Morgunblaðið - 07.02.1996, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 07.02.1996, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 7. FEBRÚAR 1996 47 DAGBOK VEÐUR Spákl. 12.00 fdag: Heimild: Veðurstofa íslands Heiðskirt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað * * * * »»¦4 4 ^c » isc 4 * * 4 Alskýjað Itt^Snjókoma \/ B Vs n.Slydduél JS. Vii st( vii er Hitastig Sunnan, 2 vindstig. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin í Þoka vindstyrk, heil fjöftur 2 vindstig. é 4 4 Súld VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Skammt vestur af landinu er allkröpp 975 mb lægð sem þokast vestur og önnur fremur aðgerðarlítil 978 mb lægð sem er á vestanverðu Grænlandshafi. Spá: Sunnan kaldi með éljum sunnan- og vest- anlands en birtir upp norðanlands og austan. Hiti í kringum frostmark. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Fram undir helgi verður austlæg átt ríkjandi með skúrum eða éljum einkum um sunnan- vert landið og frosti á bilinu 0-6 stig víðast hvar. Um helgina léttir allvíða til og kólnar heldur í hægri breytilegri átt en þó má búast við éljum áfram við austurströndina. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30,22.10. Stutt veðurspá er lesln með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna: 902 0600. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Á Suðvestur- og Vesturlandi var éljagangur í gær en vegir flestir færir nema ófært er um Bröttubrekku og um Hálsana í Austur-Barða- strandasýslú og þungfært er um Steingríms- fjarðarheiði. Annars staðar á landinu eru flest- ir vegir færir en víða er veruleg hálka. Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustu- deild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 800 6315 (grænt númer) og 563 1500. Einnig eru veittar upplýsingar um færð á vegum í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar ann- ars staðar á landinu. Yfirlit ', M H Hæð L Lægð „Kuldaskil Hítaskil Samskil Helstu breytingar til dagsins i dag: Allkröpp lægð vestur at landinu pokast til vesturs og i átt að aðgerðariitilli lægð sem er á vestanverðu Grænlandshafi. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri 1 Reykjavik -2 Bergen 1 Helsinki -11 Kaupmannahöfn -3 Narssarssuaq Nuuk Ósló Stokkhólmur Þórshöfn Algarve Amsterdam Barcelona Berlín Chicago Feneyjar Frankfurt skýjað snjokoma snjókoma heloskfrt hálfskýjao vantar vantar snjókoma léttskýjaí rlgning súld hálfskýjað skýjað vantar- heiðskirt heiSskfrt léttskýjað Glasgow Hamborg London LosAngeles Lúxemborg Madrfd Malaga Mallorca Montroal NewYork Orlando Paris Madeira Róni Vfn Washington Winnipeg 0 snjókoma -5 léttskýjao 0 snjókoma 13 þoka -2 léttskýjao 12 hálfskýjaó 20 skýjað 15 rigning vantar -8 skýjað 4 skýjað 1 alskýjað 16 skýjað 9 heiðskírt -8 þokumóða -11 heiðskírt -16 fsnálar 7. FEB. Fjnra m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólris Sól f hád. Sólset Tungl fsuðri REYKJAVlK 1.55 0,5 8.02 4,2 14.15 0,5 20.20 3,9 9.49 13.40 17.32 3.22 ÍSAFJÖRÐUR 3.55 0,3 9.51 2,2 16.18 0,3 22.11 PO 10.10 13.46 17.24 3.28 SIGLUFJÖRÐUR 0.22 1.8 6.06 0,2 12.23 1,3 18.35 0,1 9.52 13.28 ^7.06 3.09 DJÚPIVOGUR 5.15 2,0 11.26 0,3 17.28 1 9 23.39 0? 