Morgunblaðið - 12.04.1996, Síða 50

Morgunblaðið - 12.04.1996, Síða 50
50 FÖSTUDAGUR 12. APRÍL 1996 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP Sjónvarpið 17.00 ►Fréttir 17.02 ►Leiðarljós (Guiding Light) (375) 17.45 ►Sjónvarpskringlan 17.57 ►Táknmálsfréttir 18.05 ►Brimaborgarsöngv- ararnir (Los 4 musicos de Bremen) Spænskur teikni- myndaflokkur um hana, kött, hund og asna sem taka þátt í tónlistarkeppni í Brimaborg. Leikraddir: IngvarE. Sigurðs- son, Margrét Vilhjáimsdóttir og Valur Freyr Einarsson. (15:26) 18.30 ►Fjör á fjölbraut (25:39) (Heartbreak High) 19.30 ►Dagsljós 20.00 ►Fréttir 20.35 ►Veður 20.40 ►Dagsljós 21.10 ►Happ í hendi Spurn- inga- og skafmiðaleikur með þátttöku gesta í sjónvarpssal. Umsjónarmaður er Hemmi Gunn og honum til aðstoðar Unnur Steinsson. Stjóm upp- töku: Egill Eðvarðsson. 22.00 ►Söngkeppni fram- haldskólanna - Fyrri hluti Upptaka frá þessari árlegu keppni sem fram fór í Laugar- dalshöll 28. mars. Stjórn upp- töku: Björn Emilsson. Seinni hluti keppninnar verður sýnd- ur á laugardagskvöld. OO IIYHI) 23,20 ►Perry Mas- Itl I nU on og fréttahaukur- inn (Perry Mason and the Case of the Ruthless Report- er) Bandarísk sakamálamynd frá 1991. Fréttakona á sjón- varpsstöð er sökuð um að hafa myrt samstarfsmann sinn og lagarefurinn Perry Mason tekur að sér að veija hana. Leikstjóri er Christian I. Nyby, II og aðalhlutverk leikur Raymond Burr. 0.50 ►Útvarpsfréttir í dag- skrárlok. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Friðrik Hjartar flytur. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. 7.30 Fréttayfirlit. 8.00 „Á níunda tímanum", Rás 1, Rás 2 pg Fréttastofa Út- varps. 8.16 Hér og nú. 8.30 Fréttayfirlit. 8.31 Pistill. 8.35 Morgunþáttur. 8.50 Ljóð dagsins. 9.03 „Ég man þá tíð.“ 9.50 Morgunleikfimi með Hall- dóru Björnsdóttur. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Sagnaslóð. Frá Akureyri. . 11.03 Samfélagið í nærmynd. 12.01 Að utan. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánarfregnir og augl.' 13.05 Hádegisleikrit Útvarps- leikhússins, Frænka Franken- steins eftir Allan Rune Petter- son. (4:9) 13.20 Spurt og spjallað. Keppn- islið eldri borgara úr ná- grannabyggðalögum höfuð- borgarinnar keppa. 14.03 Útvarpssagan, Sárt brenna gómarnir. Úr minnis- blöðum Þóru frá Hvammi. 14.30 Þættir úr sögu Eldlands, syðsta odda Suður-Ameríku (3:5) 15.03 Léttskvetta. 15.53 Dagbók. 16.05 Fimm fjórðu. 17.03 Þjóðarþel. Göngu-Hrólfs saga Viðar Hreinsson les 7. lestur. 17.30 Allrahanda, Ellen Krist- jánsdóttir, Egill Ólafsson, Sig- rún Hjálmtýsdóttir og Björk Guðmundsdóttir syngja með Léttsveit Ríkisútvarpsins. 