Morgunblaðið - 07.02.1996, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 07.02.1996, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 7. FEBRÚAR 1996 33 Morgunblaðið/Jón Svavarsson D AVÍÐ Gill Jónsson og Halldóra Sif Halldórsdóttir eru glæsilegt par og tvöfaldir bikarmeistarar í A- riðliíflokki 10-11 ára. ÞETTA eru yngstu keppendurnir í keppninni, ein- ungis sex ára gömul, en þetta eru Þorleifur Einars- son og Hólmfríður Björnsdóttir, en þau fengu 6. verðlaun í Latin í flokki 9 ára og yngri. HÉR eru Sturlaugur Garðarsson og Aðalheiður Sig- fúsdóttir í léttri sveiflu, en fengu 2. verðlaun í Stand- ard og 3. í Latin. DANS íþróttahúsiö á Scltjarnarnesi BIKARKEPPNI DANSRÁÐS ÍSLANDS Laugardaginn 3. febrúar dönsuðu vel á ann- að hundrað pör, sem skráð voru til leiks og var keppt í ýmsum flokkum og riðlum, allt frá 9 ára og yngri uppí 25 ára og eldri. Bikarkeppni Dansráðs Islands KEPPNIN hófst á ávarpi varaforseta Dansráðs íslands, Báru Magnúsdóttur. Hún sagði að þetta væri í annað sinn sem D.í. stæði fyrir Bikarkeppninni. Jafnframt sagði hún að þessi keppni hafi orðið til úr annarri bikarkeppni, sem D.S.I hafi staðið fyrir og Hermann Ragnar Stefánsson komíð á fót á sínum tíma. Þessi keppni er<fyrst og fremst hugsuð fyrir pör sem keppa í dansi með grunnaðferð og það voru einmitt þau sem hófu leikinn. Ég verð að segja eins og er að það kom mér á óvart hve vel þessi glæsilegu pör gátu dansað, því dansgólfíð var hált sem svell og var danshæft, eins og átti eftir að koma á daginn sérstaklega þegar frjálsa aðferðin var dönsuð. Allir hóparnir sýndu mjög góðan dans og er varla hægt að taka neinn þar útúr, hópur 10 -11 ára var mjög sterkur bæði í standardd- önsunum og suður-amerísku dönsunum og komu Guðni Rúnar og Helga Dögg sérstak- lega sterk til leiks i suður- amerískudönsun- um. Ég verð að segja eins og er að Helga heillaði mig uppúr skónum og var að mínu mati besta daman á gólfinu, að öðrum ólöst- uðum. Flokkur 9 ára og yngri dansaði af mikill gleði og ánægju og sýndu þau svo sannarlega að framtíðin er þeirra. Einnig var flokkur 12-13 ára mjög góður og sýndi sér- staklega fallegan og yfirvegaðan dans, þrátt fyrir erfitt gólf. Það kom mér einnig á óvart hve sterkir B- og D- riðlarnir voru og höfðu flest pörin þar tekið miklum framförum síðan ég sá þau síðast á keppnisgólfinu. Keppendur sem dansa með frjálsri aðferð fengu einnig að spreyta sig á laugardaginn. Þeir áttu sérstaklega erfitt með að fóta sig á gólfinu og varð dans þeirra því ekki eins og bezt verður á kosið. En engu að síður var gaman að fylgjast með þessum bráðefnilegu dönsurum, sem hafa verið að gera það gott að undanförnu á erlendri grundu. í heildina séð gekk dagurinn mjög vel fyrir