Morgunblaðið - 08.03.1996, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 08.03.1996, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 8. MARZ 1996 51 DAGBÓK VEÐUR 8.MARS Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól 1 há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 02.05 0,4 08.09 4,2 14.21 0,4 20.27 4,1 08.08 13.37 19.07 03.37 ÍSAFJÖRÐUR 04.09 0,1 09.59 2,1 16.25 0,1 22.21 2,0 08.18 13.43 19.10 02.44 SIGLUFJÖRÐUR 00.26 1,2 06.19 0,1 12.37 1,3 18.42 0,1 08.00 13.25 18.52 03.25 DJÚPIVOGUR 05.20 2,0 11.28 0,2 17.36 2,0 23.52 0,1 07.39 13.07 18.37 03.07 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfiöru Morgunblaðið/Sjómælingar Islands Heimild: Veðurstofa íslands ■öö Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað * 4 *é 4 Rigning $ ^ Slydda * 1;: Snjókoma ^7 S A Skúrir i « Slydduél | Véi S Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindonn sýnir vmd- __ stetnu og íjöðrin SSS Þoka vindstyrk, heil fjöður 4 4 er 2 vindstig. ' é Súld VEÐURHORFURí DAG Yfirlit á hádegi í gær: Við austurströnd Grænlands er 970 millibara lægð sem grynnist og hreyfist lítið. Um 1100 km suðvestur í hafi er vaxandi 983 millibara lægð sem hreyfist hratt til norðurs, en stöðvast á Grænlandssundi síðdegis á morgun. 1035 millibara hæð er yfir suðurhluta Skandinavíu. Spá: Sunnan hvassviðri eða stormur vestan- lands en allhvasst eða hvasst austan til fram eftri morgni. Vestanlands verður súld eða rigning en síðdegis dregur lítið eitt úr vindi. Suðaustanlands verður þokusúld eða dálítil rigning með köflum. Norðanlands verður skýjað að mestu en úrkomulítið. Hiti verður á bilinu 2 til 9 stig víðast hvar. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Frá laugardegi til mánudags verður hvöss suðaustanátt og vætusamt á landinu. Hiti 1 til 6 stig. Á þriðjudag og miðvikudag lítur út fyrir hægari sunnan- og suðaustanátt með snjó- eða slydduéljum víða um land en norðanlands verður skýjað með köflum en þurrt. Hiti 0 til 3 stig. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær) Góð færð er á öllum helstu þjóðvegum landsins. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á Svarsimi veður- fregna er 902 0600. Þar er hægt að velja einstök spásvæði með því að velja við- eigandi tölur. Hægt er að fara á rnilli spá■ svæða með því að ýta á 0 Helstu breytingar til dagsins í dag: Lægðin suðvestur i hafi hreyfist hratt til norðurs. Hæðin yfir Skandinaviu er kyrrstæð. VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður “C Veður Akureyri 9 léttskýjað Glasgow 9 skýjað Reykjavík 7 rigning Hamborg 5 léttskýjað Bergen 6 léttskýjað London 4 skýjað Helsinki 0 skýjað Los Angeles 13 skýjað Kaupmannahöfn 1 skýjað Lúxemborg 3 skýjað Narssarssuaq -7 skýjað Madríd 10 hálfskýjað Nuuk -11 snjók. síð. klst. Malaga 14 alskýjað Ósló 3 léttskýjað Mallorca 11 súld Stokkhólmur 1 skýjað Montreal -15 vantar Þórshöfn 8 skúr á síð. klst. New York 1 