Morgunblaðið - 08.03.1996, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 08.03.1996, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 8. MARZ 1996 29 PENINGAMARKAÐURINN FRÉTTIR ERLEND HLUTABRÉF Reuter, 7. mars. NEWYORK NAFN LV LG DowJones Ind 5622,55 (5647,47) Allied Signal Co 57,875 (58,5) AluminCoof Amer.. 59,125 (58,375) AmerExpress Co.... 46,625 (47,125) AmerTel &Tel 63,75 (64,625) Betlehem Steel 14,875 (14,125) Boeing Co 80 (80,75) Caterpillar 67,375 (67,875) Chevron Corp 55,75 (56) Coca Cola Co 82,75 (84,375) Walt DisneyCo 66,625 (66,75) Du Pont Co . 79,125 (80,625) Eastman Kodak 75,75 (74,125) Exxon CP 82,25 (81,75) General Electric 77,875 (78,625) General Motors 52,375 (52) Goodyear Tire 51,625 (50,375) Intl Bus Machine 115.875 (118,75) Intl PaperCo 37,875 (36,25) McDonalds Corp 52,125 (53) Merck&Co 67,125 (67,75) Minnesota Mining... 65,75 (66,125) JP Morgan &Co 84,5 (84,875) Phillip Morris 103,125 (104,125) Procter& Gamble.... 86,375 (86,75) Sears Roebuck 47,5 (48,5) Texacolnc 83,375 (81,375) UnionCarbide 45,625 (45,75) United Tch 108,625 (110,75) Westingouse Elec... 18,375 (18,5) Woolworth Corp 14,875 (15) S & P500 Index 651,5 (655,24) Apple Comp Inc 25,6 (26,375) Compaq Computer. 39,625 (40,375) Chase Manhattan... 72,875 (74) ChryslerCorp 59,125 (57,875) Citicorp 80,625 (81) Digital EquipCP 63,875 (64,875) Ford MotorCo 32,375 (32,125) Hewlett-Packard 93 (94,75) LONDON FT-SE 100 Index 3757,2 (3757,7) Barclays PLC 748 (762) British Airways 528 (534) BR Petroleum Co 546 (539) British Telecom 367 (367) Glaxo Holdings 852 (873). Granda Met PLC 432,5 (435) ICI PLC 927 x (927) Marks & Spencer.... 436 (436) Pearson PLC 689 (685) ReutersHlds 720 (720) Royal Insurance 372,5 (371) ShellTrnpt(REG) .... 854 (860) Thorn EMI PLC 1647 (1634) Unilever 222,25 (222,25) FRANKFURT Commerzbklndex... 2480,94 (2466,04) AEGAG 165,3 (164,9) Allianz AG hldg 2811 (2786) BASFAG 378,3 (370) Bay Mot Werke 818 (815) Commerzbank AG... 341.6 (342) Daimler Benz AG 821,2 (817) Deutsche Bank AG.. 75,22 (75,05) Dresdner Bank AG... 38,2 (38,15) Feldmuehle Nobel... 319,5 (319,5) Hoechst AG 467,8 (460,3) Karstadt 575 (570) KloecknerHB DT 8,65 (8,8) DT LufthansaAG 229,5 (230,4) ManAGSTAKT 415,9 (415) Mannesmann AG.... 526 (526,2) Siemens Nixdorf 3 (3,05) Preussag AG 434,5 (433,5) Schering AG 112,2 (106) Siemens 835,5 (829,5) Thyssen AG 288 (286,5) VebaAG 69,55 (69,8) Viag 647 (647,5) Volkswagen AG 560,5 (555,5) TÓKÝÓ Nikkei 225 Index 19957,15 (20241,18) AsahiGlass 1160 (1180) BKof Tokyo LTD 1560 (1600) Canon Inc 1830 (1900) Daichi Kangyo BK... 1940 (1960) Hitachi 1020 (1050) Jal 725 (738) Matsushita EIND... 1650 (1680) Mitsubishi HVY 845 (849) MitsuiCoLTD 901 (905) Nec Corporation 1170 (1220) Nikon Corp 1280 (1340) Pioneer Electron 2070 (2100) SanyoElecCo 606 (618) Sharp Corp 1620 (1640) Sony Corp 6150 (6300) Sumitomo Bank 1920 (1980) Toyota MotorCo.... 2210 (2240) KAUPMANNAHOFN Bourse Index 387,02 (387,62) Novo-Nordisk AS.... 765 (757) Baltica Holding 113 (114) DanskeBank 391 (391) Sophus Berend B .. 