Morgunblaðið - 21.03.1996, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 21.03.1996, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. MARZ 1996 5 H a úld;íui'Jí\;í>jí=íd'J]i'Jdí\dh]ld pD ;i = /iiJAWÍiiUa DD DD3=l'j r ■\DH1LD >U\3;iDUf Í3U\1'JD3. IA BJORG ARAOOTTIR HJÚKRUWARFRÆOIIMGUR, UERKEFIMISSTJI HEILSUEFLINGAR Á VEGUM LANDLÆKIMISI OG HEÍLBRIGÐISRÁÐUIMEYTISIIMS. PALMI V. JÓWSSi . YFIRLÆKIMIP SJÚKRAHÚS UIÐ LÆKIMÁI ISIIMS ..SERSTAKLEGA BORINI, UIMGLIIMGSSTÚLKUR OG KOIMUR EFTIR MIÐJAIM ALDUR Kalkið er sérlega mikilvœgt fyrir börn á meðan beinin eru að vaxa, unglings- stúlkur og konur um og eftir miðjan aldur. Kalkmagn í beinum Beinin í líkamanum eru lifandi vefur sem er í Mjólk út í geiminn CC 9 Beinþynning herjar einkum á konur sem komnar eru yfir tíðahvörf. Unglings- stúlkum og ungum konum er þó einkar mikilvœgt að gœta vel að heilsu beina sinna, þar sem styrkleiki beinanna við upphaf tíðahvarfa rœður miklu um það hversu alvarlegt vandamál beinþynn- ingin verður. Samkvæmt könnunum Manneldisráðs fær fjórða hver unglingsstúlka minna en ráðlagðan dagskammt af kalki daglega. Þessar stúlkur verða að teljast í sérstökum áhættuhópi hvað snertir beinþynningu síðar á lífsleiðinni. Til þess að forðast beinþynningu síðar á lífsleiðinni virðast holl hreyfing og rétt mataræði þau ráð sem best duga. Nægileg mjólkurneysla nú getur borgað sig margfalt síðar á lífsleiðinni. Hvað er beinþynning? Beinþynning er alvarlegt heilsufarsvandamál hér á landi eins og víða annars staðar. Beinin verða stökk, hryggjarliðir geta fallið saman og önnur bein brotna við minnsta átak. Lærlegg, mjaðmarbeini og beinum í fram- og upphandlegg stafar sérstök hætta af beinþynningu. Talið er að þriðja hver kona fái einkenni beinþynningar einhvern tíma á ævinni, en sjúkdómurinn er meira en þrisvar sinnum algengari hjá konum en körlum. Rannsóknir á beinþéttni og brotatíðni benda til þess að hér á landi verði 1200-1500 beinbrot ár hvert vegna beinþynningar. Þar áf verða um 200 mjaðmarbrot. Flest þessara brota verða við óverulega áverka. Smábeinóttar og grannvaxnar konur hafa meiri tilhneigingu til beinþynningar en þær sem þéttari eru á ALDUR 30 50 70 Velli. stöðugri þróun alla ævi. Við fæðingu innihalda beinin um 25 g af kalki. Kalkmagnið eykst jafnt og þétt í uppvextinum og nær hámarki (kringum 25 ára aldur. Á þessum aldri eru um 1200 g af kalki í beinum karlmanna en um 900 g í beinum kvenna. Eftir það fer kalkmagn beinanna hægt minnkandi í fyrstu en kalktap (beintap) getur orðið mjög ört, einkum meðal kvenna. Hjá þeim getur beinmassi minnkað um 4-8% á ári fyrstu 5-8 árin eftir tíðahvörf og konur um sjötugt hafa að meðaltali aðeins um 650 g af kalki í beinum sínum. Hvað er til ráða? Beinþynning er líklega að hluta til arfgengur kvilli og ræðst öðru fremur af minnkandi framleiðslu kvenhormónsins estrógens. Engu að síður benda rannsóknir til þess að þeim mun meira sem llkaminn fær af kalki á Iffsleiðinni, þvf minni sé hættan á alvarlegri beinþynningu. Ráðlugður dagskammtur af kalki og l)-vítamíni 1-10 ára 11-19 ára 20 ára og eldri Bamshafandi konurog . brjóstamæður D-vítamín: 400 ae (10 uol 400 ae 400 ae 400 ae Kalk: 800 mg 1200 mg 800 mg 1200 mg Margir sérfræðingar telja að kalkþörf kvenna eftir tíðahvörf sé 1200-1500 mg. Geimfarar eiga á hættu að tapa miklu kalki áferðum sínum út fyrir gufuhvolflð. Þegar þyngdaraflið hœttir að valda stöðugu álagi á beinin þurfa þeir að eyða miklum tima í sérstakar líkamsœfingar til þess að forðast bráða beinþynningu af kalkskorti. Sem betur fer ncegir okkur á jörðu niðri að stunda hœfilega heilsurœkt, borða hollan mat og drekka nóg afmjólk! 70% af kalkinu úr mjólkurvörum í baráttunni við beinþynningu er einfaldasta vopnið þó líklega að halda kalkbúskap líkamans í góðu iagi. Líkaminn nýtir að jafnaði einungis um 30% af því kalki sem hann fær en rannsóknir sýna þó að nýting kalks úr mjólk og mjólkurmat er mun betri en nýting kalks úr flestum öðrum fæðu- tegundum. Fyrir utan kalkið sjálft er-D-vítamín líkamanum nauðsynlegt, en eitt af hlutverkum þess er að auká nýtingu kalks úr fæðunni. Um 70% af því kalki sem við fáum úr fæðunni kemur úr mjólk og mjólkurmat. í franskri rannsókn sem gerð var árið 1992 fékk hópur kvenna yfir 80 ára aldri daglegan auka- skammt af kalki (1200 mg) og D-vítamíni (800 ae). Meðal þeirra fækkaði lærbrotum um rúmlega 40% miðað við sambærilegan hóp sem fékk hvorki kalk né D-vítamín. Aðrar rannsóknir benda til hliðstæðra áhrifa meðal kvenna á aldrinum 60-80 ára. Fitusnauð mjólk og léttar mjólkun/örur henta því flestu fólki alla ævi. Látum beinagrindina eldast með líkamanum, ekki á undan honum! Helstu heimildir: M. Chapucy o.fl.: Vitamin D3 and calcium to prevent hip fractures in elderly women, New England Joumal of Medicine 327, 1992. Dawson-Hughes o.fl.: A controlled trial of the effect of calcium supplementation on bone density in postmenopausal women, New England Joumal of Medicine 328,1993. Landlæknlsembættið. Laufey Steingrímsdóttir o.fl.: Hváð borðar íslensk æska? (Manneldisráð íslands, 1993). Rétt eins og vöðvar og aðrir lifandi vefir, styrkjast beinin við notkun. Hreyfingarleysi eykur líkurnar á beinþynningu en einnig hafa reykingar, ofneysla áfengis og óhófleg kaffidrykkja verið sett ( samband við þennan illvíga sjúkdóm. TVÖ 'k DAG -alla cevil MJÓLK ER GÓO ÍSLENSKUR MJÓLKURIÐNAÐUR HVÍTA HÚSIÐ / SÍA GSP ALMANNATENGSL LJÓSM.: LÁRUS KARL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.