Morgunblaðið - 14.04.1996, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 14.04.1996, Blaðsíða 34
34 SUNNUDAGUR 14. APRÍL 1996 MORGUNBLAÐIÐ ÞJÓNUSTA APÓTEK____________________________________ KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótckanna í Ruykjavík dagana 12.-18. apríl, að báð- um dögum meðtöldum er í Háaleitis Apóteki, Háaleit- isbraut 68. Auk þess er Vesturbæjar Apótek, Mel- haga 20-22 opið til ki. 22 þessa sömu daga. BORGARAPÓTEK: Opið virka daga ki. 9-22, laug- ardaga ki. 10-14._______________________ IÐUNNARAPÓTEK, Domus Medica: Opið virka daga kl. 9-19.________________________ NESAPÓTEK: Opið virka daga kl 9-19. Laugard. kl. 10-12.______________________________ GRAFARVOGSAPÓTEK:Opiðvirkadagakl.9-19. Laugardaga kl. 10-14.___________________ APÓTEK KÓP AVOGS: Opið virka daga kL 8.30-19, laugard. ki. 10-14._____________________ GARÐABÆR: Heiisugæsiustöð: Læknavakt s. 555-1328. Apótekið: Mán.-fíd. kl. 9-18.30. Föstud. 9-19. Laugardaga ki. 10.30-14.____________ GRAFARVOGUR: Heilsugæslustöð: Vaktþjónusta lækna alla virka daga kl. 17-19.__________ HAFNARFJÖRÐUR: Hafnargarðarapótck er opið v.d. kl. 9-19, laugard. kl. 10-16. Apótek Norðurbaq- ar er opið v.d. kl. 9-19, iaugard. kl. 10-14. Sunnud., helgid. og alm. fríd. kl. 10-14 til skiptis við Hafnar- fjarðarapótek. Uk>1. um vaktþjónusúi í s. 565-5550. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 555-1328. MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.3fr Laugard. 9-12.__________________________ KEFLAVÍK: Apótekið er opið kl. 9-19 virka daga Laugard., helgid., og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4220500.___ SELFOSS: Selfoss Apótek er opið U1 kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt í símsvara 98-1300 eftir kl. 17. AKRANES: Uppl. um læknavakt 432358. - Apótek- ið opið virka daga til kl. 18. Laugardaga 10-13. Sunnudaga og helgidaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30._______ AKUREYRI: Uppl. um lækna og apótek 462-2444 og 462-3718. LÆKNAVAKTIR BARNALÆKNIR er til viðtals á stofú I Domus Medica á kvöldin v.d. til kl. 22, laugard. kl. 11-15 og sunnud., kL 19-22. Upplýsingar í síma 563-1010. SJÚKRAH?JS*REYKJAVÍKURrsiýsa-"ög"bráða- móttaka í Fossvogi er cpin allan sólarhringinn fyrir bráðveika og slasaða s. 525-1000 um skiptiborð eða 525-1700 beinn sími._________________________ BLÓÐÖANKINN v/Barónstíg. Móttaka blóð- gjafa er opin mánud.-miðvikud. ki. 8-15, fímmtud. kl. 8-19 og föstud. kl. 8-12. Sími 560-2020._ LÆKNAVAKT fyrir Reykjavík, Seltjamames og Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur við Bar- ónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 v.d. Allan sólarhringinn, laugard. og helgid. Nánari uppl. f 8. 552-1230. TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Símsvari 568-1041. Nýtt neyðamúmer fyrir alK land- lð-112.________________________________ BRÁÐAMÓTTAKA fyrir þá sem ekki hafa heimilis- lækni eða ná ekki til hans opin kl. 8-17 virka daga. Sími 525-1700 eða 525-1000 um skiptiborð._ NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin all- an sólarhringinn, s. 525-1700 eða um skiptiborð s. 525-1000.____________________________ EITRUN ARUPPLÝSINGASTÖÐ cr opin allan sðl- arhringinn. Sími 525-1111 eða 525-1000. ÁF ALL AH JÁLP. Tekið er á móti beiðnum allan sólar- hringinn. Sími 525-1710eða525-1000 um skiptiborð. UPPLÝSINGAR OG RÁÐGJÖF AA-SAMTÖKIN, 3. 551-6373, kl. 17-20 daglega. AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 565-2353. AL-ANON, aðstandendur alkóhólista, Hafnahúsinu. Opið þriðjud.