657 (660) ISS Int. Serv. Syst.. 137 (142) Danisco 284 (278) Unidanmark A 269 (271) D/S Svenborg A 179000 (177000) Carlsberg A 315 (315) D/S 1912 B 124000 (122600) Jyske Bank ÓSLÓ 381 (383) OsloTotal IND....... 778,29 (778,82) Norsk Hydro 273 (273) Bergesen B 115 (114) Hafslund A Fr 183 (177) Kvaerner A 221 (224,5) Saga Pet Fr 72,5 (72,5) Orkla-Borreg. B 277 (279) Elkem AFr 81,5 (82) Den Nor. Olies 4,65 (5,1) STOKKHÓLMUR Stockholm Fond.... 1850,97 (1854,39) Astra A 311 (309) Electrolux 330 (330) EricssonTel 150 (151) ASEA 680 (680) Sandvik ' 138 (135.5) Volvo 147,5 (150) S-E Banken 48,2 (48) SCA 116 (115) Sv. Handelsb 129,5 (128,5) Stora 84,5 (84,5) Verð á hlut er í gjaldmiðli viðkomandi lands. í London er veröið í pensum. LV: verö viö lokun markaða. LG: lokunarverö daginn áður. FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 1 Hœsta Lægsta Meðal- Magn Heiidar- verð (kíló) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Grásleppa 100 61 98 500 48.986 Karfi 148 61 127 15.875 2.015.675 Keila 45 20 33 1.003 33.512 Langa 105 9 95 3.409 324.362 Langlúra 78 49 58 173 10.043 Lúöa 480 230 372 414 153.904 Lýsa 20 17 18 446 8.101 Rauðmagi 146 145 146 126 18.337 Sandkoli . 60 50 57 2.385 135.824 Skarkoli 137 93 100 6.137 613.804 Skata 119 85 111 299 33.044 Skrápflúra 48 25 47 32.807 1.539.091 Skötuselur 249 200 202 223 - 45.140 Steinbítur 127 24 55 18.772 1.040.208 Sólkoli 141 138 139 521 72.276 Tindaskata 10 5 8 2.364 18.083 Ufsi 58 40 51 106.076 5.427.559 Undirmálsfiskur 84 28 63 3.845 242.599 Ýsa 11.100 30 68 70.777 4.828.370 Þorskur 116 35 85 131.425 11.208.009 Samtals 70 397.577 27.816.927 FAXAMARKAÐURINN Grásleppa 100 100 100 7.2 7.200 Karfi 148 146 147 7.136 . 1.048.849 Lýsa 20 20 20 60 1.200 Steinbítur 49 49 49 213 10.437 Tindaskata 9 7 8 378 2.903 Ufsi 57 49 52 13.392 692.232 Undirmálsfiskur 69 69 69 272 18.768 Ýsa 11.100 59 81 9.944 801.188 Þorskur 100 60 76 18.791 1.421.727 Samtals 80 50.258 4.004.505 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Karfi 61 61 61 283 17.263 Keila 33 33 33 223 7.359 Langa 29 21 24 - 79 1.915 Sandkoli 56 56 56 489 27.384 Skarkoli 127 93 98 416 40.860 Skrápflúra 28 28 28 719 20.132 Steinbítur 66 56 59 5.988 354.430 Sólkoli 138 138 138 85 11.730 Tindaskata 5 5 5 801 4.005 Ufsi 58 40 57 19.823 1.129.515 Undirmálsfiskur 84 56 74 2.311 169.905 Ýsa 111 51 84 11.894 996.123 Þorskur 116 63 84 64.483 5.436.562 Samtals 76 107.594 8.217.181 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Karfi 70 61 62 1.584 98.050 Keila 33 20 29 421 12.348 Langa 105 98 105 2.530 264.587 Sandkoli 50 50 50 127 6.350 Skata 119 119 119 221 26.299 Skrápflúra 28 28 28 287 8.036 Steinbítur 53 24 38 130 4.918 Ufsi 56 49 53 24.248 1.278.355 Ýsa 73 30 56 33.181 1.864.440 Þorskur 114 35 94 17.863 1.676.621 Samtals 65 80.592 5.240.004 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Grásleppa 100 100 100 162 16.200 Karfi 73 73 73 313 22.849 Keila 45 23 ' 37 103 3.821 Langa 88 14 85 617 52.174 Langlúra 78 78 78 54 4.212 Lúöa 480 315 400 184 73.558 Lýsa 17 17 17 • 273 4.641 Sandkoli 60 60 60 1.364 81.840 Skarkoli 125 96 101 4.762 481.629 Skata 108 85 86 78 6.745 Skrápflúra 48 48 48 31.118 1.493.664 Skötuselur 249 200 202 223 45.140 Steinbítur 