Morgunblaðið - 21.03.1996, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 21.03.1996, Blaðsíða 58
58 FIMMTUDAGUR 21. MARZ 1996 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP Stefán Jón Hafstein. Almannarómur á Akureyri 21.40 ►Umræðuþáttur Almannarómur verður að þessu sinni sendur út frá Akureyri. Umræðuefn- ið er unga fólkið á landsbyggðinni og menntamál. Ljóst er að mörg mál brenna á ungu fólki úti á landi, t.d. jafn- rétti til náms og framtíð í heimabyggð. Þátturinn verður sendur út frá Verkmenntaskólanum á Akureyri en þátt- takendur í umræðum koma frá helstu skólum bæjarins, Menntaskólanuih, Verkmenntaskólanum og Háskólanum. Búast má við því að gestir þáttarins verði óvenju margir að þessu sinni. Stjórnandi er Stefán Jón Hafstein. Ymsar Stöðvar Sjónvarpið 10.30 ►Alþingi Bein útsend- ing frá þingfundi. 17.00 ►Fréttir 17.02 ►Leiðarljós (Guiding Light) Bandan'skur mynda- flokkur. (359) 17.57 ►Táknmálsfréttir 18.05 ►Stundin okkar (e) 18.30 ►Ferðaleiðir Um víða veröld - Jamaíka (Lonely Planet) Áströlsk þáttaröð þar sem farið er í ævintýraferðir til ýmissa staða. Þýðandi og þulur: Gylfi Pálsson. (11:14) 18.55 ►Búningaleigan (Gladrags) Ástralskur mynda- flokkur fyrir börn og ungl- inga. (9:13) 19.30 ►Dagsljós 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 ►íslandsmótið íhand- bolta Bein útsending frá leik í úrslitakeppninni. Umsjón: Samúel Örn Erlingsson. 21.25 ►Gettu betur Spurninga- keppni framhaldsskólanna. Seinni þáttur undanúrslita, Fjölbrautaskólinn við Ármúla gegn Menntaskólanum í Reykjavík. Spyrjandi er Davíð ■ ÞórJónsson og dómari er Helgi Ólafsson. (6:7) 22.20 ►Ráðgátur (The X- Files) Bandarískur mynda- ■ flokkur. Fox og Dana eru send til Dudley í Arkansas að leita að alifugla-eftirlitsmanni. Málið flækist þegar kona ein, sem einnig vann við alifugla- rækt, gengur af göflunum og er skotin til bana. Mulder er skapi næst að halda að gamli frasinn „Er hvað etur“ eigi betur við um íbúa Dudley en annað fólk. Aðalhlutverk: David Duchovny og Gillian Anderson. Þýðandi: Gunnar Þorsteinsson. Atriði í þættin- um kunna að vekja óhug barna. (e) (24:24) 23.10 ►Ellefufréttir RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Auður Eir Vil- hjálmsdóttir flytur. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. 8.00 „Á níunda tímanum'‘. 8.35 Morgunþáttur Rásar 1 heldur áfram. 8.50 Ljóð dagsins. 9.03 Laufskálinn. 9.38 Segðu mér sögu, Kári litli og Lappi. (4) 9.50 Morgunleikfimi. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Árdegistónar. — Atriði úr óperum eftir Giu- seppe Verdi. Ungverska óperuhljómsveitin, Kristján Jó- hannsson, Ungverska ríkis- hljómsveitin og fleiri flytja. — Impromptu brilliant eftir Franz Liszt, ópus 3, byggt á stefjum eftir Rossini og Spont- ini. Leslie Howard leikur á píanó. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 Að utan. (e) 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánarfregnir og augl. 13.05 Hádegisleikrit Útvarps- leikhússins. Kaldrifjuð kona, eftir Howard Barker. (4:5) 13.20 Hádegistónleikar. Kattarsongvar úr ýmsum áttum. ^^>14.03 Útvarpssagan, Kaldaljós. (9:16) 14.30 Ljóðasöngur. — Söngvar frá tímum Játvarðar 7. Englandskonungs. 15.03 Þjóölífsmyndir: Ferming- arminningar. 15.53 Dagbók. 16.05 Tónstiginn. 17.03 Þjóðarþel: Reisubók sr. Ólafs Egilssonar. (4) 17.30 Allrahanda. 17.52 Daglegt mál. (e) STÖÐ 2 12.00 ►Hádegisfréttir 12.10 ►Sjónvarpsmarkað- urinn 13.00 ►Glady-fjölskyldan 13.10 ►Lísa íUndralandi 13.35 ►Litla Hryllingbúðin 14.00 ►Læknirinn (TheDoct- or) Jack MacKee er snjall skurðlæknir sem á góða fjöl- skyldu og nýtur alls þess sem lífið hefur að bjóða. Það verð- ur ekki fundið að neinu í fari hans nema ef vera skyldi að hann mætti hafa örlítið meiri samúð með sjúklingum sínum. Aðalhlutverk: William Hurt og Christine Lahti. Leikstjóri: Randa Haines. 1991. Loka- sýning. Maltin gefur ★ ★ ★ 16.00 ►Fréttir 16.05 ►Sporðaköst Fyrsti þáttur nýrrar syrpu þessa vin- sæla veiðiþáttar fjallar um Haffjarðará. (e) 16.35 ►Glæstar vonir 17.00 ►Með Afa 18.00 ►Fréttir 18.05 ►Nágrannar 18.30 ►Sjónvarpsmarkað- urinn 19.00 ►19>20 20.00 ►Hjúkkur (Nurses) (9:25) 20.35 ►DHL-deildin Bein út- sending frá seinni hálfleik Grindavíkur og Hauka í und- anúrslitum. 21.40 ►Almannarómur Þjóð- málaumræða í beinni útsend- ingu. Þátttakendur á palli taka við fyrirspurnum úr sal og áhorfendum heima í stofu gefst kostur á að segja álit sitt með atkvæðagreiðslu sím- leiðis. Umsjón: Stefán Jón Hafstein. Dagskrárgerð: Anna Katrín Guðmundsdóttir. 22.40 ►Taka 2 Þáttur um inn- lendar og erlendar kvikmynd- ir. Umsjón: Guðni Elísson og Anna Sveinbjarnardóttir. 23.15 ►Laumuspil (The Heart ofJustice) Ungur mað- ur myrðir frægan rithöfund og fremur síðan sjálfsmorð. Fréttin fer eins og eldur í sinu um öll Bandaríkin en gleymist fljótt. 1993. Bönnuð börnum. 0.45 ►Dagskrárlok 18.03 Mál dagsins. 18.20 Kviksjá. 18.45 Ljóð dagsins. (e) 18.48 Dánarfregnir og auglýs- ingar. 19.30 Auglýsingar og veður- fregnir. 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt. 20.00 Tónlistarkvöld Útvarps- ins. „Vor í Prag 1995". Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveit- arinnar í Prag. Á efnisskrá: — Karnival ópus 92 eftir Anton- ín Dvorak. — Rapsódía fyrir lágfiðlu og hljómsveit eftir Bohuslav Martinu. — Sinfónía nr, 2 ( D-dúr eftir Johannes Brahms. Einleikari: Josef Suk Stjórnandi: Christ- opher Seaman. Frá tónleikum Útvarpshljóm- sveitarinnar i Prag í fyrra. Á efnisskrá: — Taras Bulba, rapsódía fyrir hljómsveit eftir Leos Janacek. Stjórnandi: Vladimir Válek. Umsjón: Bergljót Haraldsdóttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Lestur Passíusálma. (40) 22.30 Þjóðarþel. (e) 23.00 Tónlist á síðkvöldi. 