17.52 Umferðarráð. STÖÐ 2 12.00 ►Hádegisfréttir 12.10 ►Sjónvarpsmarkað- urinn 13.00 ►Glady-fjölskyldan 13.05 ►Busi 13.10 ►Lísa íUndralandi 13.35 ►Súper Maríó bræður 14.00 ►Svarta skikkjan (Black Robe) Sagan gerist á 17. öld í Kanada. Ungur jesú- ítaprestur gerist trúboði með- al indíána. Hann þarf að berj- ast við ótamda náttúruna og ekki síður eigin fordóma og takmarkanir. Stranglega bönnuð börnum. 16.00 ►Fréttir 16.05 ►Taka 2 (e) 16.35 ►Glæstar vonir 17.00 ►Köngulóarmaðurinn 17.30 ►Eruð þið myrkfælin? 18.00 ►Fréttir 18.05 ►Nágrannar 18.30 ►Sjónvarpsmarkað- urinn 19.00 ► 19> 20 20.00 ►Suður á bóginn (Due South)( 19:23) MYHDIR 20.51 ►Hetjan hann pabbi (My Father, The Hero) Gaman- mynd um Frakkann André Amel sem sækir 14 ára dóttur sína, Nicole, til New York og býður henni í viðburðaríkt frí til Karíbahafsins. Stúlkan er treg til að vera með karli föð- ur sínum þar suður frá í hálf- an mánuð en það breytist þeg- ar hún kynnist strák á eyj- unni. 1994. 22.26 ►Blár (Bleu) Myndin Blár hefur hlotið fjölda verð- launa og þríleikurinn lyfti Ki- eslowski á stall með virtustu leikstjórum samtímans en hann lést í síðasta mánuði. Julie lendir í bílslysi með eigin- manni sínum og dóttur en kemst ein lífs af. Eftirsjáin er meiri en orð fá lýst og hún gerir allt til að flýja veruleik- ann. En kaldhæðnin í þessum grimmu örlögum er sú að Julie hefur hlotnast algjört frelsi. 1993. Bönnuð börnum. 0.06 ►Svarta skikkjan (Black Robe) Lokasýning Sjá umijöllun að ofan 1.46 ►Dagskrárlok 18.03 Frá Alþingi. 18.20 Kviksjá. 18.45 Ljóð dagsins. (e) 18.48 Dánarfregnir og augl. 19.30 Auglýsingar og veður- fregnir. 19.40 Bakvið Gullfoss. Menn- ingarþáttur barnanna. 20.10 Hljóðritasafnið. — Tilbrigði eftir Árna Björnsson um frumsamið rímnalag. Sinf- óníuhljomsveit Islands leikur; Páll P. Pálsson stjórnar. — Sönglög eftir Hjálmar H. Ragnarsson við Ijóð Stefáns Harðar Grímssonar. Rut Magnússon, Jósef Magnús- son, Pétur Þorvaldsson og Jónas Ingimundarson flytja. — Rómansa númer 1 eftír Árna Björnsson. Þorvaldur Stein- grímsson leikur á fiðlu og Ólaf- ur Vignir Albertsson á píanó. 20.40 Komdu nú að kveðast á. (e) 21.30 Pálína með prikið. (e) 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins: Jóhannes Tómasson flytur. 22.30 Þjóðarþel. Göngu-Hrólfs saga Viðar Hreinsson les 7. lestur. (e) 23.00 Kvöldgestir. 0.10 Fimm fjórðu. (e) 1.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns Veðurspá. RÁS 2 FM 90,1/99,9 6.05 Morgunútvarpiö. 6.45 Veður- fregnir. 7.00 Morgunútvarpið. 8.00 „Á níunda tímanumH. 8.10 Hér og nú. 8.30 Fréttayfirlit. 8.31 Pistill. 8.35 Morgunútvarpiö. 9.03 Lísuhóll. 12.00 Veöur. 12.45 Hvítir máfar. 14.03 Brot úr degi. 16.05 Dagskrá. 17.00 Ekki fréttir. Dagskrá. 18.03 Þjóðarsálin. 19.30 Ekki fréttir (e) 19.32 Miíli steins og sleggju. 22.10 Næturvakt. 0.10 STÖÐ 3 17.00 ►Læknamiðstöðin 17.45 ►Murphy Brown 18.15 ►Forystufress, Sagan endalausa. 