Morgunblaðið - 31.12.1995, Qupperneq 17

Morgunblaðið - 31.12.1995, Qupperneq 17
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 31. DESEMBER 1995 17 Breiddin í úrvali nýrra bifreiöa er hvergi eins mikil og hjá B&L. Viö höfum ódýrustu bílana og getum boöiö þann dýrasta og allt þar á milli. Þess vegna œttum viö aö geta uppfyllt óskir og þarfir allra, sem vilja eignast nýjan bíl á nýju ári. ILADA í gegnum tíöina hafa fjölmargir íslendingar litiö á Lada sem afar raunhœfan kost, enda hefur fjárfesting í Lada borgaö sig - í bein- höröum peningum. Á nýju ári geta margir fagnaö, því Lada veröur búinn beinni innspýtingu, sem gerir bílinn mun álitlegri kost en áöur. Tty** Þaö geta líklega allir fallist á aö veröiö á bílum er aöalatriöiö, aö því gefnu aö allt annaö standist samanburö. Þessi einfalda staöreynd skýrir þœr vinsœldir sem Hyundai hefur átt aö fagna meöal íslendinga. Á nýju ári bœtist skutbíll í hópinn þegar Hyundai kynnir nýjan Elantra í þeirri útgáfu. %°\ o U BMW er búinn kostum sem öörum bílum eru ekki gefnir. Þess veröur vart viö fyrstu sýn, ágerist þegar sest er í bílstjóra- -sœtiö og staöfest- ist fullkomlega þegar rennt er af staö. Aödáendur vandaöra bíla geta horft meö tilhlökkun fram á veginn því á nýju ári kynnir BMW margar stefnumarkandi nýjungar í hönnun. rute FahrL £V>oW Góða ferð inní nýtt ár! RENAULT Franskur er hann, þaö fer ekki fram hjá neinum sem kynnist honum. Ástríöufullur, ákafur, en samt ábyrgur heimsbíll sem er alltaf á heimavelli hvar sem þú sérö hann í veröldinni. Nýja áriö ber í skauti sér margar spennandi nýjungar frá Renault. ÁRMÚLA 13 SÍMI: 568 1200 BEINNSÍMI: 553 1236 ARGUS & ÖRKIN /SÍA BL069

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.