127 64 83 1.167 97.316 Sólkoli 141 141 141 126 17.766 Tindaskata 7 7 7 •94 658 Ufsi 46 44 45 27.342 1.227.109 Undirmálsfiskur 43 28 42 636 26.852 Ýsa 107 60 78 6.972 542.212 Þorskur 96 75 90 4.627 414.302 Samtals 58 80.215 4.612.687 FISKMARKAÐURINN HF. HAFNARFIRÐI Grásleppa 100 61 93 153 14.286 Karfi 136 124 126 6.559 828.664 Keila 39 39 39 256 9.984 Langa 47 9 31 183 5.686 Langlúra 49 49 49 119 5.831 Lúða 461 230 349 230 80.346 Sandkoli 50 50 50 405 20.250 Skarkoli 137 93 95 959 91.316 Skrápflúra J 28 25 25 683 17.259 Steinbítur 81 45 51 10.649 541.182 Sólkoli 138 138 138 310 42.780 Tindaskata 10 7 10 1.091 10.517 Ufsi 56 40 52 21.271 1.100.349 Undirmálsfiskur 49 40 43 626 27.075 Ýsa 79 51 72 7.633 552.171 Þorskur 97 38 84 10.286 865.361 Samtals 69 61.413 4.213.057 SKAGAMARKAÐURINN Grásleppa 100 100 100 113 11.300 Lýsa 20 20 20 113 2.260 Rauðmagi 146 145 146 126 18.337 Steinbítur 64 28 51 625 31.925 Ýsa 66 38 63 1.153 72.235 Þorskur 92 78 91 15.375 1.393.436 Samtals 87 17.505 1.529.493 Athugasemd frá Augnlæknafé- lagi Islands MORGUNBLAÐINU hefur borist athugasemd frá formanni Augn- læknafélags íslands, Eiríki Þorgeirs- syni, við frétt í Morgunblaðinu fimmtudaginn 7. mars um sjónmæl- ingar á íslandi. 1. Þau áróðursrök sjóntækjafræð- inga, að gleraugnaverð á Islandi geti lækkað ef þeir mæli sjálfir fyrir þeim, eru augljóslega röng. Stofn- kostnaður við aðstöðu og tækjabún- að mun að sjálfsögðu skila sér að lokum í enn hærra gleraugnaverði en nú er. Nær væri að gleraugnasal- ar tækju sér tak og lækkuðu verð gleraugna strax svo þessi sala hverfi ekki úr landi eins og Neytendasam- tökin hafa haldið fram opinberlega að væri að gerast. 2. Rök Neytendasamtakanna um að gleraugnaverð geti lækkað ef mæling fer fram í gleraugnaverslun er rökleysa sem allir átta sig á. 3. Ymislegt var missagt í fréttinni 7. mars. Þar var sagt að Trygginga- stofnun ríkisins greidd um 25 millj- ónir í sjónmælingar til augnlækna, og gefið í skyn að unnt væri að spara þessa upphæð. Hið rétta er að þegar heilbrigðisráðherra ákvað að hætta að taka þátt í kostnaði við sjónmælingar vegna gleraugna fyrir fólk á aldrinum 16-70 ára frá og með 1. febrúar 1996, var áætlað að u.þ.b. 5 milljónir króna myndu fiytj- ast frá tryggingakerfinu á trygg- ingaþega. Augnlæknafélagið hefur Tollverðir mótmæla ráðherra MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi fréttatilkynning frá stjórn Tollvarðafélags Islands: „Stjórn Tollvarðafélags íslands mótmælir harðlega ræðu fjármála- ráðherra á Alþingi 21. febrúar sl. þar sem hann átelur tollverði fyrir að nota sér fíkniefnamál sjálfum sér til framdráttar í kjarabaráttu sinni. Það hefur aldrei verið gert og mun aldrei verða gert. Stjórnin vísar alfarið á bug mál- flutningi fjármálaráðherra í þessa veru. Skorar jafnframt á hann að efna til viðræðna við Tollvarðafélag Islands um hvernig vinna megi á þeirri kreppu sem mál þessi eru í.“ gagnrýnt þessa niðurfellingu enda er þjónusta á þessu sviði meira niður- greidd í nágrannalöndum okkar. 