-föstud. kl. 13-16. S. 551-9282. ALNÆMI: Læknir eða hjúkrunarfrasðingur veitir uppl. á miðvikud. kl. 17-18 í s. 562-2280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Ainæmissamtökin styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 552-8586. Mót- eftiamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðar- lausu f Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 ki. 9- 11, á rannsóknarstofu Sjúkrahúss Reykjavíkur í Fossvogi, v.d. kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-15 v.d. á heilsugæslustöövum og hjá heimilis- læknum.______________________________ 4LNÆMISSAMTÖKIN. Slmatlmi og ráðgjöf kl. 13-17 alla v.d. nema miðvikudaga í síma 552-8586. Afengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspítalans, s. 560-1770. Viðtalstími hjá þjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðju- daga 9-10.___________________________ ÁFENGIS- og FÍKNIEFNAMEÐFERÐA- STÖÐIN TEIGUR, Flókagötu 29. Inniliggjandi meðferð. Göngudeiidarmeðferð kl. 8-16 eða 17-21. Áfengisráðgjafar til viðtals, fyrir vímuefnaneytend- urogaðstandendurallav.d. ki. 9-16. Sími 560-2890. BARNAMÁL. Áhugafélag um bijóstagjöf. Opið hús 1. og 3. þriðjudag hvers mánaðar. Uppl. um þjálpar- mæður í síma 564-4650. BARNAHEILL. Foreldralína mánudaga og miðviku- daga kl. 17-19. Grænt númer 800-6677. DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR. Sími 23044. Lögfræðiráðgjöf Dýravemdunar- félagsins er í síma 552-3044. E.A.-SAMTÖKIN. Sjálfslyálparhópar fyrir fólk með tilfínningaleg vandamál. 12 spora fundir f safnaðarheimiii Háteigskirkju, (gengið inn norðan- megin) mánudaga kl. 20-21.___________ FBA-SAMTÖKIN. FuIIorðin böm alkohólista, pósthólf 1121, 121 Reykjavík. Fundin Templara- höllin, þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ing- ólfsstræti 19,2. hæð, á fímmtud. kl. 20-21.30. Bú- staðakirkja sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri fúndir mánud. kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21,2. hæð, AA-hús. Á Húsavík fundir á mánud. kl. 22 f Kiriqubæ. FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga, Hlíðabær, Flókagötu 53, Reykjavík. Uppl. í sfm- svara 556-2838. FÉLAG EINSTÆÐRA FORELDRA, Tjamar- götu 10D. Skrifstofa opin mánud., miðv., og kl. 10- 14. Sími 551-1822 og bréfsfmi 562-8270. FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA, Bræðraixirgarstíg 7. Skrifstofa opin fimmtudaga kl- 16-18. Sfmsvari 561-8161.________ FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þjónustuskrif- stofa á Snorrabraut 29 opin kl. 11-14 alla daga nema mánudaga._______________________ FÉLAGIÐ ÍSLENSK ÆTTLEIÐING, Grettis- götu 6, s. 551-4280. Aðstoð við ættleiðingar á er- lendum bömum. Skrifstofa opin miðvikud. og fóstud, kl. 10-12. Tfmapantanir eftir þörfum, LANDSSAMBAND HUGVITSMANNA, Lind- argötu 46, 2. hæð. Skrifstofa opin alla v.d. kl. 13-17. Sfmi 552-0218.__________________ GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Ármúla 5, 3. hffifl. Samtök um veQagigt og síþreytu. Simatími fímmtudaga kl. 17-19 í s. 553-0760. Gönguhóp- ur, uppl.sími er á símamarkaði s. 904 -1999-1 -8-8. KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b. Þjónustumiðstöð opin alla dag frá kl. 8-16. Við- töl, ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. ósk- um. Samtök fólks um þróun langtímameðferðar og baráttu ^egn vímuefnanotkun. Upplýsingar veitt- ar í síma 562-3550. Fax 562-3509. KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s. 561- 1205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða nauðgun._ KVENNARÁÐGJÖFIN. Símí 552^ 1500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. ókeypis ráðgjöf._________________ LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA, Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu 2. hæð. Skrifstofan er opin alla v.d. kl. 9-17. Uppl. og ráðgjöf s. 562- 5744 og 552-5744.