Morgunblaðið - 16.02.1996, Page 51

Morgunblaðið - 16.02.1996, Page 51
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 16. FEBRÚAR 1996 51 DAGBÓK VEÐUR Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Rigning ry Skúrir Slydda y Slydduél Snjókoma Él Sunnan, 2 vindstig. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig. 10° Hitastig s Þoka Súld VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Yfir sunnanverðu Grænlandshafi er 980 mb lægð, sem hreyfist austnorðaustur. Yfir Norð- austur-Grænlandi er 1028 mb hæð. Spá: Norðlæg átt, víða allhvasst. Snjókoma norð- anlands en víðast þurrt syðra. Frost 0-10 stig. VEÐURHORFUR IMÆSTU DAGA Um helgina verður breytileg átt, gola eða kaldi. Skýjað og slydduél um sunnanvert landið á laugardag en annars víða bjartviðri. Á mánudag þykknar upp með vaxandi suðvestanátt og hlýn- andi veðri. Á þriðjudag og miðvikudag verða síð- an suðvestlægar áttir og úrkomusamt, einkum sunnan- og vestanlands. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna: 9020600. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Snjókoma og hálka er á heiðum um land allt. Fært er um helstu þjóðvegi landsins en þó er víða hálka. Á Vestfjörðum er Steingrímsfjarðar- heiði þungfær vegna skafrennings og búist við að hún lokist með kvöldinu. Þá er þungfært sunn- an Hólmavíkur. Á Austurlandi er mikil hálka á Breiðdalsheiði og vegfarendum er ráðlagt að aka firðina. Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustu- deild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 563-1500. Einnig eru veittar upplýsingar um færð á vegum í öllum þjón- ustustöðvum Vegagerðarinnar annars staðar á landinu. Yfirlit H Hæð L Lægð KuldaskiÍ "’másMÍ" Samskíl Helstu breytingar til dagsins i dag: 980 mb lægð yfir Grænlandshafi hreyfist austnorðaustur. Yfír NA-Grænlandi er 1028 mb hæð. VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri -5 alskýjað Glasgow 9 skýjað Reykjavík 4 rigning Hamborg -1 skýjað Bergen 6 rigning og súld London 4 alskýjað Helsinki -4 kornsnjór Los Angeles 14 þokumóða Kaupmannahöfn -1 snjókoma Lúxemborg 0 skýjað Narssarssuaq 0 snjókoma Madríd 7 heiðskírt Nuuk -2 alskýjað Malaga 11 rigning Ósló 2 alskýjað Mallorca 11 skýjað Stokkhólmur 0 snjókoma Montreal vantar Þórshöfn 9 súld á s. klst. NewYork -2 alskýjað Algarve 11 alskýjað Orlando 14 rign. ó s. klst. Amsterdam 1 þokumóða Paris 2 skýjað Barcelona 11 lóttskýjað Madeira 15 skýjað Beriín vantar Róm 11 skýjað Chicago -8 heiðskírt Vín -1 snjókoma Feneyjar 7 heiðskírt Washington 2 snjóél Frankfurt 1 skýjað Winnipeg -17 léttskýjað 16. FEB. Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólrís Sól í hád. Sólset Tungl í suðrl REYKJAVÍK 4.10 3,7 10.35 0,8 16.37 3,6 22.49 0,7 9.20 13.40 18.01 11.16 ÍSAFJÖRÐUR 6,10 2,1 12.38 0,4 18.30 1,9 9.37 13.46 17.57 11.22 SiGLUFJÖRÐUR 0.00 °r4 6.27 1,2 12.41 0,4 19.05 1,1 9.19 13.28 17.39 11.04 DJÚPIVOGUR 1.16 1,8 7.32 0,5 13.33 L6 19.42 0,3 8.52 13.11 17.30 10.45 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru (MorQunblaðið/Siómælinaar íslands) Spá Heimild: Veðurstofa íslands JSIsygtttifolðfttft Krossgátan LÁRÉTT: I hafurs, 4 gerir við, 7 óvani, 8 fýla, 9 dropi, II skjögra, 13 skott, 14 hagnast, 15 bein, 17 happs, 20 gróinn blett- ur, 22 þvingi, 23 frá- brugðið, 24 hindra, 25 bik. LÓÐRÉTT: 1 bolur, 2 fúskið, 3 kvalafullt, 4 skinn, 5 muldra, 6 dóni, 10 ávít- ur, 13 temja, 13 mann, 15 skammar, 16 losað, 18 svipað, 19 opna formlega, 20 tímabil, 21 dægur. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: - 1 höfuðfati, 8 hökul, 9 nemur, 10 iðn, 11 rýran, 13 afrit, 15 hregg, 18 álfar, 21 lof, 22 lydda, 23 Arons, 24 grátklökk. Lóðrétt: - 2 ölkær, 3 ullin, 4 fenna, 5 tímir, 6 óhýr, 7 þrot, 12 agg, 14 fól, 15 héla, 16 eldur, 17 glatt, 18 áfall, 19 flokk, 20 ræsa. í dag er föstudagur 16. febrúar, 47. dagnr ársins 1996. Orð dags- ins er: Anda sannleikans, sem heimurinn getur ekki tekið á móti, því hann sér hann ekki né þekkir. Þér þekkið hann, því hann er hjá yður og verður í yður. Skipin Reykjavíkurhöfn: t gær komu Viðey, Tjaldur, Eldborgin, Blackbird og Skag- firðingur sem fór sam- dægurs. Þá fóru Detti- foss, Laxfoss, Þemey og Mælifell. í dag em væntanlegir Disarfell, Tjaldur II og olíuskipið Fjordshjell. Hafnarfjarðarhöfn: í fyrrakvöld fór Lómur á veiðar og Óskar Hall- dórsson kom af veiðum í gærkvöldi. Fréttir Flóamarkaðsbúðin Garðastræti 6, er opin þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 13-18. Mæðrastyrksnefnd. Lögfræðingur Mæðra- styrksnefndar er til við- tals á mánudögum milli kl. 10 og 12. Skrifstofan að Njálsgötu 3 er opin þriðjudaga og föstudaga frá kl. 14-16. Fataút- hlutun og fatamóttaka fer fram að Sólvallagötu 48, miðvikudaga milli kl. 16 og 18. Dóms- og kirkjumála- ráðuneytið hefur gefíð út löggildjngu handa Alevtinu Ólöfu Dmz- inu til þess að vera skjalþýðandi og dóm- túlkur af rússnesku á íslensku og af íslensku á rússnesku og Ingi- björgu Briem til þess að vera skjalþýðandi af ensku á íslensku, segir í Lögbirtingablaðinu. Mannamót Aflagrandi 40. Bingó kl. 14. Samsöngur með Fjólu, Árelíu og Hans kl. 15.30. Norðurbrún 1. Þorra- blót verður í dag á Norð- urbrún 1. Þorramatur, gamanmál, Söngsveitin Drangey, fjöldasöngur. Jóna Einarsdóttir harm- onikkuleikari spilar fyrir dansi. Hana-Nú, Kópavogi. Vikuleg laugardags- ganga verður á morgun. Lagt af stað frá Gjá- bakka, Fannborg 8, kl. 10. Nýlagað molakaffí. Hæðargarður 31. Kl. 9 morgunkaffí, kl. 9-17 hárgreiðsla, 9-16.30 vinnustofa kl. 9-16.30 perlusaumur/hannyrðir, (Jóh. 14, 17.) 9.30 gönguhópur, 11.30 hádegismatur.kl. 14 brids (nema síðasta föstudag hvers mánað- ar) en þá er eftirmið- dagsskemmtun. Kl. 15 er eftirmiðdagskaffi. Vesturgata 7. í dag verður sungið við píanó- ið kl. 15. Þá les Jónas Þorbjarnarson sjúkra- þjálfari eigin ljóð og Sig- valdi stjórnar dansi í kaffítímanum. Bollu- kaffi. Vitatorg. Bingó í dag kl. 14. Félag eldri borgara í Reykjavik og ná- grenni. Félagsvist í Ris- inu kl. 14 í dag. Guð- mundur stjórnar. Göngu-Hróifar fara frá Risinu kl. 10 í fyrramál- ið. Aðalfundur félagsins er á Hótel Sögu sunnu- daginn 25. febrúar nk. kl. 13.30. Leikfélagið