Morgunblaðið - 16.02.1996, Page 5

Morgunblaðið - 16.02.1996, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 16. FEBRÚAR 1996 5 ';fy - Skeifunni 17 • Sími 568-1665 • Fax 568-0664 Netfang: mottaka@taeknival.is Umboðsmenn um land allt Tektronix / Phaser - gæöi í þínu fagi Tæknival Stærri fyrirtæki og iðngreinar... ...á borð við auglýsingastofur og prentsmiðjur fá nú loksins svar við væntingum um litaprentara sem prentar blaðsíður í fullkomnum litmyndagæðum á góðum hraða. Útprentun eins og frumrit... ...er það sem Phaser litaprentarinn gerir. Phaser vinnur á Adobe Postscript, hefur CMYK og Pantone litakerfin + innbyggt litaleiðréttingakerfi. Phaser er með RISC örgjörva og gott vinnsluminni sem tryggir öfluga, hraðvirka og örugga útprentun í PC eða Macintosh vinnuumhverfi. Phaser erfyrir þá sem krefjast fullkominna gæða í sínu fagi. Margverðlaunaðir litaprentarar Phaser þykja framúrskarandi litaprentarar sem sópað hafa til sín verðlaunum fagtímarita um allan heim undanfarin misseri. Meðal þeirra má nefna: PC Magazine /Editors' choice • PC Computing / Best • PC Computing/MVP winner • BYTE/Best high-quality color printer’ PC World • MW/Editors' choice • MacUsero.fi. "All five offerings from the company's Phaserline define the state of the art in their respective categories" PC Magazine, November '94 Tæknival kynnir nýja tækni... m Með Phasergeta fyrirtæki prentað í fullkomnum litmyndagæðum, á venjulegan pappírog glærur, allt það efni sem nota skal til kynningareða I eigin þágu. TekColor prenttæknin byggir á þróun, þekkingu og áratuga reynslu Tektronix í framleiðslu hágæða Phaser litaprentara fyrir fagiðnaðinn rV. . Adobe PostScript MERDBgn WlMXMN OAu«\ntii. MacOS knxttwitb NetNMare ...og boðar byltingu í hraða og skerpu litaútprentunaT með tilkomu hágæða Tektronix mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmammmmmmmmmmmmmmmmmm^mmmmmmmmmmmm—SKm^ma^mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmjymmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm Phaser litaprentara til Islands Hraði útprentunar er með óllkindum! Allt að 5 slður á mínútu með flóknum litmyndaskreytingum, Ijósmyndum og hverskonar grafik og texta. Sjón er sögu rlkari I Tæknivali. BRYNJAR HÖNNUN RAOGJÖF

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.