Morgunblaðið - 31.12.1995, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 31.12.1995, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 31. DESEMBER 1995 53 NYARSDAGUR Sjónvarpið 9.00 Þ'Morgun- sjónvarp barnanna Kynnir er RannveigJóhanns- dóttir. 11.05 ►Hlé 10.30 ►Hlé 13.00 ►Ávarp forseta ís- lands, Vigdísar Finnboga- dóttur Textað fyrir heymar- skerta á síðu 888 í Texta- varpi. Að loknu ávarpinu verð- ur ágrip þess flutt á táknmáli. 13.30 ►Svipmyndir af inn- lendum og erlendum vett- vangi Textað fyrir heyrnar- skerta á síðu 888 í Textavarpi. TflUI IQT 15.15 ►Lífsfer- I UHLIu I i|| glaumgosans (Rucklarens vág) Ópera eftir Igor Stravinskí við texta eftir W.H. Auden og Chester Kall- man. Aðalsöngvarar eru Greg Fedderly, Barbara Hendricks, Hákan Hagegárd og Brian Asawa. 17.15 ►Sagan íveraldar- volki Fyrri hluti (The History of the Wonderful World) Dönsk teiknimynd. 17.50 ►Táknmálsfréttir 18.00 ►Seppi íslensk bama- mynd frá 1992. 18.30 ►Fjölskyldan á Fiör- ildaey (Butterfly Island) Ástr- alskur myndaflokkur. (6:16) 19.00 ►Snæuglan (Princeof the Arctic) Kanadísk heimild- armynd um snæugluna. Þýð- andi og þulur: Gylfi Pálsson. 20.00 ►Fréttir 20.20 ►Veöur 20.25 ►( fótspor hugvits- mannsins Heimildarmynd um ævi og störf Hjartar Thordarsonar. 21.20 ►Vesalingarnir (Les miserables) Frá hátíðarsýn- ingu í Royal Albert Hall í Lundúnum. Meðal þeirra sem koma fram er Egill Ólafsson. 23.50 ►Dagskrárlok UTVARP RAS 1 FM 92,4/93,5 9-00 Klukkur landsins Nýárshringing. Kynnir: Magnús Bjarnfreðsson. 9.30 Ljóð dagsins: Upphaf Ijóðárs Rásar 1 • 9.35 Sinf. nr. 9 í d-moll e. Beethov- en. Gewandhaushljóm8veitin í Leipz- '9. Útvarpskórarnir í Leipzig og Berlín, barnakór Fílharmóníunnar í Dresden °9 einsöngvararnir Anna Tomova-Sintow, Annelies Burmeister, Peter Schreier og Theo Adam flytja, Kurt Masur stjórnar. 11.00 Messa í Dómkirkjunni. Biskup Islands, herra ólafur Skúlason, pródikar. 12.10 Dagskrá nýársdags. 12.20 Hádegisfróttir. 12.45 Veðurfregnir og tónlist. 13.00 Ávarp forseta íslands, Vigdísar Finn- bogadóttur. 13.25 Nýársgleði Út- varpsins. Jónas Jónasson bregður á leik. (Endurfl. 6. jan. kl. 22,20) 14.30 Meö nýárskaffinu. Frá tónlistarhátíö Franska útvarpsins og Montpellier- borgar. Fílharmóníusveit Montpellier og Languedoc-Roussillon héraðsins leikur; Friedeman Layer stjórnar. 16.00 Nýársleikrit Útvarpsleikhússins Krossgötur, e. Kristinu Steinsdóttur Leikstjóri: Sigrún Valbergsdóttir. 16.00 Angurværa vina. Paragon sveit- in leikur ragtime lög frá upphafi aldar- innar. 16.30 Róttarhöldin yfir Hall- Qerði langbrók. Umsjón: Jón Karl Helgason. 17.30 Afmælistónleikar RúRek-djasshátíöarinnar í Hallgríms- kirkju. Hilliard söngfl. syngur mótett- or. Norski saxófónleikarinn Jan Gar- barek leikur með.19.00 Kvöldfróttir. 19.20 Tónlist. 