______________‘ 1 LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Laugavegi 26, 3. hæð. Opið mánudaga til föstu- daga frá kl. 8.3(5-15. Slmi 551-4570.___ LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17. LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf- isgötu 8-10. Símar 552-3266 og 561-3266. MIDSTÖD FÓLKS t ATVINNULEIT - Smiðj- an, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17. Sfmi 552-8271. Uppl., ráðgjöf, Qölbreytt vinnuaðstaða og námskeið.___________________________ MÍGRENSAMTÖKIN, pósthólf 3307, 123 Reykjavík. Símatími mánudaga kl. 18-20 f síma 587-5055.______________________________ MND-FÉLAG ÍSLANDS, Httfðatúni I2b. Skrifstofa opin þriðjudaga og fímmtudaga kl. 14-18. Símsvari allan sólarhringinn s. 562-2004. MS-FÉLAG ÍSLANDS, Sléttuvegi 5, Reykjavík. Skrifstofa/minningarkort/sími/myndriti 658-8620. Dagvist/forstöðumaður/sjúkraþjálfun s. 568-8630. Framkvæmdastj. s. 568-8680, mynd- riti 568-8688.__________________________ MÆÐRASTYRKSNEFND REYKJAVÍKUR, Njálsgötu 3, sími: 551-4349. Skrifstofan opin þriðju- og föstudaga milli kl. 14-16. Lögfræðing- ur á mánud. kl. 10-12. Fataúthlutun og fatamót- taka að Sólvaialgötu 48, miðvikudaga milli kl. 16-18._________________________________ NÁTTÚRUBÖRN, Bolholti 4. Landssamtök þeirra er iáta sig varöa rétt kvenna og bama kringum bamsburð. Uppl. f sfma 568-0790._______ NEISTINN, félag aðstandenda hjartveikra barna. Upplýsingar og ráðgjöf, P.O. Box 830, 121, Reykjavík, simi 562-5744.__________ NÝ DÖGUN. Samtök um sorg og sorgarviðbrögð. Símatími þriðjudaga kl. 18-20 s. 562-4844. ÖAÆAMTÖKIN-símsvarT552^Í53Ír7yrir"þá"sem eiga við ofátsvanda að striða. Byijendafundir fyrsta fímmtud. hvers mánaðar í Hátúni 10A kl. 20. Aimennir fundir á mánudögum kl. 21 í Templ- arahöllinni v/Eiríksgötu, á fímmtudögum kl. 21 í Hátúni 10A, laugardögum ki. 11.30 f Kristskirlqu og á mánudögum kl. 20.30 í tumherbergi Landa- kirkju Vestmannaeyjum. Sporafundir laugardaga kl. 11 í Templarahöllinni. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræði- aðstoð á hveiju fímmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22 f sfma 551-1012.____________ ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA í Reykjavík, Skrifstofan, Hverfisgötu 69, simi 551-2617. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykja- víkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. _________________ PARKINSONSAMTÖKIN á fslandi, Austur- stræti 18. Slmi: 552-4440 kl. 9-17.____ RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjamarg. 35. Neyðarat- hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og ungiingum að 19 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 511-5151. Grænt númer 800-5151._________ SAMHJÁLP KVENNA: Viðtalstími fyrir konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein þriðjudaga kl. 13-17 f Skógarhlfð 8, s. 562-1414.______ SAMTÖKIN ’78: Uppl. og ráðgjöf s. 552-8539 mánud. og fímmtud. kl. 20-23.__________ SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Knarrarvogi 4. Skrifstofan er opin mánudaga og miðvikudaga kl. 17-19. Sfmi 581-1537.