Morgunblaðið - 21.03.1996, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 21.03.1996, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. MARZ 1996 45 MINNINGAR FANNEY MA GNÚSDÓTTIR + Fanney Magnúsdóttir, Fossheiði 48, Selfossi, fæddist að Miðkoti í Þykkvabæ, Rang., 24. septem- ber 1930. Hún lést á Sjúkra- húsi Suðurlands 10. mars síð- astliðinn og fór útförin fram frá Selfosskirkju 15. mars. Hún Fanney er dáin. Mig setti hljóða við þá frétt, þótt ég vissi um þann erfiða sjúkdóm sem hún átti við að stríða. Rúmri viku áður en hún dó áttum við saman in- dælt samtal í símá. Hún var svo bjartsýn, vinan, og margt hugð- umst við gera á komandi sumri þegar hún kæmi í heimsókn norð- ur til dótturinnar og fjölskyldu hennar. Við hjónin kynntumst Fanneyju og Guðjóni, eiginmanni hennar, og GUÐRÍÐUR GÍSLADÓTTIR + Guðríður Gísladóttir fædd- ist á Torfastöðum í Grafn- ingi 20. nóvember 1926. Hún lést í Landspítalanum 4. mars síðastliðinn. Útför Guðríðar fór fram í kyrrþey að hennar eigin ósk. Nú er hún Gauja frænka mín blessunin dáin. Söknuður minn er mikill en ljúfar minningar ylja hjarta mínu. Þegar ég lít til baka og rifja upp minningar um Gauju er mér efst í huga hversu elskuleg kona hún var. Hún hafði ávallt yndi af að vera úti í náttúrunni og að yrkja ljóð. Við áttum ótal margar ljúfar samveru- stundir þar sem við ýmist spjölluð- um eða sungum saman og lásum ljóð. Gauja átti sumarbústað sem heitir Kot og fór ég oft þangað með henni okkur báðum til mikillar gleði. Elsku Gauja frænka, kærar þakkir fyrir yndisleg kynni. Minn- ingin um góða konu lifir ávallt í hjarta mínu. Anna Sólrún frænka. BRIPS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Bridsfélag byijenda SL. MÁNUDAG var spilað að venju og er þátttakan aðeins á uppleið, 12 pör mættu og urðu úrslitin þannig: Guðrún Gestsdóttir - Erla Bjarnadóttir 128 Inga Guðmundsdóttir - Margrét Viðarsdóttir 122 Einar D. Reynisson - Benjamín Gunnarsson 115 VignirSigurðsson-HrafnLoftsson 115 Lilja Kristjánsd. - Dagbjartur Jóhannesson 113 Sigurður P. Hauksson - Óskar Magnússon 113 Meðalskor 110 Bridsdeild Barð- strendingafélagsins Eftir 10 umferðir í Barómeter- keppni deildarinnar er röð efstu para eftirfarandi: Bjöm Arnórsson - Hannes Sigurðsson 103 Friðjón Magnússon - Valdimar Sveinsson 100 Oskar Karlsson - Þorleifur Þórarinsson 90 Olafur Ingvarsson - Zarioh Hamadi 88 Halldór Svanbergsson - Kristinn Kristinsson 53 Besta skor þ. 18. mars sl. Bjöm Arnórsson - Hannes Sigurðsson 89 Ólafur Ingvarsson - Zarioh Hamadi 48 AlbertÞorsteinss.-BjörnÁmáson 41 Anton Sigurðsson - Ámi Magnússon 40 Frá Bridsfélagi Skagfirðinga og kvenna Reykjavík Staða para í aðaltvímenningi eftir fyrsta kvöldið af þremur. Rúnar Lárusson - Lárus Hermannsson 91 Gunnar B. Kjartansson - Valdimar Sveinsson 80 Eðvarð Hallgrímsson - Guðlaugur Sveinsson 49 Hermann Friðriksson - Pétur Sigurðsson 42 Gróa Guðnadóttir - Lilja Halldórsdóttir 35 AlfreðKristjánsson-EggertBergsson 32 Gísli Tryggvason - Leifur Kristjánsson 32 t Fósturmóðir mín, ODDNÝ ÞORSTEINSDÓTTIR frá Hofströnd, verður kvödd í kirkjunni í Ytri-Njarðvík föstudaginn 22. mars kl. 13.00. Sigmar Ingason. t Eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir, afi og langafi, ÞORSTEINN EINARSSON bakarameistari, Hlíf 1, isafirði, verður jarðsunginn frá (safjarðarkirkju laugardaginn 23. mars kl. 14.00. Blóm og kransar vinsamlega afþakkaðir, en þeim, sem vildu minn- ast hins látna, er bent á Sjúkrahús isafjarðar. Sofffa Löve, Einar H. Þorsteinsson, Sigríður Gunnarsdóttir, , Þorleifur K. Kristmundsson, Svanhildur Ólafsdóttir, Þorsteinn Einarsson, Ingibjörg Reynisdóttir, Baldvin E. Einarsson, Erla Jónsdóttir, Guðrún A. Einarsdóttir, Uni Þór Einarsson, Kristmundur