9.22 13.11 17.00 2.51 Siávarhæð miðast vift meðalstórstraumsfiöru (Morflunblaðið/Sjómælinnar fslands) 1 ;> 12 14 I3 I4 ¦ 8 p3 p7 5 16 > 7 18 i p9 7i 16 n r° 15 | |20 1 121 22 23 ¦ 24 25 Krossgátan LARETT: 1 skálma, 4 rófa, 7 vist- ir, 8 trylltur, 9 bjarg- brún, 11 svara, 13 fall, 14 snáði, 15 gína við, 17 þekkt, 20 nöldur, 22 fim, 23 örlagagyðja, 24 dýrin, 25 skólagengna. LÓÐRÉTT: 1 bresta, 2 ræfils, 3 lengdareining, 4 flasa, 5 snákur, 6 ljósið, 10 forsjón, 12 herma eftir, 13 töf, 15 þenjast út, 16 giftast aldrei, 18 hylur grijóti, 19 kroppa, 20 reiða, 21 málmur. LAUSN SIÐUSTU KROSSGATU Lárétt: - 1 notadrjúg, 8 gaetna, 9 fífan, 10 nót, í dag er miðvikudagur 7. febrúar, 38. dagur ársins 1996. Orð dagsins er: Trúið á ljósið meðan þér hafíð ljósið, svo að þér verðið börn ljóssins." (Jóh. 12, 36.) kvöld á morgun fimmtu- dag kl. 20.30 í Ármúla 40. Frettir Flóamarkaður Mæðra- styrksnefndar verður í dag frá kl. 16 til 18 að Sólvallagötu 48 í Reykjavík. Bóksala Félags kaþól- skra leikmanna er opin að Hávallagötu 14 kl. 17-18. Mannamot Hraunbær 105. Sunnu- daginn 18. febrúar verð- ur farið í Þjóðleikhúsið að sjá „Kirkjugarðs- klúbbinn". Uppl. í síma 587-2888. Slysavarnarfélag kvenna i Reykjavík heldur aðalfund sinn á morgun, fimmtudag, kl. 20 í Höllubúð, Sóltúni 9. Þorramatur verður á boðstólum. ITC-deiIdin Korpa, Mosfellsbæ. Fundur. í kvöld kl. 20 í safnaðar- heimilinu. Allir vel- komnir. Vitatorg. Morgunstund með sr. Karli. Dans- kennsla kl. 14. Frjáls dans fyrir alla eldri borgara kl. 15.30. ITC-deildin Fífa, Kópavogi heldur fund í kvöld kl. 20.15 á Digra- nesvegi 12. Fundurinn er öllum opinn. Hæðargarður 31. Kl. 9 morgunkaffi, kl. 9-16.30 vinnustofa, tré- útskurður, kl. 10-11.30 viðtalstími forstöðu- manns, 9-16.30 fótaað- gerð, kl. 11.30 hádegis- verður, kl. 15 eftirmið- dagskaffi. Norðurbrún 1. Félags- vist í dag kl. 14. Kaffi- veitingar og verðlaun. Junior Chamber Breiðholt heldur kynn- ingarfund á starfsemi félagsins í dag kl. 20 í menningarmiðstöðinni Gerðubergi, sal B. Kirkjustarf Áskirkja. Samverustund fyrir foreldra ungra barna í dag kl. 13.30- 15.30. Starf fyrir 10-12 ára kl. 17. Hvassaleiti 56-58. I dag kl. 14-15 dans- kennsla. Frjáls dans frá kl. 15.30-16.30 undir stjórn Sigvalda. Kaffi- veitingar. Bústaðakirkja. Félags- starf aldraðra. Opið hús kl. 13.30-16.30. Gjábakki. í dag er myndarlistarnámskeið kl. 9.30. Boccia kl. 10.30. „Opið hús" eftir hádegi. Handavinnu- stofa opin allan daginn. Dómkirkjan. Hádegis- bænir kl. 12.10. Léttur hádegisvérður á kirkju- lofti á eftir. Lesmessa kl. 18. Sr. Jakob Á. Hjálmarsson. Grensáskirkja. Starf fyrir 10-12 ára kl. 17. Félag eldri borgara