19.00 ►Ofurhugaíþróttir (High Five) 19.30 ►Simpsonfjölskyldan 19.55 ►Hudsonstræti 20.20 ►Spæjarinn (Land’s End) 21.05 ►Svalur prins Gaman- myndaflokkur. 21.35 ►Ljósvíkingur (Pump Up the Volume) Christian Slater leikur unglingsstrák sem setur upp útvarpsstöð í kjallaranum hjá pabba sínum. Á daginn er hann feiminn og uppburðarlítill en á kvöldin er hann útvarpssnúðurinn Harði Harry sem leikur tónlist og spjallar um fíkniefni, kynlíf og rokk og ról og fær fólk til að brosa og hugsa sinn gang og þar er Sara engin undan- tekning. 23.15 ►Hrollvekjur (Tales from the Crypt) UVUVIID 23.35 ►Blikurá m INUIH lofti (HardEvi- dence) Söndru Clayton bregð- ur mjög í brún þegar hún kemst að því að vinnuveitandi hennar byggir veldi sitt á fjárkúgun, fíkniefnasölu og vændi. Samstarfskonu Söndru er nauðgað á hrottalegan hátt og verður henni þá ljóst að annaðhvort tekur hún þátt í leik Caldwells eða verður eitt af fómarlömbum hans. 1.05 ►Siglingin (Voyage) Endurfundir gamalla skólafé- laga og skútusigling breytist í martröð. Úti á reginhafi, sambandslaus við umheiminn, í vitlausu veðri þurfa farþegar skútunnar að beijast fyrir lífi sínu. Stranglega bönnuð börnum. (e) 2.30 ►Dagskrárlok Næturvakt rásar 2 til 2.00. 1.00 Veð- urspá. Fréttir á Rás 1 og Rás 2 kl. 6, 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. Næturtónar. 4.30 Veöur- fregnir. 5.00 og 6.00Fréttir, veöur, færð og flugsamgöngur. 6.05 Morg- unútvarp. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. 8.10-8.30 og 18.35- 19.00 Útvarp Austurlands. 18.35- 19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. ADALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Gylfi Þór Þorsteinsson. 9.00 Inga Rún. 12.00 Diskur dagsins. 13.00 Bjarni Arason. 16.00 Albert Ágústs- son. 19.00 Sigvaldi B. Þórarinsson. 22.00 Næturvaktin. BYLGJAN FM 98,9 6.00 Þorgeir Ástvaldsson og Margrét Blöndal. 9.05 Morgunþáttur. Valdís Gunnarsdóttir. 12.10 Gullmolar. 13.10 ívar Guðmundsson. 16.00 Þjóö- brautin. Snorri Már Skúlason og Skúli Helgason. 18.00 Gullmolar. 20.00 Kvölddagskrá. Jóhann Jóhannsson. 22.00 Fjólublátt Ijós viö barinn. Ágúst Héðinsson. 1.00 Næturvaktin. Ásgeir Kolbeinsson. 3.00 Næturdagskrá. Fréttir á heila tímanum kl. 7-18 og 19, fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, íþróttafróttir kl. 13.00. BROSIÐ FM 96,7 9.00 Jólabrosið. Þórir Lára, Pálína og Jóhannes. 18.00 Okynnt tónlist. 20.00 Forleikur. Ragnar Már Ragnars- son. 23.00 Næturvaktin. 3.00 Ókynnt tónlist. FM 957 FM 95,7 6.45 Morgunáttur Axels Axelssonar. 9.05 Gulli Helga. 11.00 Íþróttafréttir. 12.10 Þór B. Olafsson. 15.05 Valgeir Vilhjálmsson. 16.00 Pumapakkinn. 19.00 Maggi Magg. 22.00 Björn Markús, Pétur Rúnar. 