Morgunblaðið - 10.01.1996, Síða 47

Morgunblaðið - 10.01.1996, Síða 47
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 10. JANÚAR 1996 47 ÍDAG BRIPS Umsjón Guómundur Páll Arnarson „Standa sex hjörtu virki- lega?“ Norður/suður voru nokk- uð sáttir við að taka 800 í fimm laufum dobluðum. Þeir höfðu náð góðri vörn. En kannski gátu þeir gert betur? Þetta varí sjöundu umferð Reykjavíkurmótsins í sveitakeppni. Austur gefur; Norður/ suður á hættu. Norður ♦ KF98 ? G8632 ♦ Á1054 ♦ Vestur ♦ 65 V Á105 ♦ KDG973 ♦ 64 Suður ♦ Á74 ▼ KD974 ♦ 6 ♦ KG109 Austur ♦ G1032 V - ♦ 82 ♦ ÁK87532 Vestur Norður Austur Suður - 3 lauf Pass 3 tiglar Dobl 3 spaðar 4 hjörtu Pass Pass 5 lauf Dobl Pass Pass Pass Eftir laufdrottningu út tryggði vömin sér sex slagi: þijá á spaða, einn á tígul og tvo á tromp. Nokkuð gott, en 1430 í sex hjörtum er þó mun betra. En eiga sex hjörtu að vinnast með bestu vöm? Skoðum málið: Tígulkóngur er eðlilegt útspil. Sagnhafi drepur og spilar trompi á kóng. Nú getur tvennt gerst: 1) Vestur drepur og spilar meira hjarta. Sagnhafi trompar þá þtjú lauf í borði. Hann ferðast einu sinni heim á spaðaás og tvisvar með tígulstungu. Síðan tekur hann síðasta trompið af vestri og þvingar austur um leið í svörtu litunum. Tólf slagir. 2) Vestur dúkkar. Nú má suður ekki spila meira trompi. Hann stingur lauf, fer heim á spaðaás, stingur lauf, aftur heim með tígui- trompun og stingur lauf í þriðja sinn. Spilar svo hjarta- gosa úr borði. Þá nær hann upp sömu þvinguninni. „Já, sex hjörtu vinnast víst alltaf." Pennavinir SAUTJÁN ára finnsk stúlka með margvísleg áhugamál: Tiina Tuononen, Kuorcuaarantie 113, 83700 Polvijiirvi, Finland. FJÓRTÁN ára Ghanapiltur með margvísleg áhugamál: Ernest K. Obeng, P.O. Box 297, Nkawkaw E/R, Ghana. FJÓRTÁN ára sænsk stúlka með áhuga á íþróttum, tón- list o.m.fl.: Annette Östrand, Várstigen 2, 77571 Krylbo, Sweden. ÞRJÁTÍU og fimm ára norsk kona vill eignast ís- lenskar pennavinkonur. Áhugamálin snúa að hann- yrðum o.fl.: Kjersti Onarheim Rabbe, Teig 23, 4200 Sauda, Norge. ÞRETTÁN ára Ghanapiltur með margvísleg áhugamál: Awagp Francis, P.O. Box 82, Nkawkaw E/R, Ghana. ÞRETTÁN ára Gambíupilt- ur með áhuga á íþróttum o.fl.: Ousainou Jatla, c/o Buba Sanyang, Immigration Post, Banjul Airport, Gambia. Arnað heilla OffÁRA afmæli. Átta- OÍJtíu og fimm ára er í dag, 10. janúar, Kristín Sveinsdóttir, Maríubakka 22, Reykjavík. Hún og eig- inmaður hennar, Lúðvík Reimarsson, bjóða vinum og vandamönnum í kaffi laugardaginn 13. janúar milli kl. 16-19 í safnaðar- heimiii Breiðholtskirkju í Mjódd. JT O Á RA afmæli. Fimm- íJV/tugur er í dag Ómar Hl. Jóhannsson fram- kvæmdastjóri, Ásbúð 31, Garðabæ. Hann og eigin- kona hans, Sesselja Hauksdóttir, taka á móti gestum um borð í ms. Ár- nesi, er liggur við Ægisgarð íReykjavik, föstudaginn 12. janúar milli kl. 18 og 20. Með morgunkaffinu HVAR fann ég hana? Eg opnaði bara tisku- blað og úps! Þar var hún. JÆJA herrar mínir. Einhver ykkar hlýtur að vita hversvegna við erum saman komnir hér i dag? COSPER HÖGNIHREKKYÍSI Húsbréf Utdráttur húsbréfa Nú hefur farið fram útdráttur húsbréfa í eftirtöldum flokkum: STJÖRNUSPÁ Hrútur (21. mars - 19. aprfl) Vertu ekki með hugann við það liðna. Horfðu fram á við, og nýttu þér þau tækifæri sem bjóðast til að styrkja stöðu þína. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú átt góðar viðræður um viðskipti, sem opna þér nýjar leiðir til að auka tekjumar ef þú heldur rétt á spöðunum. Tvíburar (21.mai-20.júni) Reyndu að koma í veg fyrir deilur við félaga eða ástvin um peninga. Þú ættir að þiggja spennandi heimboð í kvöld. Krabbi (21. júni — 22. júli) Eitthvað kemur þér mjög skemmtilega á óvart árdegis, og þú leggur hart að þér í vinnunni í dag. Slakaðu á með ástvini í kvöld. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Eyddu ekki peningum í kaup á einhveiju, sem þú hefur ekkert gagn af. Þú ættir frekar að fjárfesta fyrir framtíðina. Meyja (23. ágúst - 22. september) Ef þú tekur daginn snemma kemur þú miklu í verk og getur fagnað góðum árangri. Fjárhagurinn fer ört batn- andi. Vog (23. sept. - 22. október) Þér tekst að setja niður deilur við þrasgjarnan ættingja ef þú sýnir þolinmæði og um- burðarlyndi. Reyndu að halda ró þinni. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Félagslífið á vel við þig og þú nýtur mikilla vinsælda. Farðu varlega í að lána öðr- um peninga. Bjóddu heim vini í kvöld. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) m Sýndu þolinmæði við inn- kaupin í dag, og vandaðu valið á því sem, þú kaupir. Vinur kemur með ábendingu sem nýtist þér í vinnunni. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Vertu ekki fyrir vonbrigðum ef fyrirhuguðum fundi verður frestað, því frestunin kemur sér vel og árangur verður góður. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Láttu ekki efasemdir draga úr þér kjark í vinnunni. Ef þú einbeitir þér nærð þú mjög góðum árangri við lausn á erfiðu verkefni. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þú ert með hugann við pen- ingamálin í dag. Láttu þau ekki valda þér áhyggjum, því úrbóta er að vænta mjög fljótlega. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staðreynda. 4. flokki 1992 - 9. útdráttur 4. flokki 1994 - 2. útdráttur Koma þessi bréf til innlausnar 15. mars 1996. Öll númerin verða birt í næsta Lögbirtingablaði. Auk þess liggja upplýsingar frammi í Húsnæðis- stofnun ríkisins, á Húsnæðisskrifstofunni á Akureyri, í bönkum, sparisjóðum og verðbréfa- fyrirtækjum. C^h HÚSNÆÐISSTOFNUN RÍKISINS HÚSBRÉFADEILD • SUÐURLANDSBRAUT 24 • 108 REYKJAVÍK • SlMI 569 6900 STEINGEIT Afmælisbarn dagsins: Hæfileikar þínir nýtast þér vel íleit að fjárhagslegu öryggi. KRINGLUNNI Sími 568 1925 Engin læti strákar! Wtsalan hefst á morgun, fimmtudag, kl. 10.00 HANZ

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.