Morgunblaðið - 21.03.1996, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 21.03.1996, Blaðsíða 18
18 FIMMTUDAGUR 21. MARZ 1996 ERLENT MORGUNBLAÐIÐ Forkosningar í fjórum ríkjum miðvesturhluta Bandaríkjanna Útnefning Dole tryggð Chicago, Washington. Reuter. ' Reuter STUÐNINGSMENN hylla Bob Dole og eiginkonu hans, Eliza- beth Dole, á fundi í Washington á þriðjudagskvöld. Reuter ANNA Grayson með steininn. Furðu- steinnfrá Marokkó London. Reuter. STEINVALA sem fannst í Mar- okkó fyrir 15 árum er gerð úr algerlega nýju efni sem ekki hefur fundist fyrr á jörðunni, að sögn breskra vísindamanna. Hún er á stærð við hnefa, skærblá að lit en skiptir litum, getur orð- ið tjómagul. Talið er að ryk úr efninu geti verið eitrað eins og asbestryk. Um 40 ný steinefni finnast á hveiju ári en venjulega er sýnis- homið svo lítið að það sést vart með berum augum. Jarðfræðing- urinn Anne Grayson rakst á steininn í minjagripaverslun í Marokkó en gat ekki greint hann. í fyrra sýndi hún loks sér- fræðingum steininn og hafa kannanir þeirra leitt í ljós að hann er gerður úr mörgum millj- ónum kristalla sem eru trefja- kenndir á sama hátt og asbest. Ryk úr slíku efni getur verið hættulegt sé því andað að sér, jafnvel valdið dauða. Ottast safnara Fundist hafa kísill, ál, kals- íum, magnesíum, járn og súrefni í steininum. „Þegar honum er velt undir smásjánni breytast lit- irnir úr rauðfjólubláu yfir í blátt og síðan ijómagult. Ég hef aldr- ei áður séð þetta gerast í stein- efni,“ sagði Grayson. Hún vill ekki tilgreina nákvæmlega hvar hún keypti steinvöluna, óttast að þá muni safnarar gera innrás á staðinn. Efnið hefur ekki enn hlotið nafn. Vísindamenn við náttúru- fræðistofnunina í London sögðu í vikunni að efnið hefði verið rannsakað í ár en margt væri enn á huldu um eiginleikana. BOB Dole, öldungadeildarþingmað- ur í Bándaríkjunum, vann yfirburða- sigur í forkosningum repúblikana í fjórum sambandsríkjum, Ohio, Mic- higan, Illinois og Wisconsin, á þriðju- dag. Telja fréttaskýrendur að hann hafi nú fengið nægilega marga full- trúa til að verða kjörinn forsetafram- bjóðandi á landsfundi í San Diego í ágúst. Sjálfur var Dole í gær varkár sem fyrr og sagðist vilja bíða með form- lega yfirlýsingu um að hann hefði tryggt sér útnefninguna þar til eftir prófkjörið í Kaliforníu sem er ijöl- mennasta ríkið. Þar verður kosið í næstu viku. „Repúblikanar um öll Bandaríkin hafa nú sameinast um frambjóðanda," sagði Dole er úrslit- in voru ljós. „Þeir vilja að íhaldssemi og heilbrigð skynsemi verði á ný leiðarljósið í Hvíta húsinu". Lagði Dole áherslu á að hann vildi gera grundvallarbreytingar á stjórnar- stefnunni og það yrði aðeins gert með því að sigra Biil Clinton. Buchanan berst áfram Dole særðist illa í heimsstyijöld- inni síðari og hefur lítinn mátt í hægri handlegg. Fyrir nokkrum árum var hann skorinn upp við krabbameini í blöðruhálskirtli en mun hafa náð sér að fullu. Tvær fyrri tilraunir Dole til að verða út- nefndur frambjóðandi, 1980 og 1988, mistókust báðar. Eini keppinautur Dole á þriðju- KROFU Winnie Mandela um að fá helming eigna mannsins síns fyrrverandi, Nelsons Mandela, forseta Suður-Afríku, var vísað frá fyrir rétti í Jóhannesarborg í gær. Mætti hún ekki þegar málið var tekið fyrir og sendi engan fyrir sig. Mandela segist hins vegar fús til að semja við hana um eðlilegan fjárstyrk. Lögfræðingur Mandela fór fram á, að dómarinn vísaði kröf- unni frá og á það féllst hann eftir að hafa vakið athygli á, að hvorki Winnie né lögfræðingur hennar hefðu látið svo lítið að mæta til réttarhaldsins. Winnie rak raunar lögfræðing sinn, Ismail Semenya, á þriðjudag þeg- ar kröfu hennar um að skilnaðar- málinu yrði frestað var hafnað. Dagblað í Suður-Afríku hefur dag, Pat Buchanan, fékk aðeins fá- eina kjörmenn á þriðjudag, best gekk honum í Michigan og Wisconsin þar sem hann hlaut 33% og 30% fylfei. Hann viðurkenndi að Dole myndi sennilega verða kjörinn á landsfund- inum en sagðist þó ekki myndu gef- ast upp. Hann hygðist sem fyrr beij- ast fyrir hagsmunum launþega sem ættu atvinnuleysi á hættu vegna samninga um fijálsari alþjóðavið- skipti, auk þess myndi hann beijast gegn fóstureyðingum. Dole hvatti Buchanan til að fara að dæmi annarra keppinauta sinna í forkosningunum og lýsa yfir stuðn- áætlað, að meta megi eigur Mandela forseta á 660 millj. ísl. kr. og Winnie krafðist