Morgunblaðið - 31.12.1995, Síða 22

Morgunblaðið - 31.12.1995, Síða 22
22 B SUNNUDAGUR 31. DESEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ FULLORÐINS- GETRAUN 18 ÁRA OG ELDRI Veitt verða þrenn verðlaun fyrir réttar lausnir á fullorðinsgetraun. 1. verðlaun er vöruúttekt að eigin vali frá versluninni Útilífí, að andvirði 20 þúsund krónur. 2. verðlaun eru bækur að eigin vali frá Vöku-Helgafelli, að andvirði 10 þúsund krónur og 3. verðlaun geislaplötur að eigin vali frá Skífunni, að andvirði 5 þúsund krónur. Svarið hverri spumingu með því að merkja við einn möguleika af fjórum. Skrifið nafn og aðrar upplýsingar í þar til gerðan reit, klippið síðurnar út, setjið í umslag og skrifíð utan á: Morgunblaðið - fullorðinsget- raun, Kringlunni 1, 103 Reylgavík. Úrlausnir þurfa að berast Morgunblaðinu fyrir kl. 16 mánudaginn 15. janúar. 1 ■ Konunglega breska stjam- fræðifélagið tilkynnti í janúar að stjörnumerkin væru í raun ekki 12 heldur 13. Hvað kallast þrettánda sljörnumerkið? a) Ógnvaldi b) Þorvaldi c) Naðurvaldi d) Örlagavaldi 2. Prófkjörsbarátta stjórn- málaflokkanna fyrir síðustu kosningar fór að hluta til fram á óveiyulegum stað. Hvar? a) Á alnetinu b) í heimahúsum c) í kjörklefanum d) Á hálendinu 3. Gröf víkings fannst á Fljótsdalshéraði í september. Talið er að víkingurinn hafi verið: a) Ævar gamli Þorgeirsson b) Egill Skallagrímsson c) Jón Austfírðingur Þórketilsson d) Ægir gamli Þorgeirsboli 4. Frakkar urðu heims- meistarar í handknattleik á ís- landi í maí. Einn leikmanna liðs- ins var valinn besti maður keppninnar. Hver er hann? a) Pascal Mahe b) Jackson Richardsson c) Alain Juppé d) Frédéric Volle 5. Emma Bonino var mikið í fréttum á árinu sem er að líða. Hvað starfar hún? a) Hún fer með sjávarútvegsmál og hjálparstarf innan fram- kvæmdastjómar Evrópusam- bandsins. b) Hún er ung íslensk dægurlaga- söngkona. c) Hún er fyrsta konan sem gegn- ir stöðu forsætisráðherra Ítalíu. d) Hún er ítalskur metsöluhöfund- ur og höfundur bókarinnar „Lát hjartað ráða för“. 6. 100 ára ártíðar íslensks skálds var minnst fyrri hluta árs. Hvers? a) Tómasar Guðmundssonar b) Jónasar Hallgrímssonar c) Davíðs Stefánssonar d) Steins Steinarr 7 ■ Tíu manns létu lífið í til- ræði í neðanjarðarlestum í Tókýó í Japan. Hvað varð fólk- inu að aldurtila? a) Eiturgas b) Sprenging c) Skotárás d) íkveikja 8. Teitur Þórðarson, fyrrum landsliðsfyrirliði í knattspyrnu, var ráðinn landsliðsþjálfari fyrrum Sovétlýðveldis síðla árs. í hvaða landi var hann ráðinn? a) Lettlandi b) Litháen c) Hvíta-Rússlandi d) Eistlandi 9. Ríkissaksóknari krafðist niðurrifs sumarbústaðar á Þingvöllum í september. Hvers vegna? a) Bústaðurinn var nákvæm eftir- líking Perlunnar. b) Bústaðurinn var allt of stór. c) Bústaðurinn stóð á barmi Al- mannagjár. d) Arkitektafélag íslands lýsti því yfir að bústaðurinn væri „móðgun við fegurðarskynið“. 10 ■ Kvikmyndin Tár úr steini er byggð á ævisögu íslensks tónskálds. Það er: a) Jón Leifs b) Jón Ásgeirsson c) Leifur Þórarinsson d) Hjálmar H. Ragnars um í síðari umferð kosning- anna? a) Lionel Jospin b) Giscard d’Estaing c) Edouard Balladur d) Alain Juppé 12 ■ Skoski einleikarinn Eve- lyn Glenny kom fram með Sin- fóníuhljómsveit íslands í vor. Hvað er óvenjulegt við tónlist- arferil hennar? a) Hún er blind. b) Hún er lömuð upp að mitti. c) Hún er aðeins 10 ára. d) Hún er heyrnarlaus. 11« Forsetakosningar fóru fram í Frakklandi í maí og bar Jacques Chirac sigur úr býtum. Hver var í framboði gegn hon- 13 ■ Kanadamenn færðu spænskan togara til hafnar á Nýfundnalandi vegna meintra ólöglegra veiða. Hvað veiddu Alafn:------------------------------- FULLORÐINS GETRAUN Aldur: Síml: Slaður:

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.