Morgunblaðið - 26.11.1995, Side 51

Morgunblaðið - 26.11.1995, Side 51
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26. NÓVEMBER 1995 51, j- - I I I ) ) ) ) í r > > > i > I i i I STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára SIMI 553 - 207S TALK TO STRANGERS Antonio Banderas (Interview with á Vampire, Philadelphia), Rebecca DeMornay (Hand that rocks the Cradle, Guilty as Sin). í fyrsta sinn á ævi sinni hittir Sara Taylor mann sem hún treystir. En stundum getur traust... verið banvænt. ÞRÍINK BERTELSSON Frábaer vísindahrollve^a serri" slegiö hefur i gegn uril allan heim. Sannkölluð stói'myhd með stórleikurum, eín af þeim sem fá hárin til að rísa... Geðlæknirinn og kyntröllið UN COEUR EN HIVER ísl texti. Sýnd kl. 5 og11 PRINSESSAN OG DURTARNIR Sýnd k(. 3. Tilboð kr. 100. KÖTTURINN FELIX Sýnd kl. 3. Tilboð kr. 100. Umtalaðasta og umdeildasta kvikmynd Bandaríkjanna í seinni tíð. Óhugnanleg og raunveruleg samtímalýsing. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 14 ára. Sýnd kl. 7. /DDJT H L J 0 Sýnd kl. 9. _ KVIKMYNPIR Laugarásbíó FEIGÐARBOЄNEVER talk TO STRANGERS" ★ Leiksljóri: Peter Hall. Aðalhlutverk: Hebecca DeMornay, Antonio Banderas og Harry Dean Stanton. Alliance. 1995. í SÁLFRÆÐITRYLLINUM Feigðarboð leikur Rebecca De- Mornay geðlækni sem er sérfræð- ingbr í persónuleikaklofnun. Hún er ávallt mynduð í dúnmjúkum fókus, sem er yfirleitt notaður á talsvert eldri leikara. Spænska kyntröllið Antonio Banderas leikur ástvin hennar og er ávallt myndað- ur eins og spænskt kyntröll. í ljós kemur að einhver ætlar sér að nieiða eða myrða geðlækninn og finnur hún ýmis tákn þar aðlút- andi. Feigðarboð er svona klisju- mynd þar sem maður getur tíma- sett með talsverðri nákvæmni hve- nær köttur hennar finnst limlestur °g dauður. Leikstjórinn Peter Hall hefur líklega ekki komið nálægt spennu- myndagerð áður. Stígandin er engin í frásögninni og spennan eftir því. Þess mun meira er gert úr sambandi DeMornay og Banderas og það er langt frá því að vera nógu spennandi til að halda uppi bíómynd. Persónusköp- unin er svo hryllilega gamaldags og ófrumleg og sambandið milli þeirra tveggja svo gersneytt nýja- brumi að það er eins og myndin komi úr risastórri endurvinnslu þar sem allt gamla B-mynda rusl- ið er sett aftur í umferð. Handrit- ið er einkar kjánalegt: Spurningin er hver ætlar að myrða DeMornay og þegar það kemur í ljós skellir maður uppúr yfir vitleysunni, sem var líklega ekki ætlunin. Sá gam- alkunni höfðingi Harry Dean Stan- ton kemur fram í myndinni en í hvaða erindagjörðum er ómögu- legt að vita. DeMornay reynir mjög að láta eins og hryllileg reynsla úr æsku hafi gert hana frábitna karlmönn- um en hver getur staðist Banderas í svona mynd? Ef hann skæri rák í taglið sitt fyrir hvern kvenmann sem hann hefur sofið hjá þyrfti hann ekki að kemba hærurnar. Hall reynir að keyra á þeirri sex- appíl en sú vinna fer að mestu í súginn; rúmsenur í svona bíó- myndum eru sérstaklega fáfengi- legt myndefni. Svo hér er ekki merkileg mynd á ferðinni og mun væntanlega fást á myndbandaleigum mjög inn- an tíðar. Arnaldur Indriðason. - kjarni málsins! LEXKBRÚÐULAHD OGftTTA VA UJ n. %A 2 «. . 5 Synmgar hefjast kl. 15 £ á Fríkirkjuvegi 11. Sími. 562 2920 < DUROL mottur í öll anddyri! * • Spara peninga með því að minnka þríf og slit á gólfefnum • Minnka óhreinindi í húsinu um allt að 70% Nýbýl$vegi ’i8, Kópavogi, ., slmi 564 1D88, fax 564 1989.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.