frostúði Algarve 13 rigning Orlando 18 hálfskýjað Amsterdam 3 alskýjað Paris 4 rigning Barcelona 11 léttskýjað Madeira 16 skýjað Berlín - vantar Róm 11 þokumóða Chicago -14 vantar Vín 3 mistur Feneyjar - vantar Washington 5 súld Frankfurt 3 skúr á sið. klst. Winnipeg -30 léttskýjað Yfirlit á hádegí í H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil í dag er föstudagur 8. mars, 68. dans. Gestir eru vel- komnir. dagur ársins 1996. Orð dagsins er; Sá sem hafnar mér og tekur ekki við orðum mínum, hefur sinn dómara: Orðið, sem ég hef talað, verður dómari hans á efsta degi. (Jóh. 12, 49.) Skaftfellingafélagið í Reykjavik er með fé- lagsvist sunnudagiiy) 10. mars kl. 14 í Skaft- fellingabúð, Laugavegi 178. Miðasala á árshátíð félagsins sem haldin verður laugardaginn 16. mars nk. verður á sunnudag á sama stað. Skipin Reykjavíkurhöfn: i fyrradag kom Engey. Þá komu Polaris og Amasat sem fóru út í gær. í gær komu Júlli Dan, Skagfirðingur, fold, Arina Artica og Úranus. Þá fóru Núpur GA, Frosti og Krist- rún. Viðey er væntan- leg fyrir hádegi. Hafnarfjarðarhöfn: í fyrrakvöld fór Lagar- foss til útlanda og Taas- iilaq fór á veiðar. í gærmorgun komu af veiðum Sólberg og Óskar Halldórsson. Lómur fór á veiðar. Fréttir Flóamarkaðsbúðin Garðastræti 6, er opin þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 13-18. Mæðrastyrksnefnd Kópavogs er flutt í Auðbrekku 2, 2. hæð til hægri. Gengið inn frá Skeljabrekku. Opið alla þriðjudaga kl. 17-18. Mæðrastyrksnefnd. Lögfrseðingur Mæðra- styrksnefndar er til við- tals á mánudögum milli kl. 10 og 12. Skrifstofan að Njálsgötu 3 er opin þriðjudaga og föstudaga frá kl. 14-16. Fataút- hlutun og fatamóttaka fer fram að Sólvallagötu 48, miðvikudaga milli kl. 16 og 18. Menntamálaráðuneyt- ið hefur nýlega skipað Þór Eysteinsson í hálfa stöðu dósents í lífeðlis- fræði við læknadeild Háskóla íslands frá 1. janúar 1996 til 30. júní 2000. Þá hefur mennta- málaráðherra skipað Ástu St. Thoroddsen í hálfa stöðu lektors í hjúkrunarfræðum við Háskóla íslands frá 1. janúar 1996, að telja, segir í Lögbirtingablað- inu. 1586,2174,1375,1070, 2815, 1582, 1247,3638, 1585, 1077, 2060, 3741, 1109, 1298 og 2512. Nánari uppl. í s. 567-5184. Mannamót Félag eldri borgara í Reykjavik og ná- grenni. Félagsvist í Ris- inu kl. 14 í dag. Guð- mundur stjórnar. Sýn- ingar á tveim einþátt- ungum í Risinu á laug- ardag og sunnudag. Miðar við inngang. Vitatorg. Bingó í dag kl. 14. Ásta spilar á flygilinn í kaffitímanum. Aflagrandi 40. Bingó kl. 14. Samsöngur með Fjólu, Árelíu og Hans kl. 15.30. Hæðargarður 31. Kl. 9 morgunkaffi, kl. 9-17 hárgreiðsla, 9-16.30 vinnustofa kl. 9-16.30 perlusaumur/hannyrðir, 9.30 gönguhópur, 11.30 hádegismatur.kl. 14 brids (nema síðasta föstudag hvers mánað- ar) en þá er eftirmið- dagsskemmtun. Kl. 15 er eftirmiðdagskaffi. Félag eldri borgara í Kópavogi. Spiluð verð- ur félagsvist í Fannborg 8, Gjábakka, í kvöld kl. 