Morgunblaðið - 02.12.1995, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 02.12.1995, Blaðsíða 44
44 LAUGARDAGUR 2. DESEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ Jólosynmg I’apyrus Hönnun: Jean Pierre Calléres Medusa Hönnun J. Torras Rocca Mikið úrval qí gjQpQvörum, Ijósum, rúmteppum o.m.fl. Opið laugardag kl. 10-18, sunnudag kl. 14-18. tiörkinni 3, sími 588 0640. mmarion Reykjavíkurvegi 64 ■ Hafnarfirði ■ Sími 565 1147 IMikið úrval af jökkum, buxum, pilsum stuttum og síðum, vestum, blússum og frökkum sem raðast saman eins og þú óskar. Peysur og leggings í mörgum stærðum. Tilboð í desember: Pils og blússa kr. 7.800 Opið laugardag kl. 10-18 Lokað sunnudag AÐSENDAR GREINAR * Ahrif samtrygging- ar lífeyrissjóðanna á vaxtastig í landinu - og möguleikar sjóðanna á greiðslu hærri lífeyris ÞEGAR ákveðið var með lögum, daað skylda allt vinnandi fólk í land- inu til að greiða í lífeyrissjóð, var ljóst, að" um verulega sjóðsmyndun yrði að ræða hjá lífeyrissjóðun- um og miðað við þær reglur sem um þá gilda og starfsreglur þeirra þá lá líka fyrir, að um- talsverður hluti þess lánsfjármagns sem til ráðstöfunar er í inn- lendum spamaði mundi koma frá lífeyrissjóðun- um. Lífeyrissjóðirnir hafa nú með einum eða öðrum hætti til ráðstöf- unar vegna þessa lög- þvingaða skyldusparn- aðar um 40% af því lánsfé sem til ráðstöf- unar er til almennra útlána. Þá ligg- ur líka fyrir, að Lífeyrissjóðirnir hafa haft samráð og samstarf um verð- Iagningu peninga sinna í því skyni að halda uppi háu verði á þeim. Líf- eyrissjóðirnir koma því fram við ákvörðun vaxta nánast sem ein heild og eru því sá aðili sem ræður meir en nokkur annar hvaða vaxtakjör bjóðast í þjóðfélaginu. Enginn annar aðili hefur jafn sterka stöðu á lánsfj- ármarkaðnum og lífeyrissjóðirnir þegar þeir ákveða vaxtakjör í krafti samstöðu sinnar og samstarfs. Viðskiptaráðherra, Finnur Ing- ólfsson, sagði í ræðu á ársfundi Sam- bands íslenskra sparisjóða, að í skjóli einkaréttar á því að fara með lífeyris- sparnað landsmanna hefðu lífeyris- sjóðimir yfirburðastöðu á þessum markaði og þar af leiðandi gætu þeir haft afgerandi áhrif á vaxtastig- ið. „Afkoma lífeyrissjóðanna hefur verið að batna á undanförnum árum. í skjóli þessara aðstæðna hefur þeim tekist að halda uppi háu vaxtastigi. Það er því mikilvægt að skapa aukna samkeppni á markaðnum. Það verður aðeins gert með því að afnema einka- rétt lífeyrissjóðanna til þess að taka á móti lífeyrissparnaði landsmanna.“ Á árinu 1994 keyptu (lánuðu út) lífeyrissjóðimir skuldabréf fyrir um 41.8 milljarða króna, þar af voru um 12.8 milljarðar króna hjá húsnæðis- kerfinu, 11,2 hjá ríki og bæjarfélögum og 15,6 hjá fjárfestingarlánasjóðum. Mismunurinn dreifðist á milli ýmissa smærri að- ila svo sem einstaklinga, banka og fyrirtækja. Þegar tekjur lífeyris- sjóðanna eru skoðaðar kemur í ljós, að ið- gjaldagreiðslur sjóðfé- laga á árinu 1994 voru um 16,9 milljarðar króna. Aðrar tekjur sjóðanna voru 35 millj- arðar króna sem eru innborgaðar afborganir og vextir af útlánum sjóðanna. Af þessum 35 milljörðum króna er hægt að ímynda sér að vaxtatekjurnar séu um 12-15 milljarðar. Af þessu sést að brúttótekjur sjóðanna em um 52 milljarðar króna á árinu 1994, en á sama ári var einungis greiddur út lífeyrir að upphæð 8,7 milljarðar króna. Að frádregnum lífeyris- greiðslum og kostnaði eru sjóðirnir að endur- og nýfjárfesta fyrir um 42 milljarða króna á ári. Ein aðalröksemd sjóðanna fyrir því að ekki sé hægt að auka lífeyris- greiðslur, er sú að byggja þurfí upp sjóð til að standa undir lífeyrisgreiðsl- um í framtíðinni. í lok ársins 1994 voru eignir sjóðanna 234 milljarðar króna og hafa þær hækkað úr 208 milljörðum frá árslokum 1993 sem er 12,2% eignaaukning. Ef eigna- aukning sjóðanna verður jafnmikil á næstu 10 ámm og hún var á síðasta ári verða eignir sjóðanna eftir 10 ár um 850 milljarðar króna, en vaxta- tekjur af þeirri fjárhæð, miðað við 5% vexti, em 42,5 milljarðar króna. Þessar vaxtatekjur dygðu til að greiða um 18% (56 þúsund) íslendinga líf- eyri, eins og hann er í dag, ef miðað er við að þjóðin væri orðin 300 þús- Þuríður Jónsdóttir Fjölskylduhátíð jólosveinsins í Hverogerði er hofin JÓLALAND í TÍVOLÍHÚSINU „sjssWs— til Bevkiav,ku1r 70.18.50 og21 Jólaland verður opið fimmtudaga, föstudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 13-19. Skemmtidagskrá á mörgum leiksviðum! Leikritin: „í Grýluhelli", „Smiður jólasveinanna" og „Fyrir löngu á fjöllunum..." um íslensku jólasveinana í samvinnu við Þjóðminjasafn íslands. Einnig tónlistaratriði, hljómplötukynningar o.fl. Sankti Kláus verður á ferli um Jólalandið og kynnir er álfurinn Mókollur. ___________ ■_____________________• , STÆRSTA JÓLATRÉ Á ÍSLANDI • BRÚÐUBÍLLINN VEITINGAHÚS • MARKAÐSTORG • MÖGULEIKHÚSIÐ BÖRNIN FARA Á HESTBAK • JÓLAPÓSTHÚS HÚSDÝRAGARÐUR • TÍVOLÍ BEINT FRÁ ENGLANDI SANNKALLAÐ JÓLAÆVINTÝRI Fjölskyldan úr Grýluhelli er í Jólalandi. Hvað ætlar þín fjölskylda að gera í dag ? 5 KLST. SAMFELD ISLEJMSK SKEMMTIDAGSKRA Hátíöm ter ,6»atUbo»^t.rtaeuiun«' V>ÍóoU^ð góð ^aUp EIMSKIP FLUGLEIDIR i Ssinviniiiileriir Lsnisjs MÓKOaUR ( ( I I I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.