækið stefndi að því að selja minnst 500.000 tölvur þar fyrsta árið. Leikimir í PlayStation era á geisladiskum og geta verið stærri fyrir vikið, því á geisladiskinn má koma 650 Mb af upplýsingum, en í leikjatölvum fyrir sjónvarp þykir harla gott að hafa 32 Mb leikja- hylki. Reyndar ættu leikirnir að kosta eitthvað minna með tíð og tfma, því það er töluvert ódýrara að framleiða geisladiska en leikja- hylltin sem Nintendo og Sega hafa notast við. Eins og áður segir er PlayStation gríðarlega öflug tölva, en í henni eru sex sjálfstæð- ir örgjörvar, þar á meðal er hjarta tölvunnar, 32 bita 33 MHz ör- gjörvi. Þetta þýðir að tölvan getur sýnt flóknari leiki en áður var unnt á miklum hraða, aukinheldur sem hljómur tölvunnar er víðóma, svo framarlega sem sjónvarpið ráði við slík hljóð, en einnig má tengja hana við hljómiæki. Vinsælustu leikirnir fyrir PlayStation eru Toshinden slags- málaleikurinn, þar sem keppend- ur geta meðal annars gripið til eggvopna til að auka sér leti, og kappaksturleikurinn Ridge Racer, sem er sérhannaður til að halda adrenalínflæði í hámarki.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.