Morgunblaðið - 14.04.1996, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 14.04.1996, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 14. APRÍL 1996 49 Dagbók Háskóla íslands Þríðjudaginn 16. apríl: Dr. teol. Pétur Pétursson prófessor heldur erindi sem hann nefnir: Dul- speki og kristin trú. Kynning á niður- stöðum könnunar meðal áhugafólks um dultrú og óhefðbundnar lækning- ar. Fyrirlesturinn verður í Skólabæ, Suðurgötu 26 og hefst kl. 16. Námskeið á vegum Endurmennt- unarstofnunar HI 15.-20. apríl: í Tæknigarði, 15.-16. apríl kl. 9:00- 17:00. Að ná árangri í samningum. Samningatækni fyrir þá sem eru að kaupa eða selja. Leiðbeinandi: Alister MacLennan. í Þjóðarbókhlöðu, 15. apríl kl. 8:30- 16:00. Nýjungar í söfnun og úrvinnslu gagna Vöruhús gagna („Data-Ware- Pálsson verkfr. og Jón Vilhjálmsson verkfr. hjá Verkfræðistofunni AFL. 15.-16. apríl kl. 15:00-18:30. Af- leiðusamningar („Derivatives") Leið- beinendur: Sigurður Einarsson Kaup- þingi hf. og Siguijón Geirsson banka- eftirliti Seðlabanka íslands. 15. og 16. apríl kl. 9:00-16:00. Hjúkrunarstjórnun: Nýir straumar - framtíðarsýn. Leiðbeinendur: Anna Lilja Gunnarsdóttir og Anna Stefáns- dóttir, hjúkrunarframkvæmdastjóri á Landspítala, auk gestafyrirlesara. í Tæknigarði, 16., 17. og 19. apríl kl. 8:30-12:30. Uppsetning TCP/IP-teng- inga við Internetið og öryggismá! Int- emetsins. Leiðbeinandi: Sveinn Ólafs- son tæknifræðingur hjá Tákni hf. í Tæknigarði, 17. aprí! kl. 8:30-12: 30. Árangur í stjómun þjónustufyrir- tækja. Leiðbeinandi: Gísli S. Arason lektor HÍ og rekstrarráðgjafi. í Aðalbyggingu HÍ, st. 13, 17. og 18. aprfl kl. 16:00-19:30. Lestur og greining ársreikninga fyrirtækja. Leiðbeinandi: Stefán Svavarsson dós- ent f viðskiptadeild HÍ og Árni Tómas- son stundak. HÍ, endurskoðandi hjá Löggiltum endurskoðendum hf. 1 Tæknigarði, 17.-18. og 23.-24. apríl kl. 13:00-16:00. Tölfræðileg gæðastjómun: Stýririt og sýnatökur. Leiðbeinandi: Guðm. R. Jónsson dós- ent. í Tæknigarði, 18. og 24. aprfl, 2., 9.,15. og 23. maí kl 8:30-12:00. Sjálfs- ferli í hugbúnaðargerð. Leiðbeinandi: Oddur Benediktsson prófessor í tölv- unarfræði við HÍ. 18. og 19. apríl kl. 13:00-17:00 og 20. aprfl kl. 9:00-13:00. „Evidence Based Medicine". Hvemig lestu klínísk tímarit? Leiðbeinandi: Dr. Þorsteinn Njálsson, MD, Ph.D., C.C.F.P. 18. apríl (5 klst.) Intemet fyrir verkfræð- inga. Rannsóknir, þróun og nýsköpun. 19. apríl kl. 9:00-17:00 og 20. agríl kl. 9:00-15:00, alls 12 klst. Út- tekt/mat á vinnustað með tilliti til álags á hreyfi- og stoðkerfi. Umsjón: Guðrún Káradóttir sjúkraþjálfari. Ýmsir sérfr. Hótel Sögu, A-sal, 19. apríl, kl. 9:00-18:00. Ný léttefni í skipasmíðum. Þorsteinn I. Sigfússon prófessor HÍ, Sérfræðingar frá rann- sóknastofnunum og skipasmíðastöðv- um_ á Norðurlöndunum. Á Akureyri, 20.-21. apríl og 4.-5. maí kl. 10:00-16:00. Lífeðlisfræði áreynslu og þjálfunar. Leiðbeinendur: Dr. Þórarinn Sveinsson lektor og Dr. Stefán B. SieTirðssnn m-Af,,,-.