Morgunblaðið - 31.12.1995, Blaðsíða 34
34 B SUNNUDAGUR 31. DESEMBER 1995
MORGUNBLAÐIÐ
RAÐAUGi YSINGAR
IÐNSKÓLINN í REYKJAVÍK
Útboð
Valhöll, breytingar og
endurbætur
Eskifjarðarkaupstaður óskar hér með eftir
tilboðum í breytingar og endurbætur á
félagsheimilinu Valhöll. Verkið tekur til inn-
veggja, hurða, fastra innréttinga, endurnýj-
unar gólfefna, málunar og lagnavinnu í sam-
ræmi við útboðsgögn og skal verkinu vera
lokið eigi síðar en 20. apríl 1996. Væntanleg-
ir bjóðendur eru hvattir til að kynna sér að-
stæður á staðnum fyrir tilboðsgerð.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Eski-
fjarðarkaupstaðar á Strandgötu 49, Eskifirði,
frá og með þriðjudeginum 2. janúar 1996
gegn óafturkræfu gjaldi að upphæð kr. 6.000
m. vsk. fyrir hvert eintak.
Tilboðum skal skila á sama stað mánudaginn
15. janúar 1996 fyrir kl. 14.00 þar sem þau
verða opnuð íviðurvist þeirra sem þess óska.
Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði
sem er eða hafna öllum.
UT
B 0 0 »>
Eftirfarandi útboð eru til sýnis og sölu á
skrifstofu Ríkiskaupa, Borgartúni 7, 105
Reykjavík:
1. Fyrirspurn nr. 10483 stálbitar íbrú-
argerð (Wide flange beams).
Od.: 9. janúar 1996 kl. 11.00.
2.
3.
Útboð nr. 10481 bygging á land-
mælingahúsi Höfn, Hornafirði.
Od. 9. janúar 1996 kl. 14.00.
Verð kr. 6.225,- m/vsk.
Útboð nr. 10489 leigubifreiðaakstur
- almennur farþegaflutningur á veg-
um stofnana ríkisins.
Od.: 10. janúar 1996 kl. 11.00.
4. Útboð nr. 10477 slökkvibifreið fyrir
Flugmáiastjórn.
Od.: 17. janúar 1996 kl. 11.00.
5. Útboð nr. 10467 tilbúinn matur fyr-
ir fangelsi.
Od.: 17. janúar 1996 kl. 14.00.
6. Útboð nr. 10472 ræsarörfyrir Vega-
gerðina.
Od.: 22. janúar 1996 kl. 11.00.
7. Útboð nr. 10475 Amín (Adhesion
agent for use in cut-back bitumen
for surface dressing).
Od.: 30. janúar 1996 kl. 11.00.
8. Útboð nr. 10478 gönguhjálpartæki,
hjólastólar og hreyfanlegir per-
sónulyftarar.
Od.: 31. janúar 1996 kl. 11.00.
9. Útboð nr. 10476 ýmsar frætegundir
fyrir Vegagerðina og Landgræðslu
ríkisins.
Od.: 2. febrúar 1996 kl. 11.00.
10. Útboð nr. 10485 hjartagangráðar
(Implantable Cardiac Pacmakers/
defibrillators).
Od.: 5. febrúar 1996 kl. 11.00.
11. Útboð nr. 10482 rykbindiefni
(Calcium Chloride and Magnesium
Chloride).
Od.: 6. febrúar 1996 kl. 11.00.
Gögn seld á kr. 1.000,- m/vsk. nema
annað sé tekið fram.
Frekari upplýsingar má fá í ÚTBOÐA.
Ríkiskaup óska landsmönnum farsældar
á komandi ári.
Æ RÍKISKAUP
0 t b o b s k i I a árangril
BORGARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 552-6844,
BRÉFASÍMI 562-6739
Tollskrá 1996
Athygli innflytjenda og útflytjenda er vakin á
því, að 1. janúar 1996 verða ýmsar breyting-
ar á tollflokkun vara samkvæmt tollskrá.
Breytingar þessar eru vegna breytinga á toll-
nafnaskrá Alþjóðatollastofnunarinnar, sem
notuð er við flokkun vara í tollskrám af aðildar-
ríkjum hennar. Breytingar þessar er að finna
í auglýsingu nr. 127/1995 um breytingu á við-
auka 1 við tollalög nr. 55/1987, sem birt er
í A-deild Stjórnartíðinda.
Ríkistollstjóraembættið hefur látið fella
breytingar þessar inn í núgildandi tollskrá
og gefið út í nýrri útgáfu, Tollskrá 1996.