23.10 Aldarlok. (e) 0.10 Tónstiginn. (e) 1.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum. Veðurspá. RÁS 2 FM 90,1/99,9 6.05 Morgunútvarpið. 6.45 Veður- fregnir. 7.00 Morgunútvarpið. 8.00 „Á níunda timanum". 9.03 Lísuhóll. 12.45 Hvítir máfar. 14.03 Brot úr degi. 16.05 Dagskrá. Bíópistill. Ekkí fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. 19.30 Ekki fréttir (e) 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 Iþróttarásin. 22.10 I sambandi. 23.00 Á hljómleikum. 0.10 Ljúfir næturtón- ar. 1.00 Næturtónar. Veöurspá. Fréttir á Rás 1 og Rás 2 kl. 6, 7, STÖÐ 3 17.00 ►Læknamiðstöðin 17.45 ►Ú la la (OohLaLa) Straumar í tískunni - oft þar sem þeirra er síst að vænta. 18.15 ►Barnastund. Stjáni blái og sonur. Kroppinbakur. 19.00 ►Stöðvarstjórinn (The John Larroquette Show) 19.30 ►Simpsonfjölskyldan 19.55 ►Skyggnst yfir sviðið (News Week in Review) Fréttaþáttur um sjónvarps- og kvikmyndaheiminn, tónlist og íþróttir. 20.40 ►Central Park West Rachel Dennis hefur störf hjá Communiqué en hún er ekki öllum ókunn, því þær Carrie eru fyrrum skólasystur og Carrie varar Stephanie við henni. 21.30 ►Laus og liðug (Carol- ine in the City) Annie og Caro- line eru ólíkar og þótt sú fyrr- nefnda sé öll af viija gerð koma ráð hennar Caroline sjaldnasttilgóða. 21.55 ►Hálendingurinn (Highlander - The Series) 22.45 ►Án ábyrgðar íslensk- ur umræðuþáttur um mál sem skipta máli, hvort heldur hita- mál, þjóðþrifamál, deilumál, eilífðarmál eða dægurmál. Rætt er við þá sem eyða skött- unum okkar, setja okkur regl- urnar, vilja hafa vit fyrir okk- ur eða segja okkur til synd- anna, láta okkur vorkenna sér eða fyrirgefa sér. Þessir þætt- ir verða vikulega á dagskrá og stjómendur fyrstu tveggja þáttanna eru þeir Gunnar Smári Egilsson og Andrés Magnússon. Þættirnir eru framleiddir af Glansmyndum fyrir Stöð 3. 23.15 ►David Letterman kjyun 24.00 ►! þágu rétt- m I nu laetis (While Justice Sleeps) Jody er nýorðin ekkja og flytur ásamt Samöndu, átta ára dóttur sinni, til heimabæjar síns. Jody verður fyrir miklu áfalli þegar lækn- irinn í skóla Sam tilkynnir henni að dóttir hennar hafi verið misnotuð kynferðisiega. Aðalhlutverk: Cybill Shepherd og Tim Matheson. Myndin er bönnuð börnum. (e) 1.30 ►Dagskrárlok. NÆTURÚTVARPID 1.30 Glefsur 2.00 Fréttir. Næturtón- ar. 3.00 Heimsendir. 4.00 Ekki fréttir. 4.30 Veðurfregnir. 5.00 og O.OOFrétt- ir, veður, færð og flugSamgöngur. 6.05 Morgunútvarp. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útv. Norð- urlands. 18.35-19.00 Útv. Austur- lands. 18.35-19.00 Svæðisútv. Vestij. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Gylfi Þór Þorsteinsson. 9.00 Inga Rún. 12.00 Diskur dagsins. 13.00 Bjarni Arason. 16.00 Albert Ágústsson. 19.00 Sigvaldi B. Þórarinsson. 22.00 Gylfi Þór og Óli Björn Kárason. 