Morgunblaðið - 26.11.1995, Page 21

Morgunblaðið - 26.11.1995, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26. NÓVEMBER 1995 21 Leikgleðin leynir sér ekki hjá Japis. Jólaleikurinn er hafinn - þegar þú kaupir einhverja vöru í verslunum Japis fyrir 18. desember ertu í pottinum. Hvort sem það er kassetta eða sjónvarp - þú geymir nótuna og átt þá möguleika á að vinna glæsilegan vinning. Verðmæti vinninga er 450.000 kr. Verður þú kannski dreginn úr Jólapotti Japis 18. desember7 450.000kr. 18 vinningar: Hðlldarverðmmti vlnnlnga Þitt eigið heimabíó 29 tommu Sony sjónvarp eða Sony „heimabíó" magnari. Einnig myndbandsupptökuvél, myndbandstæki, rakvélar og geisladiskar. n n //jri Sf?rnbc< SOISTY (S/ my first Sony my first Sony TCM-4300 Vandað og traust segulbandstæki fyrir börn, með Karaoke. Panasonic NV-HD600B myndbandstæki Glæsilegt 4 hausa HI-FI tæki með NICAM stereo. Super Drive system. Long play upptaka. Viðurkenning frá What Video: Besta HI-FI myndbandstæki ársins. Panasonic SC-CH72 hljómtækjasamstæða Glæsileg samstæða með 3 diska geislaspilara, útvarpi og tvöföldu segulbandstæki. .950. Sony CFD-9 ferðatæki með geislaspilara Tatung T28-NE50 sjónvarpstæki 28" Nicam stereo sjónvarp, textavarp, tengi fyrir heyrnartól, tengi fyrir aukahátalara. Ótrúlegt úrval geisladiska Nýi diskurinn með KK, Gleðifólkið, kemur í búðir á mánudaginn. 100% stækkun á plötubúð Japis í Brautartiolti. Sega Mega Drive Meiriháttar leikjatölva (með einum stýripinna). 20% afsláttur af fyrsta tölvuleiknum. JAPIS Brautarholti 2 og Kringlunni • Sími 562 5200 Traustar vörur - gott verð. Q O T T FÓLK/SlA

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.