__________________ SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna- vandann, Síðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17. Áfengismeðferð og ráðgjöf, Qölskylduráðgjöf. Kynningarfundir alla fimmtudaga kl. 19._ SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara alla v.d. kl. 16-18 í s. 561-6262. STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562-6868/562-6878, Bréfsími: 562-6857. Miðstöð fyrir konur og böm, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. ________________________ STÓRSTÚKA ÍSLANDS rekur æskulýðsstarf- semi, tekur þátt í bindindismótum og gefur út bama- og unglingablaðið Æskuna. Skrifstofan er opin kl. 13-17. Sfmi 551-7594._________ STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINS- SJÚKRA BARNA. Pósth. 8687, 128 Rvík. Slm- svari allan sólarhringinn. Sími 588-7555 og 588 7559. Myndriti: 588 7272. _____________ STYRKUR, Samtök krabbameinssjúklinga og að- standenda þeirra. Símatími á fímmtudögum kl. 16.30-18.30 í síma 562-1990. Krabbameinsráðg- jöf, grænt númer 800-4040. TINDAR, DAGDEILD, Hverfísgötu 4a, Reykja- vík, sími 552-8600. Opið kl. 9-16 virka daga. Fyr- ir unglinga sem eru f vandræðum vegna áfengis og annarra vímuefna. Ráðgjöf og stuðningshópar fyr- ir foreldra. Skólastarf. TOURETTE-SAMTÖKIN. Uppl. I s. 551-4890, 588-8581, 462-5624. TRÚNAÐARSÍMl RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður bömum og ungiingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 511-5151, grænt númer 800-5151._______________________ UMHYGGJA, félag til stuðnings sjúkum bömum, Suðurlandsbraut 6, 7. hæð, Reykjavík. Sfmi 553-2288. Myndbréf: 553-2050.__________ MEÐFERÐÁRSTÖÐ RÍKISINS FYRIR UNGLINGA, Suðurgötu 22, aðstoð við ungl- inga og foreldra þeirra, s. 552-8055/553-1700. UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA Bankastr. 2, er opin mánud.-föstud. frá kl. 9-17, laugard. kl. 10-14. Lokað sunnudaga. Á sama stað er hægt að skipta gjaldeyri alla daga vikunnar frá kl. 9-17.30. Sfmi 562-3045, bréfsfmi 562-3057, V.A.-VINNUFÍKLAR. Fundir í Tjamargötu 20 á miðvikudögum kl. 21.30. ______________ VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensás- vegi 16 s. 581-1817, fax 581-1819, veitir foreldr- um og foreldrafél. uppl. allav.d. kl. 9—16. Foreldra- síminn, 581-1799, er opinn allan sólarhringinn. VÍMULAUSAR KONUR, fundir f Ijangholts- kirkju á fímmtudagskvöldum milli kl. 20-21. Sími og fax: 588-7010. __ VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 oggrænt númer 800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem vantar einhvem til að tala við. Það kostar ekkert að hringja. Svarað kl. 20-23. SJÚKRAHÚS HEIMSÓKNARTÍMAR BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 15-16 og 19-20 alla daga. Foreldrar eftir samkomulagi, GEÐDEILD VÍFILSTADADEILD: Eftir sam- komulagi við deildarstjóra._______ GRENSÁSDEILD: Mánud.-ffistud. kl. 16-19.30, laugard. ogsunnud. kl. 14-19.30. HAFNARBÚÐIR: Alladagakl. 14-17. HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Heimsóknartlmi fijáls alla daga. HVÍTABANDIÐ, HJÚKRUNARDEILD OG SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Hcimsóknar- tfmi ftjáls alla daga. Hugvekja Efinn og trúarvissan „EN EINN af þeim tólf, Tóm- as, nefndur tvíburi, var ekki með þeim, þegar Jesús kom. Hinir lærisveinamir sögðu hon- um: „Vér höfum séð Drottin.“ En hann svaraði: „Sjái ég ekki naglaförin í höndum hans og geti sett fingur minn í nagla- förin og lagt hönd mína í síðu hans mun ég alls ekki trúa.