19.30 Veðurfregnir. 19.35 Leiðarljós. Pótur Gunnarsson velur og les kafla úr Bókinni um veg- inn e. Lao-Tse í ísl. þýð. Yngva Jó- hannessonar og Jakgbs J. Smára. 20.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins. Frá kammertónleikum á Schwetzingen bátíöinni í Þýskalandi í sumar. Á efnis- skrá: Sónata í Es-dúr e. Joseph Ha- ydn. Rudolf Buchbinder leikur á píanó. Strengjakvartett í fís-moll e. Joseph Stöð 2 9.00 ►Með Afa Endurtekið 10.15 ►Snar og Snöggur 10.40 ►( blíðu og stríöu 11.05 ►Ævintýri Mumma 11.15 ►Vesalingarnir 11.30 ►Borgin min 11.45 ►Einu sinni var skógur Teiknimynd með íslensku tali 13.00 ►Ávarp Forseta ís- lands 13.30 ►Konuilmur (Scentof a Woman) Carlie Simms er uppburðarlítill námsmaður sem vantar aura til að komast heim til sín um jólin og tekur því að sér að líta eftir ofurst- anum Frank Slade um þakk- argjörðarhelgina. 16.00 ►Elskan ég stækkaði barniö (Honey, IBIew Up the Kid) Adam litli verður fyrir þeirri undarlegu reynslu að hann kemst í samband við rafmagn. 17.30 ►Strákapör (The Sandlot) Gamanmynd sem segir af strákahóp sem spilar hafnarbolta ailt sumarið og hvernig þeir taka nýjum strák sem ekkert vit hefur á íþrótt- inni. 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 19.50 ►Listaspegill (Opening Shot) Fjallað um Astrík hinn knáa. MYIMIB 20.20 ►Beet- nl I nUIII hoven annar (Beethoven’s 2nd) Ferlíkið hann Beethoven ræður sér ekki fyrir kæti, tíkin Missy er alsæl og hvolparnir fjórir líkjast föður sínum að því leyti að þeir eru sífellt að koma sér í vandræði. 21.50 ►Listi Schindlers (Schindler’s List) Óskar Schindler var miklum hæfí- leikum gæddur en fullur mót- . sagna. Þegar helförin mikla breiddist út um Evrópu var þessi mikli hóglífismaður og vinur nasistanna allt í einu tilbúinn að fórna öllu til að bjarga 1.100 gyðingum sem áttu athvarf i verksmiðju hans. Stranglega bönnuð börnum. 1.00 ►Sliver (Sliver) Spennumynd. Stranglega bönnuð börnum. 2.45 ►Dagskrárlok Haydn. Amati kvartettinn leikur. Píanósónata í a-moll e. Franz Schu- bert. Markus Hinterháusser leikur. Kvartettþáttur í c-moll e. Schubert og Strengjakvartett í F-dúr e. Ludwig van Beethoven. Cherubini kvartett- inn. Umsjón: Elísabet I. Ragnarsd. 22.00 Fróttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.20 Tikk-takk, tikk-takk, tikk-takk: Hvað er tíminn? Jökull Jakobsson, ræðir m.a. viö Þorstein Sæmundsson stjörnufræðing, Þorstein Gylfason heimspeking, Sigurbjörn Einarsson biskup og Helga Guðmundsson úr- smið. (Áður á dagskrá 1970). 23.00 Balletttónlist e. Pjotr Tsjaíkovskij. Sovóska sinfóníuhljómsveitin; Evgení Svetlanov stjórnar og Hljómsveitin Fílharmónía; Herbert von Karajan stjórnar. 24.00 Fróttir. 0.10 Kvöld- lokka. Serenaöa í B-dúr KV361, „Gran partita" e. Mozart. Fólagar úr hljóm- sveitinni St. Martin in the Fields leika; Neville Marriner stjórnar. 