Morgunblaðið - 26.11.1995, Síða 50

Morgunblaðið - 26.11.1995, Síða 50
MORGUNBLAÐIÐ 50 SUNNUDAGUR 26. NÓVEMBER 1995 Gaukiirinn Qjy ^ \G' Sun.26/11 og mán. 27/11 Hljóms Sun.26/11 og mán. 27/11 Hljómsv. Dúndurfréttir Þri. 28/11 Bítlakvöld: Rúnar Júlíusson, hljómsv. Sixties, Eyjólfur Kristjánsson, Jón Ólafsson o.fl. I/ . Mið.29/11 og fim. 30/11 Hljómsv. 3 two one Mnnifl X. ný hljómsv. Eyjólfs Ólafssonar Mumð Okkar roiíiaða ^ Fös. 1/11 og lau. 2/11 Hljómsveitin Kol ÚTVal 3Í mBXÍkÓSkUITl Borðapantanir í síma 551 1556 réttUIJ'á Verálselr’ kemur a ovarl Kjólar, pils, jakkar, herðasjöl, kvöldtöskur, skartgripakassar, náttfatnaður, sundbolir. ÞERNUR á skipum Eimskipafé- lags íslands, bæði núverandi þernur og fyrrverandi, hafa þann sið að hittast af og til. Þær komu saman fyrir nokkru í Hum- arhúsinu við Lækjargötu og gerðu sér glaðan dag. Eins og alltaf þegar hópurinn hittist var glatt á hjalla, sögur sagðar og mikið hlegið. Hér er hópurinn, Þernur hittast fremri röð frá vinstri: Agnes Pálsdóttir, Rannveig Asgeirs- dóttir, Valdís Valdimarsdóttir, Svanborg Tryggvadóttir og Morgunblaöio/Ami sæberg Valdís Erlendsdóttir. í neðri röð eru: Halldóra Gunnarsdóttir, Guðrún Eyþórsdóttir, Guðrún Þórðardóttir, Kristín Pétursdótt- ir, Kristín Sveinsdóttir, Guðný Baldursdóttir, Sigríður Þórarins- dóttir, Júlía Gunnardóttir, Kol- brún Matthíasdóttir, Svava Gestsdóttir, Dóra Matthíasdóttir, Anna Scheving og Kristín Aspar. Simi 551 6500 ANTONIO BANDERAS . X.'W ' Hann sneri aftur til að gera upp sakirvið einhvern, hvern sem er, alla... (ðrænn blóðhiti..." sen sprengjuveisla..." Það er púður í þessari. Þú heyrir muninn og verður frá þér numinn Aðalhlutverk: Antonio Banderas, sjóðheitasti og eftirsóttasti leikari Hollywood í dag. Aukahlutverk: Salma Hayek, suðræn fegurð í allri sinni dýrð. Gestahlutverk: Quentin Tarantino, einn farsælasti handritahöfundur og leikstjóri Hollywood í dag. Leikstjóri: Robert Rodriguez, einn forvitnilegasti og svalasti leikstjóri Hollywood í dag. Tónlist myndarinnar: Los Lobos sér um fjörið og stuðið. Hver man ekki eftir „La Bamba". Og ef það er einhver mynd sem á eftir að njóta sín vel í SDDS hljómkerfinu er það DESPERADO. Sýnd kl. 5, 7, 9, 11. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3og 5. Miðaverð kr. 700. Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 12 ára. STJÖRNUBÍÓLlNAN - Verðlaun: Bíómiðar. Sími 904 1065. Gerð myndarinnar GOLDENEYE verður sýnd á STÖÐ 3 ídag kl. 18.00 x IASKOI.ABIO Hagstofa íslands - Þjóðskrá Er lögheimili yðar rétt skráð í þjóðskrá? Nú er unniö aö frágangi árlegrar íbúaskrár 1. desember. Mikilvcegt er að lögheimili sé rétt skráð íþjóðskrá. Hvað er lögheimili? Samkvæmt lögheimilislögum frá 1. janúar 1991 er lögheimili sá staður þar sem naður hefur fasta búsetu. Hvað er föst búseta? Föst búseta er sá staður þar sem maður hefur bækistöð sína, dvelst að jafnaði í tómstundum sínum, hefur heimilismuni sína og svefnstaður hans er. Þetta þýðir að Iögheimili manns skal að jafnaði vera þar sem hann býr á hverjum tíma. Hvað er ekki föst búseta? Dvöl frá heimili um stundarsakir, t.d. vegna orlofs, vinnuferða og veikinda er ekki breyting á fastri búsetu og þar af leiðandi ekki breyting á lögheimili. Sama gildir t.c um dvöl á gistihúsum, sjúkrahúsum, heimavistarskólum og fangelsum. Hvernig eiga hjón og fólk í óvígðri sambúð að vera skráð? Séu þessir aðilar samvistum eiga þeir að hafa sama lögheimili. Hvað bamafólk varðar er reglan sú að dvelji annar hvor aðilinn fjarri fjölskyldu sinni um stundar- sakir, t.d. vegna atvinnu, skal lögheimili allrar fjölskyldunnar vera skráð hjá þeim sem hefúr böm þeirra hjá sér. Hvenær og hvar skal tilkynna flutning? Breyting á fastri búsetu á að tilkynna innan 7 daga frá flutningi til skrifstofu þess sveitarfélags sem flutt er til. Ennfremur má tilkynna flutning beint til Hagstofú íslands - Þjóðskrár éða lögregluvarðstofu i Reykjavík. Tilkynningar skulu vera skriflegar á þar til gerðum eyðublöðum. Hagstofa íslands - Þjóðskrá Skuggasundi, 3 150 Reykjavík. Sími 560 9800, bréfsími 562 3312.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.