sig og held ég að bæði keppendur og áhorfenduf hafí haldið glaðir í bragði heim að lokinni keppni. Dómarar voru íslenskir danskennarar og stóðu þeir sig ágætlega að mínu mati og mjög fátt kom á óvart. Aðrir starfsmenn keppninnar stóðu sig með stakri prýði. Við Islendingar megum svo sannarlega vera stollt af okkar ungu dönsurum, þeir bera sjálfum sér, foreldrum og kennurum gott vitni hvort heldur hér heima eða á er- lendri grundu. í lokin ætla ég að gera orð varaforseta DÍ, Báru Magnúsdóttur, að mín- um en í setningarræðu sinni sagði hún: "Dansinn er gleðigjafi þeim sem dansar. Sá sem dansar af innlifun og gleði, getur ekki tapað, einungis unnið..."Eru það orð að sönnu. 9 ára og yngri A-, Standard: 1. Hrafn Hjart- arson/Sunna Magnúsdóttir DJK 2. Jónatan Örlygsson/Bryndís María Björnsd. DJK 3. Gylfi Aron Gylfason/Helga Björnsdóttir DHR 4. Ásgrímur Geir Logason/Ásta Bjarnadóttir DJK 5. Friðrik Árnason/Inga María Backman DHR 6. Stefán Cleassen/Erna Halldórsdóttir DJK 9 ára og yngri A-, Latin: 1. Hrafn Hjart- arson/Sunna Magnúsdóttir DJK 2. Gylfi Aron Gylfason/Helga Björnsdóttir DHR 3. Jónatan Örlygsson/Bryndís María Björnsd. DJK 4. Friðrik Árnason/Inga María Backman DHR 5. Stefán Cleassen/Erna Halldórsdóttir DJK 6. Ásgrímur Geir Logason/Ásta Bjarna- dóttir DJK 9 ára og yngri B-, Latin: 1. Sig- urður S. Björnsson/Erna Valdís Jónsd. DHÁ 2. Gunnar Kristjánsson/Anna Margrét Art- húrs. DHR 3-4 Baldur K. Eyjólfsson/Sóley Emilsdóttir DJK 3-4 Sigurður Trausta- son/Guðrún Þorsteinsdóttir DHR 5. Atli Heimisson/Sandra Júlía Bernburg DHR 6. Þorleifur Einarsson/Hólmfríður Björnsdóttir DHR 7. Benedikt Þór Ásgeirss./Tinna Rut Pétursd. DSH 9 ára og yngri D-,Latin: 1. Jóhanna Gilsdóttir/Sigrún Lilja Traustadóttir DJK 2. íris Rós Óskarsdóttir/Ólöf Katrín Þórarinsd. DJK 3. Dagný Grímsdóttir/Hertha HJÓNIN Hermann Ragnar Stefáns- son og Unnur Arngrímsdóttir hafa unnið ötullega að dansinum í um 40 ár, en það var einmitt Hermann Ragn; ar sem kom forvera Bikarkeppni DÍ á fót, og þau hjónin gáfu verðlauna- grip sem keppt var um lengi vel. Rós Sigursveinsd. DJK 4. Halla Jónsdótt- ir/Heiðrún Baldursdóttir DAH 5. Guðrún Lárusdóttir/Hrefna Lára Sigurðard. DAH 6. Sigríður Erla Guðmundsdóttir/Harpa Ólafsd. DAH 10-llára A-, Standard: 1. Davíð Gill Jónsson/Halldóra Sif Halldórsd. DJK 2. Stur- laugur Garðarsson/Aðalheiður Sigfúsd. ND 3. Guðni Rúnar Kristinss./Helga Dögg Heim- isd. DSH 4. Páll Kristjánsson/Steinunn Þóra Sigurðard. DHR 5. Sigurður Ágúst Gunn- arss/Stefanía T. Miljev. DAH 6. Hilmir Jens- son/Jóhanna Berta Bernburg DHR 10-11 ára A-, Latin: 1. Davíð Gill Jónsson/Halldóra Sif Halldórsd. DJK 2. Guðni Rúnar Krist- inss/Helga Dögg Heimisd. DSH 3. Sturlaug- ur Garðarsson/Aðalheiður