23.00 Mixiö. Rúrik Haraldsson. Rúrikí Dagsljósi n 19.30 ►Dagsljós í dag verður fjallað ítar- lega um Rúrik Haraldsson, einn ástsælasta leikara þjóðarinnar í nær hálfa öld. Rúrik stendur nú á tímamótum. Hann varð sjötugur fyrr á árinu og hefur ákveðið að vanda valið enn frekar á hlutverkum sem hann tekur sér fyrir hendur í framtíðinni. Nýjasta verk- efni hans, leikritið Kvásarvalsinn eftir Jónas Árnason, verður frumsýnt í Borgarleikhúsinu í kvöld. Farið verður með Rúrik á æskuslóðirnar í Vestmannaeyjum, þar sem hann heilsar upp á æskufélaga sem hann hefur ekki séð í áratugi. Rúrik segir frá litríkum leikferli sínum á sviði, í útvarpi og kvikmyndum, og rifjar upp sigra og mótlæti sem hann hefur glímt við í lífi og starfi. Ymsar Stöðvar BBC PRIME 5.00 Newsday 5.30 Watt on Earth 5.46 The Chronkles of Namia 6.15 Grange HiH 6.40 Going for Goki 7.06 Castles 7.35 Eastendert 8.05 Can’t Cook Won’t Cook 8.30 Esther 9.00 Give Us a Clue 9.30 Good Moming 10.00 News Headlines 10.10 Good Moming 11.00 News Headlines 11.10 Pebble Mill 12.00 Castles 12.30 East- enders 13.00 Esther 13.30 Give Us a Clue 14.00 Watt on Earth 14.15 The Chronicles of Namia 14.46 Grange Hill 15.10 Going for Goid 16.35 Tba 16.30 Top of the Pops 17.00 The World Today 17.30 WikJlife 18.00 Nelson’s Column 18.30 The Bill 19.00 Dangerfíeld 20.00 World News 20.30 The Young Ones 21.00 The AU New Alexei Sayie Show 21.30 Later with Jools HoUand 22.30 Love Hurts 23.30 Open University CARTOOW METWORK 4.00 The FYuittíes 4.30 Sharky and George 5.00 Spartakus 5.30 The Fruitt- ies 6.00 Richie Rich 6.30 Flintstone Kids 6.46 Thomas the Tank Engine 7.00 Yogi Bear Show 7.30 Swat Kats 8.00 Tom and Jerry 8.30 The Addams Family 9.00 The Ma.sk 9.30 Scooby Doo Specials 10.15 Two Stupid Dogs 10.30 Young Robin Hood 11.00 Little Dracula 11.30 Mr T 12.00 Pangface 12.30 Dumb and Dumber 13.00 Tom and Jerry 13.30 Thomas the Tank Engine 13.45 Flintstone Kids 14.00 CapUin Planct 14.30 Down Wit Droopy D 15.00 Scooby and Scrappy Doo 16.30 Two Stupid Dogs 16.00 Dumb and Dumlxir 16.30 The Mask 17.00 Tom and Jerry 17.30 The l-linUtones 18.00 Dagskrárlok CNM News and business on the hour. 5.30 Moneyline 6.30 Inside Politics 7.30 Showbiz Today 13.00 Larry King live 14.30 Worid Sport 19.00 Larry King iive 21.30 World Sport 23.30 Moneyline 0.30 Iiiside Asia 1.00 Larry King Live 2.30 Showbiz Today PISCOVERV 15.00 Timc Travellere 15.30 Hum- an/Nature 16.00 'freasure Hunters 16.30 Voyagcr 17.00 Ha* 17.30 Be- yond 2000 1 8.30 Arthur C Clarke’s World of Strange Powere 19.00 Jur- assica 2 20.00 Justice Files 21.00 Classic Wheels 22.00 Supership 23.00 Dagskrériok EUROSPORT 6.30 Kappakstur 7.30 Véllyól - frétta- skýringar 8.00 Indycar 8.30 Körfubolti 11.00 Lyftíngar 12.00 Ak3tursiþrótta- fréttir 13.00 Snjóijrctti 13.30 Tennis, bein útsending 17.30 