1.00 Bjarni Ara- son. (e) BYLGJAN FM 98,9 6.00 Þorgeir Ástvaldsson og Margrét Blöndal. 9.05 Valdís Gunnarsd. 12.10 Gullmolar. 13.10 ívar Guðmundsson. 16.00 Snorri Már Skúlason og Skúli Helgason. 18.00 Gullmolar. 20.00 Kristófer Helgason. 22.30 Bjarni D. Jónsson. 1.00 Næturdagskrá. Fréttir á heila tímanum frá kl. 7-18 og kl. 19.19, fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fþróttafréttlr kl. 13.00 BROSID FM 96,7 9.00 Þórir, Lára, Pálína og Jóhannes. 18.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Bein úts. frá úrvalsd. í körfukn. FM 957 FM 95,7 6.00 Biörn og Axel. 9.05 Gulli Helga. 11.00 íþróttafréttir. 12.10 Þór Bæring Ólafsson. 16.05 Valgeir Vilhjálmsson. 16.00 Pumapakkinn. 18.00 Bjarni Ó. Guðmundsson. 19.00 Sigvaldi Kaldai- óns. 22.00 Stefán Sigurðsson. 1.00 Næturdagskráin. Fréttir kl. 7, 9, 10, 11, 12, 13, 14, 15, 16, 17. HUÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. BBC PRIME 6.30 Jackanory 6.46 The Country Boy 7.10 Blue Petcr 7.35 Catchword 8.05 A Question of Sjxirt 8.35 The Bill 9.06 Tba 9.20 Can’t Cook Won’t Cook 9.45 Kilroy 10.30 Good Moming with Anne & Nick 11.10 Good Moming with Anne & Nick 12.05 Pebble Mill 13.00 Wild- life 13.30 The Bill 14.00 Hot Cbcfs 14.10 Kilroy 14.56 Jackanory 15.10 The Country Boy 15.35 Blue Petcr 18.00 Catchword 16.30 The Duty Men ' 17.30 One Foot in the Grave 18.00 The World Today 18.30 Thc Grcat Antiques Hunt 19.00 Life Without George 19.30 Eastenders 20.00 Love Hurts 21.30 The Monocled Mutineer 22.40 Ufeswaps 22.55 Prime Weather 23.00 The Onedin Line 23.50 Kate and Allie 0.15 Clarissa 1.10 A Fatal Invers- ion 2.05 The Ginger Tree 3.05 Bruce Forsyth’s Generation Game 4.05 Clar- issa 5.00 A Fatal Invereion CARTOON NETWORK 6.00 Sharky and George 6.30 Spartak- us 6.00 The Fruitties 6.30 Sharky and George 7.00 World Premiere Toons 7.15 A Pup Named Scooiiy Doo 7.45 Tom and Jerry 8.16 Two Stupid Dogs 8.30 Dink, the Iittle Dinosaur 9.00 Hichie Hich 9.30 Biskitts 10.00 Yogi’s Treasure Hunt 10.30 Thomas the Tank Engine 10.45 Space Kidettes 11.00 Inch High Private Eye 11.30 Funky Phantom 12.00 UtUe Dracula 12.30 Banana SpUts 13.00 The FlirUstones 13.30 Back to Bedrock 14.00 Dink, the LitUe Dinosaur 14.30 Thomas the Tank Engine 14.45 Heathdiff 16.00 Snagglepuss 15.30 Down Wit Droopy D 16.00 The Addams Family 16.30 Two Stuj)i(TDogs 17.00 Scooby and Scrappy Doo 17.30 The Jetsons 18.00 Tom and Jerry 18.30 The Flíntstones 19.00 Dagskrárlok CNPJ News and business on the hour. 7.30 World Report 8.30 Showbizz Today 10.30 Worid Report 12.00 World News Asia 12.30 Worid SjK>rt 14.00 I^arry King Uve 15.30 World Sport 19.00 World Business Today 20.00 Ijury King Uve 22.30 Worid Sport 23.00 World View 1.30 Crossfíre 2.00 I^ny King 3.30 Showbiz Today 4.30 Inside Politics PISCOVERY 16.00 Tíme Travellers 16.30 Charlie tíravo 17.00 Treasure Hunters 17.30 Terra X: Lost