1.00 Næt- urútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá. RÁS 2 FM 90,1/99,9 8.00 Morguntónar. 10.00 Hvað boðar nýárs blessuð sól?. 12.20 Hádegis- fróttir. 13.00 Ávarp forseta fslands, Vigdísar Finnbogadóttur. 13.20 Þjóð- legur fróðleikur. 14.00 Þriðji maður- inn. Árni Þórarinsson og Ingólfur Margeirsson. 16.00 Úrval dægurmá- laútvarps (E). 16.00 Árið [ héraöi. Svipmyndir úr þættinum „Helgi f hér- aði" frá sl. sumri. Þorsteinn J. Vil- hjálmsson. 17.00 Fréttaannáll frá Fréttastofu Útvarps. 19.00 Kvöldfrétt- ir. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.20 Vin- sældarlisti götunnar. Ólafur Páll Gunnarsson. 22.00 Fréttir. 22.10 Frá Hróarskelduhátíðinni. Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 23.00 Söngleikir í New York. Árni Blandon. 24.00 Fréttir. Næturtónar til morguns. STÖÐ 3 9.00 ►Sögusafnið í hvert skipti sem dyr safnsins opnast gerist eitthvað undar- legt. 9.10 ►Magga og vinir hennar Leikbrúðumynd með íslensku tali. 9.20 ►Gátuland 9.45 ►Mörgæsirnar. 10.00 ►Vingjarnlegi risinn. Talsett teiknimynd. 11.35 ►Hlé 13.00 ►Ávarp forseta (s- lands 13.30 ►Hlé 16.00 ►Skyggnstyfirsviðið 1995 (News Week in Rpview 1995) Litið yfír árið 1995. 16.30 ►Úrvalsdeild spaug- ara (Second Annual Comedy Hall ofFame) Þeir eru nokkr- ir háðfuglamir sem hafa orðið þess aðnjótandi að vera heiðr- aðir sérstaklega fyrir störf sfn sem ærslabelgir og gaman- leikarar. 18.00 ►Enska knattspyrnan Bein útsending frá leik Midd- lesborough ogAston Villa. 19.50 ►Simpsonfjölskyldan 20.15 ►Murphy Brown Murphy er í stökustu vand- ræðum því hana langar ekki til að fara í nýárspartí sem -henni er boðið í. 20.40 ►Þau settu svip á árið (FYE! Entertainers 1995) Allt það helsta sem gerðist í sjón- varps- og kvikmyndaheimin- um árið 1995 í brennidepli. 21.30 ►Verndarengil! (Touched by an Angel) TÖHLIST SKÍS* - Páll Óskar hélt tónleika í Borgarleikhúsinu 19. desem- ber. 23.05 ►Sakamál í Suðurhöf- um (One West Waikiki) Spennandi sakamálaþáttur. uvun 23-50 ^Hnapp- Mlnll heldan (Watch It) Maltin gefur ★ ★ ★ 1.20 ►Dagskrárlok NÆTURUTVARPID Næturtónar á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá. ADALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Gylfi Þór Þorsteinsson. 9.00 Pálmi Sigurhjartarson, Einar Rúnars- son. 12.00 íslensk óskalög. 13.00 Bjarni Arason. 16.00 Albert Ágústs- son. 19.00 Sigvaldi B. Þórarinsson. 22.00 Inga Rún. 1.00 Ðjarni Arason. BYLGJAN FM 98,9 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.16 ís- lenski árslistinn. 100 vinsælustu lög ársins kynnt. 18.16 Bestu lög Bylgj- unnar. 18.18 19:19 Samtengdar frétt- ir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kvölddagskrá Bylgjunnar. Umsjón Jó- hann Jóhannsson. 24.00 Narturdag- skrá Bylgjunnar. Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 samtengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. BR0SID FM 98,7 9.00 Jólabrosið. Þórir, Lára, Pálína ög Jóhannes. 12.00 Tónlist. 13.00 Jólabrosiö. 18.00 Ragnar Örn Péturs- son og Haraldur Helgason. 18.00 Ókynntir tónar. 20.00 Sveitasöngvar. 22.00 Ókynnt tónlist. FM 957 FM 95,7 6.00 Björn og Axel. 9.05 Gulli Helga. 11.00 Pumapakkinn. 12.10 Þór Bær- ing Ólafsson. 15.05 Valgeir Vilhjálms- son. 16.00 Pumapakkinn. 18.00 Bjarni Ó. Guðmundsson. 19.00 Sigvaldi Kaldalóns. 22.00 Stefán Sigurösson. 1.00 Næturdagskráin. Fréttir kl. 9.00, 10.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00. Fréttir frá fréttast. Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 17 og 18. Kristján Jóhannsson Kristján á Klassík FM 13.0Q ►Ópera Óperan Andrea Chénier eft- IhméssmmBÍsÍ ir Giordano verður flutt á útvarpsstöðinni Klassík FM á nýársdag Aðalhlutverk syngur Kristján Jóhannsson. Sagan gerist í F'arís á byltingartímanum. Andrea Chénier er skáld og staddur í veislu hjá greif- ynju nokkurri. Dóttir hennar, Magdalena, er ástfanginn af skáldinu og biður hann að syngja ástarsöng fyrir gest- ina. Andrea veldur hneyksli í veislunni með byltingarsöng og annar ungur maður, Gérard sem er á höttunum eftir Magdalenu, gerir slíkt hið sama er hann kemur óboðinn í veisluna í hópi flækinga. Þeir eru reknir út. Eftir bylting- una tilheyra þeir andvígum hópum og Gérard notfærir sér aðstöðu sína hjá harðstjóranum Robespierre til að handtaka Andrea. Hann er dæmdur til dauða. Magdalena reynir að fá Gérard til að bjarga Andrea og býðst jafnvel til að gefa sig honu. En það er of seint, Andrea er leidd- ur til höggstokks. Umberto Giordano (1867-1948) var frá Púlí á S-Italíu. Honum var ætlað að verða húsasmið- ur þegar hæfíleikar hans á tónlistarsviðinu uppgötvuð- ust. Fjórtán ára var hann sendur til náms í Napólí en hann samdi fyrstu óperu sína á skólaárunum. Sonsogno útgáfan tryggði framtíð hans og hann kvæntist konu ríkri og bjó á Villa Fedora, hefðarsetri við Maggiorevatn. Tólf óperur liggja eftir Giordano sem eru sagðar í ver- isma-stíl með rómantískum og oft væmnum tilfínningaá- tökum. Sjálfur Toscanini var stjórnandi Giordanos og Enrico Caruso hirðsöngvarinn. Ymsar Stöðvar CARTOON NETWORK 5.00 A Touch of Blue 5.30 Spartakus 6.00 The í'ruittis 6,30 Spartakus 7.00 tíack to Bedrock 7.15 Scooby and Scrappy Doo 7.45 Swat Kats 8.16 2 Stupid Dogs 8.30 Dumb and Dumber 9.00 Tom and Jerry 16.30 Dagskrárbk CNN 8.30 Global Viöw 7.30 Diplomatic Lic- encc 9.30 CNN Newsroom 10.30 He- adlinc Nem 12.00 CNNI Worid Nows Asia 12.30 Worid Sporl 13.30 Business Aaia 14.00 Læry King Uve 16.30 Wortd Sport 16.30 Buanoss Asia 20.00 Lany Kíng Live 22.00 Worid Business Today Update 22.30 Wortd Sport 23.00 CNNl Worid Vicw 0.30 Moncylinc 1.30 Crossfire 2.00 I-arry King JJvc 3.30 Showbiz Today 4.30 inside l’olilics DISCOVERY 18.00 Driving Passions 16.30 Para- medics: Papa Mike 2 17.00 T-Rex Ex- posed 18.00 Invention 18.30 Beyond 2000 19.30 Arthur C 20.00 WÍngs: Spitfire 21.00 Reaching for the Skiee: Quest for Speed. 