Morgunblaðið - 08.03.1996, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 08.03.1996, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 8. MARZ 1996 23 FJÖLMIÐLUN Eigandi Harrods endurlífgar Punch London. Reuter. MOHAMED A1 Fayed, egypzkætt- aður eigandi Harrods verzlunar- innar í London, hef- ur skýrt frá fyrir- ætlunum um að hefja aftur útgáfu á Punch, hinu kunna gamansama tíma- riti sem hætti að koma út 1992 eftir rúmlega 150 ára feril. A1 Fayed sagði að Punch væri fyrsta eign Liberty Publishing Limited, fyrirtækis sem hann stofnaði í því skyni að láta þann draum sinn rætast að hasla sér völl í fjölmiðlum. Útgáfunni hætt fyrir fjórum árum Stewart Steven fyrrverandi ritstjóri hefur verið skipaður stjórnarformaður Liberty Publ- ishing. Punch hóf göngu sína 1841 og upplagið var um 150.000 eintök á árunum 1950- 1960, en þá fór seldum eintök- um að fækka. Eigendurnir, United News & Media, hættu útgáfunni fyrir fjórum árum þegar blaðið seldist í aðeins 33.000 eintökum. Liberty Publishing hefur greitt háfa millljón punda fyrir nafn Punch og hyggst hefja út- gáfuna að nýju í september. „Við viljum gefa út blað, sem er ómissandi og allir verða að lesa, með frábærum skopmyndum og greinum eftir góða höfunda,“ sagði Steven. Punch gegndi mikilvægu hlutverki í þróun skopmyndá og margir merkir höfundar skrifuðu í blaðið, þar á meðal Charles Dickens, A.A. Milne, John Betjeman og Will- iam Thackeray. A1 Fayed hefur búið í Bretlandi í þtjá áratugi og á í baráttu við brezk yfirvöld, sem hafa hafnað umsókn hans um ríkisborgararétt. Punch aðeins fyrsta skrefið Hann lítur svo á að útgáfa Punch verði aðeins fyrsta skrefið í miklum fjölmiðlaumsvifum. Hann sagði í yfirlýsingu að hann hefði stofnað Liberty Publishing í þeirri trú að f„nýr og þróttmik- ill fjölmiðill“ ætti framtíð fyrir sér, bæði í Bretlandi og öðrum löndum. Fyrri tilraunir A1 Fayeds til að reyna fyrir sér á fjölmiðlasvið- inu hafa verið unnar fyrir gýg. Síðasta tilraun hans mistókst í nóvember þegar News Inter- national, fyrirtæki Ruperts Murdochs, stöðvaði útgáfu blaðsins Today þrátt fyrir óskir Harrods-eigandans um að bjarga blaðinu. A1 Fayed * A vefvaktinni MEÐODD DE PRESNO SÉRFRÆÐINGAR segja að ný vefsíða verði til fjórðu hveija sek- úndu. Aldrei hefur verið skemmtilegra að spranga um alnetið. Hér eru nokkur vefsetur sem Odd de Presno hefur heimsótt þennan mánuð- inn Út í geim Fyrirbærið Interactive Satellite Chart spannar allar gervihnattarásir í heiminum. Það er endurnýjað næstum daglega og hefur veitt mér mikla ánægju í svartasta skammdeginu. Fyrir bragðið getur sjónvarps- viðtækið mitt nú náð um 70 rásum, allt frá dagskrá TVNorge í Noregi til arabísku rásarinnar EDTV í Dubai (í Sameinuðu furstadæmunum). Slóðin að Chart-setrinu er: http://www.sat-city.com. Veljið heimshluta ykkar til að fá lista yfir sjónvarpshnetti sem þar nást. Heimshlutarnir eru: (l)Evrópa, Afríka og Miðausturlönd, (2) Norður- og Suður-Ameríka, (3) Asía og S-Kyrrahafslönd. Smellið á gervihnött eins og Hispasat á 30 gráðum Vestur til að fá lista yfir