Morgunblaðið - 14.04.1996, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 14.04.1996, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 14. APRÍL 1996 13 Einsöngvara- próf í Nor- ræna húsinu TÓNLEIKAR verða haldnir á veg- um Tónlistarskólans í Reykjavík í Norræna húsinu í dag, sunnudag- inn 14. apríl, kl. 20.30. Tónleikarn- ir eru síðari hluti einsöngvaraprófs Helgu Rósar Indriðadóttur, mezzósópran, frá skólanum. Á efnisskrá eru Piangero la sorte mia, aría úr óperunni Júlíusi Cesar eftir Hándel, Piercing eyes og She never told her love eftir J. Haydn, Zigeunerlieder op. 103 nr. 1-8 eftir Brahms, Lindin og Mánaskin eftir Eyþór Stefáns- son, Drauma- landið eftir Sigf- ús Einarsson, Síðasti dansinn eftir Karl 0. Runólfsson, Ich trage meine Minne, Das Ros- enband og Friihlings- gedránge eftir Richard Strauss, Ertwartung og Schenk mir deinen goldenen Kamm eftir Schönberg, Flickan kom ifrán sin álskilings möte, Spánet pá vattnet og Svarta rosor eftir Sibelius. Píanóleikari er Anna Guðný Guðmundsdóttir. LISTIR Bellman túlkaður í Listaklúbbnum SÆNSKI vísna- söngvarinn Martin Bagge túlkar Bell- man í Listaklúbbn- um mánudaginn 15. apríl kl. 20.30. Martin Bagge er einn virtasti Bell- mansöngvari Svía. Hann hefur um ára- bil vakið athygli fyr- ir hressilega túlkun sína á lögum Bell- mans og þykir sviðs- framkoma hans glettilega lík sam- Martin Bagge. tímalýsingum á sviðs- framkomu og söng Bellmans sjálfs. Bagge leikur á hljóð- færi sem er nákvæm eftirlíking af hljóð- færi Bellmans. Hann hefur nýlokið tón- leikaferð um Banda- ríkin og 4. febrúar sl. (á fæðingardegi Bell- mans) kom hann fram á tónleikum í „Bakke- huset“ í Kaupmanna- höfn ásamt helsta Bellmansöngvara Dana, Nis Bank-Mikkelsen. Tónleikarnir voru hljóðritaðir og verða gefnir út á geisladiski. Þar kemur Bagge fram fyrir hönd Svíþjóðar, ásamt Cornelis Vre- eswijk og Fred Ákerström. Frá íslandi er ferðinni heitið til Finn- lands og í sumar heldur Bagge röð tónleika víðsvegar um Svíþjóð. Martin Bagge kemur hingað af tilefni af sænskum dögum í Reykjavík. Hann syngur, leikur sjálfur undir á sína sérkennilegu lútu og segir frá Bellman og lög- um hans. Dagskráin fer fram á sænsku og ensku. HANN ER KOMINNIUM HELGINA GETURÐU SÉÐ’ANN, SNERT’ANN, SESTINN Í’ANN... X-90 - NÝISUZUKISPORTJEPPINN Á ENGAN SINN LÍKAI AÐ AUKISÝNDIR: • Frí hemlapróftm Frí mengunarmæling OG SÝNINGAR- TILBOÐIÐ: Geislaspilari, fjarstýrð samlæsing og mottusett ókeypis fyrir þá sem staðfesta pöntun á nýjum bíl á sýningunni SUZUKI • Afl og öryggi SUZUKI BILAR HF Skeifunni 17, 108 Reykjavík. Sími 568 51 00. • Baleno 1996 „BESTU KAUPIN", verð frá kr. 1.140 þús. • Vitara 1996 „ÖLL LÍNAN", verð frá kr. 1.795 þús. • Aflmeiri og sparneytinn Swift verð frá 940 þús. OPIÐ HÚS Á VERKSTÆÐINU Ge en laknup

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.