-,'- Viltu verða vinur? Kynningarfundur fyrir verðandi sjálfboðaliða Vinalínunnar verður haldinn þriðjudaginn 16. apríl kl. 20.30 í Þverholti 15. Sjálfboðaliðar Vinalínunnar eru ekki sérfræðingar, heldur venjulegt fólk, sem vill deila með öðrum reynslu sinni og tíma. Markmið okkar er að vera til staðar, hlusta og gera okkar besta til að liðsinna þeim sem hringja. Upplýsingar veittar í símum Vinalínunnar fyrir hádegi og á kvöldin. Allir 25 ára og eldri velkomnir. Vinalínan+ Sími 561 6464 Grænt númer 800 6464 Reykjavíkurdeild Rauða krossins. r Umsóknir um sumardvöl í orlofshúsum og tjaldvögnum V.R. Auglýst er eftir umsóknum um dvöl í orlofshúsum og tjaldvögnum V.R. sumarið 1996.Umsóknir á þar til gerðum eyðublöðum sem fást á skrifstofu félagsins þurfa að berast skrifstofunni, Húsi verslunarinnar, 8. hæð, í síðasta lagi þriðjudaginn 30. apríl 1996. Orlofshúsin eru á eftirtöldum stöðum: Einarsstöðum á Völlum S-Múl. Flúðum Hrunamannahreppi Akureyri Húsafelli í Borgarfirði Ölfusborgum við Hveragerði lllugastöðum í Fnjóskadal Miðhúsaskógi í Biskupstungum Stykkishólmi Kirkjubæjarklaustri Auk húsanna eru tjaldvagnar leigðir til félagsmanna. Húsin og vagnarnir eru laus til umsóknar tímabilið 31. maí til 13. september. Úthlutunarreglur: Við þessa úthlutun byggist réttur til úthlutunar á félagsaldri í V.R. að frádregnum fyrri úthlutunum orlofshúsa. Nánari upplýsingar um úthlutunarreglur fást á skrifstofu V.R. og er reglunum dreift með umsóknareyðublaðinu. Leigugjald: kr. 9.000,00 - 10.500,00 á viku í orlofshúsi kr. 7.000,00 - í tjaldvagni í 6 daga kr. 14.000,00 - í tjaldvagni í 13 daga Sérstök athygli er vakin á því að umsóknir þurfa að berast skrifstofu V.R. í síðasta lagi 30. apríl n.k. Upplýsingar um hverjir hafa fengið úthlutað orlofshúsi/tjaldvagni munu liggja fyrir 8. maí n.k. Umsóknareyðublöð ásamt reglum um úthlutun eru afhent á skrifstofu V.R., Húsi verslunarinnar 8. hæð. Ekki verður tekið á móti umsóknum símleiðis, en senda má útfyllt umsóknareyðublöð í myndrita nr: 588 8356. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur J Nýherji Radiostofan býður aðgang að öryggisvakt allan sólarhringinn <Ö> NÝHERJI RADIOSTOFAN Skipholti 37 simi 569 7600 . .............. . ........... rn-i - í sambandi vib neytendur frá morgni til kvölds! flfotgtiiilriUiMfr -kjarni málsins! VélfKitingiir... I Vélfræðingur hefur lokið 208 námseininga bóklegu námi, að viðbættu sveinsprófi í viðurkenndri málmiðnaðargrein, en til samanburðar má nefna að almennt stúdentspróf er 140 námseiningar. Við skiptum við * er vtl Hiennlfliur ■ Vélfræðingur hefur sérþekkingu á vél- og rafsviði, kælitækni, tölvu-, stýri- og stillitækni svo eitthvað sé nefnt. SPARISJÓÐ VÉLSTJÓRA Borgartúni 18,105 Reykjavík sími 552 5252 Síðumúla 1,105 Reykjavík sími 588 5353 Rofabæ 39,110 Reykjavík sími 567 7788 AtvinnorMiir! Vanti ykkur traustan starfsmann með víðtæka sérmenntun á tæknisviði, bæði bóklega og verklega, þá eru þið að leita að vélfræðingi. Nánari upplýsingar veitir: Vélstjórafélag íslands Borgartúni 18, 105 Reykjavík Sími: 562-9062 Gísli 8. & SKÓP

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.