sjónvarpsrásir ásamt tíðnisviði, veftenglum, myndlæsingu (ef slíku er fyrir að fara), hljóðtíðnisviðum og textavarpsupplýsingum. Lj ós vakatenglar Njótið einnig tengla inn á heimasíður ljósvakamiðla á veraldarvefn- um. Hér eru nokkur dæmi um evrópska tengla: NBC — http://www.nbc.com Arte — http://www.Iasept-arte.fr (frönsk) RTL — http://www.rtl.de (þýsk) BBC World — http://www.bbcnc.org.uk MTV — http://www.mtv.com Sky — http://www.sky.co.uk Rai UNO/Rai DUE — gopher://labionfo2.jet.unipi.it:70/llTelevideo Fréttamiðlar á alneti Það virðist vera stöðugur straumur fréttastofa og fréttaöflunarfyrir- tækja inn á alnetið. Hér eru nokkrir tenglar sem ómaksins vert er að reyna: Reuters — http://www.reuters.com Newsbytes News Network — http://www.nbnn.com Agence France-Presse — http://w3src. afp. com:80/AFP— VF/afpaccueiI. html Hjá World News Index h ttp://toad. stack. urc. tue. nl/haroldkl.index. h tml má fínna tengla að fréttauppsprettum á alnetinu sem spanna allan hnöttinn. Vilji menn eitthvað framandlegt, reynið þá hið umdeilda The Post dagblaðið í Lusaka í Zambíu http://www.zamnet.zm/zamnet/post/post.html eða The Star í Malasíu http://www.jaring.my/star/. Húsbréf Atjándi útdráttur í 2. flokki húsbréfa 1990 Irmlausnardagur 15. maí 1996. 1.000.000 kr. bréf 90210116 90210301 90210561 90211201 90211368 90211588 90211968 90212289 90212725 90210142 90210387 90210880 90211211 90211419 90211709 90211987 90212425 90210243 90210393 90210936 90211214 90211464 90211720 90212026 90212552 90210250 '90210509 90210961 90211228 90211524 90211910 90212139 90212609 90210263 90210534 90211196 90211248 90211574 90211940 90212217 90212693 100.000 kr. bréf 90240137 90240934 90241484 90242036 90242761 90243701 90244268 90245612 90246529 90246891 90240353 90241013 90241501 90242086 90242823 90243774 90244284 90245618 90246562 90246892 90240362 90241046 90241540 90242103 90242840 90243842 90244359 90245644 90246567 90246894 90240373 90241105 90241560 90242314 90242898 90243851 90244400 90245669 90246656 90246921 90240574 90241121 90241589 90242335 90242930 90243969 90244414 90245691 90246729 90246989 90240581 90241192 90241704 90242429 90243066 90244073 90244547 90245694 90246750 90247115 90240595 90241259 90241764 90242549 90243078 90244086 90244780 90245795 90246772 90240658 90241359 90241771 90242557 90243252 90244211 90244805 90245810 90246806 90240763 90241360 90241787 90242595 90243320 90244230 90244958 90245958 90246832 90240782 90241375 90241895 90242621 90243436 90244249 90245229 90246141 90246865 90240787 90241447 90241984 90242737 90243533 90244260 90245263 90246459 90246885 10.000 kr. bréf 90270286 90270817 90271470 90272064 90273027 90273534 90274508 90275171 90276116 90276836 90270304 90270840 90271524 90272144 90273124 90273622 90274516 90275256 90276121 90276852 90270408 90270963 90271554 90272224 90273135 90273640 90274521 90275266 90276219 90276884 90270455 90270988 90271615 90272289 90273197 90273658 90274579 90275351 90276235 90276907 90270485 90271021 90271620 90272645 90273285 90273678 