Morgunblaðið - 02.12.1995, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 02.12.1995, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 2. DESEMBER 1995 49 STOÐTÆKNI Gísli Ferdinandsson hf. MINNINGAR OLAFUR MAGNÚSSON + Ólafur Magnús- son, skipasmið- ur, var fæddur að Kinnastöðum i Reykhólasveit 7. október 1902. Hann lést á Fjórðungs- sjúkrahúsinu á Isafirði 25. nóvem- ber síðastliðinn. Foreldrar hans voru Magnús Bene- diktsson, f. 6.7. 1864, d. 30.11. 1937, og Anna Guð- mundsdóttir, f. 24.10. 1874, d. 2.6. 1941. Hinn 9. október 1937 kvæntist hann eftirlifandi eig- inkonu sinni, Rögnu Majasdótt- ur, f. 6. nóvember 1911 á Leiru í Grunnavíkurhreppi. Þau eign- uðust fjóra syni, það eru: Bragi, f. 13.8. 1938, Barði, f. 16.12. 1944, Baldur, f. 2.3. 1946, og Birgir, f. 1.9.1947. Barnabörnin eru 13 og barnabarnabörnin 9. Útför hans fer fram frá ísa- fjarðarkirkju í dag og hefst at- höfnin kl. 14. AFI OKKAR í Túngötu hefur kvatt þennan heim, eftir langa og góða ævi. Þegar við Iátum hugann reika aftur í tímann koma fallegar og góðar minningar um hann upp í hugann. Þær eru ófáar stundirnar sem við áttum með afa og ömmu í Túngötu. Við systkinin sitjandi á bekknum góða í eldhúsinu og afi með teið sitt, vel sætt, á móti okkur við borð- ið. Afi hafði fastar venjur. Þær voru margar gönguferðimar sem afi fór um Isafjörð og lá leið hans þá oft niður á höfn því afí var lærður skipa- smiður og vann við það alla sína starfsævi. Okkur em sérstaklega minnisstæðar ferðirnar sem við fómm með afa inn í Slipp, en þar vom um tíma litlir kettlingai sem hann gaf að éta. Afi hafði komið sér upp smíðaherbergi i kjallaranum þar sem allt úði og grúði af alls- konar verkfæram. Þar var einstök lykt sem við gleymum aldrei. Afi var alltaf léttui á fæti. Þegar hann vai 79 ára fóra foreldrai okkar utan og við vor- um í pössun í Túngöt- unni í þijár vikur. Eitt sinn voram við að sippa á stéttinni fyrir framan húsið og þegar afi kom báðum við hann að vera með og hann sippaði eins og hann hefði aldrei gert annað. Afi átti yndislegan, lítinn rauðan bíl sem honum var afar annt um. Afi og amma fóra oft um landið á litla Rauð sínum og stundirnar sem afi átti í bílskúmum með litla Rauð vora æði margar. Alltaf var stutt í kímnina hjá afa okkar. Það má með sanni segja að þar fór maður sem var bæði léttui í lund og á fæti. Við viljum þakka elsku afa okkai fyrir samfylgdina. Það var okkui mikil gæfa að hafa fengið að kynn- ast honum og hafa fengið að hafa hann svona lengi hjá okkur. Guðrún Elísabet og Arndís Baldursdætur. Leiddu mína litlu hendi, ljúfí Jesú þér ég sendi. Bæn frá mínu bijósti sjáðu, blíði Jesú að mér gáðu. Blessuð sé minning langafa okk- Andrea, Fríða Rún og Hildur Elísabet. „Gætum jkkl rilað án iþróitsSiBísH'S£gla“ Arnar Gunnlaugsson, landsliðsmadur í fótbolta: GEFÐU SJÁLFUM ÞÉR GÓÞA JÓLAGJÖFI Láttu Kolbein taka þig í göngu- og/eba hlaupagreiningu. Þessi meöferb hefur hjálpaö hundruöum manna og kvenna og gjörbreytt líöan þeirra. OPH) ÍDAG FRÁ KL. 10-16 mánudaga - föstudaga frá kl. 10-18 „Álagið á vöðvunum framan á leggjunum var of mikið. Það var marg búið að spauta mig við því og síðan skera mig upp. En eftir að ég fékk sérsmíðuð innlegg frá Stoðtækni hef ég ekki fundið til í leggjunum og segja má að þau hafi bjargað fótboltaferli mínum. “ Bjarki Gunnlaugsson, landsliðsmaður í fótbolta: „Á öllum æfingum og leikjum stífnaði ég upp í kálfunum sem leiddi til mikilla verkja í mjóhryggnum. Ég fékk sérsmíðuð innlegg frá Stoðtækni og eftir það er ég laus við alla verki. “ Lækjargötu 4 ■ 101 Reykjavík ■ Sími 551 4711 Kolbeinn Gíslason, stoötækjafræðingur, viö greiningarbúnaöinn. Furður oe feluleikir Limrur og Ijóo í sama dúr eftir Jónas Árnason. Bók sem er barmafull af skopi. **.