Morgunblaðið - 21.03.1996, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 21.03.1996, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. MARZ 1996 55 IMI 5878900 SIMI 58789 00 ALFABAKKA Pað er ekkerí grín að vera svín FRUMSÝNUM GRÍNMYNDINA FAÐIR BRÚÐARINNAR 2 una Tilnefningar til Óskarsverðlauna Þar á meðal BESTA MYNDIN ogBESTA LEIKSTJÓRNINæ I ★*** K.D.P. Hp ★ Þjóöbraut ***’/2Á.Þ. Dagslió^ ***’/2 S.V. Mbl. **** ÓHTRág Vaskj grísinn Sýnd kl. 5, 7 og 9. ísl texti. Sýnd kl. 5, 7, 9, og 11 með ensku tali í THX. Sýnd kl. 4.55, 7, 9 og 11.10 í THX DIGITAL Wesley Woody VANIR menn leika á Óðali uni helgina. GÖMLU brýnin leika á Hótel Kea um helgina. ■ RÚNAR ÞÓR leikur laugardagskvöld á Hótel Mælifelli, Sauðárkróki. ■ GULLÖLDIN Hljómsveitin Einfari leikur fyrir dansi til kl. 2 föstudagskvöld. A laugardagskvöldið verða leiknir ljúfir gullaldartónar. Ath. breyttur opnunar- tími. ■ DANSHÚSIÐ í GLÆSIBÆ Á föstu- dagskvöld leikur hljómsveit Hjördísar Geirsdóttur. Á laugardagskvöld leikur svo hljómsveitin Gullöldin ásamt söngv- aranum Ara Jónssyni, aðrir meðlimir eru Hallberg Svavarsson, Björgvin Gíslason og Halldór Gunnarsson. Hús- ið verður opnað kl. 22 og er aðgangseyr- ir 500 kr. ■ BORGARKJALLARINN Á föstu- dagskvöld verður lokað vegna einkasam- kvæmis. Á laugardagskvöld byijar aftur danshljómsveit Agga Siæ Tamla. Snyrti- legur klæðnaður skilyrði. 25 ára aldurs- takmark. ■ BLÚSBARINN Á föstudagskvöld leikur tónlistarmaðurinn Rúnar Þór. ■ TJALZ GIZUR leikur á Gauki á Stöng fimmtudagskvöld. Hljómsveitin leikur frumsamin lög og lög eftir aðra. Hljómsveitina skipa: Kristinn Júníus- son, Guðlaugur Júníusson, Egill Tóm- asson, Einar Hjartarson og Arnar Davíðsson. Það verður ókeypis inn fyrir E.K. og Atlaskorthafa meðan húsrúm leyfir en 500 kr. fyrir aðra. ■ SJALLINN AKUREYRI Á föstu- dagskvöld mun fjöldi landsþekktra tón- listarmanna skemmta á dansleik. Þeir sem koma fram eru: Bítlavinafélagið, Emiliana Torrini ásamt hljómsveitinni Possibillies; Guðmundur Pétursson, Pétur Örn Guðmundsson og Vilhjálm- ur Goði Friðriksson. ■ DYNHEIMAR AKUREYRI Á föstu- dagskvöld kemur söngkonan Emiliana Torrini fram ásamt hljómsveit. Er þetta \ fyrsta sinn sem Emiliana kemur fram í þessu húsi. Tónleikarnir hefjast laust fyrir kl. 22. Með Emiliönu leika þeir Jón Olafsson, Guðumundur Pétursson, Jó- liann Hjörleifsson og Róbert Þórhalls- son. Miðaverð er 800 kr. ■ KAFFI REYKJAVÍK Á fimmtudags- kvöld leika þau Grétar Örvarsson og Sigríður Beinteinsdóttir. Á föstudags- °g laugardagskvöld leikur hljómsveitin Hunang og á sunnudags- og mánudags- kvöld leikur Dúettinn. ■ SIXTIES eru nú að leggja síðustu hönd á nýja hljómplötu sem kemur út í sumar. Þeir