90274604 90275659 90276264 90276979 90270583 90271028 90271655 90272648 90273294 90273774 90274669 90275742 90276314 90277039 90270610 90271240 90271774 90272656 90273317 90274003 90274697 90275753 90276412 90270652 90271252 90271778 90272777 90273403 90274210 90275062 90275766 90276519 90270741 90271337 90271805 90272785 90273412 90274292 90275108 90275834 90276620 90270768 90271440 90271854 90272846 90273460 90274350 90275112 90275914 90276633 90270796 90271456 90271928 90273013 90273515 90274382 90275155 90275984 90276643 Yíirlit yfir óinnleyst húsbréf: (1. útdráttur, 15/02 1992) 10.000 kr. innlausnarverð 11.707.- 90277072 (2. útdráttur, 15/05 1992) 10.000 kr. innlausnarverð 11.897.- 90270536 (4. útdráttur, 15/11 1992) 10.000 kr. innlausnarverð 12.379.- 90273014 (6. útdráttur, 15/05 1993) 100.000 kr. innlausnarverð 129.069.- 90242511 90243965 10.000 kr. innlausnarverð 12.907.- 90272569 90273011 (8. útdráttur, 15/11 1993) 100.000 kr. innlausnarverð 135.682.- 90243713 90243966 10.000 kr. innlausnarverð 13.568.- 90273541 90273656 90276867 (9. útdráttur, 15/02 1994) 100.000 kr. innlausnarverð 137.385.- 90243962 10.000 kr. innlausnarverð 13.738.- 90275926 (10. útdráttur, 15/05 1994) 100.000 kr. I innlausnarverð 139.693.- I 10.000 kr. | innlausnarverð 13.969.- . 90277065 (12. útdráttur, 15/11 1994) 10.000 kr. l innlausnarverð 14.515.- 90272776 9U276854 (13. útdráttur, 15/02 1995) I 1.000.000 kr. I innlausnarverð 1.480.696.- 90211165 100.000 kr. I innlausnarverð 148.070.- 10.000 kr. | innlausnarverð 14.807.- yu2/uö2y (14. útdráttur, 15/05 1995) 100.000 kr. | innlausnarverð 150.065.- 90246678 10.000 kr. j innlausnarverð 15.007.- 90272367 90277068 1.000.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. (11. útdráttur, 15/08 1994) innlausnarverð 1.427.168.- 90211413 innlausnarverð 142.717.- 90245609 90246339 innlausnarverð 14.272.- 90270207 90271223 90270208 90273693 1.000.000 kr. 100.000 kr. 1.000.000 kr. 100.000 kr. (15. útdráttur, 15/08 1995) innlausnarverð 15.317.- 90270810 90270905 90273947 90275041 90275781 (16. útdráttur, 15/11 1995) I innlausnarverð 1.572.802.- ' 90210505 innlausnarverö 157.280.- 90243373 innlausnarverð 15.728.- 90270964 90272519 90273349 90273370 (17. útdráttur, 15/02 1996) I innlausnarverð 1.595.881.- ‘ 90210732 I innlausnarverð 159.588.- * 90240325 90241614 90244429 90246184 90240511 90242427 90244512 90246284 90241150 90242825 90245493 90246566 90241452 90244006 90245931 90246841 I innlausnarverð 15.959.- 90270256 90271687 90273728 90274254 90276207 90270719 90271957 90273815 90274972 92076242 90271016 90273012 90273956 90275138 92076832 Útdregin óinnleyst húsbréf bera hvorki vexti né verðbætur frá innlausnardegi. Þvi er áríðandi fyrir eigendur þeirra að innleysa þau nú þegar og koma andvirði þeirra í arðbæra ávöxtun. Húsbréf eru innleyst í veðdeild Landsbanka íslands, Suðurlandsbraut 24 í Reykjavík. UZ3 HÚSNÆÐISSTOFNUN RÍKISINS Lj HÚSBRÉFADEILD • SUÐURLANDSBRAUT 24 • 108 REYKJAVÍK • SÍMI 569 6900

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.