*■■“’*'*' Ragnar í Skaftafelli Endurminningar og frásagnir Einarsdóttir skráÖi ^^^^^^^^^^^Ragnar Stefánsson bóndi og ^ meöál niinárs Ctu 1 Iskipinu•'•'. Ragnar segir frá uppvexti sínum hjá ástríkum foreldrum, ást, hjónabandi og mikilli sorg, en einnig gleði og farsæld í fjölskyldulífi. Þá segir hann frá stofnun þjóögarösins í Skaftafelli og mörgum mönnum sem þar komu við sögu, m. a. Sigurði Þórarinssyni. Fróðleg og skcmmtileg bók um líf, störf og baráttu við óblíö náttúruöfl. Ómetanleg hcimild um náttúruperluna í Skaftafelii. Hvíldarlaus ferð inní drauminn gg| Smásögur eflir Matthías Johannessen SmásagnasafniÖ Hvfidarlaus •-' ferð inní drauminn hefur að geyma 22 smásögur og m ||Ha|g|iPgap& stutta þætti, þar sem bestu hostirMatthíasarsem iii-1-~ i-irirajfefl/ri* k dds fá notið sín. Þar er HHra mcöal annars aö finna -fíngerðan og Ijóðrænan skáldskap, hnittnar ffásagnir og ógleymanlegar mannlýsingar. „Hvíldarlaus ferð innídrauminn er margbrotið verk og stundum stórbrotið. ...að mínu mati eitthvert merkasta smásagnasafh scinni ára." (Skafti Þ. Halldórsson, Morgunblaðið 25.10.1995) Hvers vegna Hvíldarlausa ferð inní drauminn? „Ekki síst vegna þess hve vel verkið er skrifað." (Sigríður Albertsdóttir, DV 17.11.1995) látlausan hátt tekst henni að senn's^mmtl^e^t a^ss,r,ir ^^^^/efhið hefur hún fíéttað saman með þeim árangri að úr varð heilsteypt menningarsögurit, ekki aðeins stórfróðlegt heldur líka bráðskemmtilegt." (Erlendur Jónsson, Morgunblaðið 21.11.1995) Litla skólahúsið Smásögur eftir Jim Heynen. Gyröir Elíasson þýddi. Skemmtileg bók fyrir unga sem aldna. Draumarnir [lí Draumaráðningabok. Þóra Elfa Björnsson tók saman. „Draumarnir þínir er fróðleg bók... falleg, [ handhæg og fer prýðisvel á náttborðinu." I (Ólína Þorvarðardóttir, 1 Morgunblaðið, 3.11.1995) 1 /sé Lífeg,eði Minningar og ffásagnir mföjjz/' Þórir S. Guðbergsson skráði " ^ f þessari nýju bók eru frásagnir scx íslendinga, sem líta um öxl, 'mMÍ rifja upp liönar stundir og ■ ■ jf|\ lífsreynslu. Þeir slá á létta strengi ,Æl og minningar þeirra leiftra af KmígSslB \ gleði. Þau sem segja frá eru: •jJLDaníel Ágústínusson, Fanney Oddgcirsdóttir, Guðlaugur Hp."' 11 Þorvaldsson, Guðrún Halldórsdóitir, Úlfur ^agnarsson og . éfc'* Þóra Einarsdóttir. B"®®” „Lífsgleði" er kærkomin bók fyrir alla sem unna góðum cndurminningabókum. CJrö dagsins úr Bibliunni Ólafur Skúlason biskup valdi. „Orð dagsins úr Biblíunni er Vjv snoturlega skreytt bók. Versin fyrir ‘tjv?® hvern dag eru vel valin. ... á erindi til allra." (Kjartan Jónsson, Morgunblaðið 5.11. 1995) ..Á hættuslóðum m\ 11 H t ■BB Nýjasta bók iACK P.l'HuVÍllM HIGGINS. (' *. ^/3Mögnuð spennusaga. ” i Ávaldi | óttans Spennandi ástarsaga eftir BODIL FORSBERG. STEKKJARHOLT JK/ SlÐUMÚLI 29 8-10 -300 AKRANES - 108 REYKJAVlK
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.