Worids 18.00 Voyuger 18.30 tíeyond 19.00 The Professionals: Guardians of the Sea 19,30 Arthur C Clarke’s Mysterious Universe 20.00 The Professionals 21.00 Top Marques: Vauxhall 21.30 Flightline 22.00 Classic Wheels 23.00 Shipwreck! In Pureuit of the Bounty 23.30 Shipwreck! Treasure Huntere 24.00 Dagskrárlok EUROSPORT 7.30 HestaíþrótUr 8.30 Usthlaup á skautum 11.00 Akstursíljróttir 12.30 Formúla 1 13.00 Skfðaíimi 14.00 Ust- hlaup á skautum 17.00 Polfími 18.00 Hnefaleikar 19.00 Usthlaup á skautum, bein útsending 22.00 Knattopyma 24.00 Formúia 1 0.30 Dagskráriok MTV 5.00 Moming Mix 7.30 Boyz II Men Hockumentary 8.00 Moming Mix 11.00 Star Trax 12.00 Greatest Híts 13.00 Music Non-Stop 15.00 Video Juke tíox 16.00 Hanging Out 18.00 Dial MTV 18.30 The Big Picture Oscare Sjxxiial 19.00 Star Trax 20.00 Evening Mix 21.00 Watch This Space! 22.30 tíeavis & Buttrhead 23.00 Headbangers’ Ball 1.00 Night Videos MBC SUPER CHAMMEL 6.00 T<xn Brokaw 6.30 ITN WoHd News 6.00 Today 8.00 Super Shop 9.00 European Money Wheel 14.00 The Squawk Box 16.00 US Moncy Whcel 16.30 Í'T Business Tonight 17.00 ITN Workl News 17.30 Ushuaia 18.30 Se- lina Scott 18.30 NBC News Magazine 20.30 ITN WorM News 21.00 NCAA Basketball 22.00 Jay Leno 23.00 Con- an O'Brien 24.00 Greg Kinncar 0.30 NCAA Basketball SKY MOVIES PLUS 6.00 Jailhouse Roek, 1957 7.45 The DieH with Their Boots on, 1941 10.00 Bom Yesterday, 1981 12.00 Shoek Treabnen, 1981 14.00 Author! Author!, 1982 16.00 The Butter Cream Gang. 1992 1 8.00 Bom Yesterday, 1993 19.30 Ua Top Ten 20.00 The Mask, 1994 22.00 Guilty as Sin, 1993 23.50 Mistress, 1992 1.40 Seeret Sins of the Father, 1993 3.15 Web of Deeeit, 1994 SKY NEWS News and business on the hour 8.00 Sunrise 9.30 Beyond 2000 1 0.30 ABC Nightline 13.30 CBS News This Momíng 14.30 Parliament Uve 17.00 Uve At Five 18.30 Adam Ikiulton 19.30 Sportsline 20.30 Reuters Heporta 0.30 ABC Worid News Tonight 1.30 Adam Boulton Replay 2.30 Heutcra Reports 3.30 Parliament Heplay 4.30 CBS Evening News 5.30 ABC Worid News Tonight SKY ONE 7.00 Boiled Egg and Soldiers 7.01 X- men 8.00 Mighty Morjihin Power Han- gcrs 8.25 Dennis 8.30 IYiess Your Uick 8.50 Love Connection 8.20 Court TV 9.50 The Oprah Wínfrey 10.40 Jeo- purdy! 11.10 SaUy Jessy Haphael 12.00 Beechy 13.00 Ilotol 14.00 Geraldo 15.00 Court TV 15.30 Oprah Winfrey 16.15 Undun - Mighty Morj>hin P.H. 16.16 Mighty Morphin 16.40 X-Men 17.00 Star Trek 18.00 The Simpsons 18.30 Jeopardy! 