Morgunblaðið - 07.02.1996, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 07.02.1996, Blaðsíða 42
42 MIÐVIKUDAGUR 7. FEBRÚAR 1996 MORGUNBLAÐIÐ HÁSKÓLABÍÓ SÍMI 552 2140 Háskólabíó STÆRSTA BÍÓIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. FELIXVER* BESTAMYND UNIN: DPU 1995 Sýndkl. 9 og 11.15. Tierra v Libertad spænsku byltingunni SKI FORSETINIU HlfeTON Kröftug ástar- og baráttusaga úr spænsku borgarastyrjöldinni sem hreyfir við öllum. Aðalhlutverk: lan Hart (Backbeat). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 12 ára. _--------¦afn^-..3.;:^.^*>>.> P R fSjSErN^ Sýnd kl. 4.45 og 6.50. mzyiiittz}: r. arísk kona 100 sýningar fyrir 100 árl I •••'/, S.V. MBL • ••1/2 Á. Þ. Dagsljós ••• 1UTIUIIT Sýnd kl. 9.10 og 11.15. eíd_H' étí. hreyfimynda-) élagið Frá leikstjóranum Regins Wargnier (Indókína) kemur seiðandi mynd um dramatískt ástarlif ungrar konu. Aðalhlutverk: Emmanuelle Beart (Un Cour en Hiver). Sænskurtexti. Sýnd kl. 9 Og 11. PRIESTj PRESTUK RTCív i Sýnd kl. 4.45 og 6.50. B. í. 12. Síðustu sýningar. Jonathan Piycc , tRTNGTON Harnson Ford og Julia Ormond koma í Háskólabíó næstu helgi í síðustusýningar. sýndki5og7.05.síð.sýn. gamanmyndinni SABRINA Kvikmyndatónleikar í kvöld! Kvikmyndasafn íslands, Þýska sendiráðið, Goethe-stofnunin, Norræna húsið, Háskólabíó og Sinfóníuhljómsveit íslands standa að sýningu á þöglu kvikmyndinni, SÝNING HERRA CALIGARI, sem þykir tímamótaverk í kvikmyndasögunni, við undirleik Sinfóníuhljómsveitar íslands. Sýningin hefst kl. 20.00 - aðgangseyrir er kr. 1.000. FOLK HEIMIR Björgúlfsson, Helgi Þórsson, Torfi Frans, Sigrún Daníels- dóttir og Ragnheiður Kristín höfðu um margt að ræða. Morgunblaðið/Jón SvavarsSon MAUS var meðal sveita sem glöddu gesti með hljóðbylgjum sínum. Bibbi verður tvítugur BIRGIR Örn Thorodd- sen, Bibbi, hélt upp á tvítugsafmæli sitt á Rósenberg síðastliðinn laugardag. Létu margar hljómsveitirnar í sér heyra, meðal annarra Brim, en Birgir er einn liðsmanna hennar. Hann er einnig í eins manns sveitinni Curver. Ljósmyndari Morgun- blaðsins leit inn og náði stemmningunni á filmu. PÁLL Ragnar Pálsson, Fríða Rós Valdimarsdóttir, Daníel Þorsteinsson, Elísabet Ólafsdóttir, Elísabet Bedan Valdimarsdóttir og Birgir Örn Thoroddsen afmælisbarn. Reuter HAMINGJAN virðist hafa yf- irgefið sambúð Larrys og Liz. Liz sækir um skilnað ?ELIZABETH Taylor hefur sótt um lögskilnað frá sjöunda eiginmanni sínum, bygginga- verkamanninum Larry Forten- sky. í umsókninni er „óbrúan- legur ágreiningur" tilgreindur sem aðalástæðan. Larry og Liz hittust á Betty Ford-stofnuninní, þar sem þau voru bæði í meðferð. Þau gift- ust árið 1991 á búgarði vinar Liz, Michaels Jacksons, i Kali- forníu. Þann 31. ágúst í fyrra skildu þau til reynslu að borði og sæng og svo virðist sem reynslan hafi verið góð, ef marka má umsókn Liz.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.