Morgunblaðið - 14.04.1996, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 14.04.1996, Blaðsíða 50
50 SUNNUDAGUR 14. APRÍL 1996 MORGUNBLAÐIÐ SUIMIMUDAGUR 14/4 Sjónvarpið 9.00 ► Morgunsjónvarp barnanna Kynnir er Rann- veig Jóhannsdóttir. Skor- dýrastrfð (14:26) Sunnu- dagaskólinn 29. þáttur: Hvítasunna. Babar Flóra drottning. (3:26) Einu sinni var... - Saga frumkvöðla Isaac Newton og þyngdarlög- málið. (10:26) Dagbókin hans Dodda Tískubólan. (44:52) 10.40 ►Morgunbíó Skotta og Trilla (Tjorven och Skroll- an) Sænsk bíómynd um ævin- týri vinanna á Saltkráku. OO 12.25 ►Hlé 14.00 ►Queen - í faðmi guð- anna Þáttur um bresku rokk- hljómsveitina Queen. OO 14.55 ►Rabbað við Rowan Atkinson (Talkshowet) 16.00 ►Aðalvík, byggðin sem núti'minn eyddi Áður á dagskrá 3. mars. 16.50 ►Nýtt upphaf (Start- ing Over) Þáttur frá Billy Graham-samtökunum. 17.50 ►Táknmálsfréttir 18.00 ►Stundin okkar. 18.30 ►Píla 19.00 ►Geimskipið Voyager (19:22) OO 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður ÞÆTTIR 20.35 ►Gamla greifahúsið Heimildarmynd um Austur- stræti 22 þar sem veitinga- húsið Astró er núna. Leik- stjóri og handritshöfundur er Anna Th. Rögnvaldsdóttir. 21.05 ►Finlay læknir (1:7) (Doctor Finlay IV) Skoskur myndaflokkur byggður á sögu eftir A.J. Cronin um lækninn Finley og samborgara hans í smábænum Tannochbrae á árunum eftir seinna stríð. Aðalhlutverk leika David Rintoul, Annette Crosbie og Ian Bannen. CO 22.00 ►Helgarsportið Um- sjón: Samúel Örn Erlingsson. 22.30 ►Kontrapunktur Úrslit Spurningakeppni Norður- landaþjóða um sígilda tónlist. (12:12) OO 23.30 ►Útvarpsfréttir og dagskrárlok UTVARP StÖD 2 9.00 ►Kærleiksbirnirnir 9.10 ►Bangsar og bananar 9.15 ►Vatnaskrímslin 9.20 ►Magðalena 9.40 ►Barnagælur 10.05 ►Töfravagninn 10.30 ►Snar og Snöggur 10.55 ►Ungir eldhugar 11.10 ►Addams-fjölskyldan 11.35 ►Eyjarklíkan 12.00 ►Helgarfléttan 13.00 ►NBA-körfuboltinn Orlando-Chicago 13.55 ►ftalski boltinn Na- poli-AC Milan 15.50 ►Keila 16.30 ►Sjónvarpsmarkað- urinn 17.00 ►lO dansa keppni Samkvæmisdansar-íslands- meistarakeppnin 1996 (e)(2:2) 18.00 ►! sviðsljósinu 19.00 ►19>20 Fréttir, mörk dagsins, íþróttafréttir, veður og aðalfréttatími 20.00 ►Chicago-sjúkrahús- ið (Chicago Hope) (21:22) 20.50 ►Enn eittfjall (One More Mountain) Sannsöguleg mynd um miklar mannraunir sem hópur Bandaríkjamanna lenti í um miðja síðustu öld. Hópnum er fylgt frá miðfylkj- unum yfir Wasatch og Sierra fjallgarðana til Kalifomíu. Af þeim 86 sem lögðu af stað komust aðeins 47 á leiðar- enda. 1994. 22.25 ►60 mínútur 23.15 ►Vélabrögð 4 (Circle ofDeceit 4) John hefur dregið sig í hlé frá starfi njósnarans og býr á afskekktu bóndabýli. Einangmnin hefur ekki góð áhrif og hann tekur nýju verk- efni feginshendi. 1994. Stranglega bönnuð börnum. 0.50 ►Dagskrárlok STÖÐ 3 9.00 ►Begga á bókasafn- inu, Orri og Ólafía, Kroppin- bakur, Forystufress, Heimskur, heimskari. Teiknimyndir. 10.55 ►Eyjan leyndardóms- fulla Ævintýrmyndaflokkur. 11.20 ►Hlé 15.00 ►Golf (PGA Tour) 15.55 ►Enska knattspyrnan Bein útsending Newcastle United gegn Aston Villa 17.50 ►íþróttapakkinn (Trans World Sport) Fréttir úr sportinu um víða veröld. 