Morgunblaðið - 31.12.1995, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 31.12.1995, Blaðsíða 55
Gífurlegt úrval af nýjum Bútasaumsefnum. Trévara, snið og Bækur. Opið mán.-föst. ki. ío-is Mörkin 3 við Suðurlandsbraut. ofi laufiard Sími 568-7477 kl. 10-14. DAGBÓK VEÐUR yðar á himnum fyrirgefi einnig yður misgjörðir yðar. (Mark. 11, 25.) Mannamót Vitatorg. Félagsvist verður spiluð þriðjudag- inn 2. janúar nk. kl. 14. Smiðjan mánudaga, þriðjudaga og miðviku- daga frá kl. 9-12. Hand- mennt alla daga frá kl. 13-16.30. Bókband er á mánudögum og fimmtu- dögum frá kl. 13.30- 16.30. Leikfimi mánu- daga, þriðjudaga, Bólstaðarhlíð 43. Jóla- ball upp á gamla mátann. Sungið og dansað í kring- um jólatréð þriðjudaginn 2. janúar frá kl. 14. Allir eru velkomnir. fímmtudaga og föstu- daga. Félagsvist spiluð á þriðjudögum kl. 14. Dans kl. 14 á miðvikudögum. Félagsmiðstöðin óskar íbúum og vinum Vita- torgs gleðilegs árs. Vesturgata 7. Föstudag- inn 5. janúar verða jólin dönsuð út. Dagskráin hefst kl. 13.30 og koma fram m.a. Sighvatur Gerðuberg. Miðvikudag, fímmtudag og föstudag í byrjun janúar verður spil- að og spjallað. Heitt á könnunni. Leikfimi í Breiðholtslaug byijar aftur fímmtudaginn 4. janúar kl. 9.10. Kvenfélag Óháða safn- aðarins. Jólatrés- skemmtun verður í Kirkjubæ í dag kl. 15. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 108 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 669 1111. Áakriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, fþróttir 569 1166, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1116. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innaniands. í lausasöiu 125 kr. eintakið. 9 31. DES. Fjara m Flóö m Fjara m Flóð m Fjara m Sólrls Sól í hád. Sólset Tungl í suðri REYKJAVÍK 2.12 3,3 8.36 1.4 14.43 3,1 21.00 1,3 11.18 13.29 15.41 21.41 fSAFJÖRÐUR 4.21 1.8 10.47 0,8 16.45 1.8 23.06 0,7 12.03 13.35 15.08 21.48 SIGLUFJÖRÐUR 0.03 0,4 6.32 1,1 12.47 0,4 10.06 1,1 11.46 13.17 14.49 21.29 DJÚPIVOGUR 5.29 0,8 11.40 1,6 17.44 0,7 10.53 13.00 15.06 21.11 Sjávarhæð miðast viö meðalstórstraumsfjöru (Morgunblaðið/Sjómælingar íslands) Krossgátan LÁRÉTT: 1 veglynd, 8 súld, 9 málmur, 10 askur, 11 víðan, 13 galdrakerl- inga, 15 sorgmædd, 18 safna saman, 21 storm- ur, 22 gleðjist yfir, 23 peningum, 24 vaida- græðgi. LÓÐRÉTT: 2 bárum, 3 eyddur, 4 höndin, 5 kaldur, 6 guð- ir, 7 þrjóska, 12 óhljóð, 14 slöngu, 15 sjó, 16 ekki eins gamalt, 17 rist, 18 fugl, 19 mikill sigur, 20 sárt. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt:- 1 nepja, 4 segja, 7 grófa, 8 opinn, 9 lap, 11 iðan, 13 saur, 14 okans, 15 holt, 17 skel, 20 man, 22 niðja, 23 ýlfur, 24 agnar, 25 trimm. Lóðrétt:-1 negri, 2 prófa, 3 aðal, 4 skop, 5 geiga, 6 annar, 10 apana, 12 nót, 13 sss, 15 henta, 16 liðin, 18 kefli, 19 lærum, 20 maur, 21 nýtt. Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Rigning -'/ Skúrir Slydda y Slydduél Snjókoma Él Sunnan, 2 vindstig. 10°, Hitastig Vmdönn synir vind- __ stefnu og fjððrín sss Þoka vindstyrk, heil fjöður t . _.. . er 2 vindstig. *' '3U'C' H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Vfir íslandi er heldur minnkandi hæðar- hryggur. Um 1.100 km suðaustur af Hvarfi er víðáttumikið 965 mb lægðarsvæði sem þokast vestur. Spá: Austan kaldi og smáél eða slydduél við suðurströndina þegar líður á daginn, en ann- ars breytileg átt, gola eða kaldi og bjart veð- ur. Hiti verður um og yfir frostmarki við suður- ströndina en annars 0 til 12 stiga frost. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Suðaustlægar áttir með úrkomu um sunnan- og austanvert landið, en að mestu þurrt norð- vestanlands. Hlýnandi veður. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6,8,12,16,19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna: 9020600. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Allir helstu þjóðvegir landsins eru færir, en víða er nokkur hálka. Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustu- deild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 563-1500. Einnig eru veittar upplýsingar um færð á vegum í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar ann- ars staðar á landinu. FITUBBEKNSLUNflMSKEIÐ! Helstu breytingar til dagsins i dag: Hæðarhryggurinn yfir landinu er að gefa sig og lægðin suður i hafi þokast norður. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri -2 heiöskírt Glasgow -1 skýjaö Reykjavík -2 léttskýjað Hamborg -11 þokumóða Bergen 0 skýjað London -2 skýjað Helsinki vantar Los Angeles 16 alskýjað Kaupmannahöfn -5 skýjað Lúxemborg -7 skýjað Narssarssuaq 6 skýjaö Madríd 11 skýjað Nuuk -3 snjókoma Malaga 16 súld Ósló -14 þoka Mallorca 15 rigning Stokkhólmur -8 léttskýjað Montreal vantar Þórshöfn 0 skýjað NewYork -1 heiðskírt Algarve 18 þokumóða Orlando 14 rignlng Amsterdam -7 heíðskírt París -1 skýjað Barcelona 10 rlgning Madeira 21 skýjað Berlín vantar Róm 4 þokumóða Chicago -3 skýjað Vín -8 alskýjað Feneyjar •2 heiðskírt Washington -2 léttskýjað Frankfurt -9 léttskýjað Winnipeg -11 snjókoma MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 31. DESEMBER 1995 55 Spá Heimild: Veðurstofa íslands Yfirlit í dag er sunnudagur 31. desem- ber, 365. dagur ársins 1995. Gamlársdagur. Orð dagsins er: Og þegar þér eruð að biðja, þá fyrirgefið, ef yður þykir nokkuð við einhvem, til þess að faðir Sveinsson, sem leikur fyrir dansi, Guðrún Ás- mundsdóttir, leikkona, sem les frumsamda sögu er hún nefnir „Trúboð í Kallafjöllum". Borgar- dætur koma í heimsókn, Hátíðarkaffi. Einnig verður sungið við pianóið. Dansað í kringum jóla- tréð. GLEÐILEGT JYTTAR 8 vikna fitubrennslunámskeið hefst 8. janúar. F 0 R M — staður með markmið — Smiðjuvegi 1, simi 554-2323. P.s. Munið kínversku slökunarleikfimina. r I boði er meðal annars: Fitubrennsla, vaxtarmótun, magi, rass og læri, þrekhringur, „rythmic", pallar o.fl. Skráning er hafin. Ný stundaskrá tekur gildi 8. janúar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.