19.00 LAPD 19.30 MASH 20.00 Through the Keyhole 20.30 Animal Practice 21.00 The Commish 22.00 Star Trek 23.00 Mel- rose Place 24.00 Late Show with David Letterman 0.45 The Untouchables 1.30 Daddy Dearest 2.00 Hit mix Long Play TMT 19.00 Woman of the Year 21.00 Cruoi- for of Blood 23.30 Manncquin 1.16 Thc Traitors 2.30 Woman of thc Year SÝN 17.00 ►Taumlaus tónlist 19.30 ►Spítalalíf (MASH) 20.00 ►Kung Fu H<asar- myndaflokkur með David Carradine í aðalhlutverki. IIYUn 21.00 ►Bankaræn- nlIIIU inginn (Bank Robb- er) Bankaræningi ákveður að fremja sitt síðasta rán. Eftir verknaðinn felur hann sig á vafasömu hóteli undir fölsku nafni. Þar kemst hann í kynni við vændiskonu sem verður ástfangin af honum. Tveir rannsóknarlögreglumenn leita ræningjans með logandi ljósi. Aðalhlutverk: Patrick Demps- ey, Lisa Bonet, Forest Whita- ker og Judge Reinhold. Bönn- uð börnum. 22.30 ►The Sweeney Bresk- ur sakamálamyndaflokkur með John Thawí aðalhlut- verki. 23.30 ►Nakinn (Nakinn) Sér- stæð bresk kvikmynd sem sópaði að sér verðlaunum á kvikmyndahátíðinni í Cannes. Stranglega bönnuð börnum. 1.45 ►Dagskrárlok. Omega 7.00 ►Þinn dagur með Benny Hinn 7.30 ►Kenneth Copeland 8.00 ►700 klúbburinn 8.30 ►Livets Ord/Ulf Ek- man 9.00 ►Hornið 9.15 ►Orðið 9.30 ►Heimaverslun Omega 10.00 ►Lofgjörðartónlist 17.17 ►Barnaefni 18.00 ►Heimaverslun Omega 19.30 ►Kenneth Copeland 20.00 ^700 klúbburinn 21.00 ►Benny Hinn 21.30 ►Kvöldljós Bein út- sending frá Bolholti. 23.00 ►Hornið Guðný Ein- arsdóttir ræðir við Sigurð Ingimarsson. 23.15 ►Orðið Jódís Konráðs- dóttir flytur hugleiðingu. 23.30-7.00 ►Praise the Lord Fréttir frá Bylgjunni/St2 kl. 17 og 18. KLASSÍK FM 106,8 7.05 Blönduð tónlist. 8.05 Blönduð tónlist. 9.05 Fjármálafréttir frá BBC. 9.15 Morgunstundin. 10.15 Lótt tón- list. 13.15 Diskur dagsins. 14.15 Létt tónlist. 18.15 Tónlist til morguns. Fréttir frá BBC kl. 7, 8, 9, 13, 16, 17, 18. LINDIN FM 102,9 7.00 Eldsnemma. 9.00 Fyrir hádegi. 10.00 Lofgjörðartónlist. 11.00 Fyrir hádegi. 12.00 isl. tónlist. 13.00 i kærleika. 16.00 Lofgjörðartónlist. 18.00 Róleg tónlist. 20.00 Intern. Show. 22.00 Blönduö tónlist. 22.30 Bænastund. 24.00 Róleg tónlist. SÍGILT-FM FM 94,3 6.00 Vinartónlist. 8.00 Bl. tónar. 9.00 í sviðsljósinu. 12.00 i hádeginu. 13.00 Úr hljómleikasalnum. 15.00 Píanóleik- ari mánaöarins. Emil Gilels. 15.30 Úr hljómleikasalnum. 17.00 Gamlir kunn- ingjar. 20.00 Sígilt áhrif. 22.00 Ljósið í myrkrinu. 24.00 Næturtónl. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 ' Svæðisf róttir TOP-Bylgjan. 12.30 Samt. Bylgjunni. 15.30 Svæðis- útvarp TOP-Bylgjan. 16.00 Samtengt Bylgjunni. 21.00 Svæðisútvarp TOP- Bylgjan. 22.00 Samt. Bylgjunni. X-IÐ FM 97,7 7.00 Rokk x. 9.00 Biggi Tryggva. 13.00 Þossi. 15.00 i klóm drekans. 15.45 Mótorsmiðjan. 16.00 X-Dómin- óslistinn. 18.00 Fönk. Þossi. 20.00 Lög unga fólksins. 24.00 Grænmetis- súpa. 1.00 Endurt. efni. Útvarp Hafnarfjörður FM 91,7 17.00 Markaöshornið. 17.25 Tónlist og tilkynningar. 18.30 Fréttir. 18.40 (þróttir. 19.00 Dagskrárlok. STÖD 3: CNN, Discovery, Eurosport, MTV. FJÖLVARP: BBC, BBC I’rime, Carloon Network, CNN, Discovery, Eurosport, MTV, NBC Su- per Channel, Sky News, TNT. UTVARP i nn o
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.