Morgunblaðið - 16.02.1996, Side 44

Morgunblaðið - 16.02.1996, Side 44
44 FÖSTUDAGUR 16. FEBRÚAR 1996 MORGUNBLAÐIÐ Stóra sviðið kl. 20: • ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson. í kvöld uppselt - fim. 22/2 uppselt, 40. sýning - lau. 24/2 uppselt - fim. 29/2 uppselt - lau. 2/3. • GLERBROT eftir Arthur Miller Á morgun næstsíðasta sýnlng - sun. 25/2 síðasta sýning. • DON JUAN eftir Moliére Sun. 18/2 næstsíðasta sýning - fös. 23/2 sfðasta sýning. • KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner. Á morgun uppselt - sun. 18/2 uppselt - lau. 24/2 uppselt - sun. 25/2 uppselt - lau. 2/3 örfá sæti laus - sun. 3/3 örfá sæti laus - lau. 9/3 örfá sæti laus. Litla sviðið kl. 20:30 • KIRKJUGA RÐSKL ÚBBURINN eftir Ivan Menchell Á morgun uppselt - sun. 18/2 uppselt - mið. 21/2 uppselt - fös. 23/2 uppselt - sun. 25/2. Athugið að ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst. Smiðaverkstæðið kl. 20.00: • LEIGJANDINN eftir Simon Burke Á morgun örfá sæti laus - sun. 18/2 - fös. 23/2 - sun. 25/2. Sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst. • ASTARBREF með sunnudagskaffinu kl. 15.00 í Leikhúskjallaranum sun. 18/2 og sun. 5/2. Aðeins þessar 2 sýn. eftir. Gjafakort í leikhús — stgild og skemmtileg gjöf Miðasatan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13 tii 18 og fram að sýningu sýningardaga. Einnig simaþjónusta frá kl. 10 virka daga. Sími miðasölu 551 1200 - Sími skrifstofu 551 1204. FOLKIFRETTUM 9? LEIKBELAG REYKJAVLKUR Stora svið kl 2U: 0 ÍSLENSKA MAFÍAN eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson Sýn. lau. 17/2 fáein sæti laus, lau. 24/2 fáein sæti laus. • LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren á Stóra sviði: Sýn. sun. 18/2 uppselt, sun. 25/2 fáein sæti laus. • VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario Fo á Stóra sviði kl. 20: Sýn. í kvöld örfá sæti laus, fös. 23/2 aukasýningar. Þú kaupir einn miða, færð tvo! Litla svið kl. 20 SAMSTARFSVERKEFNI VIÐ LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR: Alheimsleikhúsið sýnir á Litla sviði kl. 20.00: 0 KONUR SKELFA, toilet-drama eftir Hlín Agnarsdóttur. Sýn. í kvöld örfá sæti laus, lau. 17/2 uppselt, fim. 22/2 uppselt, fös. 23/2 uppselt, lau. 24/2 uppselt, aukasýningar sun. 25/2, fim. 29/2 örfá sæti laus. Barflugurnar sýna á Leynibarnum kl. 20.30: • BAR PAR eftir Jim Cartwright. Sýn. í kvöld örfá sæti laus, lau. 17/2 kl. 23 uppselt, fös. 23/2 uppselt, lau. 24/2 kl. 23.00 fáein sæti laus, sun, 25/2 uppselt. • TÓNLEIKARÖÐ L.R. á Stóra sviði kl. 20.30 Þri. 20/2: Ljóðatónleikar Gerðubergs: Kristinn Sigmundssdon, Jónas Ingimundarson og Arnar Jónsson. Miðaverð kr. 1.400. 0 HÖFUNDASMIÐJA L.R. laugardaginn 17/2 kl. 16 Einþáttungurinn „Hvernig dó mamma þín?“ eftir Ingibjörgu Hjartardóttur ásamt Tjarnarkvartettinum. Miðaverð kr. 500. Fyrir börtiin: Línu-ópal, Línu-bolir og Línu-púsluspil Miðasalan er opin frá kl. 13-20 alla daga, nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess er tekiö á móti miðapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga. Faxnúmer er 568-0383. Gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf! • ÆVINTYRABOKIN, barnaleikrit eftir Pétur Eggerz. Lau. 17. feb. kl. 14, uppselt og kl. 16, lau. 24. feb. kl 14 örfá sæti laus og kl. 16. • EKKI SVONAI, eftir Aðalstein Ásberg Sigurðsson og Pétur ^^EggerZj^Fnims^ningJjmmtu^^JfebjJd^^OjSOj^^^^^^^^^^^ Vinsælasti rokksöngleíkur allra tíma! . Sexý, fyndin og dúndrandi