Morgunblaðið - 31.12.1995, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 31.12.1995, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 31. DESEMBER 1995 17 Breiddin í úrvali nýrra bifreiöa er hvergi eins mikil og hjá B&L. Viö höfum ódýrustu bílana og getum boöiö þann dýrasta og allt þar á milli. Þess vegna œttum viö aö geta uppfyllt óskir og þarfir allra, sem vilja eignast nýjan bíl á nýju ári. ILADA í gegnum tíöina hafa fjölmargir íslendingar litiö á Lada sem afar raunhœfan kost, enda hefur fjárfesting í Lada borgaö sig - í bein- höröum peningum. Á nýju ári geta margir fagnaö, því Lada veröur búinn beinni innspýtingu, sem gerir bílinn mun álitlegri kost en áöur. Tty** Þaö geta líklega allir fallist á aö veröiö á bílum er aöalatriöiö, aö því gefnu aö allt annaö standist samanburö. Þessi einfalda staöreynd skýrir þœr vinsœldir sem Hyundai hefur átt aö fagna meöal íslendinga. Á nýju ári bœtist skutbíll í hópinn þegar Hyundai kynnir nýjan Elantra í þeirri útgáfu. %°\ o U BMW er búinn kostum sem öörum bílum eru ekki gefnir. Þess veröur vart viö fyrstu sýn, ágerist þegar sest er í bílstjóra- -sœtiö og staöfest- ist fullkomlega þegar rennt er af staö. Aödáendur vandaöra bíla geta horft meö tilhlökkun fram á veginn því á nýju ári kynnir BMW margar stefnumarkandi nýjungar í hönnun. rute FahrL £V>oW Góða ferð inní nýtt ár! RENAULT Franskur er hann, þaö fer ekki fram hjá neinum sem kynnist honum. Ástríöufullur, ákafur, en samt ábyrgur heimsbíll sem er alltaf á heimavelli hvar sem þú sérö hann í veröldinni. Nýja áriö ber í skauti sér margar spennandi nýjungar frá Renault. ÁRMÚLA 13 SÍMI: 568 1200 BEINNSÍMI: 553 1236 ARGUS & ÖRKIN /SÍA BL069
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.