Morgunblaðið - 07.02.1996, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 07.02.1996, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 7. PEBRÚAR 1996 31 MINNINGAR EINAR SIGURÐS- SON + Einar Sigurðsson múrara- ' meistari fæddist í Ertu í Selvogi 19. desember 1913. Hann andaðist í St. Jósefsspít- ala, Hafnarfirði, að morgni 24. janúar síðastliðins og var útför hans gerð frá Hafnarfjarðar- kirkju 2. febrúar. EINAR í Ertu, múrarameistari og heiðursfélagi í Meistarafélagi iðn- aðarmanna í Hafnarfirði, er látinn. Einar var einn af stofnendum félagsins og virkur þátttakandi í félagsstarfinu. Hann sýndi félaginu ávallt mikinn áhuga, mætti á alla fundi þess og tóíc þátt í ferðum og samkomum félagsins. Einar vildi ekki vera í sviðsljósinu og var aldrei í stjórn MIH, þrátt fyrir að hann hefði ávallt skoðanir á málum og legði ýmislegt til mál- anna. Jafnframt fylgdist hann grannt með, lét í ljós skoðanir sínar og bar fram tillögur. Einar setti ávallt skemmtilegan svip á fundi félagsins svo sem á aðal- og félags- fundum þar sem hann steig alltaf í pontu og hafði eitthvað til mál- anna að leggja, ef það voru ekki alvarleg og djúphugsuð málefni, þá voru það bara léttar gamansögur. Einars verður minnst frá þessum fundum fyrir kímni sína og léttan húmor. 24. febrúar 1989 var Einar kjör- inn fyrsti heiðursfélagi í Meistarafé- lagi iðnaðarmanna og var hann vel að þeim heiðri kominn. Stjórn Meistarafélags iðnaðar- manna þakkar samfylgdina og vott- ar Sigríði eiginkonu Einars og að- standendum samúð sína. Fyrir hönd Meistarafélags iðnað- armanna í Hafnarfirði, Magnús Jóhannsson, formaður. HÓTEL BORG Tökum að okkur erfidrykkjur Upplýsingar í símum 551 1440 og 551 1247 Scrfræðingai í hlómaskiMM (ing'iini \W blómaverkstæði MNNA* Skólavördustíg 12, á horni Bergstaðastrætis, sími 19090 Erfidrykkjur1 Glæsileg kaffi- 1 hlaðborð, fallegir 1 salir og mjög 1 góð þjónusta Upplýsingar ísíma 5050 925 1 og 562 7575 1 FLUGLEIÐIR BÉTÍL LöFTLEllllR t Móðir mín, tengdamóðir, amma og langamma, HELGA PÁLSDÓTTIR, Stórholti 30, Reykjavík, sem lést í Landspítalanum 27. janúar sl., verður jarðsungin frá Háteigskirkju föstudaginn 9. febrúar kl. 15.00. Kristín Guðbjartsdóttir, Magnús Snorri Halldórsson, lan Helgi Magnússon. Halldór Snorrason, Adine M.B. Storer, t Próf essor, dr. med. EYVIND LANGVAD, lést þann 5. febrúar síðastliðinn. Fjölskyldan. t Elskuleg sambýliskona mín, móðir okk- ar, tengdamóðir, amma og langamma, KRISTÍN BJARNADÓTTIR, Húnabraut 18, Blönduósi, sem lést þriðjudaginn 30. janúar sl., verður jarðsungin frá Blönduósskirkju laugardaginn 10. febrúar kl. 14.00. Kristófer Kristjánsson, Hulda Baldursdóttir, Stefán Jónasson, Sigurður Baldursson, Jóhanna Helgadóttir, Ingibjörg Bjarney Baldursdóttir, Helgi Jóhannesson, Reynir Baldursson, Magnús H. Skarphéðinsson, barnabörn og barnabarnabörn. t Elskulegur eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, LEIFUR EIRfKSSON, Hiemmiskeiði, Skeiðum, lést