Lyftingar 19.00 Sumo-gllma 21.00 ^ölbragðagiima 22.00 Lyftingar 23.00 Trukkakeppni 23.30 Dagskrárlok MTV 4.00 Moming Mix 6.30 Supermodel I 7.00 Moming Mix 10.00 Dance Hoor Churt 11.00 Greatest HiUs 12.00 Music Non-Stop 14.00 Select 15.00 iianging Out 17.00 Dial 17.30 News 18.00 Dance Floor Chart 19.00 Celebrity Eve Mix 20.30 Amour 21.30 Singied Out 22.00 Party Zone 24.00 Night Videos 6.00 Dagskráriok MBC SUPER CHAMMEL Nows and buslness throughout the day. 4.30 ITN World News 5.00 Today 7.00 Super Shq> 8.00 Child in two Worids 9.00 Married with a Star 9.30 Sold Woman 10.30 The Man who Colors Stars 11.30 Dateline Intemati- onal 12.30 News Magazine 13.30 Dateline Intemational 16.00 ITN World News 16.30 Talking with Frost 17.30 Seiina Scott Show 18.30 Videofashion 19.00 Executive Ufestyles 19.30 ITN Worid News 20.00 Super Sport 21.00 Jay Leno 22.00 Conan O’Brien 23.00 Greg Kinnear 24.00 Jay Leno 1.00 Selina Scott Show 2.00 Talkin’ Blues 2.30 Executive Lifestyies 3.00 Selina Scott Show SKY NEWS News and business on the hour. 5.00 Sunrise 8.30 Century 9.30 ABC Nightiine 12.30 Cbs News This Mom- ing Part I113.30 Cbs News This Mom- ing Part II 14.30 Century 16.00 Uve At Five 17.30 Tonight With Adam Boulton 18.30 Sportsline 19.30 The Entertainment Show 22.30 CBS Even- ing News 23.30 ABC World News Tonight 0.30 Tonight With Adam Boui- ton Iteplay 1.30 Sky Worldwide Report 2.30 Century 3.30 CBS Evening News 4.30 ABC Worid News Tonight SKY MOVIES PLUS 5.00 The Big Steal, 1949 6.15 Meet the People, 1944 8.00 Gross Flre, 1933 9.00 Super Mario Bros, 1993 11.00 Mr. Billion, 1977 13.00 Son of the Pink Panther, 1993 15.00 Six Pack, 1982 17.00 Super Mario Bros, 1993 19.00 The O.J Simpson Story, 1995 21.00 Taking the Heat, 1992 22.46 Once a Thief, 1991 0.35 The All-American Boy, 1973 2.36 Getting Gottí, 1994 SKY OME 6.00 Undun 6.01 Dennis 6.10 Spider- man 6.35 Boiled Egg and Soldiers 7.00 Mighty Morphin 7.25 Action Man 7.30 Free Willy 8.00 IYess Your Luck 8.20 Love Connection 8.45 Oprah Winfrey 9.40 Jeopardy! 10.10 Sally Jessy Rap- hael 11.00 Beechy 12.00 Hotel 13.00 Geraldo 14.00 Court TV 14.30 Oprah ’ Winfrey 15.15 Undun 15.16 Míghty Morj)hin 15.40 Spiderman 16.00 Star Trek 17.00 The Simpsons 17.30 Jeop- ardy! 18.00 LAPD 18.30 MASH 19.00 Just Kidding 19.30 Jimmy’s 20.00 Walker, Texas Ranger 21.00 Star Trek 22.00 Melrose Place 23.00 David Lett- erman 23.45 The Trials of Rosie O’Neill 0.30 Anything But Love 1.00 Hit Mix Ixjng Play TNT 18.00 WCW Nitro on TNT 19.00 Log- an’s Run, 1976 Z1.00 San Francisco, 1936 23.05 llide in Plain SighL 1980 0.45 Air íiaid Wurdcníi, 1943 2.00 '1710 Crooked Sky, 1957 4.00 Dagskrárlok SÝN TÍÍUI IQT 17,00 ►Taum- lUllLldl laus tóniist 19.30 ►Spítalalíf (MASH) STÖÐ 3: CNN, Discovery, Eurosport, MTV. FJÖLVARP: HBC, BBC Prime, Cartoon Network, CNN, Discovery, Eurosport, MTV, NBC Su- per Channel, Sky News, 'fNT. 20.00 ►Jörð 2 (Earth II) Ævintýramyndaflokkur. 