18.45 ►Framtíðarsýn (Be- yond 2000) Tennisfólk fær ný æfingatækifæri, franskir vís- indamenn reyna að skapa óhagstæðustu skilyrði sem orðið geta við kjarnorkuslys. 19.30 ►Visitölufjölskyldan (Married...With Children) Houdinis afhjúpaðir (Houd- ini: Unlocking His Secrets) Hér eru samankomnir nokkrir snjöllustu sjónhverfinga- og töframenn heims til að sýna þau töfrabrögð sem Houdini var þekktastur fyrir. 20.45 ►Gestir Magnús Schevingtekur á móti góðum gestum. 21.20 ►Hátt uppi (The Crew) IIYUn 21 45 ►Wolff og miHU úlfynjan (Wolff’s Revier: Die Wölfin) Þýsk sakamálamynd með lögreglu- foringjanum Wolff. Hér á hann í höggi við kaldrifjaða kókaínsmyglara sem einskis svífast. Þessi þáttur er 90 mínútna langur. 23.15 ►David Letterman 24.00 ►Ofurhugaíþróttir (High Five) (e) 0.25 ►Dagskrárlok RÁS 1 FM 92,4/93,5 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt: Séra Örn Friðriksson prófastur á Skútu- stöðum flytur. 8.15 Tónlist á sunnudags- morgni. — Strengjakvintett í C-dúr K 5215 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Cecil Aronowitz og Amadeus kvartettinnn leika. 8.50 Ljóð dagsins. 9.03 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnús- sonar 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Hugur ræður hálfri sjón. Um fræðistörf dr. Guðmundar Finnbogasonar á fyrri hluta aldarinnar. Fyrsti þáttur af fimm. Umsjón: Jóhann Hauks- son. (Styrkt af Menningarsjóði út- varpsstöðva) 11.00 Guðsþjónusta. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.45 Veðurfregnir, auglýsingar og tón- list. 13.00 Rás eitt klukk- an eitt. Umsjón: Ævar Kjartansson. 14.00 Neðanjarðar- skáldin í Reykjavík. Um handritin sem ekki eru gefin út af bókaforlögum. Um- sjón: Þórunn Helga- dóttir. (e) 15.00 Þú, dýra list. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 16.08 Þættir úr sögu íslenskrar verka- lýðshreyfingar: Fyrsti þáttur af fjór- um: Samtök, til hvers? Umsjón: Þorleifur Frið- riksson. Hljóðvinna: Hreinn Valdimarsson. 17.00 Sunnudagstónleikar: Kammertónlist á Kirkjubæjar- klaustri sumarið 1995. 18.00 Guðamjöður og arnarleir. Erindaröð um viðtökur á Snor- ra-Eddu. Dvergaskip og aðrir bátar. SverrirTómasson flytur. 18.45 Ljóð dagsins. (e) 18.50 Dánarfregnir og augl. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Út um græna grundu. Þáttur um náttúruna, umhverf- ið og ferðamál. Umsjón: Stein- unn Harðardóttir. (e) 20.35 Hljómplöturabb Þor- steins Hannessonar. 21.15 Sagnaslóð: Kaffidrykkja (slendinga. Umsjón: Guðrún Þóra Gunnarsdóttir. (e) 22.10 Veðurfregnir. Orð kvölds- ins: Jóhannes Tómasson flytur. 22.30 Til allra átta. Tónlist frá ýmsum heimshornum. Um- sjón: Sigríður Stephensen. (e) 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugi Jökulsson. 0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnús- sonar. (e) 1.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns Veðurspá. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.00 Helgi og Vala laus á Rásinni. (e) 8.07 Morguntónar. 9.03 Tónlistar- krossgátan. Umsjón: Jón Gröndal. 11.00 Úrval dægurmálaútvarps liðinn- ar viku. 12.50 Rokkland. Umsjón Ólaf- ur Páll Gunnarsson. 