Morgunblaðið - 26.11.1995, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ
Ljósmyndasýning í anddyri Morgunblaðshússins
Morgunblaðið/Sverrir
STOÍSK RÓ er heiti þessarar myndar sem er á sýningunni í anddyri Morgunblaðsins.
SUNNUDAGUR 26. NÓVEMBER 1995 9
Heimsklúbbudnn iyrir þig
......... ...... — SeúU
London í
jólaskarti'V
Glæsilegur inngangur jólanna, þar sem jólahefðin ríkir.
Gæðaferð á góðu hóteli í miðborginni 'fyrir lágt verð, með
fararstjóra. Skoðunarferð og fjölbreytt prógramm
valið af smekkvísi. Síðustu sætin.
Karíbahafið - Dóminíkana
Allt innifalið á ótrúlegu verði. Tilboðsferðir í janúar að seljast upp.
Nú einnig siglingar á sértilboði - 2 fyrir I
á glæsilegustu skemmtiskipum heimsins - ef pantað er strax
(sjá nánar nk. þriðjudag).
FARSEÐLAR
Sérstök sanmingsfagjöld Heimsklúbbsins & Pin'mu meö fremstu
flttgfélögum á stórlækkuðu verði.
Dæmi:Thailand frá kr. 75.000
Ástralía frá kr. 99.000
Valin hótel um allan
heim á sérverði.
Ferð með
Heimsklúbbnum
- betri kostur.
Austurstræti 17,4. hæð 101 Reykjavík, sími 562-0400, fax 562-6564
F E R Ð ASKRIFSTOFAN
PRIMA"
HEIMSKLUBBUR INGOLFS
Beðið eftir friði
í ANDDYRI Morgunblaðshúss-
ins, Kringlunni 1, hefur verið
komið upp nýrri ljósmyndasýn-
ingu sem ber yfirskriftina Beðið
eftirfriði. Sverrir Vilhelmsson
ljósmyndari og Urður Gunnars-
dóttir blaðamaður voru á ferð í
Bosniu-Herzegóvínu og Krajina
fyrir skömmu til að kynna sér
ástandið af eigin raun.
Vonir standa til að friður sé
nú á næsta leiti í Bosníu-Herzeg-
óvínu í kjölfar friðarsamninga
múslima, Króata og Serba. Atök-
in I Bosníu hafa legið niðri um
nokkurra vikna skeið vegna
vopnahlésins og stríðsþreyttir
múslimar, Króatar og Serbar
. eiga þá ósk heitasta að friður
komist á svo að þeir geti farið
að lifa eðlilegu lífi og byggja upp
eftir alla þá eyðileggingu sem
orðin er.
Afrakstur ferðarinnar hefur
birst lesendum í þremur grein-
um; Beðið eftir friði, Einmana,
gömul og gleymd og Frá Borgar-
spítalanum til Bosníu. Úr ferð-
inni hafa verið valdar 19 myndir
sem eru á þessari sýningu.
Sýningin stendur til föstudags-
ins 8. desember nk. og er opin
frá kl. 8-18 alla virka daga og
laugardaga kl. 8-12.
Morgunblaðið/Ásdís
ÞORSTEINN Asgeirsson, forseti bæjarstjórnar á Ólafsfirði, af-
hendir Þorsteini Pálssyni, dómsmálaráðherra, áskorunina.
Ólafsfjörður
Sýslumannsembætti
verði ekki fellt niður
ÞORSTEINN Ásgeirsson, forseti
bæjarstjórnar á Ólafsfirði, hitti Þor-
stein Pálsson, dómsmálaráðherra, sl.
föstudag og afhenti honum áskorun
rúmlega 400 Ólafsfirðinga um að
sýslumannsembætti á Ólafsfirði verði
ekki fellt niður í sparnaðarskyni.
„Ólafsfjörður á 50 ára kaupstað-
arafmæli í ár og sýslumannsembætt-
ið einnig,“ segir Þorsteinn Ásgeirs-
son. „Hér er því löng hefð fyrir sýslu-
manni og við teljum að hagræða
megi á annan hátt en taka af okkur
þessa lágmarksþjónustu, sem ég tel
að muni bitna einna verst á gömlu
fólki."
