Morgunblaðið - 14.04.1996, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 14.04.1996, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 14. APRÍL 1996 45 Helgarp. K.R ★★★ A.I. MBL Í 1 B§rM | ■- p3 I SIMI S53 - 2075 STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ John Rei Travolta Russo Gene Oanny Hackman OeVito HX NÁIÐ ÞEIM STllTTA Ein besta grínmynd ársins frá framleiðanda PULP FICTION. Myndin var samfleitt í þrjár vikur á toppnum í Bandaríkjunum og john Travolta hlaut Golden Globe verðlaunin fyrir leik sinn í myndinni. Grínmynd fyrir harða nagla og heitar píur Kalt „Get Shorty -Coca Cola tilboð Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. B.i. 12 ára. ANTHONYH ★★★ A. I. Mbl. ★ ★★ Á.Þ. Dagsljós ★ ★★ K.D.P. Helgarpósti KvðoTr/nd Oliver Stone Sýnd kl. 5 og 9. VINKONUR Christine Ricci Thora Birch Gaby Hoffmann Ashleigh Aston Moore Melanie Griffith Demi Moore Rosie O Donnell Rita Wilson Sýnd kl. 5 og7. ' - ::V’ *★ * A.Þ. Dagsljós. ★★★y2S.V. MBL.* 1 **★★ K.D.P. HELG4BP. ★★★Ó.H.T. - Sýnd kl. 9 og 11.15. B.i. 16 ára Láttu drauminn rætast! Ert þú 18-30 ára? Langar þig ad gerast skiptinemi í eitt ár? Ennþá laus pláss í Evrópu, Asíu, Afríku og Amcríku. BROTIN ÖR Herþotur, jeppar, járnbrautalestir og allt ofan- og neðanjarðar er lagt undir þar sem gífurleg spenna, hraði og áhætta eru við hvert fótmál. Með aðalhlutverk fara John Travolta og Christian Slater sem eru samstarfsmenn í Bandaríska hernum en slettist upp á vinskapinn svo um munar! Leikstjóri myn- darinnar er John Woo sem er einhver mesti hraða- og spennumyndaleikstjórinn í dag. Sýnd kl. 3, 5, 7, 8, 9,10 og 11. B.i. 16 ára. EINNIG SÝND í BORGABÍÓI AKUREYRI Tónlistin i myndinni er fáanleg í Skifuverslununum með 10% afslætti gegn framvisun aðgöngumiða. /DD/ Prinsessan 02 durtarnir Sýnd kl 3. Leynivopnið Sýnd kl 3. Veldu það besta - veldu bíl frá Bílabúð Benna Alþjóðleg ungmennaskipti, Hverfisgötu 8-10, 101 Reykjavík, s. 561 4617. Fullbúinn bíll öllu því besta sem Cherokee bíður uppá. Vagnhöfða 23 »112 Reykjavík • sími 587 0 587 Nýtt í kvikmyndahúsunum Sambíóin forsýna „Grumpier Old Men“ SAMBÍÓIN við Álfabakka forsýna sunnudaginn kl. 21 kvikmyndina „Grumpier Old Men“ með Jack Lemmon, Walter Matthau og Sop- hiu Loren í aðalhlutverkum. Ann- Margret og Deryl Hannah koma ejnnig við sðgu. Árið 1993 kom út myndin „Grumpy Old Men“ sem sló í gegn en þessi kvikmynd er framhald hennar. Það er sumar í Wabasha í Minnesota og John og Max eru enn nágrannar. Þeir hafa stundað veiði saman í mörg ár en nú hefur Maria Ragetti (Sophia Loren) flutt til bæjarins og ákveðið að opna ítalskt veitingahús í gömlum veiðikofa. Þetta eru félag- amir ekki alveg sáttir við og reyna allt sem þeir geta til að koma í veg fyrir þetta. En Maria gefst ekki upp og berst á móti og ætlar sér ekki bara sigur heldur hjarta Max einnig. ATRIÐI úr kvikmyndinni. Timothy Hutton í nýrri mynd TIMOTHY Hutton hefur fengið hlutverk í spennumyndinni „City of Industry“. Þar verður hann í félagsskap leik- aranna Stephens Dorff, Harvey Keitels, Famke Janssen (Golden- eye), Wade Dom- inguez (Dangero- us Minds) og Michael J. White (Tyson). Leik- stjóri myndarinn- ar er John Irvin en hann hefur áður leikstýrt myndum eins og „A Month by the Lake“ og „Widow’s Peak“. Hutton sem fékk óskarsverð- laun fyrir túlkun sína á örvænting- arfullum unglingi í „Ordinary People“ 1981 lék nýverið í myndunum Frönskum kossi sem hefur verið sýnd hérlendis og. „Beautiful Girls“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.