20.30 og er húsið öllum opið. Bridsdeild FEBK. Spil- aður verður tvímenning- ur í dag kl. 13.15 í Fann- borg 8, Gjábakka. Hana-Nú, Kópavogi. Á morgun er félögum í Hana-Nú og gestum þeirra boðið í tíu ára afmælisfagnað og morgungöngu Göngu- Hrólfa í Reykjavík, Laugavegi 105. Rúta fer frá Gjábakka kl. 10. Enn eru til miðar á leiksýn- inguna „Lína langsokk- ur“ og eru upplýsingar gefnar í síma 554-3400. Ólafsfirðingafélagið í Reykjavík verður með félagsvist sunnudaginn 10. mars kl. 15 í Duggu- vogi 12, 2. hæð og eru allir velkomnir. Kirkjustarf Hallgrímskirkja. Kyrrðarstund með lestri Passíusálma kl. 12.15. Langholtskirkja. Aft- ansöngur kl. 18. Lesið úr Passíusálmunum fram að páskum. Laugarneskirkja. Mömmumorgunn kl. 10-12. Neskirkja. Félagsstarf aldraðra: Á morgun laugardaginn 9. mars verður Tanngarður, hús tannlæknadeildar Há- skóla íslands heimsótt- ur. Kaffiveitingar. Farið frá Neskirkju kl. 15. Þátttöku þarf að til- kynna kirkjuverði í s. 551-6783 í dag kl. 16-18. Sr. Frank M. Halldórsson. Sjöunda dags aðvent- istar á Islandi: Á laug- ardag: Aðventkirkjan, Ing- ólfsstræti 19. Biblíu- rannsókn kl. 9.45. Guðs- þjónusta kl. 11. RæðtP maður Björgvin Snorra- son. Safnaðarheimili að- ventista, Blikabraut 2, Keflavík. Guðsþjónusta kl. 10.15. Biþlíurann- sókn að guðsþjónustu lokinni. Umsjón: Ung- mennafélagið. Safnaðarheimili að- ventista, Gagnheiði 40, Selfossi. Guðsþjón- usta kl. 10. Biblíurann- sókn að guðsþjónustu lokinni. Ræðumaður Eric Guðmundsson. Aðventkirkjan, Breka- stíg 17, Vestmannaeyj- um. Biblíurannsókn kl. 10. Happdrætti. í janúar sl. var dregið í happ- drætti unglingaráðs knattspymudeildar Fjölnis og féllu vinning- ar á eftirtalin númer: Félag áhugafólks um íþróttir aldraðra held- ur skemmtifund á Vest- urgötu 7, á morgun laugardag kl. 14. Söng- ur, skemmtiatriði og Aðventsöfnuðurinn, Hafnarfirði, Loftsaln- um, Hólshrauni 3. Bibl- íufræðsla kl. 11. Ræðu- maður Steinþór Þórðar- son. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, iþróttir 569 1156, sérblöð 669 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MB14®CENTRUM.1S / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. 3Ws<)$imMaftÍfr Krossgátan LÁRÉTT: LÓÐRÉTT: 1 ökutæki, 4 hraka, 7 tælir, 8 krók, 9 blekk- ing, 11 fuglinn, 13 vex, 14 skattur, 15 ómjúk, 17 ófús, 20 tjara, 22 hitasvækja, 23 líðandi stund, 24 koma á ring- ulreið, 25 glerið. 1 landbúnaðartæki, 2 ganga, 3 magurt, 4 spýta, 5 stirðleiki, 6 kjánar, 10 hagnaður, 12 miskunn, 13 op, 15 hangir, 16 hæglát, 18 skrifað, 19 góðmennsk- an, 20 vísa, 21 röskur. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 ribbaldar, 8 líkir, 9 tinna, 10 tel, 11 tunna, 13 afræð, 15 krafs, 18 illur, 21 tíð, 22 nagli, 23 nabbi, 24 rangindin. Lóðrétt: - 2 iðkun, 3 birta, 4 litla, 5 angir, 6 blót, 7 garð, 12 nef, 14 fól, 15 kunn, 16 angra, 17 sting, 18 iðnin, 19 lubbi, 20 reit.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.