félagarnir verða með bítla- hall á Kaffi Krók, Sauðárkróki laugar- hagskvöld. ■ TVEIR VINIR Á föstudagskvöld standa Tveir vinir og Hitt húsið fyrir Technó-hátíð þar sem fram koma D.J. Þórir og hljómsveitimar Sílikon, Sub Kontra og Ándstreymi. Á laugardags- kvöld verða svo stórtónleikar með hol- lensku hljómsveitinni Bob Wire en einnig koma fram hljómsveitimar Rass og Sakt- móðigur. Miðvikudagskvöldið 27. mars leikur svo Flensborgarbandið Roll-on en hljómsveitin er ný af nálinni og kynna þeir það helsta sem þeir hafa að bjóða. ■ GAUKUR Á STÖNG Hljómsveitin Bylting leikur föstudags- og laugardags- kvöld. ■ N AUSTKJALLARINN Á fimmtu- dagskvöld verður haldið „Kántrý“- kvöld. Á sunnudagskvöld leikur Gunnar Páll rómantíska tónlist fyrir gesti til kl. 1. ■ MÚSÍKTILRAUNIR TÓNABÆJAR Annað músíktilraunakvöldið verður fimmtudagskvöld og hefst kl. 20 í Tónabæ. Hljómsveitimar sem leika á þessu tilraunakvöldi eru Panorama frá Reykjavík, Sódavatn frá Reykjavík, Be Spiders frá Mosfellsbæ, Ormétinn frá Keflavík, Skvaldur frá Njarðvík, Á túr frá Kópavogi og Hafnarfirði og Hi Fly frá Reykjavík. Gestahljómsveit kvöldsins er Maus, sigurvegari Músíktilrauna 1994. ■ KAFFI AUSTURSTRÆTI Megas föstudags- og laugardagskvöld frá 23-02. FRUMSYND 22. MARS kjarni málsins! ^t§| $A\mm STEVE DIANE MARTIN MARTIN KEATON SHORT Utnefnd til sjö Oskarsverðlauna. Besta myndin, besti ieikstjóri, Chris Noonan, besti leikari í aukahlutverki, James Cromwell, bestu tæknibrellurnar, besta listræna stjórnunin, besta klippingin og besta handrit byggt á áður útgefnu efni. Hvað gerist þegar svín vill verða fjárhundur? Babe hefur slegið í gegn í öllum heiminum. DIGITAL Steve Martin er hamingjusamur heimilisfaðir. Allt virðist leika i lyndi. Þar til.dóttir hans verður ólétt. Og konan hans verður ólétt i þriðja sinn. Sprenghlægileg mynd þar sem Steve Martin fer á kostum sem verðandi pabbi... og afi. Aðalhlutverk: Steve Martin, Diane Keaton, Martin Short og Kimberley Williams. Framleiðandinn Joel Silver (Leathal Weapon, Die Hard) sannfærði Cindy Crawford um að FAIR GAME ætti að vera hennar fyrsta kvikmyndahlutverk. William Baldwin og Cindy eru sjóðandi heit með rússnesku mafíuna á hælunum. Ein stórkostlegasta ástarsaga allra tima! Magnaður leikur i ótrúlegri kvikmynd sem farið hefur sannkallaða sigurför um heiminn. Ein þess- ara mynda sem enginn má láta fram hjá sér fara. Aðalhlutverk : Massimo Troisi og Philippe Noiret. PASKAMYNDIN 1996 STÓRMYNDIN COPYCAT BESTI SPENNUÞRILLER ARSINS ★ ★★★ SIXTY second preview HOU.Y HUNTER SIGOUNEY WEAVER Þú getur skellt í lás! Slökktá Ijósunum... :úrekkertað segja!!! DIGITAL COPYCAT t TE
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.