Snúður og Snælda frumsýna tvo einþátt- unga „Veðrið klukkan átján“, eftir Henning Nielsen og „Háttatíma“ eftir Philip Johnson, laugardaginn 17. febr- úar kl. 16. Sýningar verða sunnud., þriðjud., fímmtud., og laugard., til 23. mars. Gerðuberg, félags- starf aldraðra. Mið- vikudaginn 21. febrúar verður farið í heimsókn í Gerðarsafn í Kópavogi. Þá verður farið í kaffi og skoðunarferð í Borg- arleikhúsið. Uppl. og skráning í s. 557-9020. Gjábakki. Námskeið í taumálun og klippi- myndum kl. 9.30. Nám- skeið í bókbandi kl. 13. Kórinn æfír kl. 17.15. Félag eldri borgara í Kópavogi. Spiluð verð- ur félagsvist í Fannborg 8, Gjábakka, í kvöld kl. 20.30 og er húsið öllum opið. Bridsdeild FEBK. Spil- aður verður tvímenning- urídagkl. 13.15 íFann- borg 8, Gjábakka. Kvenfélag Hafnar- fjarðarkirkju heldur aðalfund sinn á morgun laugardag kl. 12 í Von- arhöfn, Strandbergi. Léttur málsverður. Barðstrendingafélag- ið og Djúpmannafé- lagið spila félagsvist í Koti Barðstrendingafé- iagsins, Hverfísgötu 105, 2. hæð á morgun laugardag kl. 14. Húnvetningafélagið verður með paravist á morgun laugardag, kl. 14 í Húnabúð, Skeifunni 17, og eru allir velkomnir. Félag borgfirðinga eystra í Reykjavík heldur þorrablót sitt í Drangey, Stakkahlíð 17 á morgun laugardag. Húsið opnar kl. 20. Félag ekkjufólks og fráskilinna heldur fund í Risinu kl. 20.30 í kvöld. Nýir félagar eru vel- komnir. Vináttufélög íslands og Lettlands og Lithá- ens efna til þorrablóts í kvöld, föstudaginn 16. febrúar á Engjateigi 6, Reykjavík kl. 19. Hefð- bundinn þorramatur í boði. Ávarp flytur kons- úll Litháens á íslandi, Amór Hannibalsson. Kirkjustarf Langholtskirkja. Aft- ansöngur kl. 18. Lestur Passíusálma fram að páskum. Laugarneskirkja. Mömmumorgunn kl. 10-12. Neskirkja. Félagsstarf aldraðra: Á morgun laugardag verður Al- þjóðadeild Flugmála- stjórnar heimsótt. Kaffí- veitingar. Farið frá Nes- kirkju kl. 15. Þátttöku þarf að tilkynna kirkju- —» verði í síma 551-6783 í dag kl. 16-18. Sr. Frank M. Halldórsson. Sjöunda dags aðvent- isthr á Islandi: Á laug- ardag: Aðventkirlgan, Ing- ólfsstræti 19. Biblíu- rannsókn kl. 9.45. Guðs- þjónusta kl. 11. Umsjón Systrafélagið Alfa. Safnaðarheimili að- ventista, Blikabraut 2, Keflavík. Guðsþjónusta kl. 10.15. Biblíurann- sókn að guðsþjónustu lokinni. Ræðumaður Davíð Ólafsson. Safnaðarheimili að- ventista, Gagnheiði 40, Selfossi. Guðsþjón- usta kl. 10. Biblíurann- sókn að guðsþjónustu lokinni. Ræðumaður Eric Guðmundsson. Aðventkirkjan, Breka- stíg 17, Vestmannaeyj- um. Biblíurannsókn kl. 10. Að ventsöfnuðurinn, Hafnarfirði, Loftsaln- um, Hólshrauni 3. Bibl- íufræðsla kl. 11. Ræðu- — maður Steinþór Þórðar- son. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100 AutrlÝsinirar 569 1111: Askriftir: 569 1122. SIMBREF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181 íþróttir 569 1156 sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569'lll5. NETFANG: MBL<a>CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið! blabib - kjarni málsins!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.