Morgunblaðið - 26.11.1995, Qupperneq 48

Morgunblaðið - 26.11.1995, Qupperneq 48
48 SUNNUDAGUR 26. NÓVEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ * I STORBORGINNI C,y,T, ....> HASKÖLABIO SÍMI 552 2140 Háskólabíó Golde nEye 007~ French zterhas gas k Á- 1/2 G. Vx. dodu«. Ifyulan 1« Tlicrc A Prollcni Iiere? >f MEDIA Hvfur hlotio 'ilæsilega dóma gagnrýnenda og fjöldamörg verðlaun viða um l',eím, sigraði m.a. á kvikmyndahátíðinni i Feneyjum í fyrra og var fíinefnd til Óskarsverðlauna sem besta erlenda myndin í ár. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.05. Bönnuð innan 16 ára. Synd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Sunnud. sýnd kl. 4.45 og 7 Mánudag sýnd kl. 7. Milljónamæringur er myrtur og morðinginn virðist vera háklassa vændiskona sem gengur undir nafninu Jade. En hver er hún? David Caruso leikur saksóknara sem grunar fyrrum ástkonu sína (Linda Fiorentino) sem nú er gift vini hans (Chazz Palminteri) um að vera Jade. Ef hún er Jade, hversu hættuleg er hún? Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 . Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3 Síðustu sýningar. Sýnd kl. 3,6.45 og 9.15. Tvífari Pamelu ►NEI, þetta er ekki strandvarð- arleikarinn Pameia Anderson. Hér má líta sigurvegarann í keppni sem nýverið var haldin í Bretlandi um það hver líktist Pamelu Anderson mest. Keppnin var haldin að undirlagi erót- ískrar sjónvarpsstöðvar og mun sigurvegarinn, hin 21 árs Sam Dormier, fá að launum leikhlut- verk í nýrri mynd sem stöðin er með í framleiðslu. Fj ölskyldumaðurinn Kim Larsen ►EIN helsta rokkhelja Norður- landa, danski söngvarinn og lagasmiðurinn Kim Larsen, á sína mjúku hlið. Hér sést hann á göngu á Strikinu í Kaupmanna- höfn með sinni útvöldu, Lise Lotte Klövborg, og syninum Hjálmari. STEVE Oedekerk með Jim Carrey við tökur á „Náttúran kallar“. * Ottalaus og fyndinn ►LEIKSTJÓRI myndarinnar „Þegar náttúran kallar“ Steve Oedekerk þekkir Jim Carrey aðalleikara myndarinnar frá fornu fari. f nýju viðtali við Steve lýsir hann fyrstu kynnum sínum af Jim. „Hann var gjörsamlega óttalaus og gerði allt sem honum datt í hug á sviði. Þegar hann hitti í mark var hann alveg stór- kostlega fyndinn en þegar allt brást þá var það lélegra en allt lélegt.“ En hvernig var að vinna með honum að sjónvarpsþáttunum „Lifandi litir“ árið 1992? „Algjör geggjun. Við unnum 18 tíma á dag við þáttinn og unnum að hugmyndum að Ace Ventura inn á milli. Svo ljós- rituðum við á okkur líkamann við hvert tækifæri." Hvernig er að leikstýra hon- ym? „Hann verður svo klikkaður að það var ekki hægt að nota allt sem hann sagði og gerði. Við klippingu myndarinnar þurfti ég að sleppa heilmiklu af fyndnu efni. Við Jim eigum gott með að tala saman og erum óstöðvandi. Við vinnum þar til allt er orðið svo bjánalegt að það er nær ómögulegt að halda áfram. Þá höldum við áfram í klukkutíma í viðbót.“ Morgunblaðið/Halldór Kolbeins BERGUR Konráðsson kírópraktor og Inga Lóa Bjarnadóttir kona hans í nýju stofunni. Samfagna við opnun BERGUR Konráðsson kírópraktor hefur opnað stofu að Vegmúla í Reykjavík. Fjöldi gesta samfagnaði honum við opnunina. Bergur hefur búið í Bandaríkjun- um undanfarin ár við nám og störf. Hann útskrifaðist sem kírópraktor (D.C.) eftir fimm ára nám og vann síðan á stofu í eitt ár. Á stofunni eru röntgentæki af nýjustu gerð og býður Bergur með- ferð við öllum hefðbundum háls- og bakvandamálum. í námi sínu tók hann einnig fyrir meðferð útlima, meðal annars vegna íþróttameiðsla. MEÐAL gesta við opnunina voru Guðbjörg Daníelsdóttir, Guð- ríður Gunnarsdóttir og Margrét Haraldsdóttir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.