Jafnframt hefur verið útbúinn bæklingur,
Samsvörunarlykill - Tollskrá 1996, til leið-
beiningar við endurflokkun vara í tollskrá
ásamt lista yfir þau tollskrárnúmer, sem falla
brott frá og með 1. janúar 1996.
Tollskrá 1996 ásamt Samsvörunarlykli verð-
ur til sölu hjá tollstjóra í Reykjavík (upp-
lýsingadeild) og ríkistollstjóraembættinu
(skjalasafni).
Hjá ríkistollstjóra, rekstrardeild, fást Toll-
skrárlyklar á disklingi til nota í hugbúnaði
til tollskýrslugerðar.
Ríkistollstjóri.
Jólatrésskemmtun VR
Verzlunarmannafélag Reykjavíkur heldur
jólatrésskemmtun fyrir börn félagsmanna,
sunnudaginn 7. janúar nk. kl. 16.00 á Hótel
íslandi. Miðaverð er kr. 600 fyrir börn og kr.
200 fyrir fullorðna. Miðar eru seldir á skrif-
stofu VR í Húsi verslunarinnar, 8. hæð.
Nánari upplýsingar í síma félagsins
568 7100.
Verzlunarmannafélag Reykjavíkur.
Söngsmiðjan
Nú geta allir lært að syngja,
lagvísir sem laglausir
Innritun er hafin.
★ Byrjenda- og framhaldsnámskeið.
★ Söngleikja-/gospelnámskeið.
★ Unglinganámskeið (aldursskipt).
★ Barnanámskeið (aldursskipt).
★ Einsöngsnám.
Innritun í síma 561 2455 eða á skrifstofu
skólans, Hverfisgötu 76, 101 Reykjavík, alla
virka daga milli kl. 10-18.
Námskeið til undirbúnings sveinsprófs í raf-
virkjun verður haldið í Fjölbrautaskólanum
Breiðholti, rafiðnadeild, í janúar og febrúar
1996. Námskeiðið hefst miðvikudaginn 10.
janúar nk. kl. 18.00.
Innritun hefst 4. jan. nk. á skrifstofutíma, í
síma 557 5600.
Rafiðnadeild FB.
Innritun íkvöldnám
Innritað verður í eftirtalið nám 3. og 4.
janúar kl. 12.00-13.00 og 16.00-19.00 á
skrifstofu skólans:
I Meistaranám: Boðið er upp á meistara-
nám í öllum löggiltum iðngreinum. Staðfest
afrit af sveinsbréfi fylgi umsókn.
II Öldungadeild:
Almennt nám: Bókfærsla BÓK102/173
Danska DAN102/202
Enska ENS102/202/212/303
Eðlisfræði EÐL103/203
Efnafræði EFN103/203
Félagsfræði FÉL102
Fríhendisteikn. FHT102
Grunnteikning GRT103/203
íslenska ÍSL102/202-212/313
Ritvinnsla VÉL102
Stærðfræði STÆ102/112/122/
Tölvufræði 202/303/323 TÖL102
Þýska ÞÝS103
2. Rekstrar- og stjórnunargreinar:
Fjármál
Markaðsfræði
Rekstrarhagfræði
Skattaskil
Tölvubókhald Ópus Alt
Lögfræði
Verslunarréttur
Verkstjórn
Stjórnun
3. Grunndeild rafiðna 2. önn.
4. Rafeindavirkjun.
5. Iðnhönnun.
6. Tölvufræðibraut.
Innritað er gegn gjaldi sem er kr. 2.700 á
hverja námseiningu, þó aldrei hærri upphæð
en kr. 21.000.
Innritun í einstaka áfanga er með fyrirvara
um þátttöku.
Matreiðslumenn
Almennur félagsfundur verður haldinn í Þara-
bakka 3 mánudaginn 8. janúar kl. 15.00.
Dagskrá:
Urskurður launanefndar.
Sameining lífeyrissjóða.
Sambandsstofnun.
Félagar fjölmennið.
Stjórnin.
Konur í Sjálfstæðisflokknum
Undirritaðar þakka samstarfið á liðnu ári.
Höldum áfram á sömu braut á nýju ári, að
hvetja konur um allt land til þátttöku í hinu
þólitíska starfi flokksins. Mikill áhugi
kvenna fyrir næsta landsfundi flokksins í
vor sýnir að konur eru tilbúnar að axla
ábyrgð og gera sig gildandi innan flokksins.
Með von um áframhaldandi samstarf um
allt land, sendum við ykkur okkar bestu
nýárskveðjur.
Asgerður Halldórsdóttir, Helga Ólafsdóttir,
Katrín Gunnarsdóttir, Margrét Sigurðardóttir.