kvöldskemmtun. Sýn. fös. 23/2 kl. 23:30. Örfá sæti laus. Sýn. lau 24/2 kl. 23.30. Örfá sæti laus. Miðasalan opin mán. - fos. M. 13-19 tflstflÖNN Síðustu sýningar! Héðinshúsinu v/VesturgiJtu Slmi 552 3000 Fax 562 6775 HAFNA ÍÐARLEIKHUSIÐ | HERMOÐUR I OG HÁÐVÖR SÝNIR HIMNARÍKI (ÆÐKL OFINN GAMA NL EIKUR í2 l’ÁTTUM EFTIR ARNA ÍBSEN Gamla bæjarútgerðln, Hafnarflrðl, Vesturgðtu 9, gegnt A. Haneen I kvöld. Lau 17/2, kl. 14:00, uppselt. Lau. 17/2, uppselt. Fös 23/2. Lau 24/2. Sýningar hefjast kl. 20:00 Ekki er hægt að heypa gestum inn i salinn eftir að sýning hefst. Miðasalan er opin milli kl. 16-19. Pantanasimi allan sólarhringinn 555-0553. Fax: 565 4814. Ósóttar pantanir seldar daglega lul-'ilTij iiiiátl !5 auMtii iulv I71 iSimiÉino I" « sls LEIKFÉLAG AKUREYRAR sími 462 !400 • SPOR VA GNINN GIRND eftir Tennessee Williams Sýning í kvöld, lau. 17/2 næst síð- asta sýningarhelgi, lau. 24/2 sfðasta sýning. Sýn. hefjast kl. 20.30. Miðasalan opin vlrka daga kl. 14-18 nema mánud. Fram að sýningu sýn- ingardaga. Símsvari tekur við miða- pöntunum allan sólarhringinn. KðffiLeiKhnsJÍ I HLABVAKPANUM Vesturgötu 3 KENNSLUSTUNDIN í kvöld kl. 21.00, uppsell, fim. 22/2 kl. 21.00. SÁPA ÞRJÚ OG HÁLFT lau. 24/2 kl. 23.00, fös. 1/3 kl. 23.30. GRÍSK KVÖLD lou. 17/2, uppsell, sun. 18/2, uppselt, mið. 21 /2, fös. 23/2 uppsell, mið. 28/2, lau. 2/3 uppsell. OÓMSÆTIR ORÆNMETISRÉTTIR ÖLL LEIKSÝNINOARKVÖLD. FRÁOÆR GRÍSKUR MATUR Á GRÍSKUM KVÖLDUM. iMiðasalaallansólarhrínginn fsíma 551-9055 ÞORSTEINN Hallgrímsson og Hafsteinn Guðjónsson eru þekktir Bítlaaðdáendur. BJARNI Arason gaf sig allan í sönginn. Morgunblaðið/Halldór BJÖRGVIN Halldórsson kann að kalla fram sterk viðbrögð hjá áhorfendum. Bítla- árin frum- íj flutt SYNINGIN Bítlaár in var frumflutt á Hótel íslandi á laugar- dagskvöld. Fjórir söngvar- ar; Björgvin Halldórsson, Bjarni Arason, Pálmi Gunn- arsson og Ari Jónsson, fluttu lög frá árunum 1960-1970, bæði lög Bítlanna og annarra þekktra flytjenda, íslenskra sem erlendra. Hljómsveit Gunnars Þórðarsonar lék undir og dansarar sýndu list- ir sínar. Stemmning gesta, sem voru fjölmargir, var með miklum ágætum. Ljósmynd- ari Morgunblaðsins rann á hljóðið og náði meðfylgjandi myndum. Prince kvænist ► TÓNLISTARMAÐURINN knái sem ennþá er þekktur sem Prince gekk í það heilaga í meþódistakirkju í Minnea- polis á miðvikudag. Sú heppna heitir Mayte Garcia og er frá Puerto Rico. Brúðkaupið, sem lokað var fjölmiðlamönnum og aðdáendum stjörnunnar eins og við var að búast, hófst kl. 15 og lauk 35 mínútum síðar. Um 200 aðdáendur og 75 fjölmiðlamenn biðu fyrir utan kirkjuna í þeirri von að sjá goðið. Garcia þessi er magadans- mær, söngvari og lagahöfund- ur, en hálfur mánuður er síðan Prince tilkynnti um væntan- legt brúðkaup þeirra. Reyndar átti það að fara fram í París, en þeim vannst ekki tími til að komast þangað fyrir Va- lentínusardaginn, daginn sem ákveðinn hafði verið. Rjómalöguð « sjávairéttasúpa °g giísasneið með körvelsmjörsósu aðeins kr. i.ipo. Lifandi tónlist til kl. 03.00. 1 ,»kad fi kvitlcl fi adalsal v/cinkdSdmhvœmÍL Opid í Jiimbyygi iráJWLJSa Hinn frábæri spænski söngvari og hjlómborðsleikari Gabriel Garcia San Salvador skemmtir. Catauna Hamraborg 11, sími 554-21 66 ÐataCand Plastkort og kortavélar greiðslukort - félagakort nafnskírteini - sjúkrakort og nú GJÖRVAK0RT. Otto B.Arnarehf. ÁRMÚLA 29, 108 REYKJAVÍK SÍMI: 588 4699 • FAX: 588 4696 Sími 568 7111

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.