Morgunblaðið - 31.12.1995, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 31.12.1995, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 31. DESEMBER 1995 B 33 „Au pair“ óskast á íslenskt heimili í Glasgow til að gæta 2V2 árs gamallar stúlku. Upplýsingar í síma 561-1982 eða 553-5007. FÉLAGSMÁLASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Síðumúla 39-108 Reykjavík - Sími: 588-8500 - Fax: 568-6270 Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarfræðingar óskast strax í hlutastarf á morgun- og kvöldvaktir á vistdeild og hjúkr- unardeild dvalarheimilis aldraðra, Seljahlíð. Nánari upplýsingar gefur María Ríkharðs- dóttir, hjúkrunardeildarstjóri, í síma 557 3633, milli kl. 10 og 12 alla virka daga. Umsóknum skal skila á skrifstofu Seljahlíð- ar, Hjallaseli 55, fyrir 10. janúar nk. á um- sóknareyðublöðum, sem þar liggja frammi. MARKAÐSFULLTRUI AUGLÝSINGAMÁL FYRIRTÆKIÐ er rótgróið og öflugt inn- og útflutningsfyrirtæki í Reykjavík. MARKAÐSFULLTRÚI mun annast gerð sölu- og markaðsáætlana, efla tengsl við núverandi viðskiptavini og afla nýrra, sinna þarfagreiningu um vöruframboð og þjónustu ásamt því að sinna samskiptum við auglýsingastofur sem og fjölmiðla auk þess að taka þátt í daglegri sölu og hafa umsjón með virkni þjónustugæða innan söludeildar. HÆFNISKRÖFUR eru að umsækjendur hafi menntun á sviði markaðsmála auk þess að hafa reynslu af sambærilegu. Leitað er að hugmyndaríkum og öflugum markaðsmanni með metnað til að sýna góðan árangur í starfi. UMSÓKNARFRESTUR er til og með 9. janúar n.k. Ráðning verður fljótlega. Umsóknareyðublöð eru fyrirliggjandi á skrifstofunni sem opin er frá kl.10-16, en viðtalstímar eru frá kl.10-13. .1 ST RA Starfsráðningar ehf Mörkinni 3-108 Reykjavík Sími: 588 3031 ■ Fax: 588 3044 Guðný Harðardóttir AUGL YSINGAR Nýárskveðja Viðskiptavinir og umsœkjendur. Við óskum ykkur farsældar á komandi ári. Þökkum samstarfið á árinu sem er að líða með ósk um ánægjulegt samstarf á nýju ári. ýl uður (Bjamadottir e£ Torfi Marýússon RÁÐGARÐURhf STJÓRNUNAR OG REKSTRARRÁÐGJÖF FURUGERÐI5 108 REYKJAVÍK ‘S 533 1800 „Au pair“ Scottesdale/Phoenix Arisona, USA. Vantar „au pair“, helst um tvítugt, reyklausa, með bílpróf, til að sjá um heimili og 11 ára stúlku nokkra daga í viku frá janúar til júní '96. Upplýsingar í síma 551 7880 eða skilaboð í síma 553 3119. Heimilisaðstoð f Grafarvogi Við óskum eftir að ráða trausta og barngóða konu til að annast börn og heimili. Nánari upplýsingar veita Jón og Brynja í síma 567 6253. Vinnuvélaviðgerðir Traust og rótgróið fyrirtæki í Reykjavík óskar eftir starfsmanni í vinnuvélaviðgerðir. Leitað er að aðila sem er vanur vinnuvéla- viðgerðum. Reynsla af kerfisbundnu við- haldi er kostur. Einungis traustir og duglegir menn koma til greina. Æskileg menntun bifvélavirkjun eða vélvirkjun. Hér er ferðinni gott og vel launað framtíðar- starf. Með umsóknir og fyrirspurnir verður farið með sem trúnaðarmál. Nánari upplýsingar veitir Torfi Markússon frá kl. 9-12. Vinsamlegast sendið um til Ráðgarðs á eyðu- blöðum er þar liggja frammi merktar: „Vinnu- vélaviðgerðir" fyrir 10. janúar nk. RÁÐGARÐURhf STJÓRNUNAR OG REKSTRARRÁÐGJÖF FURUGERÐI5 108 REYKJAVÍK Tf 533 1800 Sölumaður - sölustjórn Rótgróið heildsölufyrirtæki óskar að ráða sölumann til "starfa. Um er að ræða fjöl- breytt og skemmtilegt framtíðarstarf. Umsækjandi þarf að geta unnið sjálfstætt, vera jákvæður og reglusamur. Æskilegur aldur 25-35 ára. Umsækjandi þyrfti að geta hafið störf sem fyrst. Upplýsingar um menntun og fyrri störf sendist afgreiðslu Mbl. fyrir 5. janúar 1996, merktar: „Sölumaður - sölustjórn - 29“. Margmiðlun Fyrirtæki á sviði margmiðlunar með samn- inga um alþjóðleg verkefni óskar eftir að ráða stafsmann í hönnun og framleiðslu margmiðlunarefnis. Við leitum að starfsmanni með þekkingu og reynslu á sviði margmiðlunartækni. Æski- iegt er að viðkomandi hafi þekkingu á notkun MacroMedia Director og forritun í Lingo. Nánari upplýsingar veitir Gylfi Dalmann. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. merktar „Margmiðlun 532“ fyrir 13. janúar nk. Hasvanöur hf íþróttakennari Vegna forfalla vantar Grunnskólann á Hellis- sandi íþróttakennara ífullt starf frá áramótum. Upplýsingar gefa skólastjóri í síma 436 6766 og aðstöðarskólastjóri í síma 436 6771. Blómabúð Vanur starfskraftur óskast í blómabúð. Þarf að vera fær í allar alhliða skreytingar. Viðkomandi þarf að geta hafið störf fljótlega. Umsóknir með upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist til afgreiðslu Mbl. fyrir 8. janúar, merktar: „G - 15926“. Lögreglumaður Staða lögreglumanns við embætti sýslu- mannsins á Húsavík er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 21. janúar. Æskilegt er að viðkomandi hafi próf frá Lögregluskóla ríkisins. Upplýsinar gefur yfirlögregluþjónn í síma 464 1630. Diin ATVINNUHUSNÆÐI Frjótt og skapandi umhverfi Tvö góð skrifstofuherbergi, hvort um sig 15 fm, til leigu á góðum stað í Múlahverfi. Hægt að breyta í eitt. Aðgangur að kaffi- stofu, fundarherbergi, Ijósritun o.fl. Skapandi og frjótt umhverfi. Upplýsingar eftir helgina í síma 588 5200, bréfasími 588 5211. TiíSOLU Laxveiðijörð í Borgarf irði Til sölu er landmikil laxveiðijörð u.þ.b. 1.000 ha og hefur hún verið nýtt til hrossaræktunar. Þeir, sem áhuga hafa, sendi tilboð til af- greiðslu Mbl. fyrir 31. janúar, merkt: „L - 15559.“ Skipasalan bátar og búnaður óskar öllum viðskiptavinum sínum gleðilegs árs og farsældar á nýju ári. Þökkum viðskiptin á liðnu ári. Skipasalan bátar og búnaður, Tryggvagötu 4, sími 562-2554, fax 552-6726.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.