21.00 ►Sekúndubrot (Split Second) Rutger Hauerleikur lögreglumann sem eltist við raðmorðingja í Lundúnum í þessari bresku spennumynd frá 1992. Aðrir leikarar: Pete Postiethwaite og Michael J. Poiiard. Stranglega bönnuð börnum. 22.30 ►Undirheimar Miami 23.30 ►Hugarhlekkir (Mindwarp) Vísindahrollvekja sem gerist árið 2037. Kjarn- orkuslys hefur orðið á jörðinni og jarðarbúar þurfa að lifa í einangrun þar sem tölvunet sér þeim fyrir afþreyingu. Ung kona gerir uppreisn gegn kerfinu og er dæmd til útlegð- ar í landi þar sem mannætur og ófreskjur ráða ríkjum. Stranglega bönnuð bömum. 1.00 ►Hættuleg ástriða Erótísk spennumynd. Strang- lega bönnuð börnum. 2.30 ►Dagskrárlok Omega 11.00 ►Lofgjörðartónlist 12.00 ►Benny Hinn (e) 12.30 ►Rödd trúarinnar 13.00 ►Lofgjörðartónlist 17.17 ►Barnaefni 18.00 ►Heimaverslun 19.30 ►Rödd trúarinnar (e) 20.00 ►Lofgjörðartónlist 20.30 ^700 klúbburinn 21.00 ►Benny Hinn 21.30 ►Kvöldljós (e) 23.00 ►Hornið 23.15 ►Orðið 23.30-10.00 ►Praise the Lord. Syrpa með blönduðu efni frá TBN sjónvarpsstöð- Pétur Rúnar, Björn Markús. 4.00 Næturdagskrá. Fréttlr kl. 9, 10, 11, 12, 13, 14, 15, 16, 17. Fréttir frá Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17 og 18. KLASSÍK FM 106,8 7.05 Létt tónlist. 8.05 Blönduö tón- list. 9.05 Fjármálafréttir frá BBC. 9.15 Morgunstund. 10.15 Létt tónlist. 13.15 Diskur dagsins. 14.15 Létt tón- list. 15.15 Tónlistarfréttir. 18.15 Tón- list til morguns. Fréttir frá BBC World service kl. 7, 8, 9, 13, 16, 17, 18. LINDIN FM 102,9 7.00 Morgunútv. 7.20 Morgunorð 7.30 Orö Guös 7.40 Pastor gærdags- ins 8.30 Orö Guös 9.00 Morgunorð - Máttarorð 10.30 Bænastund 11.00 Pastor dagsins 12.00 íslensk tónl. 13.00 í kærleika. 17.00 Fyrir helgi. 19.00 Róleg tónl. 20.00 Við lindina. 23.00 Unglingatónl. SÍGILT-FM FIH 94,3 6.00 Vínartónlist í morguns-árið. 8.00 Blandaöir tónar. 9.00 i sviðsljóslnu. 12.00 í hádeginu. 13.00 Úr hljómleika- salnum. 15.00 Píanóleikari mánaðar- ins. Emil Gilels. 15.30 Úr hljómleika- salnum. 17.00 Gamlir kunningjar. 20.00 Sígilt kvöld. 21.00 Úr ýmsum áttum. 24.00 Næturtónleikar. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP-Bylgjan. 12.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp TOP-Bylgjan. 16.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 7.00 Rokk x. 9.00 Biggi Tryggva. 13.00 Þossi. 15.00 í klóm drekans. 15.45 Mótorsmiöjan. 15.50 í klóm drekans. 17.00 Simmi. 18.00 Rokk í Reykjavík. 21.00 Næturvaktin. Útvarp Hafnarf jöröur FM 91,7 17.00 Hafnarfjörður í helgarbyrjun. 18.30 Fróttir. 19.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.