Morgunblaðið - 14.04.1996, Side 18
MORGUNBLAÐIÐ
18 SUNNUDAGUR 14. APRÍL 1996
Matreiðslunámskeið !
Indverskir grænmetisréttir
24. apríl, mán. 6 mið. kl. kl. 19.00—22.00, 4 skipti.
30. april, þri. S fim. kl. 19.00-22.00, 4 skipti.
Máltíðir innifaldar.
Lærið að elda Ijúffenga og heilsusamlega indverska
grænmetisrétti á einfaldan hátt. Þessi matur er
bæði bragðgóður, heilsusamlegur og ódýr.
Leiðbeinandi verður Shabana, sem er löngu þekkt
fyrir snilldarlega matreiðslu.
Upplýsingar hjá Yoga Studio, sími 511-3100.
Leiklistarstúdíó
Eddu Björgvins
Gísla Rúnars
______________ ______________
Fullorðinsnámskeið • Unglinganámskeið • Helgarnámskeið
SÍMAR 588-2545, 58T-2535, 551-9060
í
INNRITUN í DAG FRÁ KL. 14-17. SÍMI: 588 2999
Verkstseðið - Suðurveri/Stigahlfð 45-47
SÆVARS KARLS
l.db. 6. árg/96
Morgunverður í boði
Erlu og Sœvars Karls
NÝ 6 l/IKN'A VORNAMSKEIÐ
HEFJaITi 15. APRÍL.
- 9-12 ARA M
■ UNGLINGAR
- FRAMHALD
Hlðllt I
Nám í kvennafræðum
A
við HI kynnt
NÝTT nám í kvennafræðum við
Háskóla íslands verður kynnt á
rabbfundi Rannsóknastofu í
kvennafræðum þriðjudaginn 16.
apríl í stofu 202 í Odda kl. 12-13
og er öllum opið.
Kvennafræði verða kennd sem
aukagrein (30 einingar) til BA-
prófs. Námið er þverfaglegt, hefst
Námskeið um
byggingalist og
skipulag
ENDURMENNTUNARSTOFN-
UN Háskóla íslands og Arkitekta-
félag íslands standa fyrir nám-
haustið 1996 og er samstarfsverk-
efni félagsvísindadeildar og heim-
spekideildar.
Dagný Kristjánsdóttir dósent
Rannveig Traustadóttir lektor og
Sigríður Dúna Kristmundsdóttir
dósent, sem unnið hafa að undir-
búningi námsins, segja frá fyrir-
komulagi og námsframboði.
skeiði dagana 4.-9. maí, sem er
sérstaklega ætlað nýútskrifuðum
arkitektum.
Námskeiðið ber heitið Bygging-
arlist og skipulag á íslandi. Fjallað
verður um íslenska byggingarsögu
og sérstöðu íslands, stjórnkerfið
og stofnanir sem tengjast störfum
arkitekta, starfsumhverfi arki-
tekta, skipulag- og byggingarmál.
Meginástæða þess að ráðist er
í að halda slíkt námskeið er sú
að ekki er hægt að nema arkitekt-
úr hér á landi. íslenskir arkitektar
hafa því sótt menntun sína til
margra ólíkra landa og hafa fjöl-
breyttan bakgrunn, en ýmislegt
sem snertir störf arkitekta er
séríslenskt og hefur ekki hlotið
umfjöllun í námi þeirra erlendis.
Markmið námskeiðsins er að bæta
úr því. Um er að ræða kvöld- og
helgarnámskeið.
Þó að námskeiðið sé sérstaklega
ætlað nýlega útskrifuðum arki-
tektum er það öllum opið.
■ TAFLFÉLAGIÐ Hellir heldur
hraðskákmót mánudaginn 15.
apríl. Tefldar verða 5 mínútna
skákir 7x2 umferðir. Þátttöku-
gjald er 300 kr. fyrir félagsmenn
en 400 kr. fyrir aðra. Unglingar
15 ára og yngri frá helmingsaf-
slátt. 1. verðlaun verða 5.000 kr.,
2. verðlaun 3.000 kr. og 3. verð-
laun 2.000 kr. Tefit verður í Menn-
ingarmiðstöðinni Gerðubergi og
hefst mótið kl. 20. Mótið er öllum
opið.
2,« 3. thI >10 4
RO/SiTtV/K-R'SI*U,N
««1588-2255 588-9330
«» .wv«i> « « Mvnm *» mt
149
Grænt númer 800-6680 • Sími 568-2255 • Fax 588-9330
REKSTAR- OG VIÐSKIPTANÁM
Endurmenntunarstofnunar Háskóla íslands
þriggja missera nám með starfi - hefst í september 1996
Endurmenntunarstofnun býður fólki með reynslu í rekstri og stjómun upp á hagnýtt og heildstætt nám í helstu
viðskiptagreinum. Námið hafa nú þegar stundað á fimmta hundrað stjómendur úr einkafyrirækjum og stofnunum.
Nemendur em fles.tir fólk með viðamikla stjómunarreynslu sem gera miklar kröfur um hagnýtt gildi og fræðilega
undirstöðu námsins. Avallt komast færri að en vilja. Tveggja missera framhaldssnám með sama sniði stendur til
boða annað hvert ár.
Inntökuskilyrði: Teknir era inn 32 nemendur. Forgang hafa þeir sem lokið hafa h.áskólanámi, en einnig er tekið inn
fólk með stúdentspróf eða sambærilega menntun sem hefur töluverða reynslu í rekstri og stjómun.
Helstu þættir námsins: Rekstrarhagfræði, reikningshald og skattskil, tjármálastjóm, stjómun og skipulag, starfsman-
nastjómun, upplýsingatækni í rekstri og stjómun, framleiðslustjómun, markaðs- og sölufræði, réttarreglur og viðskip-
taréttur, þjóðhagfræði og haglýsing og stefnumótun.
Kennslutími er að meðaltali 120 klst. á hverju misseri auk heimavinnu. Námið er alls 360 klst. sem samsvarar 18
einingum á háskólastigi. Nemendur taka próf og fá prófskírteini að námi loknu.
Stjóm námsins skipa þrír háskólakennarar, þeir Logi Jónsson, dósent, fulltrúi Endurmenntunarstofhunar HÍ, Stefán
Svavarsson, dósent, fulltrúi viðskipta- og hagfræðideildar HÍ, og Pétur Maack, prófessor, fulltrúi verkfræðideildar HÍ.
Kennarar rp.a.:
Bjami Þór Oskarsson, hdl. og adjúnkt HÍ.
Gísli S. Arason, rekstrarráðgjafi og lektor HÍ.
Guðmundur Ólafsson, hagfræðingur, stundakennari HÍ.
Magnús Pálsson, viðskiptafræðingur og rekstrarráðgjafi.
Páll Jensson, prófessor, verkfræðideild HÍ.
Stefán Svavarsson, dósent, viðskiptadeild HÍ.
Þórður S. Óskarsson, vinnusálfræðingur Sinnu hf.
Næsti hópur hefur nám í september 1996.
Verð fyrir hvert misseri er 72.000 kr.
Nánari upplýsingar um námið, ásamt umsóknareyðublöðum
(sem sendist inn fyrir 6. maí 1996) fást hjá:
Endurmenntunarstofnun Háskóla íslands Tæknigarði,
Dunhaga 5,107 Reykjavík. Sími: 525 4923. Fax 525 4080.
Netfang: endurm@rhi.hi.is