22.00 Reaching for the Skies: Trailblazers. 24.00 Oagskrár- lok EUROSPORT 7.30 Rally 8.00 Ustdans á skautum 9.30 Sklðastökk 10.30 RaUy 11.00 Hnefaleikar 12.00 Kraftar 13.00 Form- ála 1 14.00 Knattspyma 16.30 Skiða- stökk 17.00 Traktoretog 18.00 Hnefa- teikar 19.00 Speedworid 20.30 Haliy 21.00 Fjölbragðagilma 22.00 Knatt- spyma 23.00 Skfðastökk 24.00 Rally 0.30 Dagakráriok MTV 5.00 Awake On The Wildside 6.30 The Grind 7.00 3 From 1 7.16 Awake On The Wildside 8.00 Music Videos 11.00 The Soul of MTV 12.00 Greatest Hlts 13.00 Music Non-Stop 14.46 8 From 1 16.00 CincMatte 16.16 Hanging Out 16.00 News At Nigbt 16.16 Hanging Out 16.30 Dial MTV 17.00 Hit List UK 19.00 Greatest Hits 20.00 Unpl- Uggéd 21.00 Rcal Worid bondon 21.30 Beavis & Butt-head Christmas Special 22.00 Ncws at Night 22.16 CinaMattc 22.30 Reggac 23.00 The End? 24.00 Night Videoa NBC SUPER CHANNEL 6.16 NBC News Magazine 5.30 Steals and Deal3 6.00 Today 8.00 Super Shop 9.00 Air Cornbat 10.00 Fhast’s Century 11.00 Ushuaia 12.00 Air Combat 13.00 Frost’s Century 14.00 Ushuaia 15.00 Profílcs 16.00 Europe 2000 16.30 FT Business Special 17.30 FYost’s Century 18.30 The Selina Scott Show 19.30 First Person 21.00 The Best of The Tonight Show 22.00 Live: Ameriean Collegu Fotball 1.30 The Sel- ina Scott Show 2.30 Real Personal 3.00 First Person 4.00 FT Bu&iness Tonight 4.15 US Market Wrap 4.30 NBC News SKY MOVIES PLUS 6.00 Joy of IJving, 1938 8.00 Alice Adams, 1986 10.00 Mra Doubtfire, 1993 12.06 Summer Rental, 1985 14.00 Hostage for a Day, 1993 1 6.00 Son of the Pink Panther, 1993 1 8.00 Mre. Doubtfirc, 1993 20.00 Shadow- lands, 1998 22.16 Bram Stoker's Drac- ula, 1992 0.26 Oese to Edcn, 1992 2.16 uscd Peopto, 1992 4.10 The Good Policcman SKY NEWS 6.00 Sunrise 10.10 CBS 60 Minutes 11.30 Year In Review 13.30 CBS News 14.30 Cbs News 15.30 The Bok Show 16.30 The Year In Review - Europe 17.00 Uve At Five 18.30 Year In Re- view - Sport Part I 19.30 Year In Revi- ew - The Weaiher 20.10 CBS 60 Minut- ea 21.30 Year In Review - Europe 23.30 CBS News 0.30 ABC News 130 The Year In Review - Europe 2.10 CBS 60 Minutes 4.30 CBS News 5.30 ABC New$ SKY ONE 7.00 DJ Kat Show 7.01 X-Men 7.30 Oreon & Olivia 8.00 Mighty Morphin 8.30 Takc Tbat in Bcriin 9.30 Star Trek 10.30 Conccntration 11.00 Sally Jessy Raphæl 12.00 Jeopardy 12.30 Mighty Morpliin 13.00 Thc Wattons 14.00 Geraldo 16.00 1996 Bilboard Musie Awards 17.00 Star Trek 18.00 The Sinipsona 18.30 Joopaniy 19.00 LAPD 18.30 MASH 20.00 Contral Park