RANNÍS
Rannsóknarráð Islands auglýsir
styrki úr eftirfarandi sjóðum með umsóknarfrest
til 15. janúar 1996:
* Vísindasjóði er hefur það hlutverk að efla vísindarannsóknir.
* Tæknisjóði er hefur það hlutverk að styðja nýsköpun t
íslensku atvinnulífi með því efla tækniþekkingu, rannsóknir
og þróunarstarf.
Umsækjendur geta verið:
* Vísindamenn og sérfræðingar.
* Háskólastofnanir og aðrar vísinda- og rannsóknastofnanir.
* Fyrirtæki, einstaklingar og samtök er hyggjast vinna að
rannsóknum og nýsköpun.
Veittir eru þrenns konar styrkir úr ofangreindum sjóðum sem hér
segir:
(1) „Verkefnastyrkir“ til fræðilegra og hagnýtra verkefna.
Miðað er við að upphæð styrkja geti numið allt að
5.000 þús kr.
(2) „Forverkefna- og kynningarstyrkir“ (umsóknarfrestur er
opinn)
* til undirbúnings til stærri rannsókna- og þróunarverkefna,
allt að 600 þús kr.
* til að fylgja eftir og koma framfæri niðurstöðum verkefna
sent lokið er
* styrkir til undirbúnings umsókna í 4. Rammaáætlun
Evrópusambandsins, allt að 300 þús kr.
(3) „Starfsstyrkir“
Veittar verða tvær tegundir starfsstyrkja:
* Rannsóknastöðustyrkir" eru veittir úr Vísindasjóði til
tímabundinna starfa vísindamanna, er nýlega hafa lokið
doktorsprófi eða hlotið samsvarandi menntun við viður-
kennda háskóla.
Styrkir eru veittir til allt að 3ja ára til starfa við innlenda
stofnun og nema launum sérfræðings.
* „Tæknimenn í fyrirtæki“ er heiti styrkja sem veittir eru úr
Tæknisjóði til fyrirtækja í þeim tilgangi að ráða vísinda-
og/eða tæknimenntað fólk til starfa. Styrkir eru veittir til allt
að 5ja ára og nema hálfum launakostnaði sérfræðings.
Matsforsendur
Vísindasjóður:
Mat á umsóknum til Vísindasjóðs skal fyrst
og fremst byggja á eftirfarandi:
* Vísindaiegu gildi viðfangsefnisins.
Hæfni umsækjenda tii að ieysa verk-
efnið samkvæmt mati á menntun
þejrra, reynsiu og árangri.
* Raunhæfri verk- og kostnaðaráætlun.
* Aðstöðu umsækjenda til að ná settu
marki.
Að auki leggur Rannsóknarráð íslands áher-
slu á að verkefni stuðli að aukinni
samvirkni og leiði þannig til eflingar
vísindastarfsemi á viðkomandi sviði hér á
landi. Ennfremur njóta þau verkefni for-
gangs að öðru jöfnu, sem beínast að við-
fangsefnum þar sem líklegt er að
íslendingar getið náð góðum árangri.
Tæknisjóður:
Mat á umsóknum til Tæknisjóðs skal fyrst
og fremst byggja á eftirfarandi:
* Vísindalegu eða tæknilegu nýnæmi.
* Hagnýtu gildi viðfangsefnisins fyrir
íslenskt atvinnulíf.
* Hæfni umsækjenda til að leysa verk-
efnið samkvæmt mati á menntun
þeirra, reynslu og árangri.
* Raunhæfri verk- og kosnaðaráætlun.
* Aðstöðu umsækjenda til að ná settu
marki.
Eyðublöð og Ieiðbeiningar (einnig á tölvudisklingi) verða tilbúin 27. nóv. nk. og skal sækja til
Rannsóknarráðs íslands, Laugavegi 13, sími 562 1320, fax 5529814.
K \ ■'H N O-vN ' VV \
0 $2
«
0 ■ .. •->
*
0 •
° °
L O