Morgunblaðið - 26.11.1995, Qupperneq 38
38 SUNNUDAGUR 26. NÓVEMBER 1995
MORGUNBLAÐIÐ
hÓLl
FASTEIGNASALA
® 5510090
SKIPHOLT 50B, 2. hæð t. v.
- alltaf rífandi sala!
Langahlíð Gullfalleg 68 fm 2ja-
3ja herb. Ib. á 3. haeð í glæsil. fjölb.
Eignin er öll endurn. m.a. eldh. og
baö. Aukaherb. I risi. Verð 6,6 millj.
Áhv. 3,2 millj. húsbr. 2210.
Fálkagata. Mikið endurn. og falleg
efri hæð í tvíbhúsi m. sérinng. 115 fm.
Nýjar innr. i eldh. og baði. Þarna færðu
4 svefnherb. Áhv. 5,6 millj. húsbr. Verð
9,5 millj. 7921.
Laugarnesvegur. vorum að fá í
einkasölu 77 fm 3ja herb. íb. á á 4. hæð,
Nýtt rafm. o.fl. Þessi er laus fyrir þig og
þína strax. Lyklar á Hóli. Áhv. húsbr. 3,1
millj. Verð 6,3 millj.
Maríubakki - 4ra herb. Virkil. skemmtil. 4ra herb. endaib. á 3. hæð I
nýviðg. og mál. fjölbhúsi. Björt stofa m. eikarparketi. Gott útsýni. Áhv. 3,6 millj.
Verð er aldeilis fráb. aðeins 6,5 millj. 4842.
Áfram Hafnarfjörður
Tvær íbúðir á verði
einnar! vorum að fá i söiu
stórgl. 181 fm. eign ásamt
rúmg. bílsk. á ról. stað innst (
botnlanga v. Breiðvang. Eignin
skiptist í afar glæsil. rúmg.
sérhæð (1. hæð) sem hefur að
geyma 3-4 svefnherb. bjarta og
góða stofu m, stórum suðursv.
og sérþvhús. Fallegt Ijóst parket
á öllum gólfum. ( kj. er fullvaxin
og rúmg. 2ja herb. íb. m. góðri lofthæð og ágætum gluggum. Já, hér er ekkert
mál að hafa tengdó i kj. eða unglinginn ef vill. Verðið er aldeilis sanngj.,
aðeins 11,9 millj. 7708.
OPIÐ HUS I DAG KL. 14-17
Álftamýri 56-1. hæð til
hægri. Hörkugóð 100 fm 4ra herb.
íb. á 1. hæð sem skiptist m.a. i 3 góð
svefnherb., góður 23 fm bílsk. Staðsetn.
er mjög miðsvæðis, steinsnar í nýja
miðbæinn - Kringluna. Áhv. 1,5 millj.
byggsj. rík. Verð 8,5 millj. Páll og
Hólmfriður bjóða ykkur velkomin í dag
frá kl. 14 til 17. 4026.
Krummahólar 2 - íb.
merkt 3-A. Gullfalleg 56 fm 2ja
herb. ib. á 3. hæð í nýmál. fjölbhúsi. Hér
er fráb. útsýni. Falleg gólfefni og snyrtil.
innr. Áhv. hagst. lán 2,8 millj. Verð
aðeins 4,9 millj. Ólafur og Þuríður
bjóða ykkur hjartanlega velkomin í dag
frá kl. 13 til 18. Fyrstur kemur - fyrstur
fær. Skipti mögul. á 3ja-4ra herb.
(helst m. bllsk.). 2656.
Háteigsvegur 24-1. hæð.
Vel skipul. 4ra herb. 97 fm ibhæð m.
sérinng. í virðul. steinh. Eignin skiptist
m.a. í 2 svefnherb., stofu og borðstofu.
Búið er að skipta um gler i íb. og er hún
öll nýmál. Verð 8,4 millj. Guðjón verður
á staðnum og sýnir ykkur herlegheitin
frákl. 14 til 16. 7800.
Þingás 61 - endaraðhús.
Gullfallegt bjart og skemmtil. hannað
155 fm endaraðh. á einni hæð m. útsýni
yfir Rauðavatn. Innb. bílsk. Húsið afh.
fuilb. að utan, fokh. að innan. Verð 8,2
cnillj. Auðunn býður ykkur velkomin
milli kl. 14 og 17 í dag.
HEIM I BUÐARDAL
Einbhús
Glæsilegt steinhús á tveimur
hæðum á einum besta stað i
bænurri, Húsið skiptist m.a. í 4
herb., stofur og stóra sólstofu
mótí suðri óg sól. Mögul. á
séríb. á neðri hæð. Stórkostl,
útsýni ýfir Hvamms fjörð. Þetta
er eign sem herttar jafnt
félagasamtökum og einstak-
lingum sem kunna að meta sögustaði Laxdælu í Dalabyggð. Möguleiki á góðum
greiðslukj. og ýmis skipti skoðuð. Verðhugmynd 11,9 millj. fyrir allt þetta, þú
gerir bara tilboð. Hafðu samband beint við Jóhannes í síma 4341193 í dag og
fáðu nánari uppl. Myndir og teikn. á Hóli.
