Morgunblaðið - 07.02.1996, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 07.02.1996, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 7. FEBRÚAR 1996 * 5 A.RA Bún lisboð nkanum gar og fræðsla í dag 7. febrúar! Starfsmannafélag Búnaðarbankans var stofnað 7. febrúar árið 1936 og fagnar því 60 ára afmæli sínu um þessar mundir. Viðskiptavinir bankans skipa stóran sess í sögu félags- ins. Þeir eru boðnir sérstak- lega velkomnir í afmælisboð sem haldið verður í öllum af- greiðslum Búnaðarbankans miðvikudaginn 7. febrúar. Það er von okkar að sem flestir sjái sér fært að koma í Búnaðarbankann og þiggja ggmHgBVS* kaffí ogkökur. Eftir því sem tækifæri gefst þenn- an dag mun starfsfólk bankans bregða sér fram fyrir borðin, blanda geði við gestina og standa fyrir sérstakri fræðslu um spariáskrift Búnaðarbankans A grœnni grein. Velkomin í afmælisboð í Búnaðarbankanum um allt land og njótið veitinga og fræðslu. Elsta mynd sem til er af starfsmönnum Búnaöarbankans, tekin fyrir 60 árum. \ fremri röö frá vinstri: Svavar Jóhannsson, Elín Jónsdóttir og Haukur Þorleifsson. í aftari röð frá vinstri: Þórður Sveinsson, Þórhallur Tryggvason og sr. Magnús Þorsteinsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.