Sigfúsd. ND 4. Guðmundur Freyr Hafsteinss/Asta Sigvalda. DSH 5. Sigurður Ágúst Gunnarss/Stefanía T. Miljav. DAH 6. Gunnar Már Jóns- son/Anna Cleassen DJK 10-11 ára B-, Lat- in: 1. Grétar Bragi Bragason/Jóhanna M. Hauksd. DJK 2. Andri Sveinsson/Ásdís Jóna Marteinsdóttir DJK 3. Runólfur Kristjáns- son/Klara Rut Ólafsdóttir DSH 4. Kári Níels- son/Guðbjörg Sif Þrastardóttir ND 10-11 ára D-, Larin: 1. Guðbjörg Hafsteinsdótt- ir/Sæunn Kjartansd. DJK 2. Kristín Björk Eiríksdóttir/Sigríður S. Sigurg. DJK 3. Bergrún Stefánsdóttir/Ingunn Ósk Bened. DJK 4. Sigurlaug Þóra Kristjánsd/Dóra Sigf- úsdóttir DHÁ 5. Freyja Rós Oskarsdóttir/Osk Stefánsdóttir DHR 6. Ástrós Jónsdóttir/Elva Árnadóttir ND 12-13 ára A-, Standard: 1. Gunnar Þór Pálsson/Bryndís Símonardóttir DHR 2. Hannes Þór Egilsson/Linda Heiðars- dóttir DHR 3. Eyþór Atli Einarsson/Auður Haraldsóttir_ DHÁ 4. Magnús S. Einars- son/Hrund Ólafsdóttir DHR 5. Kári Óskars- son/Björk Gunnarsdóttir ND 6. Gunnar Örn Ingólfsson/Margrét Guðmunds. DJK 12-13 ára A-, Latin: 1. Gunnar Þór Pálsson/Brynd- ís Símonardóttir DHR 2. Hannes Þór Egils- son/Linda Heiðarsdóttir DHR 3. Magnús S. Einarsson/Hrund Ólafsdóttir DHR 4. Eyþór Atli Einarsson/Auður Haraldsdóttir DHÁ 5. Kári Óskarsson/Björk Gunnarsdóttir ND 6. Daði Rúnar Jónsson/Anna Lísa Pétursdóttir DJK 7. Gunnar Örn Ingólfsson/Margrét Guðmundsd DJK 12-13 ára B-, Latin: 1. Hannes Þ. Þorvaldsson/Jóna Guðný Art- húrsDHR 2. Benedikt Þór Jakobs- son/Jóhanna D. Jónsd. DHR 12-13 ára D-, Latin: 1. Björg Guðjónsdóttir/Þórunn Árna- dóttir DHR 2. Kolbrún Þorsteinsdóttir/Hafr- ún Ægisdóttir ND 3. 4. Elín Bjarnadóttir/ír- ene Ósk Bermudez DJK 5. Anna Rut Bjarna- dóttir/Þuríður Helgadóttir DJK 14-15 ára B-, Latin: 1. Bjarki Steingrímsson/Klara Steingrímsdóttir DHÁ 2. 14-15 ára D-, Lat- in: 1. Hjördís María Ólafsdóttir/Ólöf Birna Björnsd DJK 2. Hrönn Margrét Magn- úsd/Laufey Árnadóttir DJK 16-24 ára A-, Standard: 1. Hlynur Rúnarsson/Elísabet Guðrún Jónsd. DSH 2. Arnlaugur Einars- son/Katrín íris Kortsdóttir DHA 16-24 ára A-, Latin: 1. Hlynur Rúnarsson/Elísabet Guðrún Jónsd. DSH 2. Arnlaugur Einars- son/Katrín íris Kortsdóttir DHA 16-24 ára B-, Latin: 1. Hinrik Atlason/Valgerður Ósk Steinbergsd. DAH 2. Snorri Ottó Vídal/Anna Rós Sigmundsdóttir DAH 3. Baldvin Þór Baldvinsson/Hulda Björg Þórisd DAH 25 ára og eldri, Standard: 1. Björn Sveinsson/Berg- þóra Bergþórsdóttir DJK 2. Jón Eiríks- son/Ragnhildur Sandholt DJK. Jóhann Gunnar Arnarsson BRIDS Umsjón Arnör G. Ragnarsson Bridsfélag Breiðfirðinga Kauphallartvímenningur félagsins hófst fimmtudaginn 1. febrúar með þátttöku 24 spilara. Spilaðar voru fimm umferðir á fyrsta spilakvöldinu og eins og venja er með Kauphallartví- menning