MINNINGAR
LILLY SVAVA SNÆVARR
nærveru með hlýju og velvild er
sárt saknað, en við vitum að við
munum, þegar frá líður, oma okkur
við minningarnar um liðnar sam-
veru- og gleðistundir.
Ég þakka aimættinu fyrir að
hafa gefið mér Lilly Svövu og henni
þakka ég áratuga samfylgd og ein-
læga vináttu. Vini okkar Sverri og
allri fjölskyldunni biðjum við styrks
og blessunar á erfiðri kveðjustund.
Lucinda Grímsdóttir.
Til góðs vinar
liggja gagnvegir,
þótt hann sé firr farinn. •
(Hávamál)
í minningu vinar
Laufásvegurinn, Laufástúnið og
svæðið niður að tjörn var leikvang-
ur bernsku okkar Lillyjar Svövu og
leikfélaga okkar. Þar réðu hugar-
flugið og sköpunargleðin ríkjum,
moldarhólar væntanlegs skemmti-
garðs urðu að umhverfislistaverk-
um, hringurinn Fjólugata-Sóleyjar-
gata varð að fijálsíþróttaleikvangi
og Laufástúnið að vetrarparadís.
Þarna komu skipulagt starf íþrótta-
félaga og tómstundanámskeiða
aldrei nærri. Við urðum sessunaut-
ar í barnaskóla, fylgdumst að næst-
um daglega niður Laufásveginn að
Miðbæjarbarnaskólanum, bjuggum
Sími: 533-4040
Fax: 588-8366
Opið mánd. - föstud. ki. 9 -18 og laugard. kl. 11 -14.
sunnudaga kl. 12 -14.
Dan V.S. Wiium hdl. lögg. fasteignasali -
Ólafur Guömurulsson, solusijóri Birgir Georgsson sölum..
Höröur HaiÖarson, sölum. Erlendur Davfösson - sölum.
FASTEIGNASALA - Ármúla 21 - Reykjavik - ÍYaust og (irugg þjánusla
HRAUNBÆR 2 - 3JA
Rúmg. 3ja herb. íb. á 3. hæð neðarl. í Hraunbæ. Stærð 86,5 fm. Þarket. fb. og
sameign í góöu ástandi. Laus strax. Áhv. ca 4,2 millj. Verð 6,5 millj. 6522.
REKAGRANDI 5 - 2JA
Mjög góð 2ja herb. íb. á 3. hæð ásamt bilskýli. Góðar innr. Parket. Laus fljótl. Áhv.
veðd. 3,5 millj. Verð 5,5 millj. 5068.
SELBREKKA 34 - KÓP. - RAÐH.
IVandað .raðh. á tveimur hæðum m. innb. bílsk. 5 svefnherb. Stærð ca 250 fm. Hús
í toppstandí. Gott útsýni. Ekkert áhv. Verð 12,9 millj. 6599.
FAGRABREKKA 22 - KÓP. - EINBH.
Gott 175 fm steinh. m. góðum bllsk. á ról. stað. 6 herb. Góðar innr. Hús í góðu
ástandi. Hiti i bílaplani. Verð 13,2 millj.6490.
KIRKJUBRAUT 19 - SELTJ. - SÉRH.
Mjpg góð efri sérh. í þríb. ásamt bílsk. Góðar innr. Arinn í stofu. Þak nýviðg. Fráb.
útsýni. Tvennar svalir. Laus fljótl. Verð 9,9 millj. 6535.
STÓRAGERÐI 24 - 4RA
Góð 4ra herb. íb. á 4. hæð um 95 fm nettó'. Ib. í nýviðg. húsi. Nýl. parket á stofu.
Bílskúr. Góð sameign. Áhv. 3,5 millj. Verð 7,9 millj. 7722.
ÞRASTARHÓLAR 6 - HÓLAHVERFI M. BÍLSKÚR
Rúmg. 5-6 herb. íb. á 1. hæð (jarðh.) i litlu fjölb. ásamt sérb. bilsk. 4 svefnherb., þvhús
innaf eldh. Suðvesturverönd. (b. í mjög góðu ástandi. Áhv. 2,5 millj. 6600.
FANNAFOLD 157
Glæsil. parh. um 150 fm á 1. hæð ásamt viðb. bílsk. Vandaðar innr. Parket. Sólpallur.
Snjóbræðsla í bílastæði. Góð lán áhv. Verð 12,9 millj. 7733.
