Morgunblaðið - 02.12.1995, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - 02.12.1995, Blaðsíða 64
MORGUNBLAÐIÐ Sýningar hefjast kl. 15 ___ á Fríkirkjuvegi 11. Sími. 562 2920 < Vínsælasti rokksöngleikur allra tima! KaíííLeihhnsið I II I.A DVA lí l*A NIIM Vesturgötu 3 KENNSLUSTUNDIN í kvöld kl. 21.00, uppselt fös. 8/12 kl. 21.00, sun. 10/12 kl. 21.00 síí. sýn. f. jól. LÖGIN ÚR LEIKHÚSINU Leikhústóniist Jóns Ásgeirssonar mið. 6/12 kl. 21.00. STAND-UP fim. 7/12 kl. 21.00. SÁPA ÞRJÚ OG HÁLFT lau. 9/12 kl. 23.00 sii. sýn. f. jól. HJARTASTAÐUR STEINUNNAR þri. 12/12 kl. 21.00 GÓMSÆTIH GRÆNMETISRÉTTIR ÖLL LEIKSÝmiGARKVÖLD __ j Miðasala allan sólarhringinn í sima 551-9085 64 LAUGARDAGUR 2. DESEMBER 1995 FÓLK í FRÉTTUM _ WuwaJa feLAHLAÐBORÐ Hádegi: kr. 1.950 - kvöld: kr. 2.65' Skólftbrif Veitingahús við Austurvöll. Borðapantanir í síma Sandra á góðum launum Miðasalan opin mán. - fös. kl. 13-19 oglau 13-20. Héðinshúsinu v/Vesturgötu Sími 552 3000 Fax 562 6775 Rummikub - Mest selda fjölskylduspil í heiminum Dreifing: Sími 565 4444 SANDRA Bullock, sem um þessar mundir er að leika í myndinni „A Time To Kill“, hefur tekið að sér að leika í „In Love and War“. Laun- in eru ekki í lægri kantinum, 683 milljónir króna. Auk þess hlýtur hún 12,5% af tekjum myndarinnar, sem þýðir að ef tekjurnar nema 100 milljónum dollara fær hún 12,5 milljónir dollara, eða 812 og hálfa milljón króna að auki. „In Love and War“ fjallar um ástarævintýri skáldsins Ernest Hemingways og Agnesar Von Kurowsky, hjúkrunarkonu hjá Rauða krossinum, í fyrri heimsstyijöld. Chris O’Donnell leikur einnig í myndinni og leik- stjóri er Richard Attenborough. Attenboro- ugh segist hafa haft Söndru í huga í umrætt hlutverk alveg frá því hann las handritið fyrst, fyrir fjórum mánuðum. „Hún er frábær leikkona," segir hann. „Maður lítur ekki af henni. Hún hefur lúmskt skopskyn. En hún hefur aldrei leikið persónu jafn- gamla henni sjálfri," segir hann, en Sandra er 31 árs. 0 g rúm- lega það ► ALLT FRÁ því að söngkonan Whitney Houston og söngvarinn Bobby Brown gengu í hjóna- band í júlí 1992 hafa sögusagnir gengið um að þau væru að skilja. Svo er einnig þessa dagana og nú virðist sem eitthvað sé til í þeim sögusögnum. „Við eigum í vandræðum í hjónabandinu," játar Whitney, „og ég vil ekki tjá mig frekar um það. Við munum greiða úr vandamálun- um,“ segir hún ákveðin. „Ekki við og heimurinn." Whitney er sem kunnugt er mikið í fréttum, enda ein vinsælasta söngkona allra tíma. „Ég er orðin þreytt á þessari um- fjöllun. Ég er orðin þreytt á því að heyra fólk stöðugt, í hinu eða þessu samhengi, segja nafnið mitt.“ Það var fyrir 10 árum, árið 1985, þegar Whitney var 22 ára, að hún sló í gegn. Lagið „Saving All My Love For You“ fór á topp bandaríska vinsælda- listans og gerði allt vitlaust. Síðan hefur hún átt marga smelli, svo sem „So Emotional", „Where Do Broken Hearts Go“, „Greatest Love of All“ og „I Will Always Love You“. Upp á síðkastið hefur hún reynt fyrir sér í kvikmyndaleik og lék á móti Kevin Costner í myndinni „The Body- guard“. Nú hefur hún leik- ið í myndinni „Waiting to Exhale“ sem Forest Whitaker. Hún er byggð á metsölubók Terrys McMilIans og fjallar um systur. Whitney leikur Savannah, en á móti henni leika Angela Basset og Lela Rochon. Houston og Brown eiga eina dóttur, Bobbi Kristina, sem er tveggja ára. „Ég elska barnið mitt,“ segir hún brosandi. „Og rúmlega það.