“ Að viku liðinni voru lærisveinar hans aftur saman inni og Tóm- as með þeim. Dymar vora læstar. Þá kemur Jesús, stend- ur mitt á meðal þeirra og seg- ir: „Friður sé með yður!“ Síðan segir hann við Tómas: „Kom hingað með fingur þinn og sjá hendur mínar og kom með hönd þína og legg í síðu mína og vertu ekki vantrúaður, vertu trúaður." Tómas svaraði: „Drottinn minn og Guð minn!“ Jesús segir við hann: „Þú trú- ir, af því þú hefur séð mig. Sælir em þeir, sem hafa ekki séð og trúa þó.“ Flestir kannast við glímuna við efann og hvemig ef- inn hefur stundum hjálp- að fólki til að komast að niðurstöðu. Hann heyrir til gagnrýnni hugsun og krefur manneskjuna til að kafa dýpra í þekkingarleit sinni og þrá eftir sannleikanum. Fólks á ekki að þurfa að fyrirverða sig fýrir að vera ekki visst í sinni sök. Trúar- sannfæring á heldur ekki að vera eins og meinloka. Fyrsta sunnudag eftir páska fjallar guðspjallatextinn um efann. Hvernig efinn er notaður til að komast til trúarsannfæringar. Norski guðfræðingurinn Jon John- son (1864- 1919) skrifar um efa og trú: „Á öllum tímum hafa efi og trú talast við. Gott er það, því ef spennan milli þeirra rýmir fyrir eintali líða bæði fyrir það. Fái trú- in efann til að þegja verður hún svefnug og vær. Fái efinn orðið einn gerir hann sálina að eyði- mörk.“ Strax eftir páska er vikið að efanum. Einmitt þegar efínn ætti að vera á undanhaldi fyrir sigrandi trúnni. Mitt í sigurgleði upprisunn- ar vom efasemdir einstakra. Hvemig leið þeim sem efaðist? Hvemig leið Tómasi innan um sig- urglaða vini og öragga í sinni trú? Hann var einn og margar spuming- ar hafa verið í huga hans. En efa- semdir hans era samt ekki nei- kvæðar, heldur leiða Tómas til sannfæringar. Hann var heiðarleg- ur og einlægur í leit sinni að sann- leikanum. Hann reyndi ekki að þykjast. Og Kristur kom til hans — gaf honum þá sannfæringu sem hann þarfnaðist. Heiðarlegar og opnar spumingar leiddu Tómas til niðurstöðu með Kristi. Það má líka velta því fyrir sér hort Tómas og þeir postular, sem tókust á við ef- ann, hafí ekki verið skilningsríkari gagnvart efasemdum annarra. Lík- legt er að þeim hafi tekist betur en ella að hjálpa efasemdarfólki til niðurstöðu í sinni trúarbaráttu. Kristur sjálfur tókst á við efann á leið krossins. Hann háði baráttu við efasemdir. Honum fannst á tímabili allt vera búið: „Guð minn, Guð minn, hví hefur þú yfirgefið mig!“ Hann hefði getað farið auð- veldari leið fram hjá krossinum. Hann hefði getað einfaldað þetta og gert gott úr hlutunum. Einfald- ara hefði verið að bera í bætifláka og afsaka sig frammi fyrir Píl- atusi: „Ég meinti þetta ekki svona“ — Kristur hafði alla hæfí- leika til að koma sér þannig hjá vandræðum. Hann hafði hins veg- ar áður tekist á við efasemdir og freistingar. Hann var búinn að gera upp við sig hver væri rétta leiðin. Sú leið var ekki einföld og augljós, heldur leið krossins. „O, heilaga einfeldni,“ sagði Jóhann Húss þegar bóndi kom og bætti sprekum á bálköstinn. Efinn, trúarefinn, getur líka verið okkur nauðsynlegur til að koma okkur hjá fordómum. Jafnvel í sigurgleð- inni, á gleðidögunum, eins og vik- urnar eftir páska em kallaðar, var upprisan ofvaxin skilningi manna, sem þó sáu undrið. Guð mátar okkur alveg með þessum hætti. Við getum ekki komið með einfaldar skýringar á upprisunni. Hún er undursamlegur atburður. Eins og reyndar lífið allt er. Hvort er auðveldara fýrir Guð að segja: „Verði ljós og líf“ eða: „Verði upprisa og eilíft líf.