í Landspítalanum mánudaginn 5. febrúar. Ólöf S. Ólafsdóttir, Ólafur F. Leifsson, Harpa Dís Harðardóttir, Eirikur Leifsson, Brynhildur Gylfadóttir, Ófeigur Á. Leifsson, Þórdfs Bjarnadóttir, Jóna Sif Leifsdóttir, Hjörvar Ingvarsson og barnabörn. t Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, ÓLÖF FRIÐRIKSDÓTTIR, Helgamagrastræti 24, Akureyri, sem lést 23. janúar, verður jarðsung- in frá Akureyrarkirkju fimmtudaginn 8. febrúar kl. 13.30. Einar Aðalsteinsson, Anna S. Bjömsdóttir, Erlingur Aðalsteinsson, Lára María Ellingsen, Margrét Aðalsteinsdóttir, Matthías Matthíasson, Gylfi Aðalsteinsson, Nanna Christiansen, barnabörn og barnabarnabörn. t Elskulegur bróðir okkar, GUÐMUNDUR PÉTUR JÓNSSON frá Höll í Haukadal, BogahlíðlO, Reykjavík, sem lést í Landspítalanum 2. febrúar, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni föstudaginn 9. febrúar kl. 15.00. Sigríður Jónsdóttir, Gunnar H. Jónsson, Magnús Þ. Jónsson, Hákon Jónsson. t Elsku móðir mín og systir, ERÍKA PÉTURSD. JÓHANNSSON, lést í sjúkrahúsi í Winnipeg 4. febrúar sl. Ingibjörg Karen Jóhannsson, Margrét Pétursd. Jónsson. t Ástkær eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir, dóttir, systir og amma, ANNA ERNA BJARNADÓTTIR, Hraunbæ 25, Reykjavík, verður jarðsungin frá Bústaðakirkju föstudaginn 9. febrúar kl. 13.30. Magnús Karlsson, Kristín B. Magnúsdóttir, Páll G. Arnar, Þröstur Magnússon, Bjarni Bjarnason Jónína Bjarnadóttir, Helga Bjarnadóttir, Hjalti Jóhannsson, Einar Bjarnason, Ester Ólaf sdóttir og bamabörn. 1' t Elskulegur eiginmaður minn, JÓHANN KRUGER járnsmiður, Skúlagötu 40, Reykjavík, "'^ife^*'*'*' verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 8. febrúar kl. 13.30. Blóm og kransar vinsamlegast afþakk-aðir, en þeim, sem vilja minnast hans, er bent á Krabbameinsfélagið. Hansína Lovísa Jónsdóttir. t Útför eiginkonu minnar, móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, JAKOBÍNU ÖNNU MAGNÚSDÓTTUR, fer fram frá Akureyrarkirkju föstudaginn 9. febrúar kl. 13.30. t Móðir mín, tengdamóðir, amma og langamma, ÞORGERÐUR EINARSDÓTTIR, Furugerði 1, verður jarðsungin frá Fossvogskapellu fimmtudaginn 8. febrúar kl. 10.30. Einar Jónsson, Vera Einarsdóttir, Þorgerður J. Einarsdóttir, Snorri H. Harðarson, Ólafur Einarsson, Sólveig Björnsdóttir, Hrönn Einarsdóttir, Óskar Bjartmarz, Jón Einarsson og barnabamaböm. Garðar B. Ólafsson, Jóhannes Óli Garðarsson, Hulda Jóhannsdóttir, Anna Garðarsdóttir, Magnús Örn Gar&arsson, Kristján Björn Garðarsson Bergur Garðarsson, Ingvar Garðarsson, barnaböm og barnabamabörn Hrafnhildur Jóhannsdóttir, Helga Alfreðsdóttir, Margrét Frímannsdóttir, 1 t Eiginkona mín, móðir, systir og mágkona, KATRÍN GUÐJÓNSDÓTTIR, Birkihvammi 2, Kópavogi, %M W c verður jarðsungin frá Kópavogskirkju föstudaginn 9. febrúar kl. 15.00. Bjarni Jósefsson, Ragnh Garðar Guðjonsson, Gun G eiður Bjarnadóttir, uðjonsson. L

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.