ÞVERBREKKA 4 - 3JA
i 3ja herb. íb. á 1. hæð í lyftuh. Gluggar á þrjá vegu. Stærð 62 fm. Laus fljótl. Áhv. ca
2,2 millj. Verð aðeins 4,5 millj. 6497.
SAFAMÝRI 38 - 4RA
Mjög góð 4ra herb. íb. á 3. hæð. Stærð 118 fm. Nýl. innr. i eldh. Arinn í stofu. Tvennar
svalir. 50 fm geymsla fylgir. Góð eign á góðum stað. 7735.
KÁRSNESBRAUT 61 - KÓP. - EINB.
Einnar hæðar einbhús á fallegum útsýnisstað. Stærð 130 fm ásamt 70 fm viðb. bílsk.
; Áhv. 3,5 millj. húsbr. Verð 12,9 millj. 6179.
til ótal innileiki og seinna fórum
við að læra að dansa hjá Rigmor
Hanson. Hún var ljóshærð og fal-
leg, hún Lilly Svava, minnti á prins-
essu í ævintýrunum, enda bjó hún
í höll. Hún var umvafin elsku og
umhyggjusemi stórfjölskyldu sinnar
í Galtafelli við Laufásveg. Hún miðl-
aði mér af glaðværð sinni og af
sagnfræði, þjóðsögum (aðallega
draugasögum!) og að ógleymdum
sögunum um Höllu og heiðarbýlið.
Hún var snjöll í að beita góðlyndi
sínu á ráðríki og brölt vinkonu sinn-
ar þannig að aldrei undan sveið.
Vináttan brást aldrei.
... Lífsferðalagið ber okkur víða.
Lilly Svava fann sinn Sverri og
fluttist hinum megin við tjömina
og dæturnar þijár uxu úr grasi.
Seinna á ævinni vorum við félagar
í sérstökum ferðahópi, Parísar-
klúbbnum, ásamt öðrum vinkonum
okkar. I nokkrum ferðum hans nut-
um við þess á ný að láta hugarflug-
ið ráða, rekast á hið óvænta og
njóta samvistanna. Af sinni alkunnu
snilli bjó hún okkur sérstakan máls-
verð í vor, skömmu áður en hún féll
í Þyrnirósarsvefn, og kvaddi okkur
allar með faðmlagi.
Við ótímabært lát Lillyjar Svövu
er tregi í hjarta leikfélaga. En hún
hverfur okkur aldrei, þessi góði vin-
ur, fallegar minningarnar ylja okk-
ur áfram.
Ástvinum hennar, Sverri, Brynju,
Svövu, Unni og fjölskyldu hennar,
systmm hennar og þeirra fjölskyld-
um sendi ég mínar innilegustu sam-
úðarkveðjur.
Amdís S. Árnadóttir.
Nokkrar stelpur á sextugsaldri
sjá á bak náinni vinkonu. Einn
hlekkurinn í keðjunni okkar er
brostinn — og ekkert verður eins
og fyrr. Við vorum táningar þegar
við stofnuðum saumaklúbbinn svo-
kallaða, því við saumuðum raunar
aldrei. Okkur var ekki ljóst í fyrstu
hversu mikla þýðingu klúbburinn
átti eftir að hafa í lífi okkar allra
og fjölskyldna okkar.
Við vitum það allar núna og Lilly
vissi það líka, að þessi e.t.v. sérís-
lenska stofnun, saumaklúbburinn,
er dýrmætt samfélag.
Við stóðum saman þegar eitthvað
bjátaði á og hugsuðum hver um
aðra, bæði í gleði og sorg.
Síðustu árin mynduðum við
nokkrar úr klúbbnum menningar-
og ferðaklúbb og áttum einstaklega
góðar stundir saman. Lúbbý og
Addý, Lilly og undirrituð og svo
kom Anna frá Bandaríkjunum. Við
Blab allra landsmanna!
- kjarni málsins!
ÚTSALA ÚTSALA
Viö flýtum vetrarútsölunni
25% afsláttur af öllum
kvennfatnaði!
DÖMUDEILD
Völvufelli 19 • Sími 557 8255
Opin hús í dag kl. 14-17
SOGAVEGUR 82
Stórglæsil. einbhús á tveimur hæðum 126 fm ásamt
32 fm bílskúr. Góðar innr. Sérl. falleg lóð. Eign í góðu
ástandi. Verð 13,4 millj.
Valgarður og Rós bjóða ykkur velkomin.
ÁSHOLT 36
Gullfalleg 2ja herb. íb. 65 fm á 2. hæð ásamt stæði í
bílgeymslu. Fallegar innr. Sólstofa. Stórar suðvestur-
svalir. Áhv. 4,0 millj. Verð 7,4 millj.
Anna býður ykkur velkomin (bjalla 36-01-01).
Óðal, fasteignasala
sími 588 9999.