Weat 21.00 Police Reacue 22.00 Star Trek 23.00 Uw & Onier 24.00 Late Show with David Letterman 0.45 The Untouehables 1.30 The Edgc 2.00 Hit Mix Long Piay TNT 19.00 CaptainNomo and the Underwat- cr City21.00 Thc PhBadelphia Stoty 23.00 A Night at the Opera 0.40 Á Touch of the Sun 2.10 What a Carvc Up! 6.00 Dagtkrirlok SÝIM 17.00 ►Taumlaus tónlist Tónlistarmyndbönd til klukk- an hálfátta. hJFTTID 19-30 ►Spítala- rH.1 llll lif (MASH) Frá- bærir sígildir gamanþættir um skrautlegt líf herlækna í Kór- eustríðinu. 20.00 ►Harðjaxlar (Rough- necks) Hressilegur mynda- flokkur um harðjaxla sem vinna á olíuborpöllum í Norð- ursjó. 21.00 ►Glæsipíur (Cadillac Girls) Átakanleg og dramatísk kvikmynd um eldfimt sam- band dóttur og móður. Page er óstýrilát stúlka sem veldur móður sinni miklum erfiðleik- um. En það tekur fýrst stein- inn úr þegar hún byijar að fara á fjörurnar við kærasta móðurinnar! Aðalhlutverk: Mia Kirshner, Jennifer Dale og Gregory Harrison. 22.30 ►Réttlæti fmyrkri (Dark Justice) Hraður og við- burðaríkur spennumynda- flokkur um óvenjulegan dóm- ara. 23.30 ►innbrotsþjófurinn (The Real McCoy) Gamansöm spennumynd með Kim Basin- gerí aðalhlutverki. 1.15 ►Dagskrárlok OMEGA 20.30 ►Nýárshugleiðing. Eiríkur Sigurbjörnsson. 21.00 ►Kvikmyndin Týnd „Missing". Myndin fjallarum þrjú ungmenni. Leiðirþeirra liggja saman og veldur það afdrifaríkum breytingum. Mynd sérstaklega fyrir ungt fólk. 21.50 ►Lofgjörðartónlist. KLASSÍK FM 106,8 13.00 Andrea Chónier, ópera eftir Giordano (samsending með Aöal- stöðinni) Aðalhlutverk Kristján Jó- hannsson. Fróttir frá BBC World service kl. 7, 8, 9, 13, 16. LINDIN FM 102,9 7.00 Eld snemm. 9.00 Fyrir hádegi. 10.00 Lofgjörðartónlist. 11.00 Fyrir hádegi. 12.00 (slensk tónlist. 13.00 ( kærleika. 16.00 Lofgjörðartónlist á síðdegi. 18.00 Róleg tónlist. 20.00 International Show. 22.00 Blönduð tónlist. 22.30 Bænastund. 24.00 Ró= legt tónlist. SÍGILT-FM FM 94,3 7.00 Vínartónlist í morguns-árið. 9.00 f sviðsljósinu. 12.00 I hédeginu. 13.00 Úr hljómleikasalnum. 15.00 Pianóleik- ari mánaöarins. Vladimir Ashkenazy. 16.30 Úr hljómleikasalnum. 17.00 Gamlir kunningjar.20.00 Sígilt kvöld. 22.00 Listamöur mánaðarins Vladimir Ashkenazy. 24.00 Næturtónleikar. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir. 12.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæðisút- varp. 16.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. X-K> FM 97,7 7.00 Rokk x. 9.00 Biggi Tryggva. 13.00 Þossi. 15.00 ( klóm drekans. 17.00 Simmi. 18.00 Örvar Geir og Þórður Örn. 20.00 Lög unga fólksins. 24.00 Grænmetissúpa. 1.00 Endur- tekið efni. Útvarp HofnarfjörAur FM 91,7 17.00 Pósthólf 220. 17.26 Tónlist og tilkynningar. 18.30 Fréttir. 18.40' (þróttir. 19.00 Dagskrárlok.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.