Morgunblaðið - 29.02.1996, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 29.02.1996, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ , EIMMTUDAG UR-Rð. FEBRÚAR 1996 51 >1 l ) ) ) i 5 ) 1 3 ! 1 .! V I I ! Í -I &4MBIÓANNA S4MBÍOANNA Tilnefhingar til Óskarsverðlauna fJjJog nugsjónir ein- ina þetta bráðfallega hádramatíska verjkM Ó.H.T. Rás2 Æ Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 í THX. b.í. 10 ára Wesli Sýndkl. 11.B.Í. 14. eikstjorn: Diane Keaton FRUMSÝNUM STÓRMYNDINA JUMANJI iT- slær í gegn VARPAÐU TENINGNUM OG LEYSTU SPENNUNA ÚR LÆÐINGI Þér á eftir að líða eins og þú sért í rússíbana þegar þú fyl- gir Robin Williams (Hook, Mrs. Doubtfire), Kirsten Dunst (Interview with a Vampire, Little Women) og Bonnie Hunt (Only You, Beethoven) í gegnum frumskóginn, þar sem eingöngu er að finna spennu, grín, hraða og bandóð dýr, sem hafa dýrslega lyst vegna þess að þú ert vefðibráðin. „JUMANJI" býður upp á allt þetta og meira til, þvi lygilegar og stórfenglegar tæknibrellur opna þér nýjan heim sem þú hefur ekki séð áður. Skelltu þér með til að vera með. TENINGURINN LIGGUR ÞÍN MEGIN! Óskarsverðlaunahafarnir Robert De Niro og Al Pacino leiða saman hesta sína í fyrsta skipti. Val Kilmer, Jon Voight, Tom Sizemore og Ashley Judd fara einnig með stór hlutverk. Leikstýrð af Michael Mann (The Last of the Mohicans). DUMBO-AÐGERÐIN PENINGALESTIN Unstrung Heroes - Óvæntar hetjur Andie McDowell og John Torturro leika aöal- hlutverk í fyrstu mynd Diane Keaton sem leikstjóra. Frábær skemmtun, öðruvísi og spennandi Framleiðandinn Joel Silver (Leathal Weapon, Die Hard) sannfærði Cindy Crawford um að FAIR GAME ætti að vera hennar fyrsta kvik- myndahlutverk. William Baldwin og Cindy eru sjóðandi heit með rússnesku mafíuna á hælunum. Hrikalega fyndin. Hreinlræktuð ensk gamanmynd. Þekktir leikarar i öllum hlutverkum. Mynd ársins og besti leikstjóri á Brusselhátiðinni í febrúar Stórmyndin: HEAT Al PACINO ROBERT DENIRO „Stórkostleg glæpasaga" The Times Ý4MBIO Ein stórkostlegasta ástarsaga allra tíma! Magnaður leikur í ótrúlegri kvikmynd sem farið hefur sannkallaða sigurför um heiminn. Ein þessara mynda sem enginn má láta fram hjá sér fara. Aðalhlutverk: Massimo Troisi og Philippe Noiret. VAL KIÍMER Andie McDowell Unstrung Heroes Gagnrýnendur eru á einu máli - «r- Synd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10 í THX. || Sýnd kl. 5, 7.15, 9 og 11 í THX. B. i. 16 ára THI BIC OK.E BIS LRHÐED f ,J£^ lawin rawford TirrriTiiijHiH Sýnd kl. 5. Sýnd kl. 7. Sýnd kl. 4.50 og 9. B.i. 12 ára Synd kl. 5. B. i. 12ára. Engin syning i dag INlýtt í kvikmyndahúsunum ENNAND MALEd Sambíóin sýna mynd- ina Smágerð andlit SAMBÍÓIN hafa tekið til sýninga skosku kvikmyndina Smá- 8Jerð andlit eða „Small Faces“ eins og hún heitir á frummál- >nu. Myndin er sýnd í tilefni af Kvikmyndahátíðinni Gullmolar. Sögusvið myndarinnar er Glasgow árið 1968. Ólíkt mörgum öðrum borgum á þessum tíma fer lítið fyrir bítlum og blómabörnum og baráttan fyrir brauðinu er frekar í fyrir- rúmi hjá venjulegu fólki. Aðalpersónurnar eru þrír bræður, þeir Bobby, Alan og Lex. Bobby er elstur, skapheitur strákur sem tilheyrir gengi, lemur yngri bræður síria og skelfir rnóður sína. í miðjunni er Alan sem á sér þá þrá heitasta að komast í listaskóla og yngstur er Lex, snillingur að eigin sögn, sífellt miðpunkturinn 1 mjum bræðra sinna tveggja. Þá er einnig mamma þeirra drengja, ekkjan Lorna, og síðast en ekki síst hin sextán ára gámla Joanne, sífellt bitbein bræðranna þriggja. Bobby er slagsmálahundur og sífellt í vandræðum, Alan finn- 91' ekki sjálfan sig, hvað þá þeir, og það er því undir hinum Pnettán ára gámta l/‘x að leysa rnálin og sigla þeirn í örugga höfn. Myndin hlaut Michael Powell-verðlaunin árið 1995 fyrir K‘Htu bresku myndina á kvikmyndahátíðinni í Edinborg svo 0fTTígurinn sem liestn mynd á Rotterdamhátíðinni 3. febrúarsl. || Sýnd kl. 7 og 11.10. S I rvi I 587« 9 « « ALFABAKKA IMI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.