var skor keppenda ansi sveiflukennt. Jón Ingþórsson og Brynjar Valdimarsson eru á toppnum en stutt er í næstu pör. Staða efstu para er nú þannig: Jón Ingþórsson - Brynjar Vatdimarsson 405 Ólöf Þorsteinsdóttir - Sveinn R. Eiriksson 378' Sigurbjörn Þorgeirsson - Snorri Karlsson 362 Hjördís Sigurjónsd. - Sigtryggur Sigurðsson 298 Bogi Sigurbjörnsson - Sævin Bjarnason 233 Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Sv.HölluOlafsdóttur Sv.ÞórarinsÁrnasonar Sv. Elínar Jónsdóttur Sv. Bernharðs Guðmundssonar Föstudagsbrids BSÍ 89 Andrés Þórarinsson - Halldór Þórólfsson 75 74 73 Fimmtudaginn 1. febrúar spiluðu 19 pör í tveim riðlum. A-riðill, 10 pör: Sigurleifur Guðjónsson - Eysteinn Einarsson 131 Baldur Ásgeirsson - Magnús Halldórsson 126 ÞórarinnArnason-BergurÞorvaldsson 117 B-riðill, 9 pör, yfirseta: Björn Kristjánsson - Hjörtur Elíasson 128 Rafn Kristjánsson — Tryggvi Gíslason . 124 RagnarHalldórsson-HjálmarGislason 114 Meðalskor í báðum riðlum er 108 Sunnudaginn 4. febrúar hélt sveita- keppnin áfram og spilaðar voru tvær umferðir. Föstudaginn 2. febrúar var spilaður eins kvölds tölvureiknaður Mitchell tvímenningur með forgefnum spilum. 27 pör spiluðu 19 umferðir með 3 spilum á milli para. Meðalskor var 270 og bestum árangri náðu: NS Hafþór Kristjánsson - Rafn Thorarensen 310 Ormarr Snæbjörnss. - Sigurbjörn Haraldss. 309 Þorleifur Þórarinsson - Jón Stefánsson 291 Torfi Axelsson - Geirlaug Magnúsdóttir 291 AV Eyþór Hauksson - Jón Viðar Jónmundsson 848 María Ásmundsd. - Steindór Ingirmmdarson 327 314 Garðar Garðarsson - Kári Haraldsson 298 Föstudagsbrids BSÍ er spilaður öll föstudagskvöld í húsnæði BSÍ að Þönglabakka 1. Spilaðir eru eins kvölds tölvureiknaðir tvímenningar með forgefnum spilum. Spilamennska byrjar kl. 19.00 stundvíslega og eru aílir spilarar velkomnir. Dagskrá næstu föstudaga: Föstudaginn 9. febr- úar: Mitchell tvímenningur, spilað er um 4 sæti á Bridshátíð. Föstudaginn 16. febrúar: Engin spilamennska vegna Bridshátíðar. Föstudaginn 23. febrúar: Monrad-Barómeter. Bridsdeild Barð- strendingafélagsins Eftir 8 umferðir í Aðalsveitakeppni deildarinnar er röð efstu sveita eftir- farandi: Eddi 160 Lálandsgengið 158 Halldór Þorvaldsson 148 Birgir Magnússon 128 Árni Magnússon 127 Bridsfélag Sauðárkróks Um þessar mundir er aðalsveita- keppni félagsins í fullum gangi með þátttöku 8 sveita. Keppnin hefur verið mjög jöfn og spennandi. En í fjórðu umferð styrkti sveit Þórðar nafna stöðu sína í toppsætinu. Staðan eftir 4 umferðir er þá þessi: Sv. Þórðar nafna 81 Sv. Jóns Sigurðssonar 72 Sv. Sigurgeirs Þórarinssonar 68 Sv. BAD 64 Spilað er í húsi Fjölbrautaskólans á mánudagskvöldum k\. 20.00.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.