“ Hér er um að ræða sköpun og endur- lausn. Guð skapar og Guð endur- leysir. í Kristi, endurlausnaranum, opinberast þetta tvennt og skýrist eftir því sem mannleg hugsun rúmar. Upprisan sker úr um er- indi Guðs í heiminn í Jesú Kristi. Dagarnir 40 eftir páska, þegar sjónarvottarnir höfðu upprisuna fyrir augunum vom vissulega gleðidagar. Sigurvissan var samt ekki einföld — ekki heilög ein- feldni laus við efa og átök. Konur og karlar mættu hinum upprisna við ýmsar aðstæður. Þau báru saman reynslu sína, miðluðu hvert öðru. Þau mynduðu samfélag. Þau fóru ekki hvert til síns heima og áttu sína trú í friði fyrir sig. Nei, þau héldu hópinn, iðkuðu sína trú í samfélagi. Tómas hafði hvarflað frá hópnum. Hann kom aftur. Það segir okkur líka að við höfum þörf fyrir hvert annað. Trúarsamféíag er nauðsynlegt — líka til trúar- styrkingar. Það getur hjálpað fólki á stundum efans til að kafa dýpra í trúnni og komast til sannfæring- ar með Kristi líkt og Tómas. Megi okkur blessast að halda utan um trúarsamfélag okkar, í samfélagi andans og skilja mikil- vægi þess fýrir líf og samfélag. I Jesú nafni. Amen. Jóna Kristin Þorvaldsdóttir, sóknarprestur, Grindavík. KLEPPSSPÍTALI: Eílir samkomulagi._______ KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: Kl. 15-16 og 19-20.___________________ SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR, Fossvogi: Alla daga kl. 15-16 og 19-20 ogeftir sanikomulagi. Öldr- unardeildir, fijáls heimsóknartími eftir samkomulagi. SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR, Landakoti: Alla daga kl. 15-16 og kl. 18.30-19._ SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 15-16 (fyrir feð- ur 19.30-20.30).______________________ LANDSPÍTALINN:alladagakl. 15-16ogkI. 19-20. SUNNUHLÍÐ iyúkrunarfieimili í Kópavogi: Heim- sóknartími ki. 14-20 og eftir samkomulagi. ST. JÓSEFSSPÍTALIHAFN.: AlIadagakL 15-16 og 19-19.30.______________________ SÆNGURKVENNADEILD. Alla daga vikunnar ki. 15-16. Heimsóknir bama takmarkaðar við systk- ini bams. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19-20.30. VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 15-16 ogkl. 19-20. ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. ______ SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsóknartími aJla daga kl. 16-16 og kl. 18.30- 19.30. Á stórhátíðum kl. 14-21. Símanr. sjúkrahúss- ins og Heilsugæsiustöðvar Suðumesja er 422-0500. AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og hjúkrunardeild aidraðra Sel 1: kl. 14—19. Slysavarð- stofusími frá kl. 22-8, s. 462-2209. BILANAVAKT_______________________' VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfí vatns og hitaveitu, s. 552-7311, ki. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230. Kópavogur Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215. Rafveita HafnarQarðar bilanavakt 565-2936 SÖFN__________________________________ ÁRBÆJARSAFN: Á vetrum er opið eftir samkomu- lagi. Skrifstofan er opin frá kl. 8-16 alla virka daga. Upplýsingar I slma 577-1111. ÁSMUNDARSAFN f SIGTÚNI: Opiflalladagafrá 1. júní-1. okt kl. 10-16. Vetrartími fr& kl. 18-16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðal- safn, Þingholtsstræti 29a, s. 552-7155. BORGARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGI3-5, s. 557-9122. BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, s. 553-6270. SÓLHEIM ASAFN, Sólheimum 27, s. 653-6814. Of- angreind söfn eru opin sem hér segir. mánud.-fid. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 552-7029. Opinn mánud.-laugard. kl. 13-19. GRANDASAFN, Grandavegi 47,8.552-7640. Op- ið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. kl. 15-19. SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið mánud.-miðvikud. kl. 11-17, fimmtud. kl. 16-21, föstud. kl. 10-15. liÓKABÍLAK, s. 36270. Viðkomustaflir vlðsvegar um borgina.___________________________ BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mánud. - íostud. 10-20. Opið á laugardögum jrfir vetrar- mánuðina kl. 10-16.___ BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannlmrg 3-5: Mánud.-fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17, laugard. kl. 13-17. Ijesstofan opin mánud.-fíd. kl. 13-19, föstud. kl. 13-17, laugard. kl. 13-17. BYGGHASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyr- arbakka: Opið sunnudaga kl. 15-17 ogeftirsam- komulagi. Uppl. f s. 483-1504._________ BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: sími 565-5420/555-4700, Bréfsími 565-5438. Sívertsen-hús opið alla daga nema mánudaga kl. 13- 17. Siggubær opinn eftir samkomulagi við safnverði._____________________________ BYGGÐASAFNIÐ í GÖRDUM, AKRANESI: Opiðkl. 13.30-16.30 virkadaga.Slmi431-l 1265. FRÆÐASETRIÐ í SANDGERDI, Garðvegi 1, Sandgerði, sfmi 423-7551, bréfsími 423-7809. Op- ið föstud.-sunnud. frá kl. 13-17 og á öðrum tím- um eftir samkomulagi. H AFNARBORG, menningaroglistastofnun Hafn- arfjarðar er opið alla daga nema þriðjudaga frá kl. 12-18.___________________________________ K J ARV ALSSTAÐIR: Opið dagiega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum. LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS - Háskóla- bókasafn: Opið alla virka daga kl. 9-19. Laugar- daga kl. 10-17. Handritadeild verður lokuð á laug- ardögum. Sími 563-5600, bréfsími 563-5615. LISTASAFN ÁRNESINGA og Dýrasafnið, Tryggvagötu 23, Selfossi: Opið eftir sam- komulagi. Upplýsingar f síma 482-2703._ LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Safnið opiðlaugardagaogsunnudagakl. 13.30-16. Högg- myndagarðuriqn opinn alla daga. LISTASAFN ÍSLANDS, Frikirkjuvegi. Opið kl. 12- 18 alla daga nema mánudaga, kaffístofan op- in á sama tfma.________________________ LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐAR- SAFN: Opið daglega kl. 12-18 nema mánud. LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR Safnið opið laugard. og sunnud. kl. 14-17. Kaffi- stofa safnsins er opin á sama tíma. Tekið á móti hópum utan opnunartímans eftir samkomulagi. Sími 553-2906. _______________________ MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA- VÍKUR v/rafstöðina v/Elliðaár. Opið sunnud. 14- 16.________ MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓDMINJA- SAFNS, Einholti 4, slmi 569-9964. Opið virka dagakl.9-17ogáöðrumtímaeftir8amkomulagi. NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl. 13- 18. S. 554-0630._______________ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfísgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16._____ NESSTOFUSAFN: Frá 15. september til 14. mai 1996 verður enginn tiltekinn opnunartími en safn- ið opið samkvæmt umtali. Sími á skrifstofu 561-1016._________ NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14- 17. Sýningarsalir 14-19 alla daga. PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafnarfírði. Opiðþriðjud.ogsunnud. kl. 15-18. Sími 555-4321._________________________ SAFN ÁSGKlMS JÓNSSONAR, Benrstaða- stræti 74: Sýning á vatnslitamyndum Ásgríms Jónssonar. Opin laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Stendurtil 31. mars. STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR: Hand- ritasýning I Ámagarði v/Suðurgötu er lokuð frá 1. sept. til 1. júnl. Þó er tekið á móti hópum ef pantað er með dags fyrirvara í s. 525-4010. SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfírði, er opið laugard. og sunnud. kl. 13-17 og eftir samkomulagi. Sími 565-4242, bréfs. 