þess að fá helminginn í sinn hlut. Er hún stórskuldug og í miklum vanskil- um með átta millj. kr. lán á glæsi- legri villu sinni í Soweto. Stórskuldug vegna óhófseyðslu Mandela hefur lagt ýmis gögn fyrir réttinn, sem sýna, að Winnie hefur enga stjórn á eyðslu sinni og lifir langt um efni fram. Hefur hann upplýst, að frá því hann losnaði úr fangelsi 1990 hafi hann látið Winnie fá meira en 50 millj- ónir ísl. kr. Þar að auki hefur hann keypt hús, bíla og fleira fyrir dætur þeirra tvær. Fram kom einnig við réttar- höldin, að laun Winnie sem þing- ingi við sig og það skilyrðislaust. Buchanan hefúr sagt að hann myndi ekki styðja Dole ef Colin Powell, fyriverandi forseti herráðsins, yrði varaforsetaefni flokksins. Hægri- mönnum í repúblikanaflokknum þykir Powell, sem er blökkumaður, of hlynntur ýmsum ríkisframlögum til minnihlutahópa og þar að auki vill hann ekki banna fóstureyðingar. Dole sagðist óttast að byði auðkýfingurinn Ross Perot sig fram myndi það aðallega skaða sig. Ljóst þótti 1992 að Perot hefði tryggt Clinton sigurinn er George Bush var frambjóðandi repúblikana. manns fyrir Afríska þjóðarráðið væru 272.000 ísl. kr. á mánuði en útgjöldin væru hins vegar 1,8 millj. kr. á mánuði. Færi hún meðal annars með 170.000 kr. í föt mánaðarlega, 204.000 kr. í skemmtanir, 34.000 kr. í snyrti- vörur og þannig fram eftir göt- unum. Mandela sagði við réttarhöldin, að hjónabandið með Winnie eftir að hann losnaði úr fangelsi hefði verið einmanalegur tími. Hefðu samskipti þeirra í raun ekki ver- ið nein ef undan væru skilin „nokkur gamanyrði við opinber- ar athafnir". Þá sýndi lögfræð- ingur hans einnig fram á, að Winnie hefði tekið fram hjá manni sínum með ungum lög- fræðingi hjá Afríska þjóðarráð- inu. Fjárkröfum Winnie vísað frá Hefur 272.000 kr. í laun en einkaeyðsla 1,8 millj. á mánuði Jóhannesarborg. Reuter. KÆLISKAPAR ÞU GETUR TREYST FAGOR 3 ►V°TTA tUoOVEBO' RONNING BORGARTÚNI 24 SÍMI 562 40 11 ; : ■ afík I FAGOR S30N Kælir: 265 I - Frystir: 25 I HxBxD: 140x60x57 cm Innbyggt frystihólf ***■ 41.800 FAGOR D27R Kælir: 212 I - Frystlr: 78 I HxBxD: 147x60x57 cm Stgr.kr. 49.800 FAGOR C34R - 2 pressur Kælir: 290 I - Frystlr: 110 I HxBxD: 185x60x57 cm Tvöfalt kælikerfi s* " 78.800 Aðeins leyfi fyrir 50 gesti DISKÓTEKIÐ í Manila á Filippseyjum, sem brann með þeim afleiðingum, að 151 mað- ur létu lífið, hafði aðeins leyfi fyrir 50 gesti. Þeir voru hins vegar á fjórða hundrað þegar eldurinn kom upp aðfaranótt sl. þriðjudags. Rafael Alunan, innanríkisráðherra Filippseyja, skýrði frá þessu í gær og Fidel Ramos forseti sagði að embætt- ismenn, sem ekki hefðu sinnt skyldu sinni yrðu ákærðir fyrir manndráp. Yfirgáfu vopnlausa beltið HERMENN Bosníustjómar fóru frá vopnlausa beltinu við Sarajevo í gær eftir að hafa þráast við í nokkra daga. Vopn- lausa svæðið, sem skilur svæði Serba frá svæði sambandsríkis Króata og múslima, er íjögurra km breitt og þar má ekkert herlið halda sig né vera með neinn vopnabúnað. Saksóknarar í Haag fjölluðu í gær um mál þriggja serb- neskra liðsforingja, Mile Mrksic, Miroslav Radic og Ves- elin Sljivancanin, sem ákærðir eru fjarstaddir um fjöldamorð á Króötum i Vukovar 1991. Var fullyrt að þar hefðu hafist að- gerðir sem síðar voru nefndar þjóðahreinsanir. Sverfur að í N-Kóreu KÍNVERSKT skip, sem flutti matvæli til Norður-Kóreu, sökk í illviðri á Tævansundi á þriðju- dag og er 15 manna saknað. Er slysið mikið áfall fyrir N- Kóreu því að farmurinn, 6.538 tonn af hrísgijónum, hefði get- að satt hungur 726.000 manna í mánuð. Áfrýjun hafnað ÞRÍR breskir dómarar tóku sér aðeins 15 mínútur til að hafna áfrýjun Rose- mary West en hún var dæmd fyrir að hafa myrt níu ung- ar konur og stúlkur ásamt manni sínum, Frederick West. Hann hengdi sig í fangaklefa. West mun nú veija ævidögunum í fangelsi í Durham ásamt ann- arri konu, Myru Hindley, en 1966 voru hún og ástmaður hennar, Ian Brady, dæmd í lífst- íðarfangelsi fyrir að pynta og myrða tvo drengi, 10 og 17 ára. Þau játuðu síðar á sig tvö önnur morð. Baltar ræða varnarsam- starf YFIRMENN herja baltnesku þjóðanna þriggja, Eistlands, Lettlands og Litháens, sögðu í gær að varnarbandalag ríkj- anna væri ekki líklegt en þeir vildu eindregið auka samvinnu sína. Lögð var áhersla á að komið yrði upp sameiginlegri yfirstjórn í lofthelgi landanna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.