Morgunblaðið - 31.12.1995, Blaðsíða 36
36 B SUNNUDAGUR 31. DESEMBER 1995
MORGUNBLAÐIÐ
1
Brunavarnarátak
1995
SJOVAÖilTALM EN N AR
gefur verólaun vegna
eldvamargetraunar
©
TRYGGINGA
MIÐSTÓÐINHF.
II|
ifP BYKO
RFEYKJAVÍKURBORG
Uandsbanki
Islands
Bankl allra landsmanna
Skandia
Landssamband flL
ísl. rafverktaka KB
RAFMAGNSVEITA
REYKJAVÍKUR
*t
Sainau gegn slysum
HITAVEITA
□ U
REYKJAVIKUR elnar & tryogvl
HÚSNÆÐISSTOFNUN RÍKISINS
olis
SPARISJÓDUR VÉLSTJÓRA
4 JAZZBARINN
SANITÖK
mím IÐNAÐARINS
GEJ
TRYGGING HF
málninghlf
lil eflinýar bindindis og heilsu H E K LA
A. Karlsson hf.
Aðalskoðunin hf.
Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins
Ágaati
B.S.R.B.
Blossi
Fiskveiðasjóður
Garðabær
Gámaþjónustan hf.
Hafnarfjarðarbær
Honda umboðið
Húseigendafélagið
Húsgagnahöllin
Jarðboranir hf.
Johan Rönning hf.
Kreditkort hf.
Mosfellsbær
Nýherji hf.
Rauöi kross íslands
Reykjagarður hf.
Samskip hf.
Seltjarnarneskaupstaöur
Skeljungur hf.
Steinullarverksmiðjan
Vesturbæjar apótek
Verkfræðistofa Snorra Ingimarssonar
Öryggi og vörn
Reykskynjari er sagður ódýrasta líftryggingin
sem fólk á kost á. Veist þú að það er nauðsyn-
legt að skipta um rafhlöðuna árlega?
flflbúli?
/ eldi skipta sekúndur mdli
ELDVARNAGETRAUN 1995
1. Er nauðsynlegt að skipta um rafhlöðuna í reykskynjaranum árlega, t.d. í desembermánuði? já nei
2. Er rétt að gera ráð fyrir fleiri en einni neyðarútgönguleið á þínu heimili og í skólanum? já nei
3. Er mikilvægt að jólaskreytingar séu fjarri brennanlegum efnum, svo sem gluggatjöidum? já nei
4. Setjið nýtt neyðarsímanúmer sem komið verður á upp úr áramótum í hvíta reitinn._
5. Er mikilvægt að hurðir séu lokaðar til að hindra útbreiðslu elds? já nei
6. Óvarleg meðferð flugelda, blysa og hvellhettna er meginorsök augnslysa um áramót. Eru t.d.
hanskar og hlífðargleraugu góð vörn við meðferð handblysa? já nei
Skilafrestur í Eldvarnagetraun er til 8. janúar 1996. Lausnir skulu sendar til: Landssambands slökkviliðsmanna,
pósthólf 4023, 124 Reykjavík. Dregið verður í getrauninni þann 19. janúar 1996. FJÖLDI GÓÐRA VERÐLAUNA.
W
t
Meirihluti allra dauðsfalla í brunum verður í heimahúsum þegar fólk er í fasta svefni.
Hefur þú gert þér flóttaáætlun ef til eldsvoða kemur, með tveimur mögulegum neyðarútgönguleiðum?