4. Því er haldið fram í umræddri grein, að sjónfræðingur menntaður í Danmörku hafi starfsréttindi sem slíkur um allt Evrópska efnahags- svæðið. Sagt er að Verslunarráð Is- lands telji íslensku löggjöfina í ósam- ræmi við samninginn um Evrópska efnahagssvæðið. Hvort tveggja er á misskilningi byggt. Á Evrópska efnahagssvæðinu eru engin sam- ræmd lög eða reglur til um starfs- réttindi sjónfræðinga, og fá þeir ýmist að vinna sem gieraugnasalar, gleraugnasmiðir eða sjónfræðingar, og þá með mismikilli takmörkun á starfsréttindum. Ekki er unnt að flytja starfsréttindi úr einu landi í annað ef lög viðkomandi lands kveða á um annað. Það sama gildir um ísland, þar eiga íslensk lög að gilda. Ef rétt er haft eftir Verslunarráðinu er hér greinilega misskilningur á ferðinni. 5. Að lokum skal vakin athygli á því að sjóntækja- og sjónfræðingar hafa lýst því yfir að þeir muni mis- muna fólki í verði gleraugna eftir því hvar gleraugnamælingin fer fram, þeir ætla að veita afslátt á verði gleraugna ef sjónmæling fer fram hjá þeim sjálfum, annars ekki. Af fréttatilkynningu Neytendasam- takanna má skilja að forsvarsmenn þeirra átti sig ekki á að slíkt fram- ferði stangist í grundvallaratriðum á við eðlilega viðskiptahætti og sam- keppnislög. Meðfylgjandi er ályktun aðalfund- ar Læknafélags íslands: „Aðalfundur læknafélagsins hald- inn 29. og 30. september 1995, telur að sjónmælingar eigi áfram að vera eingöngu á vegum augnlækna. Stefna heilbrigðisyfirvalda á undan- förnum árum hefur verið að aðgreina ijárhagslega hagsmuni frá ráðgjöf, m.a. læknir ávísar á lyf en selur þau ekki. Læknafélagið ályktar að til sam- ræmis við þessa stefnu verði sala á gleraugum og sjónmælingar að- greint áfram sem hingað til. Þannig verði hagsmunir neytenda best tryggðir. Núverandi fyrirkomulag hefur m.a. tryggt að þrátt fyrir háa gláku- tíðni á Islandi hefur tekist að halda þeim vágesti í skefjum. Glákublinda var algeng fyrir 30 árum en er nú hverfandi." Eiríkur Þorgeirsson formaður Augnlæknafélags íslands. Olíuverð á Rotterdam-markaði, 27. des. til 6. mars I Vísitölur VERÐBRÉFAÞINGS frá 1. jan. 1996 120 H.......'"'I.....;l................... 29. 5.J 12. 19. 26. 2.F 9. 16. 23. 1.M ÞOTUELDSNEYTI, dollarar/to in Fvð V^V/ \ 1 203, sr vy?o 5 29. 5.J 12. 19. 26, 2.F 9. 16. 23. 1.M SVARTOLÍA, dollarar/tonn 140 120 100- 80 60 40 96,0/ 94,0 29. 5.J 12. 19. 26. 2.F 9. 16. 23. 1.M ÞINGVÍSITÖL 1. jan. 1993 = 1000/100 UR 7. mars Breyting, % frá siðustu frá birtingu 30/12/95 - HLUTABRÉFA - spariskírteina 1-3 ára - spariskírteina 3-5 ára - spariskírteina 5 ára + - húsbréfa 7 ára + - peningam. 1 -3 mán. - peningam. 3-12 mán. Úrval hlutabréfa Hlutabréfasjóöir Sjávarútvegur Verslun og þjónusta Iðn. & verktakastarfs. Flutningastarfsemi Oliudreifinq 1648,78 133,01 137,28 147,20 148.22 124,62 133,66 170,16 151,41 159,01 151.23 176,34 199,90 160,60 +1,13 +18,96 -0,09 +1,52 -0,04 +2,42 -0,09 +2,55 -0,01 +3,28 +0,01 +1,30 +0,03 +1,61 +0,99 +17,76 +0,32 +5,02 -0,69 +27,63 +1,09 +12,11 +3,38 +18,64 +1,23 +13,72 +1,54 +19,21 Vísitölumar eru reiknaðar út af Veröbréfaþingi islands og birtar á ábyrgð þess. Þingvísit. húsbréfa 7 ára + | 1. janúar1993 = 100 150_------J--------- .. jf'w> IWF 135T Jan. I Feb. I Mars I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.