Þorleifsson og barnabarnabörn. börnum þeirra fyrir nokkrum árum þegar sonur okkar og Birgitta dótt- ir þeirra felldu hugi saman og reistu sér bú á Akureyri. Ég og maðurinn minn áttum margar ánægjustundir með þeim ágætu hjónum Fanneyju og Guð- jóni. Fanney missti manninn sinn fyrir tveimur árum. Fanney var mikil hannyrða- og listakona. Margar eru þær fallegar myndirn- ar sem hún hefur málað og tvær þeirra prýða nú veggina á heimili okkar hjóna okkur til mikiila ánægju. Fanney var ljúf og létt í lund og það var svo notalegt að heim- sækja hana á myndarlega heimilið hennár á Selfossi. Fanney breiddi sig yfir Ijölskyldu sína, börnin, tengdabörnin og ömmubörnin, sem nú eiga um sárt að binda. En minningin um góða konu mun lengi lifa í fjölskyldunni og ylja henni um hjartarætur. Börn Fanneyjar og Guðjóns eru Jóhanna, maki hennar Bjarni Ói- sen, Guðlaug, maki hennar Þór Valdimarsson, Magnús, eiginkona hans Ásdís Styrmisdóttir. Yngst er Birgitta tengdadóttir okkar, hennar maður er Hafsteinn Jak- obsson. Elsku Jóhanna, Gulla, Maggi og Birgitta, þið hafið nú með stuttu millibili horft á bak báðum foreldr- um ykkar. Það er stórt skarð, við Jakob biðjum Guð að styrkja ykkur og styðja í sorg ykkar. Elsku Fanney. Far þú í friði, friður Guðs þig blessi, hafðu þökk fyrir allt og allt. (V. Briem.) Álfheiður og Jakob. t Hugheilar kveðjur og þakkir sendum við öllum þeim, sem vottuðu okkur samúð sína og hluttekningu við andlát og jarð- arför ÁGÚSTAR H. PÉTURSSONAR fyrrv. oddvita og sveitarstjóra á Patreksfirði, en hann var jarðsunginn frá Fossvogs- kirkju föstudaginn 1. mars sl. Við þökkum hlýhug og virðingu við minningu hins látna. Ingveldur Magnúsdóttir, Helgi Ágústsson, Heba Jónasdóttir, Hafsteinn Sigurðsson, Guðbjörg Gunnarsdóttir, Emil Águstsson, Gróa Jónsdóttir, Ásgerður Ágústsdóttir, Guðmundur Bergsveinsson, Ásthildur Ágústsdóttir, Guðmundur Ragnarsson, Magnús Friðriksson og barnabörn. Innilegar þakkir til allra þeirra, sem sýndu okkur samúð og hlýhug við and- lát og útför elskulegs eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður, afa og lang- afa, GUÐMUNDAR SIGURÐSSONAR járnsmiðs, Hæðargarði 20, Reykjavík. Ásta Hjálmtýsdóttii Sigurður Guðmundsson, Hjálmtýr Axel Guðmundsson, Guðrún B. Tómasdóttir, Ingibjörg Sigurðardóttir, i Ásta Hjálmtýsdóttir, Sigurður Sigurðsson, Jóhann Axelsson, Lilja M. Óladóttir, Harpa Hjálmtýsdóttir, Einar B. Hróbjartsson, Hanna Hjálmtýsdóttir, Guðrún Asa Hjálmtýsdóttir og langafabörn. SIEMENS KÆLI- OC FPVSTISNIELLUR l Við bjóðum nú þessa sambyggðu kæli- og írystiskápa frá Siemens með nýju mjúldínuútiiti. Þetta eru skáparnir fyrir þig! KG 36V03 KG 31V03 • 230 l kælir • 195 1 kælir • 90 l frystir • 90 1 frystir • 186 x 60 x 60 sm • 171 x 60 x 60 sm Verð: 77.934 stgr. Verð: 73.900 stgr. KG 26V03 • 195 1 kælir • 55 1 frystir • 151 x 60 x 60 sm Verð: 69.900 stgr. i vcrslun okkar að SMITH & NORLAND NÓATÚNI 4 • SÍMI 51 1 3000 Akranes: Rafþjónusta Sigurdórs Borgarnes: Glitnir Borgarfjörður: Rafstofan Hvítárskála Hellissandur: Blómsturvellir <f Grundarfjörður: Guðni Hallgrímsson Stykkishólmur: S/ Skipavík Búðardalur: Ásubúð ísafjörður: Póllinn Hvammstangi: Q Skjanni Sauðárkrókur: Rafsjá Siglufjörður: Torgið Akureyri: Ljósgjafinn Húsavik: ^ Öryggi Þórshöfn: Norðurraf UJ Neskaupstaðun Rafalda Revöarfjörður:, '3» Raívélaverkst. Árna E. Egilsstaðir: Sveinn Guðmundsson Breiðdalsvík: Stefán N. Stefánsson Höfn i Hornafirdi: Króm og hvitt Vestmannaeyjar: Tréverk Q Hvolsvöllur: Kaupfélag Rangæinga Selfoss: CO Árvirkinn Grindavík: Rafborg *5 Garður: ^ Raftækjav. Sig. Ingvarss. Keflavík: —* Ljósboginn • Hafnarfjörður: Rafbúð Skúla, Álfaskeiði MECAÞÆGINDI MEGAORYGGI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.