“ Endursagt úr The Vibe. gg BORGARLEIKHUSIÐ sími 568 8000 r LEIKÍÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra svið: • LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren á Stóra sviði: Sýn. lau. 2/12 kl. 14, sun. 3/12 kl. 14, sun. 10/12 kl. 14, lau. 30/12 kl. 14. • TVÍSKINNUNGSÓPERAN gamanleikrit með söngvum eftir Ágú9t Guðmundsson á Stóra sviði kl. 20: Síðasta sýning! Lau. 2/12 aukasýning. Þú kaupir einn miða, færð tvo! • VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario Fo á Stóra sviði kl. 20: Sýn. fös. 29/12. Þú kaupir einn miða, færð tvo! Litla svið kl. 20 • HVAÐ DREYMDI ÞIG, VALENTÍNA? eftir Ljúdmflu Razumovskaju. Sýn. lau. 2/12 örfá sæti laus, síðasta sýning fyrir jói, fös. 29/12, lau. 30/12. SAMSTARFSVERKEFN! VIÐ LEtKFÉLAG REYKJAVÍKUR: Barflugurnar sýna á Leynibarnum kl. 20.30: • BAR PAR eftir Jim Cartwright. Sýn. lau. 2/12 uppselt, fös. 8/12, lau. 9/12 fáein sæti laus, fös. 29/12. • TÓNLEIKARÖÐ LR á Stóra sviði kl. 20.30. Jazzís þri. 5/12, Miðaverð kr. 1.000. • HADEGISLEIKHÚS Lau. 2/12 frá 11.30-13.30 á Leynibarnum. Dagskrá tileinkuð Einari Kárasyni - islensku mafíunni.Aðgangur ókeypis. ískóinn og tiljólagjafa fyrir börnin: Linu-ópal, Linu-bolir og Línu-púsluspil. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess er tekið á móti miðapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga. Faxnúmer er 568-0383. Gjafakortin okkar — frábær tækifærisgjöf! Æ ÞJOÐLEiKHUSÍÐ sími 551 1200 Stóra sviðið kl. 20.00: • ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson. í kvöld uppselt - fös. 8/12 nokkur sæti laus - lau. 9/12 örfá sæti laus. • GLERBROT eftir Arthur Miller 6. sýn. á morgun sun. - 7. sýn. fim. 7/12. • KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner. i dag kl. 14 uppselt - á morgun kl. 14 uppselt - lau. 9/12 kl. 14 uppselt - sun. 10/12 kl. 14 uppselt - lau. 30/12 kl. 14 uppselt. Litla sviðið ki. 20:30 • SANNUR KARLMAÐUR eftir Tankred Dorst. Á morgun síðasta sýning. Smíðaverkstæðlð kl. 20.00: • TAKTU LAGIÐ, LÓA eftir Jim Cartwright. í kvöld uppselt - mið. 6/12 uppselt -'fös. 8/12 uppselt - lau. 9/12 uppselt, næstsíð- asta sýning - sun. 10/12 uppselt, síðasta sýning. Gjafakort i leikhús — sígild og skemmtileg gjöf Listakúbbur Leikhúskjallarans mán. 4/12 kl. 21 • „LJÓÐAKVÖLD Á AÐVENTU“ Ijóðskáld les úr Ijóðum sínum Inga Backman syngur við undirleik Ólafs Vignis Albertssonar. Midasalan er opin alla daga nema múnudaga frá kl. 13.00-18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Einnig simaþjónusta frá kl. 10.00 virka daga. Greiðslukortaþjónusta. Sími miðasölu 551 1200 - Sfmi skrifstofu 551 1204. N Cármina Buixna Sýning í kvöld kl. 21.00. Munið gjafakortin - góð gjöf. Miðasalan er opin frá kl. 15-19 daglega, (nema mánud.) sýningardaga á Carmina til kl. 21 og Madama Butterfly til kl. 20. Sími 551-1475, bréfasími 552-7384. - Greiðslukortaþjónusta. kjarni malsins! Listvinafélag Hallgrímskirkju. sími 562 1590 Heimur Guðríðai Síðasta heimsókn Guðríðar Símonardótlur í kirkju Hallgrims eflir| Steinunni Jóhannesdóttur, Sýning í Hallgrímskirkju í Sau mánud. n. des. kl 21:00^ Miðar seldir við inngang Sýning í Grindavíkurkirkju i Sýning í Hveragerðiskirk FURÐUlEIKHUSi sfmi 561 0280 . BETVEIR eftir Sigrúnu Eldjárn. Sýningar eru í Tjarnarbíói. Aukasýn. sun 3/12 15.00, allra sfðasta sýning. Miðasalan opin 2 klst. fyrir sýningar. A.HANSEN HA FNAR h IMR DA RLEIKH LJSIÐ | HERMÓÐUR * OG HÁÐVÖR SÝNIR HIMNARÍKI CEOKLOFINN (iAMANLFJKUR i 2 l’ATTUM EFTIR ARNA ÍBSEN Gamla bæjarútgerðin. Hafnarfiröi. Vesturgotu 9. gegnt A. Hansen 33. lau 2/12, nokkur sæti laus 34. lau. 9/12 Síðustu sýningar fyrir jól. Sýningar hefjast kl. 20.00. Ósóttar pantanir seldar daglega. Miðasalan er opin milli kl. 16-19. Tekið a moti pontunum allan sólarhringinn. Pontunarsími: 555 0553. ____________Fax: 565 4814._____________ bvóur upp á þriggja rétta leikhúsmáltíó á aóeins 1.900
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.