í Kópavogi. Danstímar í dag, framhaldshópur kl. 17, byrjendahópur kl. 18. Hallgrimskirkja. Opið hús fyrir foreldra ungra barna kl. 10-12. ' Brjóstagjöf. Hallveig Finnbogadóttir, hjúkr.fræðingur. ÍAK - íþróttafélag aldraðra, Kópavogi. I dag verður púttað í Sundlaug Kópavogs kl. 10-11. Háteigskirkja. For- eldramorgnar kl. 10. Kvöldbænir og fyrir- bænir í dag kl. 18. munum fram að pásk- um. Kársnessókn. Samvera með eldri borgurum á morgun, fimmtudag, kl. 14-16.30 í safnaðar- heimilinu Borgum. Rangæingafélagið í Reykjavik er með spila- Laugarneskirkja. Mið- vikudags-kvöldstund á vegum mömmumorgna. Neskirkja. Kvenfélag Neskirkju hefur opið hús kl. 13-17 í dag í safnað- arheimilinu. Kínversk leikfimi, kaffi, spjall, fótsnyrting á sama tíma. Litli kórinn æfir kl. 16.15. Umsjón Inga Backman og Reynir Jón- asson. Fyrirbænaguðs- þjónusta kl. 18.05. Sr. Frank M. Halldórsson. Langholtskirkja. Kirk- justarf aldraðra: Sam- verustund kl. 13-17. Akstur fyrir þá sem þurfa. Spil, léttar leik- flmiæfingar, dagblaða- lestur, kórsöngur, ritn- ingarlestur, bæn og kaffi. Aftansöngur kl. 18. Lesið úr Passíusál- Seltjarnarneskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Söngur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur há- degisverður í safnaðar- heimili á eftir. Árbæjarkirkja. Félags- starf aldraðra. Opið hús í dag kl. 13.30-16. Handavinna og spil. Fyrirbænaguðsþjónusta kl. 16. Bænarefnum er hægt að koma til presta safnaðarins. Fundur fyrir drengi og stúlkur 11-12 ára kl. 17-18. Breiðholtskirkja. Kyrrðarstund kl. 12.10. Tónlist, altarisganga, fyrirbænir. Léttur máls- verður í safnaðarheimili á eftir. Starf fyrir 13-14 ára hefst kl. 20. Fella- og Hólakirkja. Helgistund í Gerðubergi fimmtudaga kl. 10.30. Grafarvogskirkja. Fundur KFUK, fyrir 9-12 ára stúlkur í dag kl. 17.30. Hjallakirkja. Fundur fyrir 10-12 ára TTT í dag kl. 17. Kópavogskirkja. Kyrrðar- og bænastund í dag kl. 17.30. Seljakirkja. Fyrirbænir og íhugun í dag kl. 18. Beðið fyrir sjúkum. Handayfírlagning. Allir velkomnir. Tekið á móti fyrirbænum í s. 567-0110. Fundur æskulýðsfélagsins Sela kl. 20. Hafnarfjarðarkirkja. Kyrrðarstund í hádegi. Léttur málsverður á eft- ir í Strandbergi. Víðistaðakirkja. lagsstarf aldraðra 14-16.30. Fé- kl. 10 Landakirkja. Kl. mömmumorgunn. Kyrrðarstund kl. 12.10. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérbiöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.1S / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. avaroc OTRULEGA HAGSTÆTT VERÐ ^T LEITIÐ TILBODA BYGGINQAVORUR y!JÞ, ÞORGRÍMSSON & CO ÁRMÚLA 29 • PÓSTHÓLF 8360 • 128 REYKJAVlK SÍMI553 8640 / 568 6100 IJV raupa, 13 aumur, 15 basla, 18 halar, 21 far, 22 ólæst, 23 æstar, 24 nafnkunna. Lóðrétt: - 2 ostru, 3 afana, 4 rifta, 5 úlfum, 6 Ægir, 7 knár, 12 pól, 14 una, 15 brók, 16 skæla, 17 aftan, 18 hræðu, 19 látin, 20 rýrt. kjarni máhins!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.