14.00 Þriðji mað- urinn. Umsjón: Árni Þórarinsson og Ingólfur Margeirsson. 15.00 Á mörk- unum. Umsjón: Hjörtur Howser 17.00 Tengja. Umsjón: Kristján Sigurjóns- son. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.30 Kvöldtón- ar. 21.00 Djass í Svíþjóð. Umsjón: Jón Rafnsson. 22.10 Segðu mér. Um- sjón: Óttar Guðmunds- son. 0.10 Ljúfir næturtón- ar. i.po Næturtónar á samtengdum rásum til morguns. Veöurspá. Fróttir á Rás 1 og Rás 2 kl. 8, 9, 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fróttir. 3.00 Úrval dægurmálaútvarps. (e)4.30 Veöurfregnir. 5.00 og B.OOFróttir, veður, færð og flugsam- göngur. ADALSTÖÐIN FM 90,9/103,2 10.00 Randver þorláks- son og Albert Ágústsson. 13.00 Sunnudagsrúntur- inn. 22.00 Lífslindin. 1.00 Næturdagskrá. Rás 2 kl. 9.03. Tónlistarkrossgátan. Þór Tulinius er sögumaður. Gamla greifahúsid TTnrmni 20.35 ►Sagnfræði ! þættinum Gamla greifahúsið er fjallað um húsið að Austur- stræti 22, þar sem veitingahúsið Astró_ er núna og þar sem Haraldarbúð var eitt sinn til húsa. í upphafi síðustu aldar var þar embættisbústaður Frederiks Trampe greifa og stiftamtmanns sem Jörundur hundadagakonungur og félagar létu handtaka. Jörundur bjó síðan í húsinu um skeið og stjórnaði landinu þaðan. Seinna fékk Landsyfir- rétturinn inni í húsinu, þar var lengi eina fangelsi lands- ins og síðan Prestaskólinn. Brugðið er upp svipmyndum úr sögu hússins frá 1801, er það var byggt, þar tii Har- aldur Arnason kaupmaður keypti það og stækkaði í nokkr- um áföngum. Sögumaður: Þór Tulinius og meðal leikara þeir Stefán Jónsson og Stefán Sturla Sigurjónsson. Leik- stjóri og handritshöfundur er Anna Th. Rögnvaldsdóttir. Ymsar Stöðvar BBC PRIME 5.00 BBC World News 5.30 Watt on Earth 5.45 Jackanory 6.00 Julia Jekyll & Ilarriet Hyde 6.15 Count Duckula 6.35 The Tomorrow Peopk? 7.00 In- credible Games 7.25 Blue Peter 7.50 Grange Hill 8.30 A Question of Sport 9.00 The Best of Pebble Mill 9.45 Anne & Nick 11.30 The Best of Pebble Mill 12.20 The BUl Omnibus 13.15 Julia Jekyil & Harriet Hyde 13.30 Gor- don the Gopher 13.40 Jackanory 13.55 Avenger Penguins 14.20 Blue Peter 14.45 Megamania 15.15 The Intemat- ional Antiques Roadshow 16.00 The ' Making of the Worid at War 17.00 BBC Worid News 17.30 Casties 18.00 999 19.00 Down Among the Big Boy6 20.30 Omnibus 21.20 Prime Weather 21.26 Songs of Praise 22.00 Danger- fíeld 23.00 Open University 1.00 Fetv 3.00 Languages 4.00 Business and Work CARTOON NETWORK 4.00 The Fruitties 4.30 Sharky and George 5.00 Spartakus 5.30 The Fruitt- ies 6.00 Thundarr 6.30 'ITie Ccnturions 7.00 Challenge of the Gobots 7.30 The Moxy Pirate Show 8.00 Tom and Jerry 8.30 The Mask 8.00 Two Stupkl Dogs 9.30 Scooby and Scrappy Doo 10.00 Scooby Doo - Where are You? 10.30 Banana Splits 11.00 Look What We Found! 