565-4251.____________________________ SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opiðþriðjud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 581-4677._ SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hóp- ar skv. samkomulagi. Uppl. í slmum 483-1165 eða 483-1443. ___________________________ ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið þriðjudaga, fímmtu- daga, laugardaga og sunnudaga kl. 12-17._ AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRLMánud. - fostud. kl. 13-19.___________________ LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14-18. Lokað mánudaga._______ MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið sunnu- daga frá 16. september til 31. maí. Sími 462-4162, bréfsími 461-2562.___________________ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið á sunnudögum kl. 13-16. Hópar geta skoðað eftir samkomulagi. Sími 462-2983. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 551-0000. Akureyri s. 462-1840. SUNDSTAÐIR_______________________________ SUNDSTAÐIR 1 REYKJAVÍK: Sundhöllin er op- in frá kl. 7-22 alla virka daga og um helgar frá 8-20. Lokað fyrir gesti vegna skólasunds kl. 9-16.20. Opið I böð og heita potta alla daga nema ef sundmót eru. Vesturbæjariaug, Laugardalslaug og Breiðholts- laug eru opnar alla virka daga frá kl. 7-22, um helg- ar frá kl. 8-20. Árbæjarlaug er opin alla virka daga frá ki. 7-22.30, um helgar frá kl. 8-20.30. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun. SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga til föstudaga kl. 7-21. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-18. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun._ GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánudaga til föstu- daga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun. HAFNARFJÖRÐUR. SuðurbæjaHaug: Mánud,- föstud. 7-21. Laugard. 8-18. Sunnud. 8-17. Sund- höll Hafnarfjíiröar: Mánud.-föstud. 7-21. Laugard. 8- 12. Sunnud. 9-12. SUNDLAUG HVERAGERÐIS: Opið mád.-fósL kl. 9- 20.30, laugard. ogsunnud. kl. 10-17.30. VARMÁRLAUG1MOSFELLSBÆ: Opið mánud,- fid. kl. 6.30-8 og kl. 16-21.46, fcistud. kl. 6.30-8 og kl. 16-20.45, laugard. kl. 8-18 og sunnud. kl. 8-17. SUNDLAUGIN t GRINDAVÍK: 0|)ið alla virka dagakl. 7-21 ogkl. 11-15 um helgar. Sími 426-7555. SUNDMIDSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.- fostud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16. SUNDLAUGIN Í GARÐI: Opin mánud. ogþrið. kl. 7-9 og kl. 16-21, miðvikud. fimmtud. og fiistud. kl. 7-9 og kl. 13.15-21. Laugard. og sunnud. kl. 9-17. Simi 422-7300.________________________ SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-20. Laugard. og sunnud. kl. 8-16. Sími 461-2532. SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin má<L- fösL 7-20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30. JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Öpííl mánud.-föstud. kl. 7-21, laugard. og sunnudag kl. 9-18. Sími 431-2643.__________________ BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.