11.30 Space Ghost Coast to Coast 11.45 World Premiere Toons 12.00 Superchunk 14.00 Mr T 14.30 Top Cat 15.00 Toon Heads 15.30 Two Stupid Dogs 16.00 The Bugs and Daffy Show 16.30 The Mask 17.00 The Jet- 8ons 17.30 'íhe Hintstones 18.00 Dag- skrárlok CNN News and business throughout the day 4.30 Global View 6.30 Moneyweek 6.30 Inside Asla 7.30 Scienec & Techno- logy 8.30 Style 9.00 Wortd Rcport 11.30 World Sport 12.30 Golf Weekly 13.00 Larry King 14.30 Worid Sport 15.30 Sciencc & Tcehnology 16,30 Travel 18.00 Roport 20.30 Puturo Watch 21,00 Style 21.30 Sport 22.00 World View 22.30 Late Edition 23.30 Crossfirc 0.30 Global Vicw 3.30 This Weck in Asia PISCOVERY 15.00 Battle Stations: Seawings 16.00 Bush Pilots of Alaska 17.00 Natural Bom Killeru 18.00 Ghosthunters 18.30 Ghosthunters 19.00 UFO and Close Encounters 20.00 Visitore from Space 21.00 ET Pleaae Phonc Earth 22.00 The Professionais 23.00 Dagskrárlok EUROSPORT 6.30 IJaUaþiól 7.00 WÐmi 8.00 Tcnn- is 10.00 Lyftingur 11.00 Hjólreiðar, bein úts. 16.00 Tennis 17.00 Lyftingar 19.00 Ali Sports 19.30 Trukkakcppni 20.00 Indycar, bcin úts. 22.00 Lyfting- ar 23.30 Dagskráriok MTV 6.00 US Top 20 Vkleo Countdown 8.00 Videoaetive 10.30 Hrst Look 11.00 News 11.30 Sports 12.00 A-Z of Rock 15.00 Star Trax 16.00 European Top 20 18.00 Greatest Hits by Year 19.00 7 Days ... 60 Minutes 20.00 X-Bay Eyes 21.00 Beavis & Butt-head 21.30 Unplugged with Gronemeyer 22.30 Night Vidcos NBC SUPER CHANNEL News end business througbout the day 5.30 Wínners 6.00 Inspiration 7,00 ITN Worid News 7.30 Combat at Sea 8.30 Russia Now 9.00 Super Shop 10.00 The McLaughlin Group 10.30 Europe 2000 11.00 Talking with Frost 12.00 Super Sport 15.00 Meet the Press 16.00 ITN Worid News 16.30 Voyager 17.30 Selina Scott 18.30 Pet- er Ustinov:,The Mozart Mystery 19.30 ITN Worid News 20.00 Super Sport 21.00 Jay Leno 22.00 Conan O’Brien 23.00 Talkin’ Jazz 23.30 Jay Leno 0.30 Selina Scott 1.30 Talkin’ Jazz 2.00 Rivera Live 3.00 Selina Scott SKY NEWS News and business on the hour 5.00 Sunrise 8.00 Sunrise Continues 8.30 Business Sunday 10.30 The Book Show 11.30 Week In Review - lntemat- ionai 12.30 Beyond 2000 13.00 BiUy Graham Telecast 13.30 Worldwide Rep- ort 14.30 (Jourt 'IV 15.30 Week In Review - Intemational 16.00 live At Five 18.30 Sportsline 19.00 Billy Gra- ham Teiecast 19.30 Business Sunday 20.30 Worldwide Reporl 22.30 CBS Weekend News 23.30 ABC World News Sunday 1.30 Week In Review - Internat- ional 2.30 Business Sunday 3.30 CBS Weekend News 4.30 ABC Worid News Sunday SKY MOVIES PLUS 6.00 King Solomon’s Mines, 1950 7.00 Kim, 1950 9.00 Beethoven’s 2nd, 1993 11.00 The Hideaways, 1973 1 3.00 A Miliion to One, 1993 16.00 Meteor Man, 1993 1 6.45 Beethoven’s 2nd, 1993 18.16 Robin Hood: Men in Tights, 1993 20.00 Murder One - Chaptcr Bftecn 21.00 Jailbroakere, 1994 22.30 The Movie Show 22.50 Betrayai of the Dove, 1992 0.35 Blood in, Blood Out, 1993 3.30 A Million to One, 1993 SKY ONE 5.00 Hour of Power 6.00 Undun 6.01 Delfy and Hia Priends 6.25 Dynamo Duck 6.30 Gadget Boy 7.00 M M Pow- er Rangers 7.30 Action Man 8.00 Ace Ventura 8.30 The Adventnres 8.00 Skysurfer 9.30 Teenage Mutant Hero 10.00 Double Dragim 10.30 Ghoul- Lashed 11.00 The Hit Mi.\ 12.00 Star Trok 13.00 The Worid War 14.00 Star Trek: Voyager 16.00 Worid WresUing Fed. Aetion Zone 16.00 Around the World 16.30 M M PowerRangcre 17.00 Tho Simpsons 18.00 Bevcriy Hills 90210 19.00 Star Trek: Voyager 20.00 Love and BelrayaJ 22.00 Suinfeld 22.30 Duckman 23.00 $0 Mlmltes 24.00 She-Wolf of London 1.00 Hit Mix Long Play TNT 18.00 On Top Of The World 10.00 Angels with Dirty Faces, 1938 21.00 The fioaring 'fwenties, 1939 22.85 Tarzan, the Ape man, 19891.00 Dough- boys, 1930 2.30 The Case of thc Fright- oned Lady, 1940 STÓD 3: CNN, Discovery, Euroaport, MTV, FJÖLVARP: BBC, BBC Prime, Cartoon Network, CNN, Discovery, Eurosport, MTV, NBC Su- per Channei, Sky News, TNT. SÝN 17.00 ►Taumlaus tónlist 19.00 ►FIBA-körfubolti. 19.30 ►Ishokki ÍÞRÓTTIR SSjr"- (Suzuki’s Great Outdoors) Þáttur um veiðar og útilíf. Stjórnandi er sjónvarpsmað- urinn Steve Bartkowski og fær hann til sín frægar íþróttastjörnur úr íshokkí, körfuboltaheiminum og ýms- um fleiri greinum. Stjörnurnar eiga það allar sameiginlegt að hafa ánægju af skotveiði, stangveiði og ýmsu útilífi. 21.00 ►Fluguveiði (FlyFish- ing The Worid With John Barrett) Frægir leikarar og íþróttamenn sýna okkur fluguveiði í þessum þætti en stjórnandi er John Barrett. 21.30 ►Gillette-sportpakk- inn 22.00 ►Evrópuboltinn - brot af því besta Svipmyndir frá nýlegum leikjum í Evrópu- keppninni í knattspyrnu. 23.00 ►Framhjáhald (A Touch ofAduItery) Rómantísk gamanmynd með Julie Andrews og Marcello Mastro- anni í aðalhlutverkum. 0.30 ►Dagskrárlok Omega 10.00 ►Lofgjörðartónlist 14.00 ►Benny Hinn 15.00 ►Lofgjörðartónlist 16.30 ►Orð lífsins 17.30 ►Livets Ord 18.00 ►Lofgjörðartónlist 20.30 ►Vonarljós Bein út- sending frá Bolholti. 22.00-7.00 ►Praise the Lord Syrpa með blönduðu efni frá TBN sjónvarpsstöðinni. BYLGJAN FM 98,9 9.00 Morgunkafti. [var Guðmunds. 11.00 Dagbók blaðamanns. Stefán Jón Hafstein. 12.15 Hádegistónar 13.00 Sunnudagsfléttan. Halldór Bachman og Erla Friðgeirs. 17.00 Við heygarðshornið. Bjarni Dagur. 20.00 Sunnudagskvöld. Jóhann Jóhanns- son. 1.00 Næturhrafninn flýgur. Fréttir kl. 12, 14, 15, 16, og 19. BROSIÐ FM 96,7 13.00 Gylfi Guðmundsson. 16.00 Kristinn Benediktsson. 18.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Bein útsending frá úr- valsdeildinni í körfuknattleik. 22.00 Rólegt í helgarlokin. Pálína Siguröar- dóttir. KLASSÍK FM 106,8 10.00 Á Ijúfum nótum. Umsjón: Rand- ver Þorláksson og Albert Ágústsson. 13.00 ópera vikunnar. 18.00 Létt tón- list. 18.30 Leikrit vikunnar frá BBC. 19.00 Tónlist til morguns. LINDIN FM 102,9 8.00 Blönduð tónlist. 9.00 Ræður. 9.30 Lofgjörðartónlist. 12.00 íslensk tónlist. 14.00 Svart gospel. 15.00 Lofgjörðartónlist. 17.00 Lofgjörðar- tónlist. 20.00 Við lindina. 23.00 Tón- list fyrir svefninn. SÍGILT-FM FM 94,3 8.00 Milli svefns og vöku. 10.00 Sunnudagstónar. 12.00 Sígilt í hádeg- inu. 13.00 Sunnudagskonsert. 14.00 Ljóðastund á sunnudegi. 16.00 Baroque úr safni Ólafs. 19.00 Sinfón- ían hljómar. 21.00 Tónleikar. 24.00 Næturtónar. FM »57 FM 95,7 10.00 Samúel Bjarki Pétursson. 13.00 Ragnar Bjarnason. 16.00 Pétur Val- geirsson. 19.00 Pétur Rúnar Guðna- son. 22.00 Rólegt og rómantískt. Stefan Sigurðsson. 1.00 Næturvaktin. X-IÐ FM 97,7 9.00 Örvar Geir og Þórður Drn. 13.00 Einar Lyng. 